Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Qupperneq 30
30
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989.
Iþróttir
Coe kvaddi meö sigri
Breski hlauparinn
Sebastian Coe sigraði
í sinni síðustu keppni
i heimalandi sínu á
fostudaginn þegar hann vann
800 raetra hlaupið á alþjóðlegu
móti í Crystal Palace. Coe sýndi
að hann er enn á raeðal þeirra
bestu og fékk tímann 1:45,70
mín. Coe, sem verður 33 ára
eftir hálían mánuð, keppir fyrir
hönd Englands á samveldis-
leikunum í vetur en hættir síð-
an og hyggst þá leggja fyrir sig
stjómmál.
Gott kast hjá Backtey
Spjótkastarinn efn-
ilegi, Steve Backley,
keppti á sama móti
og náði sínum þriðja
besta árangri frá upphafi, kast-
aði 85,62 metra. Backley, sem
er aðeins tvítugur að aldri, hef-
ur náð undraverðum árangri á
þessu ári og varð Evrópumeist-
ari og hreppti einnig gullverö-
laun í heimsbikarkeppninni, á
Grand-Prix, og á heimsleikum
stúdenta.
Tvö iyftingamet
Búlgarski lyftmga-
X maðurinn Ivan
f\ Ivanov setti á laugar-
daginn tvö heimsmet
í fluguvigt, 52 kg flokki, á
heimsmeistaramótinu í Aþenu.
Hann jafnhattaði 155 kíló og
lyfti síðan samanlagt 272,5 kíló-
um.
ilmn.
Börsungar tapa enn
Liöi Barcelona geng-
ur nú allt miður í
baráttunni um
spánska meistaratit-
Um helgina tapaöi hðiö fyrir
Oviedo á sama tíma og Real
Madrid vann Vanecia, 6-2.
Castellon l (Jose>- Real Mah-
orca 2 _(Fradera, Stojadinovic)
(1-2). Áhorfendur: 14.000.
Real Oviedo 2 (Sarriugarte,
Goraiaran)- Barcelona 0
(2-0). Ahorfendur 19.000.
Real Madrid 6 (Butragueno,
Michel 2, Schuster, Sanchez 2)~
Valencia 2 (Toni, Arroyo)
(3-2). Áhorfendun 81.000
Körfuknattleikur:
Tindastóll
sterkur
Sjö leikir fóru fram í Reykja-
nesmótinu í körfuknattleik um
helgina. Leikimir fóru allir fram
í Keflavík.
Reynir - UMFG, 71-104.
Stigahæstur í UMFG var Guð-
mundur Bragason með 25 stig.
Atkvæðamestur Reynismanna
var Sveinn Gíslason með 24.
Haukar-UMFG, 73-61.
Súgahæstur Hauka var Jón
Amar Ingvarsson, 18. Stigahæst-
ur í UMFG var Guðmundur
Bragason með 17 stig.
Tindastóll-Reynir, 71-59.
Bo Heyden var stigahæstur þjá
Tindastóh með 42 stig. David Gris-
som skoraði mest þjá Reyni, 24.
UMFN -TmdastóÚ, 77-78.
Stigahæstur hjá UMFN var Teit-
ur Örlygsson með 34 og Valur
Ingimundarson þjá Tindastóh
með 31 stig.
ÍBK - Tindastóll, 85-09.
Guðjón Skúlason var stigahæst-
ur í ÍBK með 24 stig en Bo Heyden
hjá Tindastóh með 36.
Reynir - Haukar, 74-84.
Stigahæstur í Reyni var Dave
Grissom meö 27 stíg en Páimar
Sigurðsson þjá Haukum með 18.
UMFN-ÍBK, 102-87.
Teltur Örlygsson skoraöi 32 stig
fyrir UMFN en John Vergason
gerði 24 fyrir ÍBK.
íslenska landsliðið í handknatt-
leik, skipað leikmönnum 21 árs og
yngri, komst í mihiriðil á heims-
meistaramótinu á Spáni um helg-
ina.
ekkert
í hinum milhriðlinum leika Sov-
étmenn, Júgóslavar, Frakkar, S-
Kóreumenn, Rúmenar og Austur-
ríkismenn.
Olavsson var einnig mjög góður og
gerði 7 mörk.
Halldór Ingólfsson skoraði 4,
Davíð Gíslason 3, Ámi Friðleifsson
og Þorsteinn Guðjónsson 1 mark
SiguráTékkumígær, 25-24, kom . hvor.
íslendingum áfram en hð okkar Island-Tékkósl. 25-24: íslensku markverðimir stóðu sig
piita beið lægri hlut fyrir liði „Þetta var hörkuleikur og við náö- vel í þessum leik og varði Páh
heimamanna á föstudag, 22-18. um okkur vel á strik,“ sagöi Páh Guðnason til aö mynda 4 víti.
íslenska hðið hafnaði því í 2. sæti Ólafsson, fyrirhði íslenska liðsins,
í sínum undanriðli þar sem V- um slaginn viö Tékka sem lauk Island-Spánn 18-22:
Þjóðveijár lögðu Spánverja, 22-21, 25-24. íslendingar hófú leitónn vel gegn
i gær. V-Þjóðverjar geröu sigur- „Við höföum tvö mörk yfir í hléi Spánveijum en er á leiö óx heima-
markiö þegar tvær sekúndur voru og byrjuðum með látum í seinni mönnumásmeginognáöuþeirfor-
eftir en þeir urðu að hafa betur til hálfleik. Höfi5um viö mn hríð fimm ystunni fyrir hlé.
að komast í milliriðiL marka forskot. Þaö var erfitt að í seinni hálfleik baröist islenska
íslenska höið fer í miUiriöil með halda þessum mun og ieikurinn hðiö vel en herslumun skorti til að
tvö stig eins og V-þjóðverjar og varð því mjög spennandi á loka- jafha metin. Rimmunni lyktaði
Spánverjar. Þessi liö töpuðu öh leik mínútunum,“ sagði Páh. 18-22.
í undanriðlinum, íslendingar og „Við höfðum tvö mörk yfir á Héðinn var markahæstur gegn
Spánverjar einum en V-Þjóðverjar lokakaflanum en þeir skoruðu úr Spánverjum með 6 mörk, 3 úr vít-
tveimur.ÞeirsíðartöIdufóruáfram sinni síðustu sókn, minnkuöu um, Konráð Olavsson gerði 4,
á kostnaö Tékka, höföu betra muninn í eitt mark og við héldum Hahdór Ingólfsson 3, Árni Frið-
markahlutfall. sföan boltanum út leikinn,“ sagði leifsson 2, Sigurður Sveinsson 2 og
íslendingar mæta Svium, Pól- Páh Ólafsson. Þorsteinn Guðjónsson l.
verjum og Ungverjum í milhriðh Héðinn, sem átti frábæran leik „Ég er bjartsýnn á framhaldiö.
en keppni þar hefst á morgun. gegn Tékkum, var markahæstur Þetta hefur verið ágætt hingað til
Sviar fara meö 4 stig í mihiriðil- gegn þeim og gerði 9 mörk. Hann og ég vona að framhaldiö verði
inn, Ungverjar með 2 en Pólverjar skoraði 3 þeirra úr vítum. Konráð svipað. Þaö er mitóll hugur f mönn-
• Héðfnn Gilsson lék vel um helg-
Ina.
Frábær árangur hjá Einari:
Risakast
hjá Einari
í Tokýoborg
- kastaöi 83,86 metra og vann gull
Einar Vilhjálmsson bar sigur úr býtum í spjótkasti á sterku, alþjóðlegu
frjálsíþróttamóti sem fram fór í Tokýo, höfuöborg Japans, á laugardaginn.
Hann kastaði 83,86 metra. Sigurður Einarsson var einnig meðal keppenda
en var langt frá sínu besta eins og margir aðrir, kastaði 71,94 metra og varð
í sjötta sæti.
Þrír kastarar voru í sérfloktó, auk Einars Sovétmaðurinn Victor Zautsev
sem varö annar með 82,68 metra og Japaninn öflugi, Kazuhiro Mizoguchi,
sem mátti sætta sig við þriðja sætið á heimavelh, kastaði 81,30 metra.
Vestur-Þjóðverjinn kunni, Klaus Tafelmeier, var fjórði en kastaði aöeins
73,58 metra. Viktor Jevsjukov frá Sovétríkjunum varð fimmti með 73,54
metra og Siguröur síðan sjötti.
Barnes vann Timmerman í kúluvarpinu
Annars bar það hæst á mótinu að bandarístó kúluvarparinn Randy Bames
náði að sigra Austur-Þjóðverjann Ulf Timmerman í fyrsta stópti.
Þeir voru í tveimur efstu þrepum verðlaunapallsins á ólympíuleikunum í
Seoul fyrir ári. Timmermann varð þá fyrstur og hreppti ólympíuguhið en
nú varpaði Bames kúlunni 21,27 metra.
Timmerman varpaði henni hins vegar „aðeins“ 21,09 metra.
Gataullin yfir 6 metra í stangarstökki
Sovétmaðurinn Robert Gatauhin varð annar stangarstökkvarinn í sögunni
til að komast yfir 6 metra.
Landi hans, Sergej Bubka, hefur margsinnis stoktóð þá hæð og á hann
heimsmetiö, 6,06 metra.
Gatauhin tryggði sér sigur með því að stökkva nákvæmlega 6 metra en
síðan átti hann þrjár ágætar tilraunir við nýtt heimsmet, 6,09 metra, sem
mistókust.
-VS
• Þeir Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson kepptu á sterku frjáls-
iþróttamóti um helgina i Tokýo I Japan Einar sigraði í spjótkastinu, þeytti
áhaldinu 83,86 metra. Sigurður varð sjötti.