Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 38
"TWWt' <*S*~*-l
f 38
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
i
i
. I
Garöyrkja
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
■ Húsaviðgerðir
Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst-
ingur sem stens kröfur sérfræðinga.
Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar.
Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak
hf., Skipholt 25, sími 28933.
Húsasmiðameistari, múrarameistarar
auglýsa. Utanhússklæðningar og
sprunguviðgerðir, áralöng reynsla.
Uppl. í síma 23059.
Lekur? Lekur? Upprætum lekavanda-
mál á þaki, svölum o.s.frv, einnig al-
hliða múrviðgerðir. Föst tilboð. Uppl.
í síma 25658 frá kl. 16-22.
Nudd
Gufu- og nuddstofan Hótel Sögu. Bjóð-
um upp á nudd, gufu, ljós (nýjar per-
ur), nuddp. og tækjas. Opið virka daga
frá kl 8-21, laugard. kl 10-18. S. 23131.
Djúpslökunarnudd við vöðvabólgu,
bakverkjum, svefnleysi, stressi o.m.fl.
Lone Svargo, sími 18128 eftir kl. 16.
■ Fyiir skrifetofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek.
Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222.
Biluðum bílum N
á að koma út fyrir
vegarbrún!
IUMFERÐAR
‘ráð
FINI
L0FTPRESSUR
GÆÐAVARA
Á GÓÐU VERÐI
200 ml kr. 18.258,- m/sölusk.
340 ml kr. 38.817,- m/sölusk.
SÚLUAÐILAR:
iselco sf., Reykjavik
Húsasmiöjan, Reykjavik
Byggingaversl. KÁ, Selfossi
Kaupfélag Rang., Hvolsvelli
Vélsmiðja Hornafjarðar, versl.
Kaupfélag ísfirðinga, timbursala
Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki
Norðurljós, Akureyri
Kaupfélag Þingeyinga, véladeild
Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum
Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði
Kaupfélag Borgfiröinga.
Skeifunni 11d — simi 686466
Til sölu
1 ^
Islenskur tískufatnaður fyrir þungaðar
konur. Komið og skoðið og gefið með-
göngunni litríkan og léttan blæ í föt-
um frá okkur. Saumastofan Fis-Létt,
Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl.
9-18, sími 91-75038.
Útsala á sætaáklæði, verð 3500 kr.
Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir
blár, rauður, grænn og svartur. Verð
1250 kr. fm. AVM driflokur fyrir flest-
ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu-
al), verð 7400. G.S. varahlutir, Ham-
arshöfða 1, sími 83744 og 36510.
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
Höfum fyrirliggjandi baðinnréttingar á
góðu verði. Innréttingahúsið, Há-
teigsvegi 3, sími 27344.
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf.,
sími 53822.
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
HEIMILISHJALP
Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp. Vinnutími
eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku. Upplýs-
ingar í síma 18800.
Sumarhús-heilsárshús? Ca 44 m2
hugdetta, aðeins eitt eintak. Til sýnis
að Bröttubrekku 4, sími 91-641250,
Kópavogi. Tilboð á staðnum.
Verslun
Ný sending af nærfatnaði, mikið úrval.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 686814.
Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Odýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig
nudd-dælur og fittings fyrir potta og
sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör.
Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar,
Dalbrekku. S. 43911 og 45270.
OTTO pöntunarlistlnn er kominn. Yfir
1200 bls., nýjasta Evróputískan, búsá-
höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og
margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu-
vegi 18, R., og Helgalandi 3, Mos., s.
666375 og 33249. Sendum í póstkröfu.
Úrval af barnafatn. Niki bolir nýkomn-
ir, verð frá kr. 1.398, bómullargallar í
st. 80-164. Sendum í póstkröfu. H-
Búðin, s. 656550. Miðbæ Garðabæjar.
Eldhúsvaskar úr stáli og hvitu sili
quartz. K. Auðunsson hf., Grensásvegi
8, s. 686088.
nver hf.
Sever rafmótorar, Siti snekkjugirar og
varíatorar, Hörz tannhjólagírar. Allir
snúningshraðar. 0,12-100 kW, IP65,
ryðfríir öxlar.
Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040.
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
Eigum nú fyrirliggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
Nýkomnir iþróttaskór úr leðri með
frönskum lás í stærð 28-39. Verð frá
kr. 2.480. Póstsendum. Skóverslun
Helga, Völvufelli 19, Fellagörðum, s.
74566.
„Ghostbusters“ leikföngin í miklu úr-
vali. Póstsendum. Tómstundahúsið
hf., Laugavegi 164, sími 21901.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Bátar
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik Á. Jónsson,
Fiskislóð 90,
simar 14135 og 14340.
■ BQar til sölu
Torfærukeppni. Bikarmót Bílabúðar
Benna og Jeppaklúbbs Reykjavíkur
verður haldið í gryfjunum í Jósepsdal
23. sept. kl. 13. Skráning verður á
mánudag milli kl. 16 og 22 og þriðju-
dag milli kl. 16 og 18 í símum 91-
622404 og 985-21953. Verðlaun í flokki
götubíla: 1. sæti 50 þús., 2. sæti 25
þús., 3. sæti 10 þús. I flokki sérút-
búinna: 1. sæti 100 þús., 2. sæti 50
þús., 3. sæti 25 þús.
Langstökkskeppni á jeppum. Verð-
laun fyrir lengstu stökk að verðmæti
kr. 70 þús. Slu-áning í sömu símum.
Bronco II Eddie Bauer 1986, ekinn 67
þús. km, bíll í toppstandi. Uppl. í síma
41417 eftir kl. 18.
Ford Cargovan E 350 ’86 til sölu. Sjálf-
skiptur, 6,9 1 dísilvél, skoðaður, og
með dísilmæli. Uppl. i Bílabankanum,
s. 673232.
Mercedes Benz 200 ’86, stórglæsilegur,
sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga,
centrallæsingar o.fl. Verð 1700 þús.
Ath. skipti - skuldabréf. Uppl. í síma
36862.
Toyota Hilux ’84 disil til sölu, vel með
farinn, góður bíll. Uppl. í síma
91-82504 eða 985-24985 e.kl. 18.
BMW 520i, árg. ’84, til sölu, ekinn 93
þús. km, svartur, 5 gíra, margt nýtt
s.s. gasdemparar, pústkerfi, kúpling,
tímareim. Verð 650 þús. Uppl. í síma
91-35617.