Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. Er Danska lagið að slá í gegn í Danmörku? Dönum þykir talsvert til Danska lagsins með Bítlavinafélaginu koma eða í öllu falli talsvert fynd- ið. Enda eru danskir þekktir fyrir þroskaða kímnigáfu! Danska lagið hefur hljómað allnokkrum sinnum í ríkisútvarpinu að undanfómu og jafnframt hafa einhveijar svæðis- útvarpsstöðvar á landsbyggðinni spilað lagið. Skyldi Bítlavinafélagið vera að slá í gegn í Danmörku? „Það er nú kannski fullmikið sagt,“ segir Jónatan Garðarsson, einn eigenda Steina hf. „Við höfum þó fengið nokkrar fyrirspurnir svo Umsjón Ásgeir Tómasson að áhuginn virðist einhver. Hugs- aniega’ flytjum viö eitthvað út af Danska laginu á næstunni. Einnig hefur komið upp sú hugmynd að syngja allt lagið á dönsku en óvíst er hvort af því verður. Það er því enn allt of snemmt að vera meö einhveijar vangaveltur um það hvort Bítlavinafélagið slái í gegn í Danmörku." Það var útvarpsmaðurinn, rithöf- undurinn og blaðamaðurinn Jan Sneum sem fyrstur lék Danska lag- ið í útvarp. Hann sér um htinn þátt er nefnist Nordens rokk í kvölddagskrá P2 eða rásar tvö hjá danskaríkisútvarpinu. Eitt kvöldið kynnti hann tvö íslensk rokklög og spjallaði um þau við íslending sem hefur verið búsettur í Danmörku um nokkurt skeið. Tahð barst að gróskunni í íslensku útvarpi og þeir léku htið sýnishom af kassettu Bítlavinafélagið. Dönum þykir Danska lagið fyndið. DV-mynd þar sem íslenskur útvarpsmaður En Bítlavinafélagsmenn? Hvem- eigum eftir að slá í gegn á erlendri móti því að lagið hljómi sem oftast kynnti Danska lagið. Og það var ig hst þeim á blikuna? grund viidi ég helst að það væri í Danmörku. Eyjólfur (Kristjáns- ekki að sökum að spyrja. Húmor- „Bara vel,“ svarar Jón Ólafsson, fyrir eitthvert annað lag en Danska son) græðir þá kannski einhveija istamir vildu heyra meira. píanó- og orgelleikari. „En ef við lagið. Hins vegar hef ég ekkert á peninga í stefgjöld." Síðan skein sól. Leikur lítið opinberlega í október en ætlar aö verða þeim mun meira á ferðinni í nóvember og desember. Síðan skein sól hljóðritar nýja plötu: Rokkið er að sjálf- sögðu enn til staðar Hljómsveitin Síðan skein sól er í óðaönn að hljóðrita nýja stóra plötu þessa dagana. „Nokkrum dögum of seinir en ættum samt að geta náð að koma henni út á réttum tíma í byijun nóvember," sagði Ingólfur Sigurðsson, trommuleik- ari í hijóðverinu Sýrlandi, á þriðju- dagskvöld. A nýju plötunni verða að öhum líkindum ehefu lög og hugsanlega fleiri á geisladiskinum sem kemur út um leið og platan. Liðsmenn Sólarinnar, Helgi Bjömsson, Ey- jólfur Jóhannsson, Jakob Magnús- son og Ingólfur semja lögin í sam- einingu. Helgi sér um textana venju samkvæmt. Enginn í hljóm- sveitinni skákar honum í textagerð að sögn Ingólfs. Og músíkin? „Rokkið er náttúr- lega tíl staðar eins og fyrri daginn. En lögin 1 rólegri kantinum era fleiri en síðast. Við fórum í hring- ferð um landið í sumar með óraf- mögnuð hljóðfæri að mestu og þaö eimir eiginlega ennþá eftir af þeirri spilamennsku hjá okkur,“ sagði Ingólfur. „Við höfum fengið nokkra aukahljóðfæraleikara til að að- stoða okkur. Magnús Einarsson leikur á mandólín, Sigurður Sig- urðsson á munnhörpu og Pálmi Sigurhjartarson á píanó. Einnig erum við að svipast um eftir fiðlu- leikara og bræða meö okkur að hafa klarinettu í einu lagi. Breski upptökustjórinn Tony Clark stýrir gerð nýju plötunnar. Hann var einnig við stjómvöhnn er Sóhn tók upp stóra plötu síðasta haust. Merkir hann breytingar á hljómsveitinni síðan síðast? „Já, heilmiklar,“ svaraði hann. „Strák- unum hefur farið heilmikið fram aö öhu leyti á þessu eina ári. Það skflar sér greinflega að spUa eins mikið og þeir hafa gert. Ég veit eig- inlega ekki hvar þessi hljómsveit endar!“ Síöan skein sól tekur sér að mestu eða öUu leyti frí frá hljóm- leikum og dansleikjum í september og október vegna plötuupptökunn- ar og anna Helga Bjömssonar hjá Borgarleikhúsinu. Ingólfur sagði aö síðan yrði aUt sett á fuUt fyrri- partinn í nóvember, um það leyti sem platan kemur út, og spUað af krafti sem aUra viðast eftir það. Rikshawlag á mark- að í Frakklandi Stór plata með hljómsveitinni kemur út víða í Evrópu á næstunni skreyta Ordinary Day. Platan YeUow Above The Sea kom út hér á landi fyrir tveimur áram og nefndist þá einungis Riks- haw. Hvemig þykir hðsmönnum hljómsveitarinnar að vera enn að vinna við plötu sem kom út fyrir svo löngu? „Ekkert mjög gaman,“ segir Ric- hard Scobie. „Hljómsveitin hljóm- ar aUt öðruvísi nú en fyrir tveimur áram. Þar að auki eigum við aUs kyns minningar tengdar útkomu plötunnar sem ekki er neitt sérs- taklega gaman aö rifja upp og ég hirði ekki um að rekja. Að minnsta kosti er Rikshaw árgerð 1989 aUt ööravísi en fyrir tveimur áram.“ Rikshaw starfar ekki sem stend- ur. Dagur HUmarsson dvelur er- lendis, Sigfús Óttarsson er nyrðra og Richard, Sigurður og Ingólfur Guðjónsson era önnum kafnir við að leika með rokkhljómsveitinni Loðinni rottu. Söngvaraskipti í Centaur Sigurður Sigurðs8on, söngvari hann eínmltt gestaleik á nýrri sömu og áttu lagið bráöhressa, og munnhörpuleikari, hefur sagt plötu hljórasveitarmnar Síðan Brothættir draumar, á safnplöt- skUiö við félaga sína í hljómsveit- skeinsól. unniBjartarnætur.SamstarfiVUl- inni Centaur. Hann hefúr þó ber- CentaurpUtarair era þó ekki ingannalaukummiöjanjúlísíðast- sýnUega enn ekki lagt munnhörp- söngvaralausir. Jóhannes Eiðsson Uðinn. una á hUluna. Eins og kemur fram er genginn tU Uðs við þá. Jóhannes annars staðar á síðunni leikur söngsíðastmeð VUIingunum, þeim Þótt hljómsveitin Rikshaw sé ekki ýkja áberandi um þessar mundir er hún þó ekki dauð úr öU- um æðum. Um næstu mánaðamót kemur út smáskífa með hljómsveit- inni í Frakklandi með laginu Ord- inary Day á A-hhðinni. „Það er búið að hljóðblanda lagið upp á nýtt og það hljómar bara nokkuö skemmtUega," segir Sig- urður Gröndal gítarleikari. Að hans sögn kemur stóra platan YeUow Above The Sea út víða í Evrópu áður en langt um Uður. Þar á meðal í Þýskalandi þar sem plat- an hafði reyndar komið út áður sem og Ordinary Day á smáskífu. „Það var ákaflega Ula að útgáf- unni staðið í Þýskalandi svo að nú á að endurútgefa plötima,“ segir Sigurður. „Platan var sama og ekk- ert auglýst á sínum tíma. Lög af henni heyrðust þó nokkuð í útvarpi og einnig lékum við á hljómleikum í Hamborg þar sem okkur var ipjög Umslag þýsku útgáfunnar á Yellow Above The Sea. Ekki mjög skraut- legt. vel tekið. Við vUdum reyndar aft- urkaUa útgáfuna á sínum tíma því að okkur sýndist ekki nógu vel að málum staöið. TU dæmis var um- slag plötunnar afspymulélegt.“ Ef til viU ætla Frakkar að standa betur að málum en Þjóðverjum. AUtént hefur franskt myndatöku- hð boðað komu sína til landsins tfl að taka upp myndband til að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.