Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 39
J8. SEPTEjMpi^R
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
International Scout II 800, árgerö 1980,
vél frá verksmiðju. Nissan turbo dísil
6 cyl., 4 gíra kassi, millikassi 1:2,56,
upphækkaður, felgur 17", dekk 40"
Mudder. Driflæsingar: framan diska,
aftan Detroit Locker. Verð kr. 850.000.
Uppl. í síma 681590, 83876, 985-20790.
Fallegur og vel meö farinn Daihatsu
Cuore ’86 til sölu, rauður með sport-
rönd, nýskoðaður, ekinn 40 þús. km,
útv. m/segulb. og 4 nýl. vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-18422.
' Bifhjólamenn v
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
mIumferðar
\ tfRÁD /
■ Ymislegt
Skólauórðustíg3 Sími26641
September-tilboö. Viltu verða brún(n)?
Frábærir bekkir, góðar perur.
1. 34 spegla perur.
2. 2 andlitsljós.
3. Andlitsblástur.
4. Tónlist í öllum bekkjum.
5. Góðar sturtur.
6. Góð þjónusta.
Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á
kr. 3.950. Við erum ódýrir, ekki satt?
Pantið tíma í síma 26641.
■ Líkamsrækt
Weider - tilboð. Pressubekkur m/fóta-
tæki, lyftingasett, 44 kg, og 3ja mán.
æfíngakerfi. Fullt verð 15.950. Tilboð
stgr. 14.355, afb. 15.152. Vaxtarræktin,
frískandi verslun,’ Skeifunni 19, 108
Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu.
Veggtennis. Opið alla virka daga frá
kl. 9-23, laugardag og sunnudag frá
kl. 10-17. Pantaðu strax.
Veggsport hf., Seljavegi 2,
sími 91-19011.
Fréttir
Hofsósingar óánægðir
með þjónustu
kaupfélagsins
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Hofsósingar eru síður en svo á-
nægðir með þjónustu útibús KS og
bensínafgreiðslu ESSO sem er í sama
húsi. Um síðustu mánaðarmót var
afgreiðslutími ESSO styttur til sam-
ræmis við afgreiöslutíma útibúsins
sem einungis er frá 10.00-17.45 virka
daga. Bensínafgreiðslan er einnig
opin frá 13.00-18.00 um helgar.
í síðustu viku efndu íbúar á Hofs-
ósi til undirskriftasöfnunnar til að
mótmæla slakri þjónustu. Um 100
manns skrifuðu á listann en íbúar á
Hofsósi eru um 250. Var KS og ESSO
sent eitt eintak hvoru af undirskrif-
talistanum.
Verslun á Hofsósi hefur gengið erf-
iðlega upp á síðkastið og sá stjórn
kaupfélagsins sig nauðbeygða til að
stytta afgreiðslutímann. Verulegt tap
var á útibúinu á síðasta ári.
„Maður er virkilega fúll út af
þessu. Það liggur við að við fórum
að hugsa okkur til hreyfmgs þegar
við sjáum hvernig staöið er að versl-
unarmálum hér í skjóh einokunar.
Það leggst allt á sömu sveif gegn
okkur, það er eins og búið sé að úr-
skurða okkur annars flokks þjóð-
félagsþegna,“ sagði óánægður Hofs-
ósingur í samtah við DV.
Mikiil áhugi vaknaöi hjá ungum skákmönnum á Flateyri eftir nýafstaöið helgarskákmót sem haldið var þar nýlega.
í framhaldi af þvi var haldið „púkamót" á veitingahúsinu Vagninum. Mættu margir stuttir skákmenn á aldrinum
6-12 ára til að taka þátt í fjöltefli við skákmanninn Sigurð Hafberg sem taiinn er aðal,,sprautan“ í skákinni í pláss-
inu. Á myndinni teflir Siguröur við Jón Trausta, Berglindi og Kalla. DV-mynd Reynir
DAGVIST BARNA
UMSJÓNARFÓSTRA
með daggæslu á einkaheimilum óskast nú þegar.
Allar nánari upplýsingar gefur Fanný Jónsdóttir,
deildarstjóri á skrifstofu Dagvistar barna, í síma
27277.
Bílastæðasjóður
Reykjavíkur
Nokkur „mánaðarkortsstæði" laus í KOLAPORTI og
á BAKKASTÆÐI.
Gjaldið er 4.000 kr. í Kolaporti og 3.000 kr. á Bakka-
stæði.
Gatnamálastjóri
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar!
Heildsala og smásala:
W VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 Sl'MAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416
TUNGSRAM
TUNGSRAMUMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERSLUN ÍSLANDS HF.
KNARRARVOGI 2, REYKJAVÍK - SÍMI 68-86-60