Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Qupperneq 32
FR ÉTT A S KOTIÐ 1 wmm «■» 1 § j| Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað • Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. Ljós og belti á ísafirði: Átján verið sektaðir Lögreglan á ísafirði hefur síðustu tvo daga sektað 12 manns, bæði öku- menn og farþega, fyrir að hafa ekki notað bílbelti. Þá hafa 6 ökumenn verið sektaðir fyrir að aka ljóslausir. Sex ökumenn hafa verið sektaðir fyr- ir að hafa ekki ökuskírteini með- ferðis. Lögreglan hefur stöðvað um 40 bOa í þessu eftirliti með belta- og ljósa- notkun. Einn ökumaður var sviptur öku- leyfí í gær eftir að hann hafði ekið á 77 kílómetra hraða á götu þar sem einungis má aka á 35 kílómetra hraöa. Um síðustu helgi voru tveir öku- menn á ísafirði teknir, grunaðir um ölvunviðakstur. -sme Kindakjöt: Hækkar um 6,2 prósent Verð á kindakjöti af nýslátruðu hækkar um 6,2% samkvæmt niður- stöðum Verðlagsráðs. Verð á slátri og innmat var ekki ákveðið því að ákveðið var að gefa álagningu á því frjálsa. Verð á eldra kjöti verður óbreytt en nú munu vera til um 2.200| tonn af því í landinu. Verð á 2. flokki af kjöti í heilum skrokkum hækkar þvi úr 409,30 í 434,60, svo að dæmi sé tekið. Verðlagsráð fundar í dag um fyrir- hugaða lækkun á mjólk og mjólkur- vörum. Lítrinn af mjólk hækkaði í 70,20 krónur um síðustu mánaðamót. Hækkun til bænda verður frestað og hækkun á álagningu kaupmanna dregin til baka. Því er búist við um 3% lækkun og ætti því mjólkurlítr- innaðfaraí68krónur. -Pá Skákþlng íslands: Karl enn á sigurbraut Karl Þorsteins heldur enn áfram sigurgöngu sinni á Skákþinginu eni gær vann hann Ágúst Karlsson og er með vinningsforskot. Karl er með 5,5 vinninga en Þröstur Þórhallsson er með 4,5 vinninga. í gærkvöldi vann Þröstur ÞórhaHsson Tómas, Hannes Hlífar vann Þröst Ámason, Guðmundur vann Sigurð Daða en Jón L. og Jón Garðar og Rúnar og Björgvin gerðu jafntefli. í dag kl. 15 teflir Bent Larsen fjöl- tefli í Kringlunni og er öllum heimilt að spreyta sig en menn verða að hafa taflogklukkumeösér. -SMJ LOKI Ná þeir ekki að „bræða" þetta saman í álbræðslunni? Búist við verkfalli í Álverinu airnað kvöld: Kröf ur starfsmanna á bilinu 12-15 prósent - ÍSAL-menn vilja fækka starfsmönnum og leggja niður kafBtima Samkvæmt heimildum DV er það urbetrikjörensambærilegarstétt- Atvinnurekendur hafa boðiö lega keppinauta um byggingu ál- álit flestra sem viöriðnir eru kjara- ir í þjóðfélaginu. Árið 1986 var starfsmönnum Álversins 12 pró- vers hér á landi. Þeir viiji stækka deiluna í Álverinu að ekki verði reiknuö út það sem kallaö er sent kauphækkun gegn þvi að þeir álverið 1 Straumsvík og ætli sér aö komist hjá því að boðað verkfall „ÍSAL-vog“ og var þá í úrtaki mið- samþykki fækkun starfsmanna um vera einir um hituna. Þessu hefúr hefjist þar annað kvöld. Mjög mikil að við laun sambærilegra stétta 22 og niöurfeliingu á nokkrum kaf- veriö haldiö fram 'opinberlega og harka er í deilunni og hefur í raun utan Álversins. Þá kom í ijós að fitímum. Þessu hafna starfsmenn ekki verið mótmælt. ekkert þokast til samkomulags það starfsmennÁlversinshöföudregist alfariö. Þeir benda á að fækkun Þaö er álit þeirr^ samninga- sem af er. Nýr samningafundur aftur úr sem nemur 13 prósentum starfsmanna komi af sjálfu sér. manna, sem DV hefur rætt við, aö hefúr verið boðaður hjá rikissátta- í launum, miðaö við þaö forskot Þegar hafi fækkað um 9 manns það harka ÍSAL-manna í kjaradeilum semjara í dag. sem þeir höföu áður. Þennan mun sem af er þessu ári og þeir eru ekki hafi aldrei veriö jafnmikil og aö AðalkrafastarfsmannaÁlversins vilja þeir nú vinna upp aftur. Að tii viðræðu um fækkun kaffitíma. þessu sinni. Verði engin breyting er upp á 12 til 15 prósent kaup- auki eru þeir uppi með kröfur um Því er haldið fVam að Alusuisse þar á í dag eða á morgun geti ekki hækkun. Starfsmenn ÍSALs hafa eitt og annað tii viðbótar, eins og vfiji gjaman að til verkfalls komi í hjá þvi farið að til verkfalis komi. um nokkurt árabii verið meö held- alltaf er í kjarasamningum. nokkra daga til aö fæla frá hugsan- S.dór Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands voru í gær afhent friðarverðlaun kvenna árið 1988 er friðarsamtökin Toget- her for Peace Foundation veita. Það var forseti samtakanna, Mariapia Fanfani, sem afhenti forsetanum verðlaun- in. Að þessu sinni hlutu þrjár konur friðarverðlaunin, þær Raisa Gorbatsjov og Nancy Reagan, ásamt forseta íslands. Næst verða friðarverðlaunin veitt í nóvember og fer sú athöfn fram í New York. Hefur Vigdísi verið boðið að vera heiðursgestur við þá afhendingu. DV-mynd GVA Fær ekki hundinn Eigandi scháferhundsins, sem skii- inn var eftir í lokuðum bíl í Breið- holti í tvo sólarhringa, hefur vitjað hans á dýraspítalanum. Samkvæmt upplýsingum þaðan fær eigandinn ekki hundinn fyrr en hann hefur uppfylit öll skilyrði varðandi undan- þágu til hundahalds sem borgaryfir- völd setja. Munu þau skilyrði ekki hafa veriö uppfyllt af hálfu eigand- ans. Schaferhundurinn, sem er tík að nafni Tina Turner, þrífst vel á dýra- spítalanum og hefur náð sér eftir veruna í lokuðum bílnum. -hlh Jóhann vann Lubojevic Jóhann Hjartarson vann góðan sig- ur á Lubojevic á Tilburg mótinu í gær. Eftir aðeins 24 leiki varð Júgó- slavinn að játa sig sigraðan. Kortsnoj og Kasparov gerðu jafntefli en Ivanc- huk vann Agdestein og Sax vann Piket. Jóhann er með 2,5 vinninga en efstu menn 3 vinninga. Þá vann Margeir Pétursson sína fyrstu skák á móti í Sviss. Hann tefldi við titillausan Svisslending. -SMJ Veðrið á morgun: Slydda fyrir norðan Allhvöss eða hvöss norðan- og norðaustanátt verður um allt land og víðast skýjað. Slydda eða kalsarigning um norðanvert landið en þurrt að mestu syðra. Hitinn verður 2-9 stig. ÞRttSTUR 68-50-60 VANIR MENN BÍLASPRAUTUN ÍLARÉTTINGAR ® BÍLASPRAUTUN Almálun og blattanir. * RÉTTINGAR og hver* konar boddívlógerölr. ® BlLALOKK og undlrefnl. Blöndufi á etaönum. Varmi Sími 44250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.