Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 23. SRPTEMRRR 1989
Kvikmyndir
Heillaráð í Hollywood:
Filmið ekki ævi stórstjama
Tvær kvikmyndir, sem byggjast á
ævi stórstjama, hafa kolfallið í
Bandaríkjunum að undanfórnu.
Wired, sem byggð er á ævi John
Belushi, þykir svo leiðinleg og
langdregin að fáir hafa náð að sitja
alla myndina út og Great Balls of
Fire, sem byggð er á kafla úr ævi
rokkarans Jerry Lee Lewis, er upp-
skrúfuð glansmynd sem er ekkert
í líkingu við raunveruleikann.
Wired er byggð á metsölubók
Bobs Woodward sem olli miklu
fjaðrafoki í glingurborginni á sín-
um tíma. Ekki minna íjaðrafoki
olli sú hugmynd að kvikmynda
bókina og má segja að aðstandend-
ur myndarinnar hafi fengið alla
kvikmyndamafíuna í Hollywood
upp á móti sér. Voru þar fremstir
í flokki James bróöir Johns og vin-
ur hans, Dan Aykroyd. Urðu fram-
leiðendurnir í lokin að leita út fyrir
Bandaríkin að fjármagni svo tökur
gætu hafist. Þessu stríði lauk svo
með sigri Hollywood því Wired er
ekki kemur fólki til að hlæja, er
enginn gamanleikari.
Hvítþveginn
Jerry Lee Lewis
Aðstandendum Great Balls of
Fire mistókst á annan hátt. Jerry
Lee Lewis hefur lifað hátt og
hneykslað menn frá því hann var
ungur maður og giftist þrettán ára
frænku sinni. Lá við að ferlll hans
yrði ekki lengri. Um þetta atvik
fjallar Great Balls of Fire að
nokkru leyti.
Great balls of Fire er mun betur
gerð að öllu leyti en Wired. Það sem
mistekst við gerð myndarinnar er
aö Jerry Lee Lewis er nánast hvít-
þveginn. Öll bandaríska þjóðin veit
miklu meira um hneykslanlegt lí-
ferni Lewis en kemur fram í mynd-
inni. Áhorfendur og gagnrýnendur
höfðu enga þolinmæði til að hlusta
hcifi aldrei verið ætlunin að gera
kvikmynd sem byggðist nákvæm-
lega á ævi Jerry Lee Lewis. Ef þetta
frama hennar í kvikmyndum varð
myndin áhrifamikið drama í stað
þess aö vera ævi leikkonu, sögð í
myndum eins og gömul kona þótt
hún hefði látist ung, var ekki lík
Diönu Ross er lék Holiday. Þrátt
fyrir að Ross næði stundum ágæt-
um tökum á hlutverkinu sem shku
gat hún aldrei orðiö annað en
Diana Ross. Önnur leikkona með
minna þekkt andht hefði getað
sannfært áhorfendur án þess að
leika nokkuð betur.
La Bamba er nýlegt dæmi um vel
heppnaða mynd byggða á ævi
poppstjörnu. Lou Diamond Phihps
gat auðveldlega sannfært áhorf-
endur um að hann væri Ritchie
Valens. Það var svo langt um liðið
síðan Valens lést og fáir vissu
hvernig hann leit út.
Þetta á einnig við um Jessicu Lange
í hlutverki Patsy Chne í Sweet Dre-
ams og Gary Busey í The Buddy
Holly Story. Cline og Holly létust
ung, þegar frægðarsól þeirra var rétt
að byrja að skína. Aftur á móti hðu
Sweet Dreams og The Buddy Hohy
Story fyrir slakt handrit.
var ætlun Jims McBride hefði hann myndum.
t Wired eru endurgerð þekkt atriði með Dan Aykroyd og John Belushi,
atriði sem komu öllum til að hlæja fyrir framan sjónvarpsskerminn, en
enginn hlær að þeim i Wired. Gary Groomes og Michale Chiklis leika
blúsbræðurna.
Great Balls of Fire fjallar um Jerry Lee Lewis en þykir ekki gefa sanna mynd af rokkaranum. Denis Quaid Góður leikur Sissy Spacek og sannfærandi handrit gerði Coal Miner’s
í hlutverki Lewis. Daughter að einhverri allra bestu kvikmynd sem gerð hefur verið eftir
ævi þekkts skemmtikrafts.
kvikmynd sem betur hefði verið
ógerð.
Þótt látið sé heita að kvikmyndin
sé gerð eftir bók Woodwards á hún
htið sameiginlegt með bókinni. í
myndinni rís Belushi upp frá dauö-
um strax í hkhúsinu og fer í tíma-
ferð gegnum líf sitt meö aðstoð
engils. Og þótt Woodward hafi látiö
eiga sig að minnast á sjálfan sig í
bókinni setja handritshöfundar
myndarinnar hann inn í eitt atrið-
ið.
Nærri allt mistekst sem getur
mistekist í Wired. En segjum svo
að myndin hefði verið þokkalega
gerð og athyglisverð. Það eru samt
litlar líkur á að fjöldi manns hefði
sótt 'nana. Raunveruleikinn er
nefnilega sá að eftir því sem per-
sónan, sem myndin er um, er fræg-
ari minnka líkumar á að fólk fari
í kvikmyndahús til að sjá kvik-
mynd um hana. Og þegar í hlut á
grínisti á borð við John Belushi,
sem hafði það virkilega í sér að
geta skemmt fólki, getur enginn
leikari leikið það eftir honum þótt
hann líkist honum í úthti.
Sá er leikur Belushi heitir Mic-
hael Chikhs. Hann segir sömu
brandara og Belushi sagði og end-
urgerð eru atriði sem komu millj-
ónum manna til að hlæja fyrir
framan sjónvarpsskerminn. Samt
hlær enginn að þeim í kvikmynd-
inni. Og gamanleikari á sviði, sem
á Dennis Quaid, hehbrigðina upp-
málaða, renna sér í gegnum lög
rokkarans (sem að vísu eru sungin
af Jerry Lee Lewis sjálfum) - vit-
andi að ekkert er minnst á gerðir
hans í lífinu, allar hneykslissög-
urnar og gruninn, sem eitt sinn
kom upp, um að hann hefði átt
þátt í dauöa einnar eiginkonu
sinnar. Og sjálft hneykslismáliö í
myndinni, hjónaband hans og
þrettán ára frænku hans, er ósköp
saklaust atriði í myndinni þótt á
sínum tíma hafi öll þjóðin hneyksl-
ast. Ekki bætir það úr að sautján
ára fuhþroskuö leikkona, Wyona
Ryder, fer með hlutverk ungu
brúðarinnar. Það eru því óánægðir
áhorfendur sem labba sig út, áhorf-
endur sem vita mun meira en fram
kemur í myndinni.
Handritshöfundamir hafa aug-
ljóslega tekið þessa afstöðu vegna
þess að Jerry Lee Lewis var hafður
með í ráðum. Sagt er að hann hafi
endursent fyrsta handritið að
myndinni með skilaboö skrifuð á
hveija síðu. Skilaboð þessi voru
„lygi“. í stað þess að vera drama-
tísk kvikmynd er Great Bahs of
Fire skemmtimynd sem ekki er
hægt að kalla raunsæja lýsingu á
lífi söngvarans.
Jim McBride, leikstjóri myndar-
innar, hefur tekið því iha þegar
hann er sakaður um að hafa fegraö
Jerry Lee Lewis og segir að það
Kvikrriyndir
Hilmar Karlsson
ekki átt aö kalla söguhetjuna Jerry
Lee Lewis.
Þær kvikmyndir, sem best hafa
heppnast og eru byggðar á ævi
poppstjama eða leikara, hafa fjall-
að um ævi hstamanna sem náðu
aldrei að verða það frægir að al-
menningur vissi aUt um þá. Má þar
nefna kvikmyndirnar Frances, Co-
al Miner’s Daughter og La Bamba.
Aðalpersónur í myndunum náðu
að komast í hóp þekktra skemmti-
krafta en urðu aldrel stórstjömur.
Mommie Dearest, byggð á ævi
Joan Crawford, og Lady Sings the
Blues, um ævi Bhlie Hohday, eru
dæmi um misheppnaðar myndir
sem byggöar voru á persónum sem
almenningur vissi of mikið um og
sætti sig ekki fremur en gagnrýn-
endur við það sem sást á hvíta
tjaldinu.
í Frances lék Jessica Lange smá-
stjömuna Frances Farmer sem var
þekkt kvikmyndaleikkona á
fimmta áratugnum. Voru aUir bún-
ir að gleyma henni þegar tragísk
ævi hennar var rifjuð upp í góðri
kvikmynd. Og með því að beina
athygli áhorfandans að erfiðleikum
hennar í einkalífinu frekar en
í Mommie Dearest var hins vegar
aUt gert th að Faye Dunaway líkt-
ist sem mest stórstjörnunni Joan
Crawford og í öllum thraununum
til að fá áhorfandann til að sam-
þykkja Faye Dunaway sem Joan
Crawford féU í skuggann sú lýsing
á henni sem dóttir hennar gaf í bók
sinni, Mommie Dearest. Kvik-
myndastjaman var ávallt í fyrir-
rúmi.
Coal Miner’s Daughter er ein
fárra ef ekki eina kvikmyndin sem
byggð er á ævi skemmtikrafts sem
hlotið hefur náð fyrir augum áhorf-
endajafnt sem gagnrýnenda. Hlaut
myndin bæði óskarsverðlaun og
geysimikla aðsókn. Myndin er gerð
eftir sjálfsævisögu Lorettu Lynn,
söngkonu sem aðeins er stór-
stjarna þar sem sveitatórhist er í
hávegum höfð.
Gæði myndarinnar eru ekki síst
ap þakka aðaUeikkonunni, Sissy
Spacek, sem lék hana látlaust en
samt á áhrifamikinn hátt frá bams-
aldri til fuUorðinsára. Áhorfendur
samþykktu Sissy Spacek sem Lor-
ettu Lynn að einhverju leyti vegna
þess að Loretta Lynn var ekki skýr
í huga þeirra.
Kannski má segja að BilUe
Holiday hafi ekki heldur verið skýr
í huga áhorfenda Lady Sings the
Blues en eitt vissu þeir. Þessi
þekkta djasssöngkona, sem lést eft-
ir ofnotkun eiturlyfja og leit út á
Ef undan er skiUn Lady Sings the
Blues hafa kvikmyndir gerðar eftir
ævi þekktra djassleikara heppnast
vel og er síðasta dæmið hin stór-
góða kvikmynd Clints Eastwood,
Bird. Þar er um að ræða vel leikna
kvikmynd og sannfærandi, sjálf-
sagt með betri myndum sem gerðar
hafa verið eftir ævi tónlistar-
manns. Og þótt ekki sé um metað-
sóknarmynd að ræða er hér á ferð-
inni kvikmynd sem enginn þarf að
skammast sín fyrir.
Ef rétt er að ekki sé hægt, svo vel
fari, að gera kvikmynd eftir ævi
stórstjörnu þá er Richard Atten-
borough í miklum vanda staddur
því hann er nú að undirbúa kvik-
mynd um ævi þekktasta andlits
kvikmyndasögunnar, CharUe
Chaplin.
í nýlegri sjónvarpskvikmynd,
sem BBC lét gera um ungUngsár
ChapUns, gekk aUt upp nema per-
sóna CharUe Chaplin sjálfs. Ungi
leikarinn, sem lék hann, gat ekki
gert það á sviði sem Charlie Chapl-
in geröi á sínum ungUngsárum. Og
vist er það að enginn mun leika það
eftir honum. Chaplin var einstakur
listamaður sem margir hafa reynt
aö herma eftir en engum tekist.
Hvort Attenborough tekst að leysa
þetta vandamál veröur tíminn að
leiða í ljós en víst á hann vanda-
samt verk fyrir höndum. -HK
Lauslega byggt á grein í New York Times.