Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 43
I
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989.
43
Selfoss:
Brynleifur H. Steingrímsson sextugur
Afmæli aldarinnar á Selfossi sögðu
bæjarbúar þegar margmenni
streymdi í sextugsafmæli Brynleifs
H. Steingrímssonar, sérfræðings í
lyflækningum við Sjúkrahús Suður-
lands á Selfossi og forseta bæjar-
stjómar, sem haldið var síðastliðinn
fimmtudag á Hófél Selfossi.
Það var glatt á híafla í afmæflnu
og afmælisbaminu fluttar ræður
sem vom um margt skemmtilegar
og fróðlegar. Fréttaritari DV á Sel-
fossi, Kristján Einarsson, var á
staðnúm og tók þessar myndir sem
birtast á síðimni.
Brynleifur H. Steingrímsson ásamt dætrum sínum. Talið f.v. Brynja, Helga
og Guðrún. Litla stúlkan á myndinni er dótturdóttir hans, Silja.
p/ioimiAi
C/S M160
M 200
'<(s M 210 15
K/S P lOO J '“«5
!®v 3oo
ySeMWsvioo
semkís m u®
1SV2W
SEMKls m 3ð0.|i|j
eru íslensk viðgerðarefni fyrir steinsteypu.
Semkís efnin eru prófuð af Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins og fagmönnum í byggingariðnaði.
Það er ekki óleysanlegt vandamái að lagfæra frostskemmdir
í steypu, ryðskemmdir út frá járnabindingu, sprungur í veggjum,
brotna kanta og stærri eða minni múr- og steypuskemmdir ef
notuð eru Semkís viðgerðarefnin. Réttu viðgerðarefnin eru
íslensku Semkís efnin, þróuð og framleidd fyrir íslenskar aðstæður.
Heildsöludreifing:
Sementsverksmiðja ríkisins,
Afgreiðsla Sævarhöfða Reykjavík s: 91-83400
Afgreiðsla Akranesi, s: 93-11555.
Semkís efnin fást hjá öllum helstu byggingarvöruverslunum
og hjá SANDI h.f. Viðarhöfða í Reykjavík s: 91-673555
KALMANSVÖLLUM 3, 300 AKRANES. SlMI: 93-13355
Þorsteinn Pálsson alþingismaður og Davíð Oddsson borgarstjóri þiggja hér
ráðleggingar frá Guðmundi Daníelssyni.
Guðmundur Daníelsson rithöfundur
var einn þeirra mörgu sem héldu
ræðu f afmælinu og er Brynleifi
greinilega skemmt yfir orðum Guð-
mundar.
Regfna Tboiarenseii, DV, Seifcesi;
Brynleifur Hásteinn Steingríms-
son, læknir á Selfossi, varð sextug-
ur á fimmtudaginn. Mínar bestu
hamingjuóskir.sendi ég tii hans
með afmælið. Ég var leið yflr því
að hafa ekki getað mætt í afmæli
hans vegna veikinda minna en
læknishjónin tóku á móti gestum á
Hótel Selfossi á flmmtudaginn.
skapur miMll því afls staðar þar
sem Brynleifur er ríkir mann-
gæska og glaðværð. Hami kemur
öflum í gott skap, hvort sem þeir
eru veikir eða heilbrigðir.
Brynleifur er mikiil athafna-
læknir og sögöu mér það læknar á
Landspítalanum fyrir nokkrum
árnm er ég var þar aö þeir undruð-
hvaö hann væri fljótur að greina
sjúkdóma sjúklinga sinna rétt
Dáðust þoir jafnfiramt að því þegar
hann byijaði ungnr sem héraðs-
læknir á afskekktum stöðum, er
enginn tæki voru til nema hans
hendur og hlustunartæki.
„Aldrei feilaði Brynleifi,“ sagði
einn yfirlæknir mér og dáðist hann
af þvi hve hann hefði mikla með-
fædda eiginleika sem læknir.
Viö hjónin þökkum Brynleifi fyr-
ir góöa læknisþjónustu okkur til
handa. Þaö er mikils viröi að mega
hringja heim tfl iieimiiislæknis
konu hans, Huldu Guðbjörnsdótt-
Viö óskum Brynleifi og hans mik-
iihæfii og góðu konu aflra heifla í
nútið og framtíð. Lifi þiö hjónin og
niðjar ykkar heil og lengi. Þess
Selfossi.
Það væri óskandi að aflir læknar
hlýlegir og Brynleifur er við sína
sjúklinga því gott viðraót hressir
fólk mjög við þegar maður er mjög
veikur.
Hlnn þrjátfu og flmm ára gamli Christian Montcouquial, frægasti nautabani Frakka, fékk heldur betur að kenna ó
hornum nautsins á sunnudaginn þegar hann lék listir sfna ó hétíð I Suöur-Frakklandi, Montcouquial, sem er kall-
aður Nlmenio II, slasaðist mjög illa og liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi. sim>mmd n«.i.r
SLIPIDiDU
Nærfatnadur
FYRIR NUTIMA
KONUNA