Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989.
Viðskipti
Nýjabrumið farið af bjómum:
Bjórdrykkja minnkaði
um 16 prósenl í sumar
Bjórdrykkja landsmanna minnk-
aöi um 16 prósent í sumar miðað við
drykkjuna í mars, apríl, maí og júni,
fyrstu fjóra mánuðina eftir að sala
bjórs var leyfð hérlendis. Þetta eru
ótrúlegar tölur. Langmest selda bjór-
tegundina bæði tímabilin er Löwen-
brau sem Sanitas hf. bruggar.
í mars, apríl, maí og júni drukku
landsmenn rúma 3 milljónir lítra af
bjór. f júlí, ágúst og september
drukku þeir hins vegar um 1,9 millj-
ónir lítra.
Drykkja landsmanna fyrstu fjóra
mánuðina eftir að bjórsala var leyfð
var að jafnaði um 753 þúsund htrar
á mánuði. Síðara tímabihð, í sumar,
var drykkjan um 634 þúsund htrar
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækur ób. 8-11 Úb,V-
b.Ab.Sp
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 8-13 Úb.Vb
6mán.uppsögn 9-15 Vb
12mán.uppsögn 9-13 Úb.Ab
18mán. uppsögn 25 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp
Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,- Sp
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 mán. uppsögn Innlán meosérkjörum 2.S-3.5 21.5 Ib Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb
Sterlingspund 12.5-13 Sb,
Vestur-þýskmörk 5.75-6,25 Ib.Ab
Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennir vixlar(forv.) 26-29 lb,V- b.Sb.Ab
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 28-32.25 Vb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 30-35 Sp
Útlán verðtryggð Skuldabréf ' Útlán til framleiðslu 7,25-8,25 Ib.V- b.Ab
isl. krónur 25-31,75 Vb
SDR 10,25 Allir
Bandaríkjadalir 10,5-10.75 Úb
Sterlingspund 15,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb.S- b.Sp
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
överðtr. okt 89 Verðtr. okt. 89 27,5 7,4
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala okt. 2640 stig
Byggingavísitala okt. 492 stig
Byggingavisitala okt. 153,7 stig
Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4.345
Einingabréf 2 2,400
Einingabréf 3 2.852
Skammtimabréf 1,490
Lífeyrisbréf 2,184
Gengisbréf 1,929
Kjarabréf 4.309
Markbréf 2.280
Tekjubróf 1.826
Skyndibréf 1,296
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,090
Sjóðsbréf 2 1,640
Sjóösbréf 3 1,467
Sjóðsbréf 4 1.232
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4770
Söluverð að lofeinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 318 kr.
Eimskip 388 kr.
Flugleiöir 170 kr.
Hampiðjan 168 kr.
Hlutabrófasjóður 158 kr.
Iðnaðarbankinn 170 kr.
Skagstrendingur hf. 228 kr.
Útvegsbankinn hf. 146 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um penlngamarkað-
Inn blrtast I DV á fimmtudögum.
að jafnaði á mánuði. Þetta gerir um
16 prósent minnkun.
Sala á einstökum bjórtegundum er
mjög misjöfn og dregst mismikið
saman. í meðfylgjandi súlurití sést
vel hvemig sala þeirra bjórtegunda,
sem selst hafa mest frá upphafi, hef-
ur breyst.
Löwenbrau selst afgerandi mest
bæði tímabilin og er með um 34 til
38 prósent af markaðnum. Sala á
Löwenbrau minnkar um 25 prósent
á mánuði síöara tímabihð miðað við
það fyrra.
Minnkunin í Sanitas lageröh, Egils
guh, Kaiser og Tuborg er mest og
hggur á bihnu 30 til 55 prósent. Það
vekur athygli að sala á Sanitas phsn-
er minnkar ekki heldur er jafnmikh
á mánuði bæði tímabilin þrátt fyrir
að landsmenn hafi minnkaö verulega
við sig í bjórdrykkjunni.
Þá er minni samdráttur í sölu á
bandaríska bjómum Budweiser mið-
að við minnkun bjórsölunnar í hehd,
eða 12 prósent á mótí 16 prósentum.
Það bendir th þess að þeir sem á
annað borð fóm á Budweiserinn þeg-
ar 1 upphafi haldi sig við hann að
mestu.
Fróðlegt verður að sjá hvemig
sölutölumar hta út fyrir síðustu þijá
mánuði ársins. fnn í þær tölur koma
Sala allra mest seldu bjórtegund-
anna minnkaði mikiö á mánuöi í
sumar eins og súluritið sýnir. Aðeins
ein bjórtegund heldur velli miðað
við bæði tímabilinu, það er Sanitas
pilsner, eins og sést á súluritinu
lengst til hægri.
marktækar tölur um sölu á á tegund-
um eins og Becks, Eghs dökkum,
Guinness, Heineken, Pripps og fleiri.
Ef marka má sölutölur í júh, ágúst
og september virðist þýski bjórinn
Becks eiga veruiegum vinsældum að
fagna á meðal landsmanna. Á þessu
þriggja mánaða tímabih seldust um
136 þúsund htrar af Becks. -JGH
Bjórsala á mánuði fyrstu 7 mánuðina
í þúsundum lítra
<D
i2
I
T3
3
ffl
U)
a.
o
3
0)
V)
co
3
O)
0>
o>
UJ
3
CQ
w
n
c
©
S
:0
Q>
o>
iS
c/>
co
c
CQ
(/)
Q.
C/>
CO
C
co
(f)
Þaö er af sem áður var:
Algert hrun í sölu og
innflutningi nýrra bfla
Algert hrun er í sölu á nýjum fólks-
bhum það sem af er árinu miðað við
árið í fyrra. Nú stefnir í það að salan
verði um 6 þúsund bhar og er vart
helmingur af því sem hún var í fyrra
og rétt þriðjungur af því sem hún var
metárið mikla í hittifyrra þegar flutt-
ir voru inn um 18 þúsund bílar.
Samkvæmt upplýsingum frá Bh-
greinasambandinu voru fluttir inn
aðeins rúmir 5 þúsund bhar fyrstu
níu mánuðina.
Ef gert er ráð fyrir að síðustu þrjá
mánuðina verði fluttir inn eitt þús-
und bhar og að heildarfjöldinn verði
um 6 þúsund á árinu verður árið í
ár eitt það allra lélegasta síðustu nítj-
án árin.
Árið 1985 voru fluttir inn um 5.655
fólksbílar, 4.650 bhar árið 1983, ahs
3.784 bhar árið 1976 og ahs 2.888 bhar
árið 1975. Þetta eru lélegustu árin í
bílainnflutningi á íslandi síðstu nítj-
án árin.
Árin 1983,1975 og 1976 eiga það öh
sameiginlegt aö þá harðnaði á daln-
um í þjóðarbúinu og kaupmáttur al-
mennings féh. Það sama hefur verið
að gerast á þessu ári og búist er við
frekari kaupmáttarrýrnun á næsta
ári. Það kynni því svo að fara að inn-
flutningur á nýjum fólksbílum ættí
eftír að minnka enn meira á næsta
ári.
Mest seldi nýi bilinn það sem af er
árinu er Mitsubishi. Fyrstu níu mán-
uðina voru fluttir inn um 933 bhar
af þeirri tegund en það er um 18,6
prósent af innflutningi nýrra bíla.
í öðru sæti kemur Toyota en af
henni hafa verið fluttar inn um 615
- eitt versta bílaárið í nítján ár
Mest var flutt inn af Mitsubuishi fyrstu niu mánuðina eða 933 bilar.
bílar. Það er um 12,3 prósent af inn-
flutningi nýrra bha á árinu.
í þriðja sæti er Lada en af henni
hafa verið fluttir inn um 574 bhar
sem er um 11,5 prósent af markaðn-
um.
í fjóröa sæti er Subaru. Af honum
voru fluttir inn um 512 bhar fyrstu
níu mánuðina sem er um 10,2 pró-
sent af innfluttum nýjum bílum. í
fimmta sæti er Daihatsu með um 285
bíla og í sjötta sæti er Nissan með
um 259 bha.
Heildarbílaeign landsmanna er um
143 þúsund bílar, þar af eru fólks-
bílar um 130 þúsund. Það iætur nærri
að meira en einn bíh sé á hveija tvo
íbúa landsins. Það er með því hæsta
í heiminum.
-JGH
Vetrardvöl í Mallorkasól
m m r mmw—. ■■■
3 Hftnli III w IH wm
Brottför 7. aóv., 20. des., 3. Jan.
ar með
þjóntxsta og islensk þfófertmarkona.
Stórt islenskt bókasafn og tóm-
standanámskeið.
Yndisleg vetrardvöl þar sem appel-
ajnttrnar frffs af tijánum i janóar.
Aðeina fáttm plássttm óráðstafaö.
■ 1 ■
21. febr. (styttri ferðtr). Haegt að ve(ja am dvöl á hóteli með
. Stórir hótelgarð-
. Samkomnsalir og setnstofar, heilsttgssltt-
íslenskttr fararsfjórí s^jómar kvöldvökttm og spílakvöldttm.
— «=iur.Fgania
= SULHRFLUG
Vesturgötu 12 - Símar 15331 og 22100.