Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 20
20 MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. íþróttir \t Englund o v úrslit ^ 1. deild: Charlton-Everton...........0-1 Coventry-Luton.............1-0 Liverpool-Norwich..........0-0 Manch. Utd-Millwall........5-1 Nott. Forest-Arsenal.......1-2 QPR-Derby County...........0-1 Sheff. Wed.-Aston Villa....1-0 Southampton-Cr. Palace.....1-1 Tottenham-Chelsea..........1-4 Wimbledon-Manch.City.......1-0 2. deild: Blackbum-Sunderland........1-1 Bradford-Leicester.........2-0 Brighton-West Ham..........3-0 Hull-Leeds.................0-1 Ipswich-Wolves.............1-3 Middlesboro-Boumemouth.....2-1 Ne wcastle-Portsmouth......1-0 Plymouth-Sheffield Utd.....0-0 Stoke-Oldham...............1-2 Swindon-Barnsley...........0-0 W atford-Port Vale.........1-0 WBA-Oxford.................3-2 3. deild: Birmingham-Tranmere........2-1 Blackpool-Cre we...........1-3 Bristol Rovers-Preston.....3-0 Bury-Mansfield.............3-0 Cardiff-Bristol City...-...0-3 Chester-Notts County.......3-3 Fulham-Swansea.............2-0 Huddersfield-Brentford.....1-0 Leyton Orient-Wigan........1-0 Northampton-Shrewsbury.....2-1 Reading-Walsáll............0-1 Rotherham-Bolton...........1-0 4. deild: Chesterfield-Aidershot.....2-0 Exeter-Cambridge...........3-2 Gillingham-Bumley..........0-0 Grimsby-Maidstone..........2-3 Halifax-Carlisle...........1-0 Hereford-Wrexham...........0-0 Lincoln-York...............0-0 Peterborough-Scunthorpe....1-1 Rochdale-Colchester........2-2 Scarborough-Doncaster......1-2 Southend-Torquay...........1-0 Stockport-Hartlepool.......6-0 t England \ 1 kl á l.deild: Everton ...6 4 1 1 10-6 13 Liverpool ...6 3 3 0 16-2 12 Coventry ...6 4 0 2 7-7 12 Chelsea ...6 3 2 1 12-7 11 Millwall ...6 3 2 1 12-11 11 Arsenal ...5 3 1 1 10-5 10 Norwich ...6 2 4 0 9-5 10 Luton ...6 2 2 2 4-3 8 Derby ...6 2 2 2 5-6 8 Southampton..6 2 2 2 10-12 8 Manch.Utd... ...6 2 1 3 12-10 7 Charlton ...6 1 3 2 6-5 6 AstonVilla... ...6 1 3 2 6-6 6 QPR ...6 1 3 2 3-3 6 Nott.For ...6 1 3 2 7-8 6 Wimbledon.. ...6 1 3 2 4-6 6 Cr.Palace ...6 1 2 3 4-14 5 Man.City ...6 1 1 4 5-9 4 Tottenham... ...5 1 1 3 5-10 4 Sheff.Wed 6 1 1 2. deild: 4 2-14 4 Sheff.Utd ...6 4 2 0 15-7 14 Brighton ...6 4 0 2 15-9 12 Sunderland.. ...6 3 2 1 12-7 11 Watford ...6 3 2 1 7-7 11 Plymouth ...6 3 1 2 11-7 10 Newcastle.... ...6 3 1 2 12-9 10 Blackbum.... ...6 2 4 0 6-4 10 West Ham.... ...6 2 3 1 8-8 9 Leeds ...6 2 3 1 8-9 9 Middlboro.... ...6 2 2 2 12-11 8 Boumemouth.6 2 2 2 11-11 8 Ipswich ...6 2 2 2 10-10 8 Oldham ...6 2 2 2 9-9 8 Oxford ..6 2 2 2 9-10 8 WBA ...6 2 2 2 9-10 8 Bamsley ...6 2 2 2 7-8 8 Bradford ...6 1 3 2 7-8 6 Swindon ...6 1 3 2 6-8 6 PortVale ...6 1 3 2 5-7 6 Wolves ...6 1 2 3 9-13 5 Hull ...6 0 4 2 9-11 4 Stoke ...6 0 4 2 5-7 4 Portsmouth. ..6 0 3 3 3-8 3 Leicester ...6 0 2 4 5-12 2 Markahæstir í 1. deild: John Bames, Liverpool.........4 Mark Hughes, Man.Utd..........4 Mike Newell, Everton..........4 Teddy Sheringham, Miilwall....4 • Marc Van der Linden heföi betur sleppt þvi að senda boltann f mark Charleroi! Tvö mörk dæmd af liði Anderlecht - sem missti forystima í hendur KV Mechelen Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Anderlecht missti forystuna í belg- ísku 1. deildinni í knattspymu 1 hendur KV Mechelen með því að gera markalaust jafntefli við Charl- eroi á útivelli á laugardagskvöldið. KV Mechelen vann hins vegar stór- sigur á Beveren, 4-0, og hefur því eins stigs forystu. Anderlecht lék oft frábærlega vel gegn Charleroi og tvö mörk voru dæmd af hðinu vegna rangstöðu. í fyrra skiptið skaut Henrik Andersen og boltinn var á leiö í netiö þegar Marc Van der Linden kom á fullu og bætti um betur. Það hefði hann betur látið ógert því hann var dæmd- ur rangstæður og markið ógilt! Síðan skoraði Van Tiggelen en öllum á óvart var það mark einnig dæmt af. Tíu mínútum fyrir leikslok var Mu- sonda hjá Anderlecht vísað af leik- velli. Hann hafði fengiö að líta gula spjaldiö, og síöan sinnti hann ekki endurteknum tilmælum dómarans um að setja upp legghlífar, en slíkt er skylda í belgísku knattspymunni! Amór Guðjohnsen lék vamarleik- inn af miklu öryggi en óvenjulítið bar á honum í sóknum Anderlecht. Cercle Brugge sigraði Lokeren, 3-1, og er því jafnt Anderlecht að stigum. Staða efstu liða er sem hér segir: KV Mechelen 5 4 10 12-2 9 CercleBrúgge...5 4 0 1 9-4 8 Anderlecht.....5 3 2 0 12-3 8 Kortrijk.......5 3 1 1 11-6 7 Waregem........5 2 2 1 8-9 6 FC Liege, mótherjar Skagamanna í Evrópukeppninni, töpuðu 1-0 fyrir Kortrijk á útivelli og em neðarlega í deildinni með 3 stig. - hefur ekki fengið á sig mark þar gegn Liverpool 1 þrjú ár Það státa ekki mörg félög af því á síðari ámm að sækja Liverpool heim á Anfíeld þrjú ár í röð án þess að fá á sig mark. En einmitt þann leik hefur Norwich City nú leikið - félög- in gerðu markalaust jafntefli í fjörag- um leik á Anfield á laugardaginn og Liverpool missti þar með forystuna í 1. deild ensku knattspyrnunnar í hendur nágranna sinna í Everton. Tæplega 37 þúsund áhorfendur sáu skemmtilega viðureign þar sem bæði lið fengu góð færi á að skora. Robert Rosario átti hörkuskot í þverslána á marki Liverpool í fyrri hálfleik en Peter Beardsley skaut yfir mark Nor- wich úr dauðafæri í síðari hálfleikn- um. Bryn Gunn átti stórleik í marki Norwich og tvívegis forðaði varnar- maðurinn Mark Bowen því að Li- verpool skoraði. Hinum megin hafði Bmce Grobbelaar einnig í ýmsu að snúast. Liverpool og Norwich era nú einu taplausu liðin í 1. deild. Eins stigs forysta Everton Everton náði eins stigs forystu í deildinni með því að sigra Charlton í London, 0-1. Mike Newell, sem fé- lagið keypti frá Leicester í sumar, skoraði sigurmarkið á 71. mínútu. Newell er fæddur í Liverpool og var um skeið á samningi hjá Liverpool án þess að fá þar tækifæri í aðallið- inu. Áhorfendur vom ríflega 11 þús- und. Þrenna frá Hughes Eftir þrjá tapleiki í röð hrökk Manchester United loks í gang og vann stórsigur á Mfllwall, 5-1. Mark Hughes var í aðalhlutverki og skor- aði þijú markanna en Bryan Robson og Lee Sharpe sáu um hin. Teddy Sheringham skoraði fyrir Millwall og jafnaði þá leikinn. Robson lék með á ný eftir meiðsh og þá spilaði Paul Ince sinn fyrsta leik fyrir Manchest- er-Uðið, en hann var keyptur í síð- ustu viku frá West Ham. Áhorfendur á Old Trafford vom tæp 43 þúsund og sáu MillwaU bíða sinn fyrsta ósig- ur í haust. Meistararnir sækja sig Meistarar Arsenal sækja í sig veðr- ið eftir rólega byrjun og eru nú í sefl- ingarfjarlægð frá efstu Uðum. Þeir lögðu Forest, 1-2, frammi fyrir 20 þúsund áhorfendum í Nottingham. Paul Merson kom Arsenal yfir á 15. mínútu en Gary Parker jafnaði sex mínútum síðar. Það var síðan Brian Marwood sem skoraöi sigurmark Arsenal, tíu mínútum fyrir leikslok. • David Rocastle og félagar í Arsenal eru komnir i námunda viö efstu liðin eftir útisigur gegn Nottingham For- est. Rocastle leikur hér á Trevor Putney, Norwich, en hans lið er enn ósigrað í haust eftir jafntefli gegn Liverpool. Símamynd Reuter Sigurður Jónsson lék ekki með Arse- nal. Enn tapar Tottenham Stjömum prýtt Uð Tottenham beið enn einn ósigurinn, nú 1-4 fyrir Chelsea og það á heimavelU. Kerry Dixon skoraði tvö marka Chelsea og það fyrra var hans 150. fyrir félagið. Hin gerðu Steve Clarke og Kevin Wflson en Paul Gascoigne náði að minnka muninn í 1-2 í síðari hálf- leiknum. Tottenham hefur nú ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð- inni. Áhorfendur vom 16 þúsund. Terry Venables, framkvæmda- stjóri Tottenham, var mjög óhress eftir leikinn og sagði að þetta væri slakasta frammistaða Uðsins undir sinni stjóm. Guöni Bergsson lék ekki með Tottenham. Venables er að leita sér að fleiri varnarmönnum því í gær bauð hann Hearts 1,2 milljónir punda í skoska landshðsmanninn David MacPhearson. Coventry við toppinn Coventry þykir líklegt tfl afreka í vetur og lagði Luton frammi fyrir 11 þúsund áhorfendum með marki frá Gary Bannister. Derby sótti QPR heim til London og fór heim með þrjú stig eftir 0-1 sigur. Dean Saunders skoraði sigur- markið en áhorfendur á Loftus Road vom 12 þúsund. Sheffleld Wednesday vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu, sigraði As- ton ViUa 1-0 á Hfllsborough og mark- ið gerði Dalian Atkinson. Áhorfend- ur vora tæp 18 þúsund. Aðeins fimm þúsund áhorfendur mættu á The Dell í Southampton og sáu heimaliðið gera 1-1 jafntefli við nýUða Crystal Palace. Home kom Southampton yfir en Hopkins jafnaði fyrir Palace. Wimbledon náði að sigra Manc- hester City, 1-0, og það var harðjaxl- inn John Fashanu sem gerði úrslita- markið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Wimbledon á tímabilinu. Ahorfendur voru sjö þúsund. Nýliðarnir efstir Nýliðamir í Sheffield United eru með tveggja stiga forskot í 2. deild þrátt fyrir markalaust jafntefh í Plymouth. Brighton vann óvæntan stórsigur á West Ham, 3-0, og er kom- ið í annað sætið, en þetta var fyrsta tap West Ham í haust. -VS Enn heldur Norwich hreinu á Anfield

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.