Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 21
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. ! 21 íþróttir Sport- stúfar Wailacetil Uníted Manchester United festi á laugardaginn kanp á sóknarmann- inum Danny Wallace frá Southamp):on og greiddi fyrir hann 1,2 milljónir punda. Wallace skrifaði undir fimm ára samning við félagjð. Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Man. Utd, hefur því keypt tvo leikmenn með skömmu miJli- bili því að fáum dögum fýrr keypti hann Paul Ince frá West Ham. Reikna má meö að Wallace leiki sinn fyrsta leik fyrir félagiö er það mætir Portsmouth í deildabikamum á miövikudaginn. Enn vinnur Bordeaux Bordeaux vann á laugardag sinn átt- unda sigur í fyrstu 10 umferöum frönsku 1. deildarinnar, lagði þá Cannes, 2-0, með mörkum frá Jean- Marc Ferreri og Klaus Allofs. Jean-Pierre Papin landsliðs- miðherji bætti enn tveimur mörkum i safnið þegar hann gerði bæði mörk meistara Mar- seilles í 2-0 sigri á St. Etienne. Hann er markahæstur í deild- inni með 9 mörk. Paris St. Germain heldur öðru sætinu, vann Monaco, 2-1, í París. Bordeaux er með 17 stig, París- arliðið 15 og Marseilles 14 en næstu lið eru Sochaux og Tou- louse með 12 stig. Stórsigur PSV Hollandsmeistarar PSV Eindhoven voru í markaham í gær þegar þeir sigruðu Den Haag, 1-5, á útivelli. Þeir eru þó aöeins í þriðja sæti en eiga leik til góða. Roda er efst, vann Utrecht, 1-0, og RKC Wa- alwijk hefúr sömu stigatölu eft- ir aö hafa náð markalausu jafn- tefli við Ajax í Amsterdam. Feyenoord lék ekki en situr á botninum með 2 stig og hefur ekki unnið leik til þessa. Roda og RKC eru með 10 stig en PSV og MW Maastricht koma næst með 9. Napoli á toppinn Maradona biiaði á vítaspyrnu í leik Napoli og Forentina. Það þó kom ekki að sök því Napoli vann, 3-2, og fór á toppinn í kjölfarið. Ascoli 1 (Aloisi), Verona 1 (Pel- legrini). (0-1). Áhorf. 12.000. Atalanta 2 (Madonna, Bortolaz- zi), Cremonese 0. (1-0) Áhorf. 18.000 Bari 1 (Joao Paulo) Roma 2 (Desideri, sjálfsm.). (1-0). Áhorf. 32.000. Cesena 0, Bologna 0. Áhorf. 21.000. Genoa 1 (Aguilera), AC Milano 1 (Rijkaard). (0-0). Áhorf. 27.000. Inter 2 (Matthaus, Kiinsmann), Juventus 1 (Marocchi). (1-0). Áhorf. 75.000 Lazio 3 (Amarildo 2, Gregucci), Lecce 0. (3-0). Áhorf. 25.000. Napoli 3 (Renica, Careca, Corradini), Fiorentina 2 (Baggio 2) (0-2). Áhorf. 51.000. Udinese 3 (Sensini, Gallego, Balbo), Sampdoria 3 (Mancini, Katanec, sjálsm.). (3-1). Áhorf. 30.000. Napoli hefúr 9 stig á toppnum á ítaúu, Roma er í 2. sæti með 8 stig. Juventus hefúr 7 á sama hátt og AC Milano og Inter. Hiö þekkta Uö Verona er nú f neðsfa sæti á ítaliu með l stig. Liöiö vann meistaraútiUnn fyr- ir fáeinum árum er Daninn Pre- ben Elkjær-Larsen fór þar fremstur í flokki. Bæjarar á toppnum í vestur-þýsku úrvalsdeildinni: Enn sigrar Stórgarðsliðið Asgeir lagði upp seinna mark Stuttgart Asgeir Sigurvinsson lék seinni hálfleikinn gegn Kaiserslautern um helgina og átti ágætan dag. Hann lagði upp seinna mark Stuttgart i 1-2 sigri á útivelli. DV-mynd EJ Þeir hjá Bayem Munchen hafa ekki keypt köttinn í sekknum í fram- heijanum skoska Alan McInaUy. Hann setti tvö mörk í 5-1 sigri Bæ- verja á Bochum um helgina. Bayem hefur nú tvö stig á Numberg á toppi úrvalsdeUdarinnar v-þýsku en níu umferðir em afstaðn- ar. Köln féU í fjórða sæti í kjölfar jafn- teflis gegn Dortmund. Hvomgum aðilanum tókst að skora í grófum leik. Stórgarðsmenn unnu hins vegar sinn þriðja sigur í röð um helgina. í þetta smn var Uð Kaiserslautem lagt að velh. Lið Keisaraslautem skoraði einu sinni en Walter og Hotic kom- ust á blað hjá Stuttgart. Ásgeir lék seinni hálfleikinn og átti góðan dag. Lagði hann upp seinna mark Stuttgart, sendi þá knöttinn inn fyrir vöm Kaiserslautern þar sem Hotic kom aðvífandi og skoraði. „Þetta var mjög auðveldur leikur miðað við hvað leikmenn Kaisers- lautem hafa veriö okkur erfiðir. Við fengum þama rassskell í fyrra en Uð- ið hjá þeim nú var furðu lélegt. Þetta var þriðji sigurinn hjá okkur í röð og andinn er að skána.'Við Utum bjartari augum á framtíðina þótt erf- iðir leikir séú framundan,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson í spjalU við DV á laugardag. ÚrsUt urðu annars þessi í v-þýsku úrvalsdeildinni um helgina: Kaiserslautem-Stuttgart.....1-2 Numberg-Karlsruhe...........2-0 St. PauU-Hamburg............0-0 Bayem-Bochum................5-1 Dusseldorf-Uerdingen........2-1 Werder Bremen-Mannheim......0-1 Borussia-Köln...............0-0 Staða Stuttgart vænkaðist nokkuð við sigurinn um helgina en Uðið er nú í 7. sæti með 10 stig. Bayem hefur hinsvegarl4átoppnum. -JÖG Sigurður skoraði - en Luzem tapaði 5-3 í Bem Sigurður Grétarsson og félagar í Luzem máttu sætta sig við ósigur, 5-3, gegn Young Boys í svissnesku 1. deildinni í knattspymu á laugar- daginn. Leikið var á heimavelU „ungu drengjanna“ í höfuðborginni Bem. Sigurður skoraði eitt marka Luz- em, sem var 4-1 undir í hléi en minnkaði muninn í 4-3 áður en heimaUðið náði að skora sitt flmmta mark úr skyndisókn undir lok leiks- ins. Luzem er nú í níunda sæti af 12 Uðum í deUdinni en þau átta efstu leika til úrshta um meistaratitiUnn. Luzem varð svissneskur meistari í vor og því hefur slæmt gengi Uðsins tíl þessa í haust komið á óvart. Sion er með 16 stig, Neuchatel Xamax 15, Grasshoppers 13 og Young Boys 12 stig, en síðan koma St. Gal- len, Lugano, Lausanne, Seryette og Luzem með 11 stig hvert, þannig að meistaramir em í seiUngarfjarlægð frá efstu Uðum. -VS Skotland: St.Mirren tapaði í Edinborg Guðmundur Torfason og félagar í St. Mirren era komnir í næstneðsta sæti skosku úrvalsdeUdarinnar í knattspymu eftir ,3-1 ósigur gegn Hibemian í Edinborg á laugardag- inn. „Þetta var baráttuleikur og bak- vörðurinn Tom Black jafnaði fyrir okkur með algjöru draumamarki. Við sóttum stíft en fengum á okkur slysamark og síðan annafrá síðustu mínútunni," sagöi Guðmundur í samtah við DV en hann lék aUan leikinn með St. Mirren. Meistarar Glasgow Rangers em á sömu slóðum, aðeins stigi ofar, en þeir máttu sætta sig við jafntefli, 2-2, á heimavelU gegn Dundee. Keith Wright jafnaði fyrir Dundee á loka- mínútu leiksins. Hearts tók við efsta sætinu úr höndum MotherweU með 1-3 sigri í viðureign Uðanna og Aberdeen er með sömu stigatölu eftir 2-1 sigur á Dunfermlina. Þá skhdu Dundee Un- ited og Celtíc jöfn, 2-2. Staðan í úrvalsdeiidiími: Hearts ...5 3 1 1 9-7 7 Aberdeen ...5 3 1 1 4-2 7 Hibemian ...5 3 0 2 7-3 6 Celtíc ...5 2 2 1 7-5 6 MotherweU ...5 1 3 1 6-6 5 Dundee ...5 1 2 2 9-10 4 DundeeUtd ...5 1 2 2 8-10 4 Rangers ...5 1 2 2 4-6 4 St. Mirren ...5 2 0 3 5-8 4 Dunfermline... ...5 1 1 3 5-7 3 -VS NÝTT 0G GUESILEGT JEFINGASVJEÐI NV BVIUiNDANÁMSKEID JUDO ERU AÐ HEFJAST álfari er Michal Vachun fyrrverandi þjálfari tékkneska landsliðsins.- Innritun og frekari upplýsingar allavirka dagafrá kl. 16-22 ísí™ 627295

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.