Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 33
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989.
33
■msöau
Lesley gervineglur, leysigeislameöferö.
Hárrœkt, Tnmform, raímagnsnudd
við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og
megrun. Orkugeislinn, s. 686086.
Skjalaskápar á sporbraut til sölu. Mjög
vel með famir, 12 m langir, 2 m breið-
ir, með 40 cm hillum. Uppl. í síma
91-30380 og 91-39135._________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud. til föstud.
kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa-
leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238.
1 'A árs Fisher litsjpnvarp, 20", með fjar-
stýringu til sölu? gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 38244 e.kl. 19.
Tveir vei með farnir svefnsófar með til-
heyrandi homborði. Uppl. í síma
91-73142.
Sharp 20" litsjónvarp, fjarstýrt, og Pric-
isse tölvusími með 50 númera minni
til sölu. Uppl. í síma 42307.
Litiö notuð, hvít garöhúsgögn með púð-
um, sófi, tveir stólar og borð, til sölu.
Uppl. í síma 20280.
Mjög Ijós furueining frá IKEA með
skúffum og hillum til sölu. Uppl. í síma
91-75218 eftir kl. 17.
Notað mótatimbur til sölu. 1x6 og
1 1/2x4 og 2x4. Upplýsingar í síma
675061 eftir kl. 18.
Ljósalampar. Tveir ljósalampar til
sölu. Uppl. í sima 91-74268.
Litil salernisskál og vaskur til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 23831.
■ Oskast keypt
í Kolaportinu geta allir selt nánast
hvað sem er. Pantið sölubása í símum
621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld-
in), útvegum sölufólk ef óskað er.
Seljendur notaðra muna fá nú sólu-
bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið.
Notuð þvottavél og þurrkari, hvort í sinu
lagi eða sambyggt, og eldavél. Má
þarfnast lagfæringa, einnig kassa-
trilla. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6831.
Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb.,
ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna-
stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða
tek í umboðssölu. Verslunin sem vant-
aði, Skipholti 50b, s. 626062.
Gufunestalstöð eða 002 símióskast. Til
sölu á sama stað lítið slitin 38,5"
Mudder dekk á 12" krómfelgum, 5
gata. Uppl. í síma 681464.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Stök ullargólfteppi og mottur óskast.
Uppl. hjá Jóhönnu í síma 19988 milli
kl. 13 og 18._____________________
Óska eftir að kaupa gamla skartgripi,
postulín og silfurmuni. Uppl. í síma
91-43433. Geymið auglýsinguna.
Óska eftir eldavél, ódýrum ísskáp. Á
sama stað er til sölu hjónarúm. Uppl.
í síma 91-670671 og 98-22645.
Blástursofn i veitingaeldhús óskast.
Uppl. í síma 624533 og 28914.
Frystikista óskast keypt. Uppl. í síma
32107 e.kl. 18.
Hamborgarapressa óskast. Uppl. í
síma 91-71194, 98-66053, 98-66061.
Ung hjón óska eftir ódýrri þvottavél.
Uppl. í síma 29959.
Vantar linsur á Cosina myndavél, Oest-
ar stærðir. Uppl. í síma 75958.
Skólaritvél óskast. Uppl. í síma 666659.
■ Verslun
Garn - garn. Mikið úrval af gami á
góðu verði. Lækkað verð. Falleg
handavinna. Opið laugard. frá kl.
10-14. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130.
Verksmiðjuútsala. Pils, blússur, buxur
frá 500. Mikið af ódýrum barnafatnaði
frá 100. Allt nýjar vömr. Póstsendum.
Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433.
Nýjustu haust- og vetrarefnin komin,
snið og allt tilheyrandi.
Saumasporið, sími 45632.
■ Fatnaöur
Apaskinnsgallar með nýju sniði. Margir
litir. Gott verð. 0 4 ára 3900 kr., 6-12
ára 5200 kr., S-XXL 6900 kr. Spor í
rétta átt, Hafnarstræti 21, sími
91-15511.
Sérsaumum eftir máli fyrir þig og alla
vini þína, einungis fagmenn. Spor í
rétta átt, Hafnarstræti 21, sími
91-15511.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Fyiir ungböm
Emmaljunga barnavagn til sölu, vín-
rauður, mjög vel með farinn. Uppl. í
■ Heimilistæki
360 lítra frystikista til sölu eða í skiptum
fyrir minni kistu eða ísskáp með góðri
frystigeymslu. Uppl. í síma 91-74085
eftir kl. 17.___________________________
Þvottavél, þurrkari, ísskápur ca 120 cm
á hæð, og 110 lítra frystikista. Uppl.
í síma 670340.
■ Hljóöfæri
Fourway söngkerfi til sölu, með 16x4x2
mixer + monitorar.. Kerfið er 2000
vött með mikrafónum og effectum.
Uppl. í síma 91-13349 og 93-13321.
Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinwpy &
Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 626264.
Rokkbúðin sú eina rétta. Vorum að fá
Crossover míkrófóna, statíf, mixera,
flightcase, kjuða, strengi o.fl. Rokk-
búðin, sú eina rétta. Sími 12028.
Yahama pinaó, U1, sem nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 610430.
■ Hljómtækí
Tökum i umboðssölu hljómflutnings-
tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl-
tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290.
Kenwood bilgræjur til sölu, um er að
ræða tæki, equalizer, kraftmagnara
og hátalara. Uppl. í síma 641090.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju.
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands._____
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
■ Húsgögn
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Hjónarúm ásamt náttborðum og höfða-
gafli m/ljósum, tveim litlum kommóð-
um og stórum spegli, rúmteppi, brúnt.
palesander. Verð 15 þús. S. 53312 milli
kl. 18 og 20.30 og 18205 e.kl. 20.30.
Hvit rörhillusamstæða (tvær einingar)
með glerskáp og fellanlegri skrif-
borðsplötu til sölu. Einnig ódýr lítill
svefnbekkur, baststóll og barnaskrif-
borðsstóll frá Ikea. Uppl. í s. 681416.
Eldhúsinnrétting. Vegna breytinga er
til sölu mjög góð eldhúsinnrétting með
tvöföldum bakaraofhi og hellum frá
AEG. Uppl. í síma 685929.
Hjónarúm til sölu, 170x210 cm, með
yfirbyggðri hillu og skápum, tvö auka-
náttborð og spegill, kr. 15 þús. Uppl.
í síma 93-86762,________________
í barnaherbergið. Sambyggt rúm, skrif-
borð og fataskápur til sölu. Tilvalið
þar sem pláss er lítið. Uppl. í síma
91-37426.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Hvítt hjónarúm og hvítt barnarúm til
sölu. Uppl. í síma 673061 eftir kl. 18.
Hvítt, fallegt hjónarúm til sölu. Uppl. í
síma 73508 eftir kl. 17.
Svefnsófi. Góður 2ja manna svefhsófi
til sölu. Uppl. í síma 671868 eftir kl. 18.
Vel með farinn barnasvefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 25134.
■ Antik
Glæsilegur kinverskur 6 fleka skermur
til sölu. Uppl. í síma 34724.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, simar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Elgendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið
að óvænt bilun muni kosta ykkur
stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM
viðhaldssamningurinn. Innifalið í
honum eru allir varahlutir og vinna
við viðgerð og hann er ódýrari en
ykkur grunar. Hafið samband við
okkur hjá tæknideild IBM í síma 91-
697779 og við gefum þér nánari uppl.
Macintosh-þjónusta.
• íslenskur viðskiptahugbúnaður.
•Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna, firéttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
• Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Óska eftir að kaupa PC-tölvu með 20-30
Mb hörðunj diski, einnig breiðum
prentara. Aðeins góðar og vel með
famar vélar koma til greiná. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 96-21867 á
vinnutíma og 96-24860 á kvöldin.
Amiga 500 til sölu, með stýripinna,
sjónvarpsbreyti og 80 diskettum með
leikjum og forritum. Uppl. í síma
91-54065 eftir kl. 17.______________
Atari 1040 ST tölva til sölu, með mono-
crome, skjá og Epson LX-86 prentara.
Allt lítið notað. Verð ca 73-75 þús.
Uppl. í síma 72965 eftir kl. 17.
Gerið góð kaup. Til sölu nokkrar
Apple Ile tölvur ásamt prenturum,
handbókum og forritum, tilvalin
skólatölva. Uppl. í síma 642244.
Tökum allar tölvur og fylgihluti í um-
boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og
forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laug-
arásvegi 1. Sími 678767.
Óska eftir Victor PC, með 640 k minni,
hörðum diski og litaskjá. Staðgreiðsla
100 þús. fyrir rétta tölvu. Uppl. í síma
91-78755 eftir kl. 17.______________
Epson RX-80 prentari til sölu, lítið not-
aður og vel með farinn. Verð 13 þús.
Uppl. í síma 91-22271 eftir kl. 17.
Mikið úrval af PC-forritum (deiliforrit).
Komið og fáið lista. Hans Árnason,
Laugavegi 178, sími 31312.
Hraðall (excelerator) í Macintosh SE
til sölu. Uppl. í síma 74831 eða 79233.
IBM samhæfð tölva og Laser prentari
til sölu. Uppl. í síma 686559 eftir kl. 13.
Nýr Nec Multisync tölvuskjár til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-38086.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940:
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
nets kerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Mamyia RB 67, ásamt 127 mm linsu og
fylgihlutum, til sölu. Únotað. Uppl. í
símum 42865 og 31717.
M Dýrahald______________________
Viltu gera gagn með hundinum þinum?
Vetrarstarf Björgunarhundasveitar
Islands er að hefjast. Kynningarfund-
ur verður þriðjudaginn 19. sept. kl. 20
að Súðuvogi 20, 3h. Allir velkomnir.
Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann-
að hús. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. fsl. og Hundavinafél. ísl.,
Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir
rúml. 2 mánaða scháfer-hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 92-46750.
Til leigu i Víðidal 7 hesta hús með heyi,
WC og kaffistofa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6806.
30 stk. kaninur með búrum til sölu.
Uppl. í síma 95-24342. .
Fjórir hnakkar og beisli til sölu. Uppl.
í síma 91-19690.
Goiden retriever tík, 2ja mánaða, til
sölu. Uppl. í síma 96-24029.
Óska eftir tveimur plássum í Víðidal.
Uppl. í síma 91-39063.
■ Hjól__________________________
Mótorhjóladekk, AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Kawasaki Z750L ’81 til sölu, keyrt 23
þús. km, skipi á ódýrum bíl koma til
greina. Uppl. í síma 91-12086 fyrir kl.
Vh_________________________________
Suzuki GSXR 1100, árg. ’89, svart, vel
með farið og gott hjól til sölu. Skipti
möguleg á bíl eða hjóli. Uppl. í síma
656495.
Tvö stk. Suzuki Quatracer 500 til sölu.
hjól í toppstandi með öllu. Gott verð,
góð kjör. Uppl. i síma 92-13507.
92-13106 og 92-15915. ___________
Engin útborgun - skipti á bil. Suzuki
GS 700 ES ’85, ekið 4.400 mílur. Verð
340 þús. Uppl. i síma 652013.
Kawasaki Mojove ’87 til sölu. Gott hjól.
Uppl. í síma 91-74519 eftir kl. 19 í dag
og næstu daga.
Óska eftir gömlu bresku eða japönsku
götuhjóli. Uppl. í síma 91-11950 í dag
og næstu daga.
Óska eftir mótor í Yamaha MR 50, einn-
ig bensíntank á Yamaha YZ. Uppl. í
síma 98-78363.___________________._
Honda CBR 1000 ’87 til sölu á góðum
kjörum. Uppl. í síma 95-22668.
Óska eftir 50 cub. mótorhjóli, helst
ódýru^U{)|)l^jírm^6j71714i<B(iiii(>^B
■ Vagnar
Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bil-
um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6772._______
Vélsleðakerra fyrir 2 sleða til sölu, og
kerra fyrir 1 sleða. Uppl. í síma 44182
e.kl. 18.__________________________
Óska eftir notuðu hjólhýsi af minni
gerð, helst með fortjaldi. Tilboð
sendist DV, merkt „Hjólhýsi 6865“.
Fólksbilakerra til sölu. Stærð 1x50 cm.
Uppl. í síma 93-81197 á kvöldin.
AATARI
AATARI
»/SM W- l- í t
mmmmmmmmmm
_ _ _ _: __ -^SrT-
riaaiaiaaiflKsna
■ m m m m m m m m m
■II
PC-samhæfd tölva
Mátaðu hana í þinn vasa
CMOS 80C88 4,9 MHz • 256 KB RAM (ST/EKKANLEGT í 640 K) • QWERTY-
LYKLABORÐ • SERIALOG PARALLELTENGI • LOTUS 1-2-3 SAMH. TÖFLU-
REIKNIR • RITVINNSLA • DAGBÓK, DAGATAL, VEKJARAKLUKKA • SÍMA-
SKRÁ, REIKNIVÉL, SAMSKIPTAFORRIT • ALLT VARÐVEITT í (ROM) LESMINNI
• ÁSAMT DOS (2.11) • 240 x 64,40 STAFIR 8 LÍNUR EÐA 80 STAFIR OG 25 LÍNUR.
• STÆRÐ 20 CM (LÖNG), 10,5 CM BREIÐ 2,9 CM HÆÐ, ÞYNGD 450 GR.
• RAFHLÖÐUR EÐA 220 VOLT.
A ATARIUMBOÐIÐ
LANGHOLTSVEG1111 - SÍMAR: 91 -687970 & 687971
SENDUM í PÓSTKRÖFU - SÍMI687970. KL. 9-17