Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1989, Page 12
Utanferðir
Kjartan Helgason:
Ferðir í vetrarsól
Ferðaskrifstofa Kjartans Helga-
sonar er Uklegast þekktust fyrir
Búlgaríuferðir sínar en það er
einnig ýmislegt annað sem skrif-
stofan er með í bígerð fyrir vetur-
inn. Má þar nefna ferðir til Frank-
furt, Glasgow, Kaupmannahafnar,
London og Lúxemborgar.
Vegna samstarfs, sem skrifstofan
hefur við erlendar ferðaskrifstofur,
einkum í London, býður hún nú
upp á hagstæðar feröir til ýmissa
orlofsstaða, svo sem til Kanaríeyja,
Spánarstranda, Portúgal, Kýpur,
Möltu, Gambíu, Marokkó og
Egyptalands.
A sama hátt getur Ferðaskrif-
stofa Kjartans boðið upp á skíða-
ferðir til Austurríkis, Andorra,
Frakklands, ftalíu og Sviss um
London, en Búlgaríu um Kaup-
mannahöfii og Zell am See um Salz-
burg eða Múnchen.
Ferðabær:
Flug, bíll og hús
- verslunarferð til Trier
Ferðabær mun í vetur bjóða upp á
verslunarferðir til Lúxemborgar og
Trier í Þýskalandi. Ferðaskrifstofan
býður upp á þá nýjung að bjóða far-
þegum sínum hús í nágrenni Trier á
leigu þann tíma sem þeir vilja dvelja
á þessum slóðurn. Húsin eru búin
öllum þægindum og geta 5-7 manns
dvalið í hverju húsi. Auk þess er
hægt að leigja bílaleigubíla í gegnum
ferðaskrifstofuna og því hægt að
sameina í einum pakka flug, bíl og
hús. Af öðrum ferðatilboðum Ferða-
bæjar má nefna skipulagðar hóp-
ferðir til Thailands í vetur. Héðan er
flogið til Kaupmannahafnar og það-
an til Bangkok í Thailandi, þar sem
farþegar dvelja um stund, og síðan
er haldiö til Pattayastrandarinnar.
Auk þess mun feröaskrifstofan
verða með í umboðssölu skíðaferðir
til Austurríkis og Sviss, sólarferðir
til Kanaríeyja og Flórída og hefð-
bundna stórborgarpakka til Glas-
gow, Lóndon, Kaupmannahafnar,
Hamborgar og fleiri staða.
Farandi:
Alheimsmót í handknattleik
- ferðir til Tékkóslóvakíu
Farandi mun í endaðan febrúar og
byrjun mars bjóða handknattleiks-
unnendum upp á hópferðir á al-
heimsmótið í handknattleik sem
fram fer í Tékkóslóvakíu.
Fyrsta ferðin er fyrirhuguð til Gott-
waldow þann 28. febrúar og lýkur
henni 5. mars.
Næsta brottfor er fyrirhuguð 5.
mars og mun sá hópur dvelja í Brat-
islava og koina heim þann 9. sama
mánaðar.
Þá leggur síðasti hópurinn í hann
þann 9. mars. Hann fer til Prag og
kemur heim þann 12.
Fyrirhuguð er hálfsmánaðar jóla;
og áramótaferð til Vínarborgar. í
þeirri ferð mun fólki gefast kostur á
að fara á ýmsa hljómleika, þar með
talið á þann fræga nýárskonsert og
á leiksýxúngar. En ferðaskrifstofan
mun aðstoða fólk við að bóka miöa
á þessa listviðburði.
Af öðrum ferðum hjá Faranda má
nefna verslunarferðir til Trier í okt-
óber, Parísarferö um miðjan þennan
mánuð, auk þess sem ferðir verða
vikulega til Vínar í vetur.
Ferðaskrifstofan Saga:
Skíða-, sólarlanda-
og Flórídaferðir
Saga mun í vetur bjóða úrval
skíðaferða til Austurríkis, Frakk-
lands, Sviss og Ítalíu.
Kanaríeyjaferðir verða í samvinnu
við Flugleiðir og eru í boði þriggja
vikna ferðir svo og ein tveggja vikna
páskaferð. Gististaðir eru á Playa del
Ingles og í Mas Palomas. Á vegum
Sögu verður staddur fararstjóri á
Costa del Sol í vetur og boðið verður
upp á ferðir fyrir einstaklinga og
hópa í hverri viku. Flogið er í áætlun-
arflugi um Amsterdam og London
eftir óskum hvers og eins. Dvalartími
er frá einni viku upp í sex mánuði.
Sömuleiðis verður boðið upp á
vikulegar einstaklingsferðir til Lim-
assol á Kýpur í hverri viku og er
hægt að velja um að fljúga þangað í
gegnum London eða Amsterdam.
Flórída er á dagskrá hjá Sögu og
er boðið upp á einstaklingsferðir
þangað, sömuleiðis býður feröaskrif-
stofan upp á siglingar á Karíbahaf-
inu.
Af öðrum ferðum má nefna einstkl-
ings og hópferðir til Thailands. Boöið
er upp á gistingu í Bangkok, á Patta-
ya, á Phuket og á Ko Samui, í tengsl-
um við þessar ferðir er meðal annars
boðið upp á fimm daga ferðir um
gullna þríhymingin, Thailand,
Burma og Laos.
Loks má svo geta golfferða til Eng-
lands og ferða til helstu stórborga
heimsins.
Atlantik:
Verslunarferðir
til Mallorca
Nú fyrir jólin mun Atlantik Svo verða hefðbundnar helgar-
brydda upp á sérstökum verslunar- og vikuferðir til stórborga Evrópu
feröum til MaUorca og vill skrif- á dagskrá fijá Atlantik.
stofan með þvi gefa fólki tækifáeri Skíðaferðimar til Austurríkis,
á aö sameina hvild, skemmtun og Sviss og Þýskalands verða á sínum
verslunarferö á 7-8 dögum í suð- stað. í vetur verður bryddað upp á
rænni veðurblíðu á Mailorca. þeirri nýjung að bjóða skíðaferöir
Frá íslandi verður flogið í beinu til Norður-ítaMu.
leiguflugi til Mallorca og munu is- Að lokum má svo geta ferða til
lenskir fararstjórar aðstoða fólk á Bandaríkjanna og siglinga með
meðan dvöl þess á MaMorca stend- giæsifleyjum um öll heimsins höf.
ur.
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 1989.
DV
Ferðaskrifstofa stúdenta:
Ævintýraferðir um víða veröld
Það helsta sem setur svip sinn á
þjónustuna hjá Ferðaskrifstofu stúd-
enta í vetur em ævintýraferðirnar
um Asíu, Afríku og S-Ameríku með
E.C.O.
Alls verður á næstunni boðið upp
á 95 skipulagðar hópferðir á sér-
byggðum tmkkum um þessi svæði.
Ferðirnar eru mislangar eða frá
tveimur vikum upp í þrjá til fjóra
mánuði.
Ein þessara ferða er um Suður-
Ameríku frá Ríó þar sem ekið er
þvert yfir álfuna til Quito og tekur
hún um 13 vikur. í Asíu er boðið upp
á ferð, sem hefst í Kathmandu, og
þaðan er ekið vítt og breitt um álf-
una. Svo má geta ferðar sem hefst í
London og endar í Kathmandu og
tekur hún um 16 vikur. Af styttri
ferðum má nefna 14 daga ferð um
Egyptaland.
Af nýjum safaríferðum má nefna
ferð um Mið-Ameríku og hægt er að
velja á milli fleiri ferðamöguleika um
Asíu, eins og til dæmis tveggja vikna
ferða um Tyrkland og fleiri styttri
ferða um Nepal og Indland. Einnig
er hægt að fara í safaríferð um Thai-
land til Indónesíu og þá gæti orðið
freistandi að halda áfram yflr til
Ástralíu og jafnvel lengra....
Að lokum má svo geta þess að
Ferðaskrifstofa stúdenta, í samvinnu
við stúdentaferðaskrifstofur á Norð-
urlöndunum, gaf á dögtmum út
heimsreisubækling. Þar eru kynntir
sjö möguleikar á heimsreisum ásamt
verði. í bækhngnum er einnig að
finna haldgóðan fróðleik um ýmis-
legt sem varðar þá er hyggja á langt
ferðalag.
Það er mikið framboð alls kyns sólarlandaferða og skíðaferða hjá ferðaskrifstofunum.
Feröamiðstöðin Veröld:
Veraldarreisa til
Suður-Ameríku
Þaö er ýmislegt sem Ferðamið- mun farþegum gefast tækifæri til
stoðin Veröld býður viðskiptavin- hvíldar á góðu hóteli í Karíbahaf-
um sínum í vetur. Má þar nefna inu. Löndin, sem verða heimsótt,
siglingar um Karíbahafið og Mexí- eru Peru, Argentína, Brasilía og
kóflóann þar sem hægt er aö skoða Venezúela.
ýmsa fegurstu staöi Vestur-Indía Sérstök jólaferö verður til Thai-
eða Mexíkó á raeðan á siglíngunni lands. I þeirri ferð verður dvalið í
stendur. BangkokogáPattayaströndinni.Á
Þann 13. október verður farin meðan á feröinni stendur verður
sérstök menningarreisa til Ung- boðið í margs konar skoðunarferð-
veijaiands, haldið verður á vit ir, meðal annars til flotmarkaðar-
Lundúnaborgar í þessum mánuöi ins í Damnern Saduak og rósa-
og þeim næsta og eru þær ferðir garðsins, Wat Phra Keo musteris-
undir íslenskri fararstjóm. ins og til Kwai brúarinnar.
I nóvember verður haldið í sér- Af öðrum Veraldarferðum má
staka Veraldarreisu ti! Suður- nefna ferðir tfl Kanaríeyja í beinu
Ameríku. í þeirri ferð gefst tæk- leiguflugi og með íslenskri farar-
ifæri til aö kynnast merkri sögu, sljóm, ferðir til Flórída, stórbor-
stórborgum og náttúratöfrum Suö- garpakka og ferðir á vörusýningar
ur-Ameríku, en í lok ferðarinnar út um viða veröld.
Ferðaskrifstofa Reykjavíkur:
Mexíkó og Hawaii
Sólin leikur stórt hlutverk í vetrar-
dagskrá Feröaskrifstofú Reykjavík-
ur. Ferðir til Flórída, Spánar, Kýpur,
Kanarí, Hawai, Mexíkó og siglingar
um Karíbahafið era meðal þess sem
á dagskrá er. Ýmist er flogið til þess-
ara staða í beinu leiguflugi eða í
gegnum London eða Amsterdam
nema til Mexíkó og Hawaii, þangað
er flogið í gegnum New York.
Af öðram ferðamöguleikum má
nefna „THE BEST OF THE WEST“,
borgarferö um Bandaríkin þar sem
skoðunarferðir og flutningur til og
frá flugvöllur,' er innifalinn í pakk-
anum. Til dæirús tvær nætur í New
York, tvær næt ’.r í San Francisco,
tvær nætur í Los Angeles og svo
framvegis.
Til Thailands verður boöið upp á
einstaklings- og hópferðir svo og
ýmiss konar skoðunarferðir um
landið.
Kenýa og Ghana - það er ekki á
hverjum degi sem íslendingar heim-
sækja þessi lönd en Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur selur ferðir þangað í
gegnum erlenda ferðaskrifstofu nú í
vetur.
Loks má geta skíðaferða til Austur-
ríkis og í ítölsku Alpana - svo og til
Bandaríkjanna og helgar- og viku-
ferða til stórborga í Evrópu.
Ratvís:
Jómfrúr-
eyjar og
Thailand
íslenskur fararstjóri verður stadd-
ur í Thailandi á vegum Ratvíss í vet-
ur og mun hann aöstoða farþega
skrifstofunnar á alla lund. Ferðir til
Thailands skipuleggur ferðaskrif-
stofan að óskum hvers og eins.
Auk þess að bjóða upp á gistingu í
Bangkok og Pattaya er boðið upp á
dvöl á eyjunni Phuket og Ko Samui.
Einnig getur ferðaskrifstofan út-
vegað úrval hótela í Norður-Thai-
landi auk skoöunarferða um þann
landshluta. Til Thailands er flogið í
gegnum Kaupmannahöfn, London
eða Amsterdam og er möguleiki á að
gera stans í þessum borgum á útleið
eða heimleið.
Ratvís býður einnig upp á eins til
fjögurra vikna ferðir til Kanaríeyja
í gegnum London og er hægt að velja
um gistingu á hótelum, íbúðum eða
smáhýsum.
í Kanaríeyjaferðunum er ensk far-
arstjórn.
Starfsmaður Ratvíss hefur að und-
anfomu kynnt sér aðstöðu á St.
Thomas á Jómfrúreyjunum í Karíba-
hafinu. í tramhaldi af því hefur verið
ákveðið að bjóða upp á eins til tjög-
urra vikna ferðir þangað í vetur.
Þá má geta ferða til Orlando og
nærliggjandi stranda. í Orlando býð-
ur ferðaskrifstofan meðal annars
upp á gistingu í einbýlishúsi sem er
í eigu íslendinga sem búa þar viö
hliðina og sjá um að sækja farþega
út á flugvöll og aöstoða áfólk á allan
hátt á meðan á dvöl þess stendur.
Loks má geta ferða til fjarlægari
staða svo sem Brasilíu, Egyptalands,
Afríku og Mexíkó.