Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989.
5
Fréttir
Ofgreiddur skattur aLmennings og fyrirtækja af trygginguni fyrir 1990:
Óvíst um endurgreiðslu
söluskatts til neytenda
- margir hræddir um breytingartillögu á þingi
Söluskattur af tryggingaiðgjöldum
verður felldur niður um áramótin
og iðgjöld' verða undanþegin nýja
virðisaukaskattinum. Því hafa neyt-
endur þegar greitt hundruð milljóna
króna í söluskatt sem verður feÚdur
niður þar sem iðgjöld margra trygg-
ingaiðgjalda gilda fram á næsta ár.
Mikillar óvissu gætir nú hjá fulltrú-
um tryggingafélaganna um hvort
söluskatturinn verður endurgreidd-
ur til neytenda. Talsverð spenna rík-
ir einnig um hvort endanleg af-
greiðsla Alþingis verði þannig að ið-
gjöld verði undanþegin virðisauka-
skatti er hann tekur gildi um áramót-
in. Samkvæmt heimildum DV eru
ýmsir aðilar hjá tryggingafélögum
smeykir um að breytingartillaga
verði lögð fram um að tryggingaið-
gjöld verði ekki undanþegin virðis-
aukaskatti.
Margir viðskiptavinir hafa haft
samband við tryggingafélög á síðustu
dögum og óskað eftir skýrum svör-
um um endurgreiðslu. Flestir aðrir
en forsvarsmenn tryggingafélaganna
eru fyrst nú að gera sér grein fyrir
því að þeir eiga peninga inni sem
fyrirtæidn innheimtu og eru nú
komnir í ríkiskassann.
Þeir viðskiptavinir sem hafa staðið
í skilum eiga inni þann söluskatt sem
hefur verið greiddur fyrir næsta ár.
Algengt er t.d. að bifreiðatryggingar
gildi til febrúarloka eða enn lengra
fram á næsta ár. Eiga neytendur því
inni sem nemur a.m.k. tveggja mán-
aða söluskatti.
„Boltinn er núna hjá Sambandi ís-
lenskra tryggingafélaga sem hefur
fengið svarbréf frá Ríkisskattsjóra
vegna erindis þeirra um endur-
greiðslu söluskatts af iðgjöldum á
næsta ári. Þeir voru beðnir um að
senda ítarlegri gögn til Ríkisskatt-
stjóra en ég reikna með að ráðuneyt-
ið muni taka endanlega ákvörðun í
þessu máli,“ sagði Rúnar Hannesson,
hagfræðingur hjá fjármálaráðuneyt- ■
inu, í samtali við DV. „Þetta er ekki
komið í okkar hendur ennþá en þeg-
ar það gerist verður ákvörðun tek-
in,“ sagði Rúnar.
-ÓTT
í mínum augum er Þing-
völlur heilagur staður
- segir Vladimir Kozlov sem talar íslensku betur en margir íslendingar
Vladimir Kozlov fyrir framan öndvegissúlur Sigurjóns Ólafssonar.
DV-mynd GVA
samtakanna, í samtali við DV.
„Ef' neytendur hefðu gert sér
grein fyrir þessu hefðu þeir oin-
„Stúdentaráö mun að sjálfsögðu
standa með yfirstjórn Háskólans í
baráttunni við fjandsamlegt fiárveit-
ingavald sem hefur tekið helming af
framkvæmdafé skólans," sagði Jón-
as Friðrik Jónsson, formaður stúd-
entaráðs.
Stúdentaráð samþykkti samhljóða
á fundi sínum yfirlýsingu. Þar segir
meðal annars:
„Stúdentaráð Háskóla íslands lýsir
yfir vonbrigðum sínum með hlut
Háskóla íslands í nýútkömnu fiár-
lagafrumvarpi. Ljóst er að fiárveit-
ingabeiðni Háskólans og mennta-
málaráðuneytis er skorin verulega
niður og Háskólanum gert ókleift að
veita þá þjónustu sem krafist er af
honum. Stúdentaráð mótmælir harð-
lega hugmyndum fiárveitingavalds-
I nýútkomnu fréttabréfi Kjarar-
annsóknanefndar kemur fram að
tímakaup hækkaði um 16 prósent frá
1. ársfiórðungi 1988 til sama tíma í
ár. Á sama tíma hækkaði fram-
færsluvísitalan um 20 prósent þannig
að kaupmáttarrýmunin nemur að
meðaltaii 3 prósentustigum. Þetta er
annar ársfiórðungurinn í röð sem
slíkt á sér stað.
Kaupmáttarrýmunin er nokkuð
misjöfn milli stétta. Þannig er kaup-
máttarrýmun launa verkamanna 3,0
lög en siðfer ðilega á fólk rétt á þess-
um peningum aftur.
-ÓTT
ins að taka sér ráðstöfunarvald yfir
helmingi af sjálfsaflafé skólans. Nú
er fyrirsjáanlegt að tekjur happ-
drættisins munu minnka og-slíkt
mun hægja á nauðsynlegum bygg-
ingaframkvæmdum en húsnæðismál
skólans eru langt því frá aö vera við-
unandi. Að ætla Happdrætti Háskól-
ans að fiármagna byggingu Þjóðar-
bókhlöðu um 60 milljónir er and-
stætt lögum og siðlaust þar sem lagt
var á þjóðina 700 milljóna eigna-
skattsauki en aðeins 234 milljónir
hafa farið í bygginguná. Byggingar-
saga Þjóðarbókhlöðunnar, þjóðar-
gjafarinnar í tilefni 11 alda afmæhs-
ins, er stjómvöldum til skammar.
Stúdentaráð mótmælir einnig ann-
arri skerðingu á sjálfsaflafé skól-
ans.“ -sme
prósent, verkakvenna 5,0 prósent,
iðnaðarmanna 0,2 prósent, karl-
manna við afgreiðslustörf um 7,5
prósent, kvenna við afgreiðslustörf
2,3 prósent, karla við skrifstofustörf
7,0 prósent og kvenna við skrifstofu-
störf um 1,8 prósent.
Þetta kemur í Ijós ef skoðað er
tímakaup þessara starfsstétta á 1.
ársfiórðungi 1989 og hækkun þess frá
sama tímabili 1988 borin saman við
hækkun framfærsluvísitölu.
-S.dór
Hann heitir Vladimir Kozlov, er 38
ára gamall Leníngradbúi og talar ís-
lensku betur en margir íslendingar.
Hann hefur þó aldrei komið til ís-
lands fyrr en nú en hefur verið túlk-
ur fyrir ótahnn fiölda íslendinga sem
sótt hafa Sovétríkin heim á hðnum
árum. Og ástæðan fyrir því að hann
er nú staddur á íslandi er sú að hann
var túlkur Davíðs Oddssonar borgar-
stjóra þegar hann heimsótti Sovét-
ríkin fyrr á þessu ári. Áður en Davíð
hélt heim á leið bauð hann Vladimir,
að Valdimar eins og hann kýs að
kalla sig hér, í heimsókn til íslands.
„Ég fékk boð um aö heimsækja ís-
land fyrir fimm árum en þá fékk ég
ekki leyfi til að fara. Að þessu sinni
var það vandalaust," segir Vladimir
og bætir við. „Það að ég skúh vera
hér segir mikið um þær breytingar
sem hafa átt sér stað í Sovétríkjun-
um.“
Vladimir talar íslenskuna svo vel
að undrum sætir. Hann er með ahar
beygingar réttar og orðaforða á við
hvaða Islending sem er. Það er aðeins
á erfiðustu orðum sem heyra má á
ffamburði að þar fer ekki íslending-
ur. En hvers vegna fór hann að læra
tungumál lítillar þjóðar við ysta haf?
„Það var þannig að þegar ég hóf
háskólanám í Leníngrad var nýbúið
að stofna norrænudeild í máladeil-
inni. Ég hafði lesið eitt og annað um
landkönnuðina Amundsen og Nans-
en og ákvaö því að fara í noirænu-
dehdina. Ég vissi þá htið um ísland.
Einn af prófessorunum, MichaO
Stebhu Kamenstsij, var heiðurs-
doktor við Háskála íslands. Hann
sagði mér að til að læra norrænu
tungumálin yrði ég að læra íslensku
fyrst. Hún væri undirstaða þeirra.
Um svipað leyti hófst kennsla í fom-
íslensku og þar hóf ég nám. Þetta
tungumál heOlaöi mig og eftir það
komst ekkert að hjá mér nema ís-
land. Kamenstsij sagði að tíl þess að
læra tungumál tíl hhtar yrði maður
að elska landið. Og svo sannarlega
hef ég fest ást á þessu landi. Ég hef
lesið aht sem ég hef komist yfir. Ég
hef þýtt íslenskar bókmenntir á rúss-
nesku og ég hef verið túlkur fyrir
íslendinga í mörg ár. Ég hef orðið
mér úti um segulbandsspólur með
íslensku tah og hlustað á þær aftur
og aftur og þannig reynt að ná fram-
burði málsins. Orðaforðann hef ég
aftur á móti fengið af lestri bóka.“
-Nú þykist ég vita að þú hafir verið
búinn að búa þér tO ákveðna mynd
af íslandi í huganum. Hvernig var
að koma til landsins?
„Það var enn stórkostlegra en ég
hafði ímyndað mér. Landið er fah-
egra, veðrið betra og aht er einhvem
veginn ólýsanlegt. Fólkið þóttist ég
þekkja fyrir en það sem mér hefur
komið mest á óvart er hin takmarka-
lausa gestrisni íslendinga. Ég hef
heimsótt sveitabæi og hitt þar fyrir
menn sem em alveg eins hugsandi
og Bjartur í Sumarhúsum. Sú mann-
gerð býr í ykkur öhum íslendingum.
En gestrisnin og elskulegheitin em
mikO. íslendingar, sem ég hef túlkað
fyrir í Sovétríkjunum - ef til vih einu
sinni - taka mér nú eins og gömlum
vini og bjóða mér út um aht.
Guðmundur J„ eins og þið kallið
hann, bauð mér á Þingvöh. Þar tók
á móti okkur prestur staðarins, séra
Heimir Steinsson. Þessum degi á
Þingvöhum gleymi ég aldrei. Mig
hafði dreymt mn að koma á Þingvöh
í tuttugu ár. Og svo rættist draumur-
inn. Þingvöhur er helgireitur í mín-
um augum, miðdepOl alheimsins.
Mér var líka boðið í Ámastofnun og
veistu hvað, ég fékk að snerta skinn-
handrit. Þvílíkt og annað eins. Ég
hafði aldrei látið mig dreyma um
slíkt. Ég er hka búinn að fara tíl
Vestmannaeyja, Akureyrar, Akra-
ness og um allt hér í nágrenni höfuð-
borgarinnar. Þetta hefur í einu orði
sagt verið ógleymanlégt. VOtu gera
það fyrir mig að skOa kveðju til ahra
sem hafa gert dvöl mína svo
skemmtOega sem raun ber vitni.
SkOaðu alveg sérstakri kveðju tíl
Davíðs Oddssonar borgarsfióra, fyrir
að láta þann draum minn rætast að
komast tíl íslands. Hvort ég ætla að
koma aftur. Þér er óhætt að bóka
það, ef guð lofar.
-S.dór
Jóhannes Gunnarsson, formaöur Neytendasamtakanna:
„Óþarfa fjárútlát
neytenda vegna
skorts á upplýsingum
Við teljum að þarna sé verið að faldlega ekki tekið h-yggingar sem
ofinnheimta söluskatt vegna þekk- giltu eftir næstu áramót. Ef þessi
ingarleysis neytenda sem verða endurgreiösla verður ekki leyst í
fyriróþarfafiárútlátum.ístöðunni ljósi þessa þekkingarieysis neyt-
er eðhlegt að ríkisskattsjóri og enda og skorti á upplýsingum til
trygghigafélögin leiti leiða tO að þeirra er ljóst að það er veriö aö
sötuskatturinn verði endurgreidd- hafa fé af almenningi: Reyndar
ur tO fólks sem hefUr veriö gert að gerði ég mér okki grein fyrir þess-
greiða of mikið,“ sagði Jóhannes ari stöðu fyrr en fyrir nokkrum
Gunnarsson, formaður Neytenda- dögum. Ég ætla ekki að dæma um
Stúdentaráð Háskóla íslands:
Byggingarsaga Þjóðar-
bókhlöðunnar stjórn-
völdum til skammar
Þriggja prósenta
kaupmáttarrýrnun
- frá 1. ársfjórðungi 1988 til sama tíma 1989