Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 23
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. Góður dagur hjá norðanliðunum: Glatt á hjalla hjá Þórsurum - héldu velli með sigri á ÍA, 2-1 Kristínn Hreinsson, DV, Akureyii Það braust mikil gleði út hér á Akureyri á laugardag er ljóst var að KA-menn höfðu unnið íslandsmeist- aratitilinn í fyrsta sinn og Þór haldið sæti sínu í fyrstu deildinni. Þaö gerði Þór með því að sigra hð Akumes- inga, 2-1, og var sá sigur fyllilega sanngjam. Þórsarar léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu þá mik- ið en náðu ekki að skora en leikurinn var þá tíðindalítill. Nema hvað Þór fékk vítaspyrnu örskömmu fyrir leikhlé - var þá brotið á Áma Þór Ámasyni. Júhus Þór Tryggvason tók vítið en Ólafur Gottskálksson, markvörður Skagamanna, sá við honum. Fyrra mark heimamanna kom á 53. mínútu eftir hornspyrnu. Ólafur Þorbergsson tók hornspymuna en Þorsteinn Jónsson skahaði knöttinn aftur fyrir sig inn í teig og barst knötturinn til Sævars Árnason sem sneri baki í markið. Skaut hann knettinu aftur yfir sig og í mark Skagamanna. Skagamenn sóttu fast eftir þetta mark og fengu þeir nokkur ágæt færi en náðu ekki að skora. Raunar áttu Þórsarar einnig sín færi en þeir vora hættuiegir í skyndisóknum. Á 55. mínútu skaut Sigurður B. Jónsson Skagamaður fram hjá úr góðu færi eftir homspymu og tíu mínútum síðar komst Bojan Tanjev- ski, Þórsari, einn í gegn mn vöm Skagamanna en Ólafur varði frá honum ágætt skot. Skömmu fengu Skagamenn síðan aftur færi er Bjarki Gunnlaugsson komst í ákjósanlegt færi utarlega í vítateignum en Baldvin Guðmunds- son, sem kvaddi Þór að öhum líkind- um í þessum leik, varði meistaraiega. Þórsarar skutu síðan Skagamenn endanlega á kaffjórum mínútum fyr- ir leikslok með marki Bojan Tanev- ski. Fékk hann sendingu frá Sævari Árnasyni og komst einn gegn mark- verði. Skoraði hann af öryggi. Skagamenn klóraðu í bakkann á lokasekúndum. Var það Heimir Guð- mundsson sem tók aukaspymu fyrir mark Þórs og þar skahaði Sigur- steinn Gíslason knöttinn í markið. Dómari var Guðmundur Maríus- son, dæmdi vel og hafði góð tök á leiknum. Fær fyrir bragðið tvær stjörnur. Maður leiksins var Nói Bjömsson úr Þór. íslandsmótið -1. deild Mark Péturs gladdi augað - þegar Fram sigraði Víking, 1-0 Framarar höfnuðu í 3. sæti á ís- landsmótinu í knattspymu efdr sig- ur á hði Víkings, 1-0, á Laugardals- vehinum á laugardaginn var. Vík- ingur slapp hins vegar fyrir hom viö að faha í 2. dehd. Leikurinn hafði nokkra þýðingu fyrir bæði hðin en vegna þess hvernig aðrir leikir þró- uðust á sama tíma var aðeins spurn- ing um að Ijúka leiknum af. Leikur hðanna var íjörlegur og þá sérstak- lega í fyrri hálfleik. Leikurinn hafði aðeins staðið yfir í sjö mínútur þegar Pétur Ormslev skoraði gullfahegt mark. Pétur var felldur tvo metra utan við vitateig- inn, Pétur framkvæmdi aukaspym- ima sjáifur og hafnaði knötturinn efst í bláhorni marksins, óveijandi fyrir Guðmund Hreiðarsson, mark- mann Víkings. Framarar gerðu harða hríð að marki Víkings eftir að hafa náð forystimni en voru óhemju klaufar að bæta ekki fleiri mörkum við. Fram lagði ahan þungann í sókn- arleikinn og náðu Víkingar stundum hættulegum skyndisóknum. Guðmundur Steinsson og Ragnar Margeirsson áttu báðir möguleika á að skora í opnum færam en skotin fóra rétt framhjá markinu. Hinum megin komust Víkingar í ágætt færi er Ath Einarsson skaut fimaföstu skoti en Birkir Kristinsson var á rétt- um stað og varði vel. Síðari hálfleikur var ekki eins fjör- legur. Goran Micic átti besta færi Víkinga en hitti ekki knöttinn á markteig. Framarar komust næst því að skora þegar Guðmundur varði vel aukaspymu frá Kristni R. Jónssyni. Jón Sveinsson var bestur í hði Fram í leiknum en Jón hefur vaxið með hveijum leik í sumar. Pétur Ormslev átti einnig ágætis spretti. Gengi Víkingshðsins hefur verið upp og ofan í sumar, hðið hefur leik- ið vel inn á mhh en í öðrum leikjum hefur hðið verið hvorki fugl né fisk- ur. Nokkrir sterkir einstaklingar prýða hðið en hðsheildin er ekki nógu sannfaerandi. Víkingar hljóta að gera betur á næsta keppnistíma- bih. • Dómari leiksins: Ólafur Lárus- son og fær hann tvær stjörnur af þremur mögulegum. • Maöur leiksins: Jón Sveinsson. -JKS 23 íþróttir • Tveir framtiðarleikmenn á ferð, Rúnar Kristinsson KR-ingur og Gunnlaugur Einarsson Valsari slást um boltann. DV-mynd GS Baldur sá um KR - Evrópudraumur KR aö engu við 1-0 ósigur gegn Val Vonir KR-inga um Evrópusæti urðu að engu þegar þeir töpuðu, 1-0, fyrir Val í 1. deildinni. Leikurinn fór fram að Hhðarenda á laugardag. Eins og aðrir leikir þróuðust urðu KR- ingar að sigra með þriggja marka mun th að ná því markmiði. Mark leiksins kom um miðjan síðari hálf- leik og skoraði Baldur Bragason með þrumuskoti út við stöng. Fyrri hálfleikurinn var mjög opinn og skemmtilegur og færi sköpuðust á báða bóga. Eftir góða byrjun KR- inga komu Valsmenn betur inn í leik- inn og sýndu bæði hð skemmthegan fótbolta þótt veður væri ekki með besta móti. Á 37. mín. fékk Heimir Guðjónsson að sjá rauða spjaldiö og brottvísun af vehi, en hann hafði skömmu áður fengi gult. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ að sjá rauða sjpjaldið og er það ákveðin reynsla. Eg aftur á móti skh ekki þessa ákvörðun hjá dómara og kom brott- vísunin mér í opna skjöldu," sagði Heimir eftir leikinn. Pétri Péturssyni var skipt út fyrir Bjöm Rafnsson í hálfleik vegna meiösla og veikti það sókn KR-inga. Það var um nær einstefnu að ræða hjá Vai í síðari hálfleik gegn tíu KR-ingum og leikurinn ekki í sama gæðaflokki og í fyrri hálfleik. En erf- iðlega gekk að skora. Það var síðan á 64. min. sem eina mark leiksins kom og var vel að því staðið hjá Vals- mönnum. Gunnlaugur Einarsson lék í gegn og gaf nákvæmt á Baldur Bragason sem skoraði með föstu skoti. Valshðiö var frískt í þessum leik, Hahdór Áskelsson og Lárus Guð- mundsson sterkir frammi, Gunn- laugur Einarsson og Steinar Adolfs- son góðir á miðjunni. í vörninni var Þorgrímur Þráinsson bestur, Einar Páh Tómasson átti og góðan dag. - Hjá KR var Rúnar Kristinsson góður að venju, ásamt Pétri Péturssyni meðan hans naut við. Sömu sögu er að segja af Heimi Guðjónssyni. f vöminni stóðu upp úr þeir Jóhann Lapas og Gunnar Óddsson. Maður leiksins: Baldur Bragason, Val. Dómari var Sveinn Sveinsson og færhanntværstjömur. Hson PIZZUSMIÐJAN í SMItMI IÍ VI I I. SI VIH M l liílT IIIXM r . Stuóningshappdrætti IK Vinningsnúmer 91 Árangur í 6. umferð 20 af 23 = 87% Úrslit í 6. umferð 1/8 2. fl. ÍK-Fylkir 5-1 2/8 1. fl. ÍK-Þróttur R. 1-1 11/8 3. deild ÍK-Víkverji 3-0 14/8 2. fl. iBV-ÍK 2-3 16/8 3. deild Þróttur-lK 0-2 17/8 1. fl. Stjarnan-ÍK 7-1 21/8 3. deild iK-Grótta 2-1 26/8 3. deild Hveragerði-iK 1-2 2/9 3. deild ÍK-Reynir S. 5-0 Markaskorarar í 6. umferð Meistaraflokkur. Steindór Elisson Július Þorfinnsson Ómar Jóhannsson Hörður Már Magnússon Hörður Siguröarson 1. flokkur. Þröstur Gunnarsson Ólafur Már Sævarsson Logi Jóhannesson 2. flokkur Þengill Halldórsson 3 Einar Tómasson 1 Helgi Kolviðsson 1 Ólafur Már Sævarsson 1 Hallsteinn Traustason 1 Þorvaldur Einarsson 1 Markahæstir i einstökum'flokkum á islandsmótinu 1989 urðu þessir: Meistaraflokkur: Júlíus Þorfinnsson 12, Steindór EKsson 11. 1. flokkur: Þröstur Gunnarsson 8, Ómar Jóhannsson 2, Logi Jó- hannesson 2, 2. flokkur: Hörður Már Magnússon 4, Þengill Halldórsson 4. 3. flokkur: Jóhann Ólafsson 3, Páll Beck 2. 4. flokkur: Jón Stefánsson 17, Erpur Sigurðarson. 5. flokkur: Atli Kristjánsson 17, Ólafur Júlíusson 10. 6. flokkur: Óli Þór Júlíusson 2, Willy Þór Ólafsson 2, Haukur Bjarnason 2. PIZZUSMIÐJAA í sviiiMi iiAUT. si vim m it:ítt iiitvi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.