Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Qupperneq 26
26 MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. Rnattspyma unglinga Lokastaðan í jrngri flokkum Islandsmótsins Hér á eftir birtist lokastaðan í riðl- um 2., 3. og 4. flokks á íslandsmótinu 1989. Rétt er að komi fram að tvö efstu og tvö neðstu lið úr öllum flokk- um í A-, B- og C-riðli færast upp og niður um riðil sjálfkrafa. í riðlunum úti á landi breytist staða liðanna ekki því sú keppni er svæðisbundin. í 2. flokki er sú undantekning að keppt er um tvö sætin sem í boði eru í A-riðli og leika sigurvegarar í B, C, og D-riðli tvöfalda umferð. í því sambandi má benda á að þau tvö 2. fl. lið sem ganga upp um riðil fá gull- og silfurverðlaun. Þetta er skemmti- leg nýjung sem full þörf var að koma á. í heild sinni hefur keppnin í ár verið bæði skemmtileg og spennandi og mörg lið hafa komið á óvart. 2. flokkur — A-ríöill: Valur ... 14 10 2 2 44-15 22 ÍA ... 14 10 1 3 36-18 21 Þór, Ak ... 14 8 3 3 35-25 19 Víkingur,R. .. ... 14 5 2 7 28-29 12 Stjaman ... 14 5 1 8 26-30 11 KA 14 4 1 9 23-38 9 KR ... 14 4 1 9 16-33 9 ÍBK ... 14 4 19 18-38 9 2. flokkur — B-riðill: UBK .................6 4 1 1 26-8 9 Tindastóll ......... 6 3 2 1 19-7 8 Snæfell ............ 6 2 1 3 6-20 5 Afturelding ........ 6 0 2 4 7-23 2 3. fiokkur- Haukar C-riðill: 7 7 0 0 42-7 14 Hveragerði .. 7 6 0 1 38-14 12 Þróttur.R. ... 7 4 0 3 25-19 8 Grótta 7 3 0 4 16-23 6 Fjölnir 7 3 0 4 17-30 6 Reynir, S 7 2 0 5 34-20 4 SkaUagrímur 7 2 0 5 11-43 4 Víkingur, Ól. 7 1 0 6 9-36 2 3. flokkur - Þór, Ak D-riðill: 7 6 1 0 51-3 13 KA 7 6 1 0 42-5 13 Völsungur ... 7 3 2 2 27-10 8 Leiftur 7 3 0 4 13-35 6 KS 7 2 1 4 5-25 5 Hvöt 7 13 3 11-37 5 TindastóU .... 7 2 0 5 9-21 4 Dalvík 7 0 2 5 6-28 2 3. flokkur- Valur, Rf. .... E-riðiil: 4 3 0 1 16-4 6 Höttur 4 2 2 0 11-4 6 Þróttur.N. .. 4 2 1 1 10-8 5 Huginn 4 1 0 3 5-16 2 Einheiji 4 0 1 3 2-12 : 1 Umsjón: Halldór Halldórsson 2. flokkur-C-riðill: Fram ............ 10 9 1 0 72-7 19 Selfoss ......... 10 8 1 1 56-12 17 Víðir ........... 10 5 0 5 28-25 10 Leiknir, R..... 10 5 0 5 21-23 10 Hveragerði ...... 10 2 0 8 16-62 4 Grótta .......... 10 0 0 10 10-74 0 2. flokkur — D-riðill: ÍBV .............. 8 6 1 1 35-12 13 ÍK ............... 8 6 0 2 22-17 12 Fylkir ........... 8 4 0 4 26-15 8 Völsungur ........ 8 2 0 6 9-36 4 FH .............. 8 116 12-26 3 3. flokkur — A-riðlll: ÍA ............... 9 8 1 0 44-6 17 KR ............... 9 6 2 1 35-6 14 Fram ............. 9 5 2 2 18-8 12 Stjaman ........).. 9 5 2 2 17-10 12 Víkingur, R...... 9 5 2 2 28-22 12 Valur ........... 9 4 14 18-17 9 UBK .............. 9 3 0 6 16-18 6 Fylkir ........... 9 2 0 7 11-29 4 ÍK ............... 9 1 0 8 9-35 2 Týr,V............. 9 1 0 8 14-59 2 3. flokkur — B-riöill: Selfoss ............ 6 4 0 2 12-6 8 ÍBK ................ 6 3 2 1 13-8 8 Þór.V............... 6 3 2 1 12-9 8 ÍR ............... 6 3 12 16-10 7 FH ............... 6 2 13 13-10 5 Grindavík .......... 6 2 1 3 6-15 5 Leiknir,R........... 6 0 1 5 4-20 1 4. flokkur-A-riðill: Valur 9 9 0 0 36-3 18 KR 9 7 1 1 44-6 15 FH 9 7 0 2 31-14 14 ÍA 9 6 1 2 23-8 13 Stjaman 9 4 0 5 15-19 8 Víkingur, R. 9 3 1 5 22-17 7 Fram 9 3 15 13-19 7 UBK 9135 9-30 5 ÍR 9 10 8 10-36 2 Selfoss 9 0 1 8 8-59 1 4. flokkur- ÍBK B-riðill: 9 8 0 1 61-4 16 Týr, V 9 8 0 1 60-14 16 ÍK 9 6 2 1 40-12 14 Þór, V 9 6 1 2 35-18 13 Leiknir.R. ... 9 5 0 4 14-29 10 Fylkir 9414 28-20 9 Afturelding . 9 2 0 7 13-31 4 Þróttur, R. ... 9 2 0 7 12-31 4 Haukar 9 2 0 7 13—42 4 Hveragerði .. 9 0 0 9 9-84 0 4. fiokkur - Reynir, S C-riðill: 8701 72-6 14 Grindavík ... 8 7 0 1 5411 14 Grótta 8 6 0 2 32-12 12 Fjölnir 8 4 1 3 31-22 9 SkaUagrímur 8 4 0 4 23-30 8 Þór, Þorl 8 3 1 4 43-35 7 Víkingur, Ól. 8 2 0 6 12-61 4 Njarövík 8 10 7 13-54 2 SnæfeU 8 10 7 15-64 2 Skemmtilegt mót íslandsmót yngri flokka í knatt- spymu var með skemmtilegra móti að þessu sinni. Spenna var mikil víð- ast hvar og í tveim flokkum munaði bara einu marki að lið næði í undan- úrslit, í A-riðli 3. flokks og 5. flokks. í 2. flokki var mjög tvísýn keppni undir lokin milli Vals og ÍA og urðu Valsmenn íslandsmeistarar í síðasta leik riðilsins gegn Skagamönnum þar sem liðirii skildu jöfn. Með sigri hefðu Akumesingar hampað titlin- um. ÍA-liðið náði mjög afgerandi for- ystu í byijun en undir lokin slökuðu þeir á klónni og því fór sem fór. í 4. flokki var Valur með talsverða yfirburði og unnu strákamir FH 4-0 í úrslitaleik íslandsmótsins. Leikir í riðlum úrslitanna vom aftur á móti mjög spennandi. Það eitt að Val dugði 3 stig til aö leika um íslandsmeistara- titilinn segir sína sögu. Hinn stóri 4-1 sigur KR-inga á bik- armeisturum Akumesinga í úrslita- leik 3. flokks á Akureyri kom vera- lega á óvart. Rétt áður höfðu Skaga- strákamir sigrað KR, 2-0, í undanúr- slitum bikarkeppninnar. Búast mátti því við mun jáfnari viðureign þess- ara tveggja góðu liða. Yfir heildina er óhætt að segja að knattspyma yngri flokkanna hafi verið góð í íslandsmótinu og greina mátti ákveðnar framfarir í íþrótt- inni. -Hson. • Lárus Orri Sigurðsson, tyrirliði 3. flokks ÍA, hampar bikarnum eftir úrsiitaleik gegn Breiðabliki í bikarkeppninni. ÍA vann, 6-0. DV-mynd Hson 4. flokkur — D-riðill: KA 5 5 0 0 48-2 10 Völsungur ... 5 3 1 1 20-7 7 Þór, Ak 5 3 0 2 33-10 6 Dalvík 5 1 2 2 5-21 4 KS 5 1 1 3 4-26 3 TindastóU 5 0 0 5 5-49 0 4. flokkur - E-riðill: Súlan 7 3 3 1 29-10 Leiknir.F. ... 7 3 3 1 19-12 Austri, E 7 4 0 3 17-23 Einherji 7 2 3 2 28-24 Valur, Rf. ... 7 3 1 3 21-20 Sindri 7 2 2 3 15-16 9 9 8 7 7 6 Þróttur, N........ 7 2 1 4 16-24 5 Höttur ............ 7 2 1 4 1733 5 Lokastaðan í 5. flokki verður birt síðar. Skot Úrslitakeppni 5. flokks ólögleg? Mjög margir hafa haft samband við unglingasíðu DV út af „Skoti“ sl. mánudag. Allir þessir ágætu menn vildu koma á framfæri leið- réttingu og bentu á að reglum um úrslitakeppni 5. flokks hefði veriö breytt á síðasta þingi KSÍ. - Það mun rétt vera. En í nýju lögunum vantar punktinn yfir i-ið eins og sagt er. I „Skoti“ sl. mánudag var skýrt frá því að Gróttumenn hefðu stillt upp A-liðs manni í B-lið gegn ÍK í riðlakeppni úrshta 5. flokks, sem háð var í Hafnarfiröi. Grótta vann leikinn, 2-0. Slík uppstilling leik- manna er aö sjálfsögðu lögbrot en Grótta komst upp með þetta, eins og ekkert hefði gerst, og lék ÍK um 7.78. sæti'í staö 5.-6. í keppni sem þessari er nauðsyn- legt að lögin séu þannig að hægt sé að útfæra þau snarlega. Það er til lítils að hafa fyrir því að smíða á KSÍ-þingi reglur sem tryggja ekki að hægt sé að klára úrslitakeppni 5. flokks með sóma og án eftirleiks. Hér er þvi um hálfkák að ræða. Eftir þeim lögum, sem mótuð vora á síðasta KSÍ-þingi, var ÍK í lófa lagið að kæra leikinn gegn Gróttu og varð kæran að berast KSÍ í síðasta lagi tveim vikum eftir aö leikurinn fór fram. Hér er um engan smátíma aö ræða, þegar haft er í huga að keppnin stendur aðeins í fjóra daga. Kærufresturinn ætti miklu frekar að vera 5-10 mínútur og úrskuröur dómnefndar í málinu að falla strax. í fyrmefndu tilviki var heppnin með mótshöldumm því ÍK-menn litu þessa yfirsjón Gróttumanna ekki alvarlegum augum. En hefðu þeir kært áttu þeir rétt á að leika gegn Völsungi tveim til þrem vik- um eftir úrshtakeppnina og að öU- um líkindum hefði leikurinn farið fram í Hafnarfirði. Ljóst er að mik- il óþægindi og kostnaður gæti af hlotist. Enn verra hefði ástandið getað orðið ef fleiri hefðu gerst brotlegir og efstu sætin verið í veði. Þá hefði getað skapast slík ringul- reið að úrsUtakeppnin hefði að öU- um Ukindum orðið að spUast að meira eöa minna leyti upp á nýtt. Þegar reglur era þannig sniðnar að þær koma ekki að fuUu gagni er ekki eftir neinu að slægjast. í reglugerö KSÍ um úrsUtakeppni 5. flokks er tekið fram að félög eigi að skila inn einni leikskýrslu fyrir A- og B-Uð og þeim megi ekki breyta eftir fyrsta leik. En í úrsUtakeppn- inni í Hafnarfirði bar þó svo við að sum félögin skfluðu inn fleiri en einni leikskýrslu. Sé svo - er þá ekki úrsUtakeppnin í Hafnarfirði í raun ólögleg? Það skyldi þó aldrei vera? Brot af því tagi sem hér hefur verið fjallað um er svo augljóst og létt í meðferð að tveggja til þriggja manna dómnefnd ætti ekki að lenda í neinum vandræðum með að úrskurða á staönum. ÚrsUta- keppni fyrrnefnds flokks er í raun hraömót og þarf því öU stjómun að vera mjög hraðvirk til aö forð- ast stórslys. Vonandi bera menn gæfu til þess á næsta KSÍ-þingi að komast aö vænlegri niðurstöðu um þetta mjög svo sérstaka en skemmtilega keppnisform 5. flokks. Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.