Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1989, Qupperneq 8
24
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1989.
Utanferðir
Fljótandi lúxushótel
1 Karíbahafinu
- stanslaust fjör og gledi
Karíbahafið er stórt og þar er að
finna þúsundir eyja; litlar og stórar,
byggðar og óbyggðar, flatlendar og
fjöllóttar, elskulegt fólk og fjölbreytta
menningu. Og skemmtiferðaskipin,
sem sigla um á þessum slóðum, líkj-
ast mest fljótandi lúxushótelum þar
sem boðið er upp á alla þá aíþreyingu
sem hugurinn girnist, mikil þægindi
og góðan mat.
Karíbahafið er vinsælasti staður
heims fyrir skemmtisiglingar og þús-
undir manna kjósa að eyða fríum
sínum á siglingum um þetta fallega
svæði á ári hverju. Á haustin, eða frá
því í október og fram í desember,
lækkar verðið hjá skipafélögunum
sem sigla um á þessum slóðum og
því er að fmna mörg hagstæðustu
ferðatilboðin á þessum tíma.
Ferðamálanám
Heffur þú áhuga á störfum
tengdum fferðaþiónustu ?
Málaskólinn
Með þetta í huga hefur Málaskól-
inn, í samvinnu við Viðskipta-
skólann, nú skipulagt námskeið fyrir
fólk sem hefur áhuga á að takast á
við hin margvíslegu verkefni sem
bjóðast í ferðamannaþjónustu.
Námið er undirbúið af fagmönnum
og sérfræðingum á ýmsum sviðum
ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á
lausn raunhæfra verkefna.
Meðal námsgreina í
ferðamálanaminu
erus
Starfsemi ferðaskrifstofa.
Erlendir ferðamannastaðir.
Innlendir ferðamannastaðir.
Tungumál.
- Rekstur fyrirtækja í ferða-
mannaþjónustu.
- Flugmálasvið.
- Heimsóknir í fyrirtæki.
Hringdu í okkur og við sendum þér
bækling með nánari upplýsingum.
Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark-
aður.
Hefur þú áhuga á að starfa
að spennandi og fjölbreyttum
störfum íferðaþjónustu hér
heima eða erlendis? Vissir
þú að ferðamannaþjónusta
er í örum vexti á Islandi?
Ablaðamannafundi sem Ferða-
málaráð hélt nýverið kom fram
að heildarvelta ferðaþjónustu þessa
árs hér á landi yrði á milli 9 og 10
milljarðar króna. Áætlað er að um
135 þúsund ferðamenn heimsæki
Island í ár og miðað við aukninguna
frá 1984 munu um 300 þúsund
ferðamenn sækja ísland heim á ári
hverju um næstu aldamót.
Á blaðamannafundinum kom einnig
fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér
á landi tengd ferðaþjónustu og
reikna mætti með verulegri fjölgun
þeirra á næstu árum.
Námið tekur alls 176 klst. og
stendur yfir í 11 vikur.
Kennarar á námskeiðinu hafa
allir unnið við störf tfengd
ferðaþjónustu og hafa mikla
reynslu á því sviði.
Þeim fjötgar stöðugt sem kjósa að eyða fríinu sinu í siglingu um
Upphafsstaður
Miami á Flórída er upphafsstaður
margra ferðanna um Karíbahaflð.
Flestar ferðanna heíjast þar og enda
þar einnig. Aðrir upphafsstaðir eru
Ft. Lauderdale, Port Canaveral,
Tampa/St. Petersborg, Galveston,
New York og San Juan.
á Haiti, St. Maarten Aruba, St. Lucia
eða fljúga til Jómfrúreyjanna. Á
þessum stöðum er hægt að stíga um
borð í eitthvert lystifleyið og sigla á
næsta áfangastað og hafa þetta alveg
eins og hver vill. Mörg bandarísk
flugfélög bjóða upp á slíka pakka á
góðum kjörum, til dæmis American
Airlines.
Það er einnig hægt að fljúga beint
til einhverrar eyjunnar frá New
York, Orlando og fleiri stöðum. Það
er til dæmis hægt aö taka stefnuna
Stærð skipsins
Það þarf að huga að ýmsu þegar
skipið sem sigla á með er valið. Eftir
Skemmtiferðaskipin eru velflest mjög glæsileg og um borð er að finna
margs konar afþreyingarmöguleika.