Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. 13 Rósa Ingólfsdóttir mælir meó Jónasarfæöi því fátt sé betra fyrir ristilinn. Dv-mynd Hanna Jónasarfæði fyrir þrjá - að hætti Rósu Ingólfsdóttur Þaö er Rósa Ingólfsdóttir sem gefur lesendum DV uppskriftina að þessu sinni. Rósa valdi svokallað Jónasarfæði sem svo heitir eftir Jónasi Kristjánssyni, foður nátt- úrulækningastefnunnar hér á landi. Rósa sagðist vera alin upp við þetta fæði og falla það mjög vel í geð - sérstaklega vegna þess hversu góð áhrif það hefði á rist- ilinn. Hún sagðist halda mikiö upp á hann og þetta fæði hreinsaði vel út. Mannskepnan væri grasæta og þar sem við hefðum langan ristil og þarma ætti hjöt og fiskur það til aö úldna inni í okkur og af því yrð- um við veik. En hér er Jónasarfæði Rósu: Jónasarfæði fyrir þrjá 8 kartöflur 3 gulrætur 1 rófa 1 laukur 4 góð blöð af grænkáli 1/4 hvítkál gúrka tómatar íslenskt smjör Kartöflumar eru soðnar þokka- lega, ekki snöggsoðnar. Þegar kart- öflumar em soðnar er íslensku smjöri stappað saman við þær. At- hugið að þær era ekki flysjaðar því að aðalbætiefnin era í hýðinu. Þá er komið að því að raspa gul- rætumar, rófuna og laukinn ofan í stöppuna. Mjög mikilvægt er að laukurinn sé hafður með. Græn- kálið og hvítkáhð er þar næst rifið niður líka og bætt út í. Öllu stappað vel saman við kartöflumar og smjörið. Tómatamir og gúrkan era skorin niður í bita og höfð til að skreyta með. Rósa kýs að drekka mjólk með Jónasarfæðinu, segir það eiga vel við. Einnig má bara drekka Gvend- arbrunnavatnið. í eftirrétt, þ.e.a.s. ef fólk hefur lyst, er upplagt að hafa súrmjólk með púðursykri. -GHK Uppáhaldsmatur á suimudegi Lögreglustöð á Egilsstöðum Tilboð óskast í að steypa upp og Ijúka frágangi utanhúss á lög- reglustöð á Egilsstöðum. Húsið stendur við Lyngás (áður lóð Rafmagnsveitna ríkisins). Það verður á tveimur hæðum sem hvor um sig er 370 m2. Verktími er til 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, til og með föstud. 6. október gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. október kl. 14.00. IIMNKAUPASTOFIMUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Framandi menning í fjarlægu landi * Ert þú fædd/ur 1972 eða 1973? * Viltu auka þekkingu þína á umheimin- um? * Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? * Viltu búa eitt ár í framandi landi? *■ Viltu verða skiptinemi? Umsóknartími er til 10. október. Opið daglega milli kl. 14 og 17 £$ »FS A ÍSL4NDI Álþjóðleg fræðsla og samskipti Skúlagötu 61, Pósthólf 753, 121 Reykjavík, sími 91-25450 (fi) Husqvarna SAUMAVÉLAF Nú er rétti tíminn til að taka upp saumavélina og sauma sjálf. Eigum fyrirjiggjandi margar gerð- ir af Husqvarna saumavélum. Sænsk gæðavara á góðu verði. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND: Akurvík - Akureyri, Bókaverslun Þórarins Stelánssonar - Húsavik, Jón Fr. Einarsson - Ðolungarvík, Valberg - Ólafsfirði, Brimnes - Vestmanna- eyjum, Stapafell - Keflavik, Málningarþjónustan - Akranesi, Mosfell - Hellu, Húslð - Stykkishólmi, Rafbúö Jónasar Þórs - Patreksfirði, Gestur Fanndal - Siglufirði, Rafsjá - Sauðárkróki, Póllinn - isafirði, Einar Stefánsson - Búðardal, Óttar Sveinbjörnsson - Hellissandi, Bókaversl- un Rannveigar H. Ólafsdóttur - Laugum, Þing., Rafmagnsverkstæði Grundar- fjarðar - Grundarfiröi, Kaupfélag Húnvetninga - Ðlönduósi, Kaupfélag Borg- firöinga - Borgarnesi, Kaupfélag Rangæinga - Hvolsvelli, Kaupfélag Vopn- firðinga - Vopnafirði, Kaupfélag Héraðsbúa - Egilsstöðum. Gunnar Ásgeireson hf. Suðurlandsbraut 16, s. 680780 EINKAUMBOÐ Á ISLANDI - DIESELVÉLAR HF. S. 30380 OG 39135

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.