Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Síða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989. 17 Iþróttir Iþróttir Gunnar Sveinbjömsaön, DV, Englandi; | t Söguleg tímamót I I urðu *Liverpool J //, I og Tottenham á An- ....... fíeld Road um helg- ina. Meö liði Tottenham léku þrír leikmenn sem ekki hafa fareskt vegabréf en í fyrsta skipti mega ensk félagslið tefla iram þremur útlendingum. Umræddir leikmenn í liöi Tott- enham voru Erik Thorsvedt, Noregi, Naim, Marokkó, og Guðni Bergsson. Liverpool tefídi fram tveimur útlending- um, Glen Hysen, Svíþjóð, og Bruce Grobbulaar, Zimbabwe. Breska knattspyrnutímaritið Match birtir i nýjasta hefti sínu umfíöllun um útlendingana sem leika i Skotlandi og á Englandi. í greininni fær Guömundur Torfa- son, leikmaður hjá St. Mirren í Skotlandi, góða dóma en ekki er minnst sérstaklega á þá Sigurð Jónsson, sem leikur með Arsen- al, og Guöna Bergsson sem leikur með Tottenham. Nafn Þorvaldar Örlygssonar kemur hvergi fram í umræddri grein. Whifeside grófur meöEverton Norman Whiteside, leikmaður meö Everton, á yfir höfði sér þriggja leikja bann verði hann áminntur í næsta leik. Hann hef- ur þegar fengið fimm gui spjöld í tíu leikjum á þessu keppnlstíma- bill. Newcastle vill kaupa Maquire Newcastle er tilbúiö að kaupa „villimanninn" Gavin Maquire frá Portsmouth. Hann var keypt- ur frá QPR íyrir 600 þúsund pund fyrir tíu mánuðum og hefur á þeim tíma fengið að lita á rauða spjaldið þrisvar sinnum. New- castle er tilbúiö aö selja Andy Thom til Crystal Palace til að fiármagna kaupin á Maquire. Mosemur viöPuma Mo Johnston, leikmaður með skoska stórliðinu Glasgow Rang- ers, hefttr gert samning við íþróttavörufyrirtækið Puma. Hann á að leika í skóm frá Puma og tryggir þaö kappanum 100 þús- und pund fyrir vikið. Richard Gough frá í sex vlkur Varnarmaöurinn sterki, Richard Gough, í liöi Glasgow Rangers, verður frá í sex vikur vegna meiðsla. Meðal þeirra leiJkja, sem hann verður af, er leikurinn gegn Norðmönnum i forkeppni HM um miðjan næsta mánuö. Wolves hefur augastað á Paul Cook, 22 ára gömlum miðvállar- spilara hjá Norwich Cíty. Leik- maðurínn hefur þegar rætt við Graham Tumar, sijóra Wolves, og ef samningar nást leikur Cook með Wolves í deildarkeppninni gegn Leicester í vikunni. Megson á leiöinni tíl áttunda liðsins? Oxford hefur augastað á Gary Megson hjá Manchester City til að koma liðinu í toppbaráttuna í 2. deildinni. Ef samningar nást er þetta áttunda höiö sem Megson leikur með á 12 ára keppnisferli. Bolton hlaut Barckleys-verðlaunin Bolton hlaut Barckleys-verölaun- in þessa vikuna fyrir að bera síg- urorð af Preston, 1-4, á útivellL Umrædd verðiaun eru veitt af sérstakri nefnd og sæti í henni á enginn annar en Bobby Robson, landsliöseinvaldur Engiendinga í knattspymu. Málefni kvenna í brennidepli á KSÍ-þinginu? - nefnd vinnur að tiUögugerð Mikillar óánægju gætir um þessar mundir um það hvernig haldið er á málum kvenna innan knattspymu- forystunnar. Af því tilefni hafa með- Umir áhugasamra félaga um þessa íþróttagrein skipað þriggja manna nefnd til að finna þessum málefnum betri farveg. í nefndinni sitja þau Brynja Guð- jónsdóttir, Þórarinn Þórarinsson og Eiríkur Svanur Sigfússon. „Landshðsmáhn eru svæfð ár eftir ár á þingi KSÍ og htih skilningur er einnig á þörfum yngri flokkanna. ís;.. landsmót 3. flokks í ár erglöggt dæmi'’ þar um því aö mótið í heild var mis- lukkað og úrslitakeppnin sjálf var mjög snubbótt svo að ekki sé meira sagt. Leikjafiöldi einstakra höa var til að mynda frá 4 upp í 6 leikir sem er náttúrlega aht of htið. Að mínu mati er því þörf á gagngerðum breyt- ingum og er ætlunin að leggja tillögu fyrir ársþing KSÍ, sem haldið er í byriun desember, bæði hvað varöar keppnisfyrirkomulag og reglur um landsmót yngri flokka. Landshðsmáhn eru einnig mjög heit og þarf að marka ákveðna stefnu bæði varðandi unglinga- og A-lands- hð,“ sagði Brynja Guðjónsdóttir í viðtah við DV. Mikil fjölgun í 4. flokki „Áhugi stúlkna fyrir knattspymu hefur farið mjög vaxandi undanfarin ár og hefur fiölgun þátttakenda oröið gífurleg bæði í 3. og 4. aldursflokki og verður að finna verkefni handa þessum krökkum. Varðandi 4. flokk- inn er það á stefnuskrá nefndarinnar að ekki verði komið á íslandsmóti á næsta leikári. Þess í stað verður far- ið fram á við félög aö reynt verði að koma á laggimar mótum sem gætu orðið árviss. En auðvitað er íslands- mót lokatakmarkið," vom orð nefnd- armanna. Keppnisreglur í 4. flokki yrðu að öllum líkindum með sama sniði og í 6. flokki karla, þ.e. leikið væri í A- og B-liðum og spiluðu þau aðskihn. Mótshöldurum yrðu þó gefnar nokk- uð frjálsar hendur með fyrirkomufag að öðra feyti. örar framfarir Framfarir hafa orðið miklar í 3. og 4. aldursflokki og keppnin orðin mun tvísýnni en áður. Það sannaöist best á síðasta Guh og silfur-móti UBK en þar vora háðir mjög spennandi úr- slitaleikir í báðum þessum flokkum. Þess má og geta að þátttakendur í því móti voru um 600 talsins. Nefndin fyrirhugar einnig að breyta keppnisreglum í íslandsmóti 3. flokks og hafa þær með sama sniði og er í 5. aidursflokki drengja, þann- ig að A- og B-Uö spih sameiginlega og 3 stig gefin fyrir unninn leik í A-Uði og 2 fyrir sigur í B-Uði. Einnig eru á döfinni miklar laga- breytingar varðandi 2. flokk. Landsliðsmálin Það var og að heyra á nefndarmönn- um að mikill áhugi væri fyrir lands- hðsmálunum. Stóra spumingin væri aftur á móti hvort einhverjir hefðu kjark til að sýna þessum málum áhuga á næsta KSÍ-þingi. Ef tekið er mið af þeirri jákvæðu þróun sem orðið hefur í kvennaknattspymu að undaníomu gætum við teflt fram mjög frambærilegum landshðum á næstu árum. En þá yrðu ýmsir aðilar að sýna málinu meiri velvilja en hingað til. Nefndin mun senda niðurstöður af störfum sínum til félaga úti um aht land og þeim veröur gefinn kostur á athugasemdum varðandi þær breyt- ingar sem fyrirhugaðar eru. -Hson DíegO MSraCÍOnSjknattspyrnusnillingurinn frá Argentínu, og félagar hans í Napoli eru í efsta sæti í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. Um helgina gerði Napoli jafntefli við nýliðana frá Genoa og skoraði Maradona eina mark Napoli i leiknum. Á myndinni er Maradona að skipta á peysu við Ruban Paz í liði Genoa. Maradona hefur leikið við hvern sinn fingur á þessu keppnistimabili og á stóran þátt í góðri frammistöðu Napoli-liðsins Símamynd/ReutJU Leysir svæðaskipt 2 1 m m m m ÆjM: . deild vandann? „Þaö er ailtaf verið að færa vandamál- in enn neðar en ég tel að það þurfi að lcysa þau ofar í deildunum. Um leið þarf að horfa í þann mikla kostnað sem fylgir keppni í 2. og 3. deild eftir núver- andi fyrirkomuiagi," sagði Guöjón Sveinsson knattspyrnuþjálfari í samtah viöDV. Guðjón sagði að hugmyndir þær um stofnun 5. deildar sem reifaöar voru i DV x síðustu viku, leystu eltki vandann nema að hálfu leyti. Tillaga sem hann vill koma á framfæri er á þessa leið: TveirlOliða riðlar í 2. deildínni Áfram verði 10 hð í 1. deild en 2. deild verði skipt í tvo 10 Iiða riðla eftir lands- hlutum. Tvö efstu hð í hvorum riðli fari í úrslitakeppni um sætin tvö í 1. deild. í 3. deild verði tveír 8 iiða riölar, ann- ar á suðvestursvæðinu, hinn á norð- austursvaxöinu, og síðan verði riðla- skipt 4. deild þar fyrir neðan. Fjöldi hða, sem færist mihi neöri deildanna, ráðist að lxluta af því af hvaða landssvæði þau lið eru sem falla úr 1. deildinni. Ferðakostnaður í 3, defld 4 aðra milljón næsta sumar „Á næsta ári verður gífurlegur ferða- kostnaður hjá þeim hðum sem leika í 2. og 3. deild. Sérstaklega í 3, deildinni, og ég á von á því að félögjn sem þar leika þurfi aö leggja eina til eina og háifa milljón hvert í ferðakostnað. Með því að skipta í svæði strax í 2. deild verður rekstur félaganna auðveldari og knattspyrnunni sjáifri í stað þess að er eins og Svíarnir gera og hefur geflst vel þar í landi. Við verðum að taka mið af íslenskum aðstæðum, það þýðir ekki aö setja upp keppnisfyrirkomulag eitis og hjá milljónaþjóðum ef það hentar okkur ekki,“ sagði Guöjón Sveinsson. Svona yrðu deildirnar Til gamans má raða hðum niöur í deild- ir og ríöla ef léikið yröi eitir þessu fyrir- komulagi á næsta ári Myröu í suðvest- urriöh 2. deiidar Fylkir, Keflavík, Víðir, Selfoss, Breiöablik, ÍR, Grindavík, ÍK, Þróttur R. og BÍ. I norðausturriðh 2, deildar yrðu Tindastóh, Leiftur, Völs- ungur, Einhetji, KS, Þróttur N„ Dalvík, Reynir Á., Huginn og Magni í suðvest- urríðli 3. deildar Grótta, Víkvesji, LeikixirR.,Hveragerði,Reyjúr S„ Aftur- elding, Haukar og Ármann. í norðaust- urriðh 3. deildar Kormákur, Valur Rf„ Austri, TBA, Leiknir F., Hvöt, HSÞ-b og Höttur. Önnur félög yrðu í 4. deild, sem yrði þá mjög hhðstæð þeirri 5. deild sem DV lagði fram hugmy nd um. -VS David Grissom löglegur - leikur með Reyni gegn Tindastóli 1 kvöld • Haukarnlr i Hafnarfiröi hafa sinnt kvennaknattspyrnu vel undanfarin ár. Til marks um þaö settu þeir á laggirnar í sl. mánuöi 5. flokk og uröu fyrstir félaga á íslandi tll aö ráöast f þaö verkefni. Áhuginn er mikill þvi þaö mæta aö staðaldri 20-30 stúlkur á æfingar. Þess má og geta aö Brynja Guöjónsdóttir hefur verið ráöin þjálfari 2. flokks félagsins en hún þjátfaöi áður hjá Val meö gööum árangri. - Myndin hér að ofan er aftur á móti af A-liöi 3. flokks Hauka en þaö halnaöi i 2. sæti i Gull og silfur-móti Breiöabliks í sum- ar. Þjálfari stúlknanna er Eiríkur Svanur Sigfússon og honum á hægri hönd er aðstoðar- þjálfarinn, Hanna Björk Kjartansdóttir. Liöiö er sklpaö eftirtöldum leikmönnum: Rúna Lisa Þráinsdóttir, Harpa G. Melsted, Berglind Haflióadóttir, Sara Reginsdóttir, Kristin Konráösdóttir, Hulda K. Hlöðversdóttir, Eva Dóra Hrafnkelsdóttir, Eiva Dögg Martelns- dóttir og Heiöa Karlsdóttir. DV-mynd Hson Ægir Már Kárasom, DV, Suðumesjum: David Grissom, bandaríski körfuknatt- leiksmaðurinn semþjálfar og leikur með Reyni úr Sandgeröi, verður orðinn lög- legur fyrir leik Sandgerðinga gegn Tindastóli í úrvalsdeildinm sem fram fer á Sauðárkróki í kvöld. Tilskildir pappírar varðandi Grissom voru ekki komnir fyrir helgina þannig að hann missti af leik Reynis gegn Þór á simnudaginn. Tveir leikir í úrvalsdeildinni í kvöld í kvöld verða tveir leikir í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. TindastóU leikur gegn Reyni frá Sandgerði á Sauðárkróki og í Selqjskóla leika ÍR og Njarðvík en Njarðvíkingar hafa enn ekki tapað leik til þessa á mótinu. Báðir leikirnir hefiast kl. 20. -JKS Amar Grétarsson hjá Glasgow Rangers: Atvinnuleyfið ekki kontið í höf n - hefurleikið þrjá leiki í deildakeppni varaliðanna 1 Skotlandi £ „Ég er ekki kominn með atvinnuleyfi og missti af þeim sökum af síðasta leik varahðsins, gegn Hiberaian. En forráðamenn Rang- ers segja að það ætti að komast í lag á næstu dögum og vonandi get ég leikið ineð varahðinu gegn Celtic um næstu helgi,“ sagði Am- ar Grétarsson, knattspyrnumað- urinn ungi hjá Glasgow Rangers, í samtah við DV í gær. Arnar skrifaði undir fyrir fjórum vikum Arnar skrifaði imdir atvinnusamn- ing við þetta fræga skoska félag fyrir rúmum fiórum vikum og hefur dval- ið í Glasgow síðan. Hann er búinn að leika þrjá leiki í deildakeppni varahðaima, gegn Hearts, Dundee United og St. Mirren, en hann gat spilað þá á þeim forsendum að hann væri th reynslu hjá Rangers. Vantar enn kraft og úthald „Fyrsti leikurinn var mjög erfiður en síðan hefur mér gengið betur og betur. Ég hef ýmist leikið á hægri vængnum eða inni á miðjunni og er smám saman að komast í takt við þetta. Mig vantar enn kraft og úthald og þjálfamir segja að það taki mig um þijá mánuði að vinna það upp tii fulls," sagði Arnar. Einn af 36 atvinnu- mönnum hjá Rangers Amar er einn af 36 atvinnumönnum hjá Rangers og því er samkeppnin hörð, líka um að komast í varahðið. „Þessi hópur æfir sjaldan eða aldrei ahur í einu, það eru alltaf svona 5-6 meiddir og aðrir í annars konar æf- ingum, þannig að oftast erum við 25-27 á æfingum. Þá æfa allir í einu, aðalhðs- og varahðsmenn. Graeme Souness framkvæmdastjóri er með á öllum æfingum og ég kann mjög vel við hann. Hann er mjög hress og gefur mér oft góö ráö og leiðbeining- ar. Annars er borin geysilega mikil viröing fyrir Souness, flestir eru hálfhræddir við hann og það dettur ahtaf aht í dúnalogn þegar hann kemur inn í búningsklefann!" Ætla mér að komast í aðailiðið Amar segist kunna mjög vel við sig hjá Rangers. „Þetta er frábær klúbb- ur, mér hefur verið tekið mjög vel og allir eru jákvæðir. Ég ætla mér að komast í aðalhðið, það kemur til með að taka sinn tíma, en ég er bjart- sýnn á framtíðina og kvíði engu,“ sagði Amar Grétarsson. -VS • Arnar Grétarsson. Atli skoraði í Tyrklandi - í jafnteflisleik 1 Ankara • Atli Eðvaldsson skoraði fyrir Genclerbirgli um helgina og hefur skorað tvö mörk í þremur leikjum með félaginu. Eftir hálfan mánuð mætir Atli Siggi Held og lærisvein- um hans í Galatasaray. Ath Eðvaldsson skoraði mark Genclerbirhgi þegar Uðiö gerði jafn- tefh, 1-1, við Sariyer í tyrknesku 1. deildinni í knattspymu á sunnudag- inn. Leikurinn fór fram á heimavelh Genclerbirhgi í Ankara, höfuðborg landsins. Mark Atla kom í fyrri háifleiknum en gestunum tókst að jafna í þeim síðari. Þetta er annað mark Atla í þremur leikjum með liðinu, þannig að hann hefur byijað mjög vel. Næsti leikur Genclerbirhgi er eftir hálfan mánuð en þá kemur Sigfried Held, fyrrum landshösþjálfari íslands, í heimsókn tii Ankara með hð sitt, Galatasaray. -VS Ystad náði loks að vinna - Gunnar skoraði 3 mörk en meiddist í síðari hálfleik David Grissom, Reyni. Ystad, hð Gunnars Gunnarssonar, náði loks að vinna leik í sænsku úr- valsdeildinni. Þeir léku þá á útivelh gegn Cliff og sigruðu, 20-29. Sóknar- leikurinn, sem hefur verið aðalhöf- uðverkur hðsins í fyrstu leikjunum, gekk nú loksins upp og fyrsti sigur Ystad í höfn. Gunnar lék mjög vel í fyrri hálfleik og skoraði þá þijú mörk en í byijun síöari hálfleiks varö hann fyrir meiðslum á ökkla og varð því að yfir- gefa leikvölhnn og kom ekki meira inn á. Óvíst er hvort Gunnar geti leiki með Ystad í næsta deildarieik sem fram fer á miðvikudag. Önnur úrsht í sænsku úrvalsdeild- inni urðu sem hér segir: Katrine- holm-Savehof, 19-19, Guif-Warta, 27-20, Redbergshd-irsta, 29-16, Lugi-Vikingama, 21-19. Leik Drott og Saab var frestað þar seiri Uð Drott var að leika í Evrópukeppninni og verður hann spilaður á miðvikudag. Lið Drott og Saab em efst og jöfn í deildinni með 6 stig að loknum þrem- ur leikjum, Redbergshd og Savehof koma næst með 6 stig en að loknum fiórum leikjum. Ystad er í þriðja neðstasætimeð2stig. -GH/GG Sportstúfar * Sænsku bikarmeistaramir Drott unnu fyrirhafnarlít- inn sigur á Ionikos frá Grikklandi í 2. umferð Evr- ópukeppni bikarhafa í handknattleik á sunnudaginn. Drott hafði 14-3 yfir í hálfleik og vann 28-12. Magnus And- ersson var í aöalhlutverki og skoraði 8 mörk. Norrköping gegn Malmö í úrslitum Það verða Norrköping og Malmö FF sem leika til úr- shta um sænska meistara- titiUnn í knattspymu, eins og við var búist. Norrköping vann Örebro í undanúrslitum á sunnudag- inn; 3-0, og samanlagt 4-1. Malmö FF sigraði GAIS 1-0 með marki frá Leif Engquist, og vann samanlagt 3-2. Bröndbynáöi öðrusætinu & £ Bröndby tryggði sér um helgina annað sætiö í dönsku 1. deildinni í knatt- spymu með því að sigra Næstved á útivehi, 1-4. Lyngby vann Vejle, 2-1, en hefði þurft að gera fleiri mörk til að enda fyrir ofan Bröndby. OB, sem þegar hafði tryggt sér meist- aratitiiinn, vann Frem 1-2 og endaði með 41 stig. Bröndby og Lyngby fengu 38 stig hvort, Vejle 34 og AGF 33. í 2. deild féllu B 1913 og Brönshöj sem & hlutu 13 stig hvort en sæti þeirra taka Viborg og KB. Viking fékk bikarinn Viking frá Stavangri varð um helgina norskur bikar- meistari í knattspymu eftir 2-1 sigur á Molde á Ullevál leikvanginum í Osló. Liðin höfðu áður gert jafntefli í- framlengdum leik. Molde gerði sjálfsmark, Geir Sperre jafnaði, en Alf Káre Tveit skoraði sig- urmark Víkinganna í upphafi síðari hálfleiks. Stórar tölur á Spáni £ Real Madrid og Barcelona, stórveldin í spænsku knatt- spymunni, unnu stóra sigra um helgina. Barcelona vann Tenerife, 3-0, með mörkum frá Euse- bio, Bakero og Beguiristain. Real Madrid sigraöi Seviha 5-2 og skoruðu þeir Vazquez, Butragueno, Llorente, Aldana og Sanchez mörkin. Tony Polster gerði bæði mörk Sevilla. Önn- ur úrsht: RealMahorca-Celta Vigo..........2-0 Castehon-Logrones 0-0 Real Ovideo-Atl. Madrid 3-0 Osasuna-Gijon 0-1 Vahadolid-Valencia 0-2 Zaragoza-Cadiz 1-0 Atl. Bilbao-Malaga 3-0 Leicester vill fá Paul Moran að láni Leicester City hefur óskað eftir því að fá Paul Moran hjá Tottenham að láni í einn mánuð. Moran á að taka við hlutverki Wayne Clark sem £ á við meiðsli að stríða. McDonough frá í 3 mánuði vegna meisðla Darren McDonough, vamarmaður Luton Town, mun að öllum lík- indum verða frá keppni í þijá mánuði. McDonough varð fyrir meiðslum gegn Millwall um helgina. Koma þessi meiðsli hans afar illa við félagið því McDonough hefur verið einn sterkasti hlekkurinn í vöm Luton á tímabilinu. Þröstur efstur Þröstur tók forystuna í 1. deildar keppnimú í keilu þegar 6. umferð var leikin í Öskjuhhð í síðustu viku, með þvi að sigra MSF, 8-0. Keiluvinir unnu Felhbyl, 6-2, en Þröstur og Keiluvinir hafa 44 stig hvort hð. Keilubanar unnu T-bandið, 8-0, og em í þriðja sæti með 42 stig. PLS er með 36 stig, Felhbylur 30, MSF 24, T-bandið 8, Stjömusveitin 6, Lærlingar 2 og Keilir rekur lestina með 2 stig. Háyes er staðráðinn i því að yfirgefa Arsenai. *T1.rri"rP Hayes, sem er 24 ára að aldri, hefur leikið yfir 100 leikið með Arsenal og skorað í þeim yflr 30 mörk. Hayes komst ekki á varamannabekkinn í leiknum gegn Derby um heig- ina. Hayes hefur afhent George Grahám framkvæmdasljóra Arsenal skriflega beíðni um sölu. Meðal þeirra liða sem hafa augastað á Hayes eru West Ham United, Leicester, Celtic og Aberdeen. Quinn er einnig mjög óhress Nail Quinn er ennfremur óhress með stööu sinna mála hjá Arsen- ai og er tahð ólíklegt að hann endymýi nýjan samning við fé- lagið. Núghdandi samningur hans við hðið rennur út í lok þessa keppnistímabils. Saman- lagt kaupverð þeirra Quinn og Hayes er táhð vera um 1,5 millj- ónir sterhngspimda. Nicolas kominn ásölulista Charlie Nicolas, glaumgosinn í skoska hðinu Aberdeen, hefur óskað eftir því aö verða settur á söluhsta. Nicliolas, sem Jfiálpaöi Aberdeen að vinna sigur í skoska deildarbikamum á dögunum, hefur sagt aö hann vilji helst af öliu leika á meginlandi Evrópu. aö krækja í „Kampavíns-Kaha" eins og hann er gjaman nefndur. Umrætt félög vom. Eintracht Frahkfurt og Mónakó. þúsund pund í árslaun Reading er reiðubúið að greiöa nýjum framkvæmdarstjóra 60 þúsund sterhngspund í árslaun. Áðumefnd upphæödugði þó ekki til að fá Don Howe til starfans írá QPR. Howe hefur hærra kaup lijá Lundúnafélaginu og hafði því ekki áhuga. Heath vill fara frá Aston Vllla Adrian Heath hjá Aston Villa er reiðubúinn að reyna fyrir sér á nýjum vígstöðum eftir rifriidi viö Graham Taylor, framkvæmda- stjóra hðsins. Heath var ósáttur þegar hann var tekinn út af í leik meö aðalhöinu og í næsta leik lék hann mað varaliðinu. Heath hef- ur verið í tæpa þrjá mánuði þjá Aston Villa en þangað kom harui frá spænska hðinu Espanol fyrir 360 þúsund pund. Þessar fréttir hafa haft þaö í för með sér að Coventry, Leeds og Stoke eru öll í viðbragsstöðu með tékkheftið á loftl. stað er Tottenham er tilbúið að leggja aht í sölurnar til að fá Terry Butc- her frá Glasgow Rangers. Terry Venabies er ánægður meö gengi Uösins í undanfórnum leikjum en þaö vanti svolítið upp á að liðið geti keppt um enska meistaratit- ihnnn í fullri alvöru. Venabies sér Butcher fyrir sér bæði sem leikmann og góðan karakter til að koma félaginu í sama gæða- ílokk og Arsenal og Liverpool. Bútcher er 30 ára og átti í viöræð- um viö Tottenham 1986, skömmu áður en ákvað að fara til Skot- • 2. deildar fiöið Oxford United hefur sett vamarmanninn Cohn Greenhall á söluhsta. Oxford vill fá 200 þúsund sterlingspund fyrir • CardiíT City hefur augastað á Ron Futcher, framhetja 2. deildar enn ekki komist að samkomulagi um endanlegt. kaupverö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.