Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÖBER 1989. 9 Utlönd Breytinga er þörf segir breski utanríkisráðherrann Breski utanríkisráðherrann, Dou- glas Hurd, sagði í gær að ríkisstjórn Margrétar Thatcher forsætisráð- herra þyrfti að breyta stíl sínum fyr- ir næstu kosningar sem áætlaðar eru um mitt ár 1992. En Hurd kvaðst full- viss um að íhaldsmönnum tækist að ná aftur vinsældum sínum meðal almennings. Thatcher hefur mátt sæta mikilli gagnrýni síðustu daga í kjölfar af- sagnar fjármálaráðherrans, Nigels Lawson, og uppstokkunar í ríkis- stjóminni sem í kjölfarið fylgdi. Law- son sagði af sér á fimmtudagskvöld vegna deilna við efnahagsráðgjafa Thatcher, Sir Alan Walters, og, að því er virðist, vegna lítils stuðnings Forystumenn stjórnarflokks Spán- ar, sósíalistaflokksins, sem um helg- ina vann nauman sigur í þingkosn- ingunum í þriðja sinn í röð, lofuðu í gær áframhaldandi hagvexti og jafn- ari dreiíingu auðs. Varaforsætisráð- herrann, Alfonso Guerra, kvað þetta tvennt mundu liggja til grundvallar efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Fehpe Gonzales forsætisráðherra. Sósíalistar hlutu meirihluta í báð- um deildum þingsins í kosningunum um helgina, 176 þingsæti af 350 í neðri deild, átta færri en í síðustu kosningum. PP, flokkur hægri manna, kom næstur með rétt rúm 100 sæti en flokkur sameinaðra Líkur benda til að Turgut Özal, forætisráðherra Tyrklands, muni bera sigur úr býtum í forsetakosn- ingum í dag þrátt fyrir ásakanir stjómarandstæðinga um aö hann muni nota embættið tii að heröa valdatökin. Segja þeir að hann muni nota sér víðtækt neitunarvald sem forseti hefur yfir að ráöa sem og framkvæmdavald. Verði hann kos- inn forseti, segja stjómarandstæð- ingar, verður það gert þvert á vfija þjóðarinnar og muni þeir því ekki forsætisráðherrans við afstöðu sína í þeim deilum. Thatcher kvaddi æðstu embætt- ismenn sína á sinn fund í gær til að ræða ástandið. Niðurstöður skoð- anakannana sýna að forsætisráð- herrann og stjórnin njóta lítils stuðn- ings meðal almennings og hefur Verkamannaflokkurinn töluvert for- skot á íhaidsflokkinn. í einni könn- un, sem gerð var á vegum BBC, kom fram að rúmlega helmingur kjósenda teldi að Thatcher ætti að segja af sér embætti tafarlaust. í þeirri skoðana- könnun fékk Verkamannaftokkur- inn 50 prósent stuðning en íhalds- flqkkurinn 37 prósent. v íhaldsmenn óttast að óvinsældir Thatcher og deilurnar vegna afsagn- vinstri manna reyndist ótvíræður sigurvegari kosninganna, tókst nærri að þrefalda fylgi sitt. Helsta gagnrýni stjómarandstæð- inga á sjö ára stjóm Gonzalesar er að hinir ríku hafi orðið ríkari en hin- ir fátæku fátækari. Gonzales hafnar því og bendir á hagvöxt síðustu ára, að meðaltali um fimm prósent, og segir að Spánn geti tvöfaldað þjóðar- framleiðslu sína haldi slíku áfram. Hann vill sjálfur halda um stjórnar- taumana þegar inn innri markaður Evrópubandalagsins tekur til starfa, árið 1992. Reuter viðurkenna rétt hans til setu í emb- ætti. Fréttaskýrendur telja að Özal muni hljóta þau 226 atkvaeði á þingi sem þarf til sigurs þrátt fyrir niðurstöður skoðanankannana sem ekki bera vott um mikinn stuöning hans 1 landinu. Hjóti Özal tilskilinn atvæðafjölda þarf hann að segja af sér embætti forsætisráöherra sem og formanns Föðurlandsftokksins. ar Lawson og Walters kunni að kosta flokkinn atkvæði í næstu kosning- um. Stjómarandstaðan segir að at- burðir síðustu daga - að forsætisráð- herrann skuh hafa fórnað fjármála- ráðherra sínum fyrir efnahagsráð- gafann, sem reyndar sagði einnig af sér - séu verstu mistök Thatcher á tíu ára valdatíð. Persónulegm- stíll forsætisráðherrans - hún hefur verið kölluð Járnfrúin - hefur og komið til umræðu upp á síðkastið og verið gagnrýndur af þeim sem hvetja til breytinga. Reuter Heildarupphæð vinninga 28.1 R. var kr. 4.750.573. Þrír höfðu 5 rétta og fær hver kr. 729.071. Bónus- vinninginn fengu 2 og fær hvor kr. 189.884. Fyrir 4 tölur réttar fær hver kr. 7.444 og fyrir 3 réttar tölur fær hver kr. 530. Sölustöðum er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Sími685111. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulína 99 1002 Reuter BEYGJA A Á MALARVEGI! sse-" Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýrtd vegna afsagnar fjármálaráðherrans, Nigels Lawson. Simamynd Reuter Spænsklr sósíalistar: Lofa áframhald- andi hagvexti Felipe Gonzales, forsætisráðherra Spánar, vill sjálfur halda um valdataum- ana á meðan landið aðlagar sig þeim breytingum er fylgja opnun innri markaðar Evrópubandalagsins árið 1992. Simamynd Reuter Forsetakosningar í Tyrklandi: Özal sigurstranglegur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.