Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 26
38 .e8Gi aaaMafiaB m huoaqhaouaj LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. LífSsstfll__________________________ Búlgaría: Heilsulindir, baðstrendur og ódýrar tannviðgerðir Flestum Islendingum dettur það sama í hug þegar minnst er á Búlgar- íu, heilsulindir, ódýrar tannviðgerö- ir og baðstrendur Svartahafsins. Búlgaría er fremur htið ríki, heild- arflatarmál þess er 111.000 ferkíló- metrar og íbúafjöldinn er tæpar 9 milljónir. í norðri á Búlgaría landamæri að Rúmeníu, í suðri á landið landamæri að Grikklandi og Tyrklandi, í vestri að Júgóslavíu. í austri liggur Búlag- aría svo að Svarta hafinu. Landið er fremur hálent og er meðalhæð yfir sjó er 470 metrar. Tveir .stórir fjall- garðar liggja eftir landinu frá austri til vesturs en í gegnum slétturnar í norði rennur Dóná svo blá. Lands- lagið er fiölbreytilegt, há íjöll, djúpir dalir og sléttur. Plöntu- og dýrahf er fjölskrúðugt en í Búlgaríu og er meðal annars að finna margar afar sjaldgæfar blóma- tegundir.1 í landinu er að finna margs konar náttúruundur má þar nefna um 600 hella víðsvegar um landið og marga þeirra er gaman að skoða. Búlgaría hefur verið þekkt fyrir heilsulindir sínar í margar aldir. Til að mynda voru heilsulindirnar í Sof- íu, Hissarya og Kyustendil mjög vin- sælar á dögum rómverska heims- veldisins og fyrirmenn þess tíma komu umvörpum til þessara staða sér til heilsubótar og hvíldar. í dag Búkarest RÚMENÍA ihliOiO Dóná ___J . SVARTAHAF JÚGÓSLAVÍ, Skopje Jstanbúl .200/ GRIKKLAND —1 jsaloniki /SNsí Marmarahat. .ÉYMHAFO Höfuðtrúarbrögðin eru grísk- kaþólsk og múhaðmestrú. Um það bil helmingur vinnufærra manna stundar landbúnað en einn af hverjum þremur vinnur við iðnað. í Búlgaríu finnast kol, blý, úraníum, sink og kopar í jörðu. Auk koms rækta Búlgarar baðmull og tóbak. Önnur þekkt framleiðsluvara er ilm- oha sem notuð er í ilmvötn. Búlgarar framleiða um 70 prósent af allri ilm- ohu sem framleidd er í heiminum. Búlgaría er eitt elsta ríki Evrópu. Það var Khan Asparuch sem stofnaði ríki sitt þar árið 681. Búlgörsk saga er um margt dramatísk. í henni er að finna löng tímabil mikillar grósku í menningar- og efnahagslífi landsins en jafnframt dökk tímabil, til dæmis þau fimm hundruð ár, eða frá miðri 14. öld og fram undir 1880, er Búlgar- Borgin er miðstöð stjórnkerfis landsins og mennta- og menningar- miðstöð þess. Þar eru um 250 minnis- varðar frá hðnum öldum, styttur, gamlar byggingar og fleira. Þar er meðal annars að finna marg- ar kirkjur sem eru vel þess virði að skoða, skemmtileg söfn, veitingahús og góð hótel. Meðal þeirra staða sem eru þess virði að skoða er Kirkja heilagrar Sofiu frá fimmtu öld, kirkju heilags Petka Samarkjiiska og svo þá kirkju sem ber höfuð og herðar yfir allar aðrar kirkjubyggingar borgarinnar eða kirkju Alexander Nevsky. Hún þykir einhver fegursta kirkja veraldar. Hún er byggð í nýbýsönsk- um stíl, afar fagurlega skreytt og rúmar um 5000 manns. Eins og áður sagði fara flestir ís- Veðrið í útlöndum HITASTIG IGRÁÐUM Byggt á veflurfróttum Veöurstofu Islands kl. 12 á hádegl, föstudag lólmur 15 lahöfn 21 imborg 2- Berlín 2 Londoi Irid 25’ Mallorea 27 Haifiskl Montreal 19| Léttskýj: Chicago 15' OS Angeles 19° Bergen Reykjavík 7 Þórshöfn10° <? New York 23 Orlando 22° v DVJRJ Rigning V Skúrir *,* Snjókoma pjý Þiumuveflur = Þoka Víða á Svartahafsströnd Búlgaríu er góð aðstaða fyrir ferðamenn. er að finna eitthvað á sjöunda hundr- að heitar hndir á 190 stöðum í landinu. Hitinn í lindunum er mjög mis- munandi eða allt frá 10 gráðum upp í 100 gráður. Hitastig flestra hndanna er þó á bilinu 30 til 60 gráður. í ná- grenni þeirra hefur víða veríð komið upp fullkomnum heilsuhótelum með góðri aðstöðu til bað- og ýmiss konar íþróttaiðkana. Ilmolía Loftslag er milt í suðri og við strendur Svartahafsins í austri, en þar skín sóhn að meðaltali 300 daga á ári. Meðalhitinn yfir sumarið er 25-26 gráður en 15 gráður yfir vetrar- mánuðina. Meiri hitasveiflur eru í norðri og þar eru vetumir fremur kaldir. Flestir landsmenn tala búlgörsku sem er slavenskt mál, líkt rússnesku. Einnig býr tyrkneskumælandi minnihlutahópur í landinu. ía laut stjóm Tyrkja. Landið hlaut sjálfstæði á seinni hluta 19. aldar og þá var konungdæmi endurreist í landinu. Mikil stjómmálaleg ólga var þar á millistríðsárunum sem lauk með því að kommúnistaflokkur landsins náði undirtökunum í stjórn Búlgaríu árið 1944, síðan hefur landið lotið stjórn þeirra. Sofía Flestir íslendingar, sem fara til Búlgaríu, fara til Svartahafsins. Héö- an er yfirleitt flogið til Kaupmanna- hafnar, London eða Amsterdam og frá þessum stöðum er svo flogið til höfuðborgar landsins, Sofíu, þaðan sem ekið er niöur á strönd. Það er hins vegar sjálfsagt að eyða einhverju af þeim tíma, sem á aö dvelja í landinu, í höfuðborginni. íbúar Sofiu eru um milljón og borg- in er ein grænasta borg Evrópu en þar að finna margá afar fallega garða. lenskir ferðamenn niður á strönd og dvelja þar. Svartahafsströnd Búlgar- íu er 378 kílómetrar og meðfram strandlengjunni hefur verið komið upp góðri aðstöðu fyrir ferðamenn. Á Svartahafsströndinni eru tvær merkar borgir: Varna, sem er ein elsta borg landsins, frá því á sjöttu öld. Þar er meðal annars að finna rómönsk böð síðan á annarri öld eft- ir Krist. Sozopol er einnig á Svarta- hafsströndinni og þar er að finna fall- ega húsagerðarlist. Fáir tala ensku Búlgaría er kannski ekki auðveld- asta land veraldar til að ferðast um. Er það ekki síst vegna þess að fremur fáir tala ensku, raunar tala fáir ann- að tungumál en sitt eigið móðurmál, búlgörskuna eða tyrknesku. Starfs- fólk hótela og starfsmenn á upplýs- ingaskrifstofum fyrir ferðamenn tala þó undantekningarhtið ensku, þýsku eða frönsku. En sökum þess hve fáir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.