Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1989, Blaðsíða 11
MiÐVrKUDAGUR íl. 'OKTÓBER 1989. Utanferðir Skíóafólki ætti ekki að leiðast í Óðinsskógi yfir vetrartímann. Ekki er vitað hvort kastalinn var skemmdur í 30 ára stríðinu eða hvort hann hefur smátt og smátt látið und- an í hörðum orrustum við frækna bardagamenn, svo og tímans tönn. Hins vegar lifir sagan um Roden- steiner riddarann í munnmælum. Er sagt að hann ríði friðlaus í nágrenni Rodensteinerkastalans og megi allt eins búast við að rekast á hann á dimmum óveðurskvöldum. Það eru ekki bara draugariddarar sem mað- ur getur rekist á í Óðinsskógi, það er líka hægt að fá sér göngutúr á hafsbotni langi einhvern að prófa hvernig hann er yflrferðar. í þessu tilviki þarf hvorki frosklappir né öndunarpípu til ferðarinnar heldur góða gönguskó þvi um er að ræða uppþornaðan sjávarbotn í miðjum skóginum. Hann er alsettur stórum steinum og björgum sem sjórinn hef- ur máð og slípaö fyrir óralöngu. Er það vel fyrirhafnarinnar virði að líta þetta nátturuundur augum og reyna fótafimina um leiö því gönguferð.á þessu svæði er á við góðan danstíma. Hér verður látið staðar numið í umfjölluninni um Óðinsskóg en rétt er að benda þeim á sem hyggja á ferðalag um þessar slóðir að víða má fá bæklinga sem greina ítarlega frá þeim fjölmörgu möguleikum fyrir ferðamenn sem þar eru í boði. Stað- arheiti og símanúmer fylgja þannig að hægt er að hringja og panta, hvort sem um er að ræða siglingu á ánum, vínsmökkun eða dvöl á hóteh. 27 í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR i l HVORT SEM ÞÚ VILT I SEÐLUM EÐA FERÐATEKKUM E g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna •* Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. DAFERWR Bestu skíðasvæðin og eitt mesta úrval skíðastaða sem völ er á. Austurríki BADGASTEIN Líflegur staður er hentar öllum. Brottför alla laugardaga 20/1-24/3 Gististaðir við allra hæfi Verð frá kr. 50.900 * LECH Skíðastaður í hæsta gæðaflokki Brottför alla laugardaga 16/12-24/3. Gott úrval gististaða. Verð frá kr. 71.400. * * í tvíbýli með morgunverði í 2 vikur ** í stúdíóíbúð án fæðis í 2 vikur. Frakkland SKÍÐASVÆÐI ÓLYMPlULEIKANNA VIÐ BJÓÐUM FLUG OG GISTINGU Á TOPPSTAÐI SKÍÐAMANNSINS VAL THORENS - CHAMONIX - AVORIAZ - MERIBEL Brottför alla laugardaga 6/1-24/3. Val um hótel eða íbúðir. Verð frá kr. 53.900. ** FERDASKRIFSTOFAN Verð miðast við gengi 16.09.89. 91-62 40 40 Eitt símtal og þú færð nánari upplýsingar. V/SA FARKORT FÍF Einfaldlega betra greiðslukort FLUGLEIÐIR ARNARFLUG I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.