Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989.
45
Skák
Jón L. Árnason
Á Skákþingi fslands, sem nú stendur
yfir í Útsýn í Mjódd, kom þessi staöa upp
í skák Þrastar ÞórhaUssonar og Karls
Þorsteins. Karl, sem haföi svart og átti
leik, stofnaði nú til uppskipta á f4 og hef-
ur eflaust búist við jafntefli. En margt fer
öðruvísi en ætlað er...
8
7
6
5
4
3
2
1
33. - Bxf4 34. Dxf4?? Eftir 34. gxf4 Dxf4
35. Dxf4 Hxf4 36. Hxd6 Hxc4 37. Hxa6
ætti svartur að halda jafntefli. 34. -
Db7 + ! og eftir þennan óvænta hnykk
gafst hvítur upp - hann tapar drottning-
unni.
X* B Á
Á i
A A
A Wth
A A
t A Á: A
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Omar Sharif, leikarinn frægi, sýndi
hvers hann var megnugur í spili dagsins,
en norður og suður höfðu fetað sig á ein-
faldan hátt upp í 6 grönd eftir Stayman
svar norðurs. Ahir á hættu, suður gefur:
♦ D872
V ÁG98
♦ KG
♦ ÁD4
* K95
V 763
* 852
* 10985
♦ G106
V D42
♦ 10743
4- 762
♦ Á43
V K105
♦ ÁD96
+ KG3
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 2+ Pass
24 Pass 6 G p/h
Þar eð suður átti ekki hálitina sá norður
ekki neina ástæðu til að leita að lita-
slemmu eftir 16-18 punkta grandopnun
suðurs. Vestur valdi að spila út lauftíu.
Tíu toppslagir sjást og með vel heppnaðri
svíningu í hjarta gátu þeir orðið tólf. En
Sharif sá að hann gat aukið möguleika
sína talsvert. í lagi var að reyna spaðann
áður, þó sá litur væri veikari, því ef sú
tilraun bæri ekki árangur var alltaf hægt
að reyna að fá 4 slagi á hjarta. Sharif
drap því fyrsta slag á laufgosa og spilaði
lágum spaða að drottningu. Ef vestur
hefði látið lítið hefði Sharif getað gefið
einn slag á hjarta i rólegheitum en vestur
kaus frekar að fara upp með kóng. Eftir
það gat Sharif prófað spaðann og þegar
hann féll 3-3 var engin nauðsyn á aö fá
nema 2 slagj á hjarta. Ef spaðatiiraunin
hefði mistekist hætti Sharif á það að
samningurinn hefði getað farið fleiri slagi
niður en sú áhætta var þess virði til að
auka líkurnar á að standa spilið.
Krossgáta
Lárétt: 1 skrýtið, 7 mæla, 8 gauð, 10
fýllinn, 11 pinna, 12 tíu, 13 gruna, 14
auða, 16 krakkarnir, 19 trylltar, 20
flas.
Lóðrétt: 1 sófl, 2 ræktar, 3 kroppar,
4 ríkja, 5 gleði, 6 nesið, 9 tíðum, 13
hjjóðfæri, 15 hræðist, 17 drykkur, 18
komast,
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 2 kokk, 6 þó, 8 rekalds, 10
rykkur, 12 ör, 13 ranar, 14 tau, 15
snuð, 16 unnt, 18 agn, 20 lá, 21 kóra.
Lóðrétt: 1 urr, 2 keyra, 3 ok, 4 kaka,
5 klunna, 7 ósærð, 9 drauga, 11
krunk, 12 ötul, 15 stó, 17 ná, 19 ný.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15. - 21. september 1989 er
í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabtéjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nemá laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opíð í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir siösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akurey ri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20^0.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum:Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 18. september
Frakkar og Bretar halda áfram baráttu sinni
gegn Hitler, þráttfyrir innrás Rússa í Pólland.
Vamir Pólverja bila. Stjórnin og forsetinn
leita hælis í Rúmeníu.
Spakmæli
Syndin á mörg tæki en lygin er
handfang þeirra allra.
O.W. Holmes
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
■ Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.'
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11—12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
ánna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömnspá
t
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. september '
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fólk leitar ráða hjá þér. Upplýsingar gætu hjálpað þér að
komast að einhverju sem þú hefur ekki skilið. Happatölur
em 12, 22 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að taka fiármálin fóstum tökum og gera nýjar áætl-
anir. Gerðu ráð fyrir óvæntri truflun í áætlunum þínum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú átt erfitt með að einbeita þér, sérstaklega við nákvæmnis-
vinnu eða erfið mál. Láttu þér ekki leiðast.
Nautið (20. apriI-20. mai):
Loforð geta verið dálítið sleip og ekki vist að þau standist.
Gerðu eitthvað jákvætt. Það er ekki vist að hlutimir verði
eins og þú óskar.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu ömggur þar sem um peninga er að ræða. Þú gætir
orðið fyrir einhveijum vonbrigðum í ákveðnu máli. Félagslíf-
ið er gott.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hikaðu ekki við að leika sterkan leik í máli sem þér er mjög
mikilvægt. Vertu viðbúinn öllu í félagslífmu. Happatölur em
9, 17 og 29.
Ljónið (23. júIí-22: ágúst):
Það er einhver spenna ríkjandi í fiölskyldunni eða nánum
vinum. Liklega er öfund orsökin. Njóttu óvænts frítima eins
og þú getur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Liggðu ekki á liði þínu að leysa deilumál sérstaklega ef það
varðar fiölskyldu þína. Fréttir hafa mikil áhrif á gjörðir þín-
ar.
Vogin (23. sept.-25. okt.):
Það er einmitt rétti tíminn núna til að stofna til nýrra kynna
og koma nýjum hugmyndum á ffamfæri. Vertu tilbúinn að
stíga jákvæð skref.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað sem þú hefur t>eðið lengi eftir kemur í fiós núna.
Þú færö lausn á gömlu vandamáli. Vertu viss um að hlutað-
eigandi aðilar taki þátt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefúr á tilfinningunni að umræður í ákveönu máli komi
aö litlum notum. Þér gengur best aö halda þig við þín sjónar-
miö.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við einhverri gagnrýni á sjónarmiö þín. Sér-
staklega þau sem þú flýtir þér méð. Hlutimir ganga betur
ef þú gefur þér nægan tíma.