Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. Nýjar plötur DV Cyndi Lauper - A Night to Remember Kemur á óvart Þegar Cyndi Lauper gaf út sína fyrstu plötu fyrir nokkrum árum og skaust upp á stjörnuhimininn töldu margir aö dvöl hennar þar yröi stutt. Sú hefur að vissu leyti orðiö raunin en samt get ég ekki annaö sagt eftir aö hafa hlustaö á þessa nýju plötu hennar um skeið en aö henni hefur farið mikiö fram. En svona getur þetta nú veriö í henni veröld að eftir þvi sem listam- aöurinn verður í raun betri eftir þvi minnka vinsældir hans. Satt að segja bjóst ég ekki viö miklu þegar ég setti plötu fyrst á fóninn en viti menn, Cyndi Lauper gengur kannski ennþá um afkáralega máluð og í furðufotum en sem tónlistarmaö- ur er hún í vönduðum klæðum. Hún semur langflest lögin á þessari plötu sjálf og þó aö þau slái ekki í gegn eins og áður má henni nokk standa á sama. Lögin standa öll fyrir sínu og vel það. Og það er engu lík- ara en að henni sé sama þó hún sé ekki vikulegur gestur vinsældalist- anna eins og fyrst því það er ekki að heyra að hún leggi sig sérstaklega eftir því að semja einfaldar grípandi melódíur. Lögin eru vissulega góðar melódíur flestöll en mun meira í þau spunnið en einfalda vinsældalista- smelli. Að sumu leyti minnir Cyndi Luper á þessari plötu mig á sambland af Kate Bush og Melanie, tónsmíðarnar frá Bush, söngurinn frá Melanie. Það er vert að veita Cyndi Lauper athygli þó ekki heyrist eins oft í henni og áður. -SþS- Doobie Brothers - Cycles Byrjað uppá nýtt Allt fram streyrair endalaust, ár Sannir rokkunnendur hafa alla og gítarleikari aUt í senn. koma inn löngum gítarsólóum og dagar h'ða... segtr í visunni en tíö verið á því að sú útgáfa hljóm- Hinir gömlu jaxlarnir, Pat Simm- uppá gamla móðinn. Þau skemma þegar hlustað er á þessa plötu frá sveitarinnar hafi verið sú besta og ons, Tiran Porter, John Hartman alls ekki fyrir, án þeirra væri endurreistum Doobie bræðrum er fyrir mína parta sannar þessi nýja og Miehael Hossack eru líka aö gamla rayndin ekki fullkomlega engu líkara en tíminn hafi staðið í piata þaö enn betur. virðist við hestaheilsu þó árin hafi endursköpuö. stað hjá þeim síðan 1973 er þeir auövitaö sett á þá mark í útiiti, Sem fyrr semja Doobie brothers voru uppá sitt besta. Reyndar voru Fyrir það fyrsta er Tom Johnston hárið fariö aö þynnast o.sJfrv. létt og lipur rokklög og þessi plata til ýmsar útgáfur af Doobie bræðr- aftur oröinn prhnusmótor Doobie Leikgleði þeirra félaga er áber- stendur fyllilega fyrir sínu í dag um en sú iiöskipan, sem nú hefur bræðra en hann hraktist úr hljóm- andi á þessari plötu og maöur tekur alveg einsog hún heföi gert fyrir tekið upp samstarf að nýju, er sú sveitinni á sinum tíma vegna sérstaklega eftir því hversu hungr- 16árum. sama og gerði m.a. lögin Long heilsubrests. Nú viröist hann hafa aöir gítaristamir Johnston og -SþS- Train Running og China Grove náðfyrrikroftumogáhérfyrirtaks Simmons hafa verið orðnir því í heímsþekkt á sínum tíma. spretti sem lagasmiður, söngvari nánast hveiju lagi tekst þeim að Mike Oldfield - Earth Moving A lygn- um sjó Þeir hafa svipaðar aðferðir við plötumar sínar, Mike Oldfield og Gunnar Þórðarson, sjá um lagasmíð- ar og hljóðfæraleik að miklu leyti og fá svo hóp vel valinna söngvara til að syngja lögin. Það er til dæmis enginn smáhópur söng„krafta“ sem kemur fram á Earth Moving, nýjustu plötu Oldfields. Meðal þeirra þekkt- ustu má nefna Chris Thompson, Max Bacon, Maggie Reilly og Adrian Belew sem lengst af hefur reyndar þótt gera það betra sem gítarleikari en söngvari. Ekki má gleyma norsku bamastjörnunni Anitu Hegerland sem nú er reyndar orðin fullorðin og gift Mike Oldfield að auki. Hún syngur eitt lag á nýju plötunni. Earth Moving er dálítið lík síðustu plötum Oldfields. Hann sleppir því þó að þessu sinni að láta helming plötunnar vera eitt samfellt tónverk. Ekki get ég sagt að ég sakni þess að hann brjóti hefðina þá. Fyrir bragðið komast fleiri lög að á plötunni en áður Ég er löngu búinn að tapa tölunni á þeim fjölda platna sem Mike Old- field hefur sent frá sér síðan hann fékk heiminn til að sperra eyrun viö Tubular Bells árið 1973. Lengi vel þótti pilturinn djarfur í tilrauna- starfsemi sinni og snjall spilari á næstum hvaða hljóðfæri sem var. Hann siglir nú orðið lygnan sjó. Það væri haugalygi að halda þvi fram að hann komi nokkurs staöar á óvart á Earth Moving. Hins vegar er á plöt- unni eitt og eitt lag sem vel getur komist í safn bestu laga þegar þar að kemur, til dæmis Far Country. Þá verð ég að játa að ég hef gaman af framlagi Anitu Hegerland á plöt- unni. Lagið heitir Innocent, lauflétt og ljúf tónsmíð sem auðheyrilega er samin til ákveöins barns. A plötunni Islands, sem Mike Oldfield sendi frá sér fyrir tveimur ámm, flutti Anita Hegerland einnig eftirtektarverða poppflugu, North Point, sem ég hélt reyndar að ætti álíka möguleika til vinsælda og Moonlight Shadow um árið. En maður er ekki alltaf sann- spár. Því þori ég engu aö spá um framgöngu Innocent en það ætti í öllu falli skilið að fá að heyrast nokkmm sinnum. . -ÁT- rmsndir að senda frá sér sina 34. plötu! Menn bíða ntjög spenntir eftir þessn nýja verki Dylans þvi heyrst hefur um nótum á plötunni. Oh Mersy heitir platan og sér til fulltingis á henní hefur Dylan meðai annarra þá Neville son Ruffner og Mark Knop- fler... Hijómsveitin Curtos- ity KiHed The Cat sió eftir- plötunni Tum Back The Clock. Nú er sveitin tiibúin með And Number... Sjóræningj- aútvarpsstöðin Radio Carol- ine sem búsett er um borð í um I fyrir árás breskra og þýskra ffirvalda en stöðin er mörgum mikill þymir i augum. Bæði bylgjulengdum þar sem aðrir eru fyrir og ennfremur að stöð- in borgar enga skatta né til- skiiin gjöld af starfsemi sinni. Árásin var verkleg og sló i brýnu milli komumanna og starfsmanna stöðvarinnar. Tæki skemmdust í stórum stil svo og mikill fjöldi hljóm- platna... SÖngkonan Gloria Estefan afþakkaði nýlega fjög- urra milljóna tilboð kókfabrik- kók. Upphæðin samsvarar um það bil 240 milljónum króna!... ekkert minna ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.