Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Síða 37
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. 37 ■ Húsnæði i boði Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.___________________ Raðhús. Til leigu er mjög gott raðhús í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933. Tvö herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi, þvottavél, ísskáp og öllu. Uppl. í síma 91-45783. Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu glæsilegt raðhús ásamt bílskúr. Uppl. í síma 92-68294 og 985-29194. 11 ferm risherb. til leigu nálægt Há- skólanum. Uppl. í síma 21703 e.kl.17. Herbergi til leigu að Sporðagrunni, sími 91-32405. Til leigu rúmgóður bíiskúr. Uppl. í síma 19396 eftir kl. 19. ■ Húsnæði óskast 22 ára reglusamur háskólanemi, bú- settur í Bólstaðarhlíð, óskar eftir her- bergi (eða einstaklíbúð), gjarnan í nágrenninu. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 12267._______________________________ 4-5 herb. ibúð óskast á leigu fyrir reglusama fjölskyldu. Æskileg stað- setning Seltjarnarnes eða vesturbær. Uppl. í síma 91-612116. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Fyrirtæki óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða nágrenni Eiðistorgs. Uppl. í síma 91-73911 frá kl, 12-18.___________________________ Reglusöm móðir með eitt barn, óskar eftir ódýrri íbúð. Húshjálp kemur til greina. Skilvísar greiðslur og með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 45863. Unga verðandi foreldra bráðvantar íbúð fyrir 1. október. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-84758. _________ Ungt par utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð, grgeta 22-25 þ. á mán., fyrirframgr. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-6875. Ungt reglusamt paróskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-54734 eða 52486 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Par með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, 3-4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-37604.___________________________ Reglusamur eldri maður óskar eftir íbúð til leigu. Æskilegast væri að góð' geymsla fylgdi. Uppl. í síma 91-11668. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-73547 eftir kl. 19. Vesturbær-miöbær, ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 42319. ■ Atviimuhúsnæði Atvinnuhúsn. til leigu: Vesturgata 52, 90 fin verslunarhæð plús 60 fm kjall- ari. Rangársel 4-6, 2x150 fm verslun- arhúsn. Suðurlandsbraut, skrifstofu- húsn., 671 fm, á 2. hæð, 421 fm á 4. hæð og jarðhæð, 360 fm bakhús. Smiðjuvegur, verslunarhúsn., 1400 fin, hægt að skipta. Vagnhöfði, 2. hæð, 300 400 fm skrifstofuhúsn. Glæsilegt 300-400 fm skrifstofuhúsn. í vesturbæ, fullinnréttað, með húsgögnum. Uppl. í s, 12729 milli kl. 14 og 16 og á kvöldin. Skrifstofur meö sameiginlegri þjónustu. Ertu með l-3ja manna fyrirtæki sem þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftir- farandi þjónustu: • Ljósritun, •telefaxi, •aðgangi að fundarherbergi, •aðgang að kaffi- stofu og eldhúsi, •móttöku viðskipta- vina, •símaþjónustu? Uppl. veitir Jón Örn í s. 42255 á skrifstofutíma. Bílskúr óskast. Rúmgóður bílskúr ósk- ast til leigu, eða sambærilegt hús- næði, í nágrenni Breiðholts eða Iðn- voga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6867.________________ Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm. Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið- gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá- iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá 100-1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin. Sólbaðsstofa. Til leigu er við Grensás- veg ca 70 írr húsnæði fyrir sólbaðs- stofu eða aðra hliðstæða starfsemi. Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933. Vantar ódýrt húsnæöi undir snyrtistofu 30-50 m2, sem næst Hlemmi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6855. ■ Atvinna í boði Óskum eftir aö ráöa trésmiöi, þurfa helst að vera vanir flekamótum. Uppl. í síma 619883 e.kl. 16. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Grænmetislager. Viljum ráða nú þegar starfsmann á ávaxta- og grænmetis- lager Hagkaups, Skeifunni 13. Starfið felst í vinnslu á grænmeti fyrir salat- bari í verslunum okkar. Góð vinnuað- staða. Nánari uppl. veitir lagerstjóri ávaxta- og grænmetislagers á staðn- um. Hagkaup, starfsmannahald. Framtíðarstarf. Starfskraftur, ekki yngri en 20 ára, óskast til afgreiðslu og flokkunar. Vinnut. frá 9.30-18. Einnig vantar manneskju í ýmsan frá- gang f.h. Uppl. í síma 82220 eða í Fönn hf., Skeifunni 11. Óskum eftir góðum og snyrtilegum starfsmanni til starfa í eldhúsi á litlu einkadagheimili. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á matargerð og gaman af börnum. Vinnutími 10.30-13.30. Uppþ í síma 91-40880 eða á staðnum, Kárs- nesbraut 121, frá kl. 9-16.30. Hjúkrunartræöingar. Sjúkra- og dvalar- heimilið Hombrekka, Ólafsfirði, augl. eftir hjúkrunarforstjóra. Uppl. um starfið og starfskjör (húsnæði og fríð- indi) veita forstöðumaður í s. 96-62480 og formaður stjómar í %-62151. Barnaheimili - miðbær. Fóstra og áhugasamur aðstoðarmaður óskast á skemmtilegt barnaheimili í miðbæn- um. Vinnutími frá kl. 13-17. Uppl. í símum 14470 og 681362. Starfsfóik óskast til starta hjá Rækjuveri hf. á Bíldudal. Góð kjör og húsnæði fyrir hendi. Vinsaml. hafið samband í síma 94-21% eða 91-29262 á vinnutíma og 94-2240 á kvöldin. Takið eftir! Steinahlíð er lítið dag- heimili í Vogahverfinu. Okkur vantar starfskraft í 75% vinnu, vinnutími frá kl. 11.30-17. Uppl. í síma 33280 milli kl. 9 og 14. Til áramóta: Óskum að ráða af- greiðslumann (konu) í ráftækjaversl., hálfs dags starf, frá kl. 13-18, til ára- móta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6835. Verkamaður. Viljum ráða verkamann til starfa í Garðabæ strax. Vakta- vinna. Æskilegt að viðkomandi búi í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. veitt- ar í síma 603800 milli kl. 14 og 17 í dag. Heimilishjálp óskast fyrir öryrkja um 60 ára, er 1 í heimili, 4 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi mán-föst. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6871. Leikskólinn Arnarborg. Okkur vantar uppeldismenntað starfsfólk nú þegar. Erum í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 730%._______________________________ Okkur vantar ungling til léttra sendi- ferða og aðstoðar á lager. Nánari uppl. gefur Snorri Ingason. Bræðurnir Ormsson hf., sími 38820. Starfsfólk óskast i Nýja kökuhúsið við Austurvöll. Uppl. á staðnum og í síma 91-12340 frá kl. 15—Í8. Og eftir kl. 19 í síma 30668. Starfskraftur óskast nú þegar í mat- vöruverslun í Grafarvogi allan dag- inn, ekki yngri en 18 ára. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6787. Óskum eftir liflegum starfskr.til starfa í fataverslun, á aldrinum 25-40 ára. Vinnut. frá kl. 13-18 virka daga. Uppl. í s. 91-72080 til kl. 18 og 76%4 e.kl. 18. Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf e.h. á dagheimilinu/leikskólanum Jökla- borg við Jöklasel. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 71099. Starfskraftur óskast i söluturn, tvískipt- ar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6882. Vanur rafsuðumaður óskast strax. Vinsaml. hafið samband við auglþj.. DV í símá 27022. H-6869. Óskum að ráða vanan bólstrara sem fyrst. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6870. ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, vön að vinna sjálf- stætt, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-84156 og 674032. 31 árs karimaöur óskar eftir framtíöar- starfi, er vanur lager- og verslunar- störfum. Er lærður skrifstofutæknir. Er með meirapróf. Uppl. í síma 38613. Eureka! Hér er ég! Tvítug, nýstúdent, á leið út í lífið, kraftaverkamanneskja sem þú hefur verið að leita að. Hvenær á ég að mæta? Sími 76230. Kona óskar eftir útkeyrslustarfi, er með meirapróf, einnig koma afgreiðslu- störf til greina. Uppl. í síma 9Í-52042 eftir kl. 19 á kvöldin. 22 ára stúlka óskar eftir góðri atvinnu, er vön skrifstofuvinnu. Uppl. gefur Lovísa í síma 23795 eða 45640. Ég er 22 ára hárgreiðslusveinn og óska eftir vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6847. Gott ræstingarstarf óskast, helst milli kl. 9-12, ekki um helgar. Uppl. í síma 621163._______________________________ Ungur maður með meirapróf óskar eft- ir vinnu við akstur. Uppl. í síma 675344. Þúsundþjalasmiður. Laghentur eldri maður óskar eftir vinnu, er með vél- stjóraréttindi. Get byrjað srax. Uppl. í síma 24383 eftir kl. 19. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. við akstur eða þrif, margt annað kem- ur til greina. Uppl. í síma 309%. ■ Bamagæsla Óskum eftir barngóðri mömmu eða ömmu til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára. Þess yngra alla virka daga frá kl. 8-12, en fyrstu 3 daga vikunnar þeirra beggja frá kl. 12-16. Nánari uppl. í síma 91-11357 eftir kl. 18. Þingholtin. Kona eða dagmamma ósk- ast til að gæta 3ja ára drengs ca 2'A dag í viku. Uppl. í síma 26191 eftir kl. 17. ■ Tapað fundið Gullúr tapaðist á pöbbarölti í mið- bænum fimmtudagskvöldið 14. sept. sl. Góð fundarlaun. Finnandi hringið í síma 688011 eða 98-34779. ■ Ymislegt Við mæður, sem stöndum í forsjárdeilu við kerfið vegna barna okkar, er ekki kominn tími til að við tökumst hönd- um og myndum samtök og sjáum til þess að réttlætið nái fram að ganga fyrir hönd barna okkar, þar sem rétt- arkerfið gerir ekki rétt mat og kann sér ekki hóf. Verið ekki hræddar að hafa samb. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6863. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði.. Sendið 1% kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124' Rvík. Villtu verða ríkur? Allar nánari uppl. og leiðbeiningar fást fyrir einungis 3% kr. Sláið til og komist í álnir. 3% kr. sendist í po. box 342, 210 Garðabæ. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Glaðlyndur karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 45-55 ára, sambúð kemur vel til greina. Trúnaði heitið. Svör óskast send DV, merkt „A 101“. Leiðist þér einveran? Yfir 10% eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 17-20. Sextugur maður óskar eftir að komast í kynni við konu. Svar sendist DV sem fyrst, merkt „Contact 6877“. ■ Kennsla Fræðslunámskeið fyrir verðandi for- eldra í Gerðubergi á fimmtudags- kvöldum og í Fjörgyná laugardögum. S. 30723(Guðrún) og 675716 (Hrefna). Píanókennsla. Hef sérhæft mig í píanó- kennslu fyrir fullorðna. Haustönn byrjar 1. okt., vinsæl lög. Uppl. í síma 27221. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. Þýskukennsla fyrir börn, 7-13 ára, verð- ur í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram laugard. 23 sept. kl. 10-12. Germ- ania. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Ferðadiskótek og skemmtanaþjónusta fyrir félög og ýmis tækifæri, s.s. afmæli og brúð- kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir. Leitið upplýsinga^Sími 51070, 651577 og hs. 50513. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. Trio '88, leikur gömlu og nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 763% og 985-20307. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið vjð- skiptin. S. 40402 og 13877. Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag- leg:ar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús- félög, einnig umsjón með raslatunnu- geymslum. Sími 91-24372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. ■ Bókhald B-bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur færslu bókbalds fyrir minni fyrirtæki. Hraðvirk og góð þjónusta. B-bókhaldsþjónusta, sími 618482. Bókhald og skattframtöi. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu i gott stand fyrir veturinn? Tökum að okkur múr- og spranguviðg., innan- og utanhússmál- un, þakviðg. og standsetningar innan- húss, t.d. á sameignum. Komum á staðinn og geram föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vanir menn, vönd- uð vinna. GP-verktakar, s. 642228. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétting- ar, milliveggi, klæðningar, þök, vegg- ir. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, glerísetningu og hvers kyns breytingar á húsnæði. Uppl. í sima 53329. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 4% bara traktorsdælur. Leiðandi í áraraðir. Stáltak hf., Skipholti 25, sími 28933. Kvöldsími verkstjóra 45359. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum. Jafnt nýsmíði sem endurbótum og viðgerðum á eldri húsum. Uppl. í síma 83579 i hádeginu og e.kl. 18. Látið fagmanninn vinna verkin. Kjötiðnaðarmaður getur tekið að sér úrbeiningar í heimahúsum. Sími 91-20832 á kv. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Málarar geta bætt við sig innivinnu. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í símum 91-623106 og 91-77806. Steinvernd hf. sími 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 1%% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur raflagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar og lagnir á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - veisluþjónusta. vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum oil. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húsasmiður tekur að sér uppsetningar á hurðum, innréttingum, parketi o.fl. Uppl. í síma 666652. Tek að mér úrbeinlngu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 23285. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 73275 e.kl.19. ■ Líkamsrækt Óska eftir likamsræktartækjum í góðu j standi. Uppl. í síma 95-24520. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20%2. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-200%. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-2%42 og hs. 666442. 1 Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-521%. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24Í51 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 20% GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla og aðstoð við endumýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21%3. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta verðtilboðið. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi og kanthleðslur era okk- ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu- kjör. Látið fagmenn með langa reynslu sjá um verkin. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 11%9. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu, girðingarvinnu, stoð- veggi. Einnig allan frágang á lóðum og plönum. Geri föst verðtilboð ef ósk- að er. Vinsaml. hafið samband í síma 53916 og 73422.__________________ Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og Snæbjörn SF. Getum bætt við okkur verkefnum, öllum almennum lóða- framkvæmdum svo sem hellulagning- um , girðingum o.fl. Uppl. í síma 667181 og 78743. KÚPLINGS —LEGUR —DISKAR, —PRESSUR, SVINGHJÓLSLEGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.