Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Side 47
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. 47 Þóih. AsmuodsBQn, TN, Sauðárkróki: „Nú bíða menn eflir því hvað Hofeósingar gera. Það er vitað að þeirra mál verða tekin fyrir á fundi Byggðastofhunar í vlkunni en náttúrlega ekkert hægt að segja um hvaða meðferð þau fá þar. Ef svo illa færl að Hofsósing- um tækist ekki að útvega þetta hlutafé er ljóst að þaö verður að fara einhverja aðra leiö í Qár- haldsmálunum," sagöi Einar Svansson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar. Einar segir alls ekki líklegt að ÚS verði lagt niður heldur sé í þeim gögnum, sem skilað var til Atvinnutryggingarsjóðs, gert ráð fyrir sameiginlegri yfirstjóm ÚS og Fiskiðjunnar og hraöfrysti- hússins á HofsósL „Aöalmálið, hvemig svo sem þessi fjárhaldsmál fara, er að tengja betur saman veiðar og vinnslu þannig aö hugsað sé um hagnað heildarinnar. Menn hafa ekki hugsað nógu mikið á þeim nótunum hingaö til heldur verið hver í sínu homi. Það verður að hugsa um báða þessa þætti í einu - það er lítið að gera með það að önnur greinin sýni hagnað en hin sé í bullandi tapi. Það er heildin sem skiptir öllu máli,“ sagði Ein- ar Svansson. Þess má geta að Einar og Agúst Guðmundsson, framkvæmda- sfjóri ÚS, vom syðra í síðustu viku, m.a. að ganga frá veðmálum i sambandi við kaupin á Skagfirð- ingi og Drangey. Skipin vora nefnilega bæöi auglýst á nauð- ungaruppboði í Lögbirtingablað- inu á dögunum sem eign Hrað- frystihúss Keflavíkur. Leikhús Alþýöuleikhúsid Sýnirílðnó 3. syn. fimmtud. 21. sept. kl. 20.30. 4. syn. laugard. 23. sept. kl. 16.00. 5. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnísíma15185. Greiðslukort Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams 4. sýning þriðjud. 19.9. kl. 20.30. 5. sýning föstud. 22.9. kl. 20.30. Miöapantanir og upplýsingar I síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-191 Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. I feWjVfM +/f sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. föstud. 22.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 23.9. kl. 20.30. Sýn. föstud. 29.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 30.9. kl. 20.30. Sýn. sunnud. 31.9. kl. 20.30. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala í Gamla Bíói, sími 11475, frá kl. 16-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið símagreiðslur Euro og Visa. Næstu sýningar! Oliver 23/9 Oliver 24/9 Oliver 28/9 Oliver 29/9 Oliver 30/9 Qliver 1/10 Oliver 5/10 Oliver 6/10 Oliver 7/10 Oliver 8/10 Irumsýning su -2. sýning fi 3- sýning fö 4. sýning la 5. sýning su 6. sýning fi 7. sýning fö 8. sýning Ia 9. sýning su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskrifitarkort og tryggðu þér fast sæti. Salan stendur yfir og kosta þau kr. 6.720- fyrir 6 sýningar (20% afel.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl: 13-18. Símapantanir einnig alla daga frá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefnaskrána senda heim. Greiðslukort. ^m^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kvikmyndahús Bíóborgin Metaðsóknarmynd allra tlma BATMAN Metaðsóknarmynd allra tlma, BATMAN, trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Kea- ton, Kim Basinger og Robert Wuhl. Fram- leiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Leik- stjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glov- tr, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstjóri Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SIGRAR Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora. Michael Zelniker, Keith David. Leikstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.30. Bönnuð börnum Innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20. Bíóböllin Metaðsóknarmynd allra tíma BATMAN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 I sal 1. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 i sal 2. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. MEÐ ALLT f LAGI Sýnd kl. 7 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó UPP A LlF OG DAUÐA Þau vissu að ferðin yrði mikil prófraun en að hún yrði upp á líf og dauða kom þeim í opna skjöldu. Hverjum er treystandi og hverjum ekki? Leikstjóri og handritshöfund- ur: 'Don Coscarelli. Aðalhlutverk: Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin og Ben Hammer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir spennumyndina COHEN OG TATE FRÁBÆR SPENNUMYND FYRIR ÞIG. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross og Suzanne Savoy. Framleið- andi: Rufus Isaacs. Leikstjóri Eric Red. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: AÐALRÉTTURINN 2 Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir DOGUN Hver var þessi ókunni, dularfulli maður sem kom I dögun? Hvert var erindi hans? Spenn- andi og afbragðs vel gerð og leikin kvik- mynd sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk, Anthony Hopkins, Jean Simmons, Trever Howard og Rebecca Pidgeon. Leikstj., Róbert Knights. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. BAGDAD CAFÉ Endursýnum þessa vinsaelu mynd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 4.45. STUND HEFNDARINNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 i kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. í TEMPLARAHÖUJN Eirlksgötu 5 - S. 20010 FACD LISTINN VIKAN 18/9-25/9 nr. 38 Brandarinn „Fannst þér hann virkilega hljóma betur en á geisladiskinum? Það finnst mér einum of mikið sagt.“ Super sjónvarpstækin: AV-S250, AV-S280 Með 600 línum NR 1 í heiminum. „Video“ magazine GF-S1000HE: S-VHS upptökuvélin Takið eftir: Verðlækkun á JVC myndbandstækjum! JVC myndbandstæki Stgrverö HR-D320E.....lækkun......GT/ÍT/KS 43.900 HR-D400E....lækkun.....3H/FT/HH/FS 48.900 HR-D700E.....lækkun.......Fulldigit 56.900 HR-D750EH....lækiun....3H/HF/NICAM 73.900 HR55000EH....lækkun...S-VHS/HF/NICAM 113.900 JVC VideoMovie GR-A30................VHS-C/4H/FR/ 85.500 GR-S77E..............S-VHS-C/8H/SB 123.200 GF-S1000HE.S-VHS/stór UV/HI-FI 188.900 BH-V5E 10.300 C-P5U 4.500 CB-V22U * .taská f. A30, S77 3.300 CB-V32U taska f. A30, S77 6.900 CB-V300U... BN-V6U burðartaska/GF-SlOOO 13.800 3.500 BN-V7U .„... BN-V90U..... MZR50 VC-V8961SE VGV826E... GL-V157U.... endurrafhlaða/75 mín. .raíhlaða/80 mín/GF-SlOOO Ætefauvirkur hljóðnemi afritunarkapall afritunarkapall 4.100 5.700 7.300 1.800 1.600 8.900 7M...................úrvals þrífótur 9.300 JVC sjónvörp AV-S280......^8"/6301í/SI/SS/FS/TT 136.700 AV-S250........557560U/SI/SS/FS/TT 11R700 C-210.................Æl'/BT/FF/FS 55.200 JVC myndsnældur E-240ER............í/endurupptökur 760 &210ER.............f/endurupptökur 700 E-195ER.......... i/endurupptökur 660 &180ER.............i/endurupptökur 625 JVC hljómtæki XL.Z555_______.GS/LL/3G/ED/32M/4TO 38.700 XLM600.............GS/3G/ED/32M/FD 47200 XLM400.............. ES/3G/32M/FD 37300 RX-777....5ur5ound útvmagnari/2x80W 62M) RX-222....5ur jSound útvmagnari/2x35W 27.300 AX-Z911.....Digit Pure A raagn/2xl20W 77.900 AX-Z711...Digit Dynam. A raagn/2xl00W 54.500 AX-222..............jnagnari/2x40W 17.600 TD-W777.......segulbt/tf/AR/DolB/C 37.800 Polk Audio hátalarar Monitor4A....................100 W 19.600 MonitoröJr.................. 125W 31.600 RTA-8T.......................250 W 49.800 SDA-CRS+.....................200 W 79.100 SDA2.........................350 W 94.300 SDAl..................... 500 W 133.300 SDASRS23.....................750 W 190.300 JVC hljóðsnældur FI-60......................normal 180 FI-90 210 TíFT-fin 240 UFI-90 270 UFII-60 270 YFTVJÍl 440 R-90 DATsnælda 890 SÖLUDÁLKURINN Til sölu: GR-45 með fylgihlutum, tösku, ljósi oil. Upplýsingar í síma 653006 e.kl. 16.00 (Hjalti). FRÉTTIR Við bjóðum núna stórlækkað verð á JVC mynd- bandstækjum. HR-D320 kostar 43.900 stgr., HR- D700 digitaltækið 56.900 stgr. og hið fullkomna Super VHS tæki HR-S5000 kostar núna 113.900 stgr. Við hvetjum alla sem stefha á myndbandstæki í haust að fjárfesta í hinum frábæru JVC mynd- bandstækjum á nýja verðinu. Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Veður Noröaustanátt, víðast kaldi, dálítil slydduél eða skúrir á annesjum noröanlands en yfirleitt þurrt í öðr- um landshlutum, þó smáskúrir við vesturströndina fram eftir morgni. Vaxandi norðaustanátt þegar líður á daginn og þykknar upp víða, all- hvasst í kvöld og nótt og rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Fremur svalt verður áfram. Akureyri alskýjað 3 Egilsstaöir alskýjað 0 Hjaröames skýjað 5 Galtarvitj alskýjað 3 Keflavíkiuíliigvöllurngnmg 6 Kirkjubæjarklausturskúr 6 Raufarhöfh þokumóða 2 Reykjavík rigning 6 Vestmannaeyjar alskýjað 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 12 Kaupmarmahöih skýjað 14 Osló skýjað 6 Stokkhólmur skýjaö 10 Þórshöíh skýjað 8 Algarve þokumóða 21 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona þokumóða 22 Berlín léttskýjað 16 Chicago heiðskírt 14 Feneyjar þoka 18 Frankfurt heiðskírt 13 Glasgow rign/súld 11 Hamborg lágþokubl. 14 London þokumóða 16 'LosAngeles léttskýjaö 17 Lúxemborg heiðskirt 14 Madrid þokumóða 12 Malaga þokumóða 20 Mallorca skýjað 21 Montreal heiðskírt 11 New York mistur 20 Nuuk heiðskírt 0 Orlando hálfskýjað 25 París léttskýjað 15 Vín þoka 15 Valencia rigning 21 Gengið Gengisskráning nr. 177-18. sept. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,120 62,280 58,280 Pund 96,814 97,063 96,570 Kan. dollar 52,442 52,577 49,244 Dönskkr. 8,1176 8,1385 7,9890 Norsk kr. 8,6687 8.6910 8,4697 Sænsk kr. 9,3498 9,3739 9,0963 Fi. mark 13,9941 14,0302 13,8072 Fra. franki 9,3484 9,3725 9,1736 Belg.franki 1,5069 1,5107 1,4831 Sviss. franki 36,5304 36,6245 36,1202 Holl. gyllíni 27,9757 28,0477 27,5302 Vþ. mark 31,5250 31,6062 31,0570 it. lira 0,04392 0,04404 0,04317 Aust.sch. 4,4779 4,4095 4,4123 Port. escudo ' 0,3773 0,3783 0,3718 Spá. peseti 0,5053 0,5067 0,4953 Jap.yen 0,42381 0,42490 0,4185 Irsktpund 84,151 84.368 82,842 SDR 77,0276 77,2260 74,6689 ECU 65.4403 65,6089 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 18. september seldust alls 168,656 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Laegsta Haesta Karfi 6.651 40,31 38,00 44,00 Langa 0,890 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,172 254,19 200,00 270,00 Koli 0,083 70,00 69.00 71,00 Sólkoli 0,200 49,00 49.00 49,00 Steinbitur 2,584 56.38 56,00 64.00 Þorskur 142.820 61,22 55,00 67,00 Ufsi 5,367 38,56 30,00 39,00 Ýsa 9,889 92,71 85.00 105,00 Á morgun verða seld 60 tonn af ufsa og bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.