Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Qupperneq 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989.
Fréttir
Væntanlegir kjarasamningar:
Munu raska fjár-
lagafrumvarpinu
- segir Karl Steinar Guðnason, varaformaður VMSÍ
„Annaö er ótrúlegt en að næstu
kjarasamningar raski ýmsum viö-
miöunum sem fjárlagafrumvarpið
gerir ráð fyrir,“ sagði Karl Steinar
Guðnason, varaformaður Verka-
mannasambands íslands, á fundi
Félags viðskipta- og hagfræðinga í
gær.
Karl Steinar taldi ákaflega ólíklegt
að launþegar myndu sætta sig við
óbreytt laun á næsta ári. Taldi hann
launaþróun þá sem gert væri ráð
fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs
ákaflega óvissa. Sagði hann að gera
mætti ráð fyrir að kaupmáttur ASÍ-
taxta yrði kominn í 83 stig í desemb-
er 1989 og yrði 82 stig 1990. Er þá
miðað við aö hann hafi verið 100 stig
í júní 1988. Samkvæmt þessum út-
reikningum frumvarpsins mun
kaupmáttarhrapið stöðvast á næsta
ári. Taldi Karl Steinar ólíklegt að
launþegar, aUavega VMSÍ, sætti sig
viðóbreyttlaun. -SMJ
Karl Steinar Guðnason, varaform-
aður Verkamannsambandsins taldi
ólíklegt að launþegar sætti sig við
óbreytt laun á næsta ári.
Allir bændur komn-
ir á laun frá ríkinu
- segir Karl Steinar Guðnason
Bankar og lifeyrissjóðir:
Engin rök fyrir vöxtum þeirra
- segir Ólafur Ragnar Grímsson
„I fjárlagafrumvarpinu er gert ráð
fyrir lækkun á niðurgreiðslu land-
búnaðarvara. Það er auðvitað spurs-
mál hvemig þaö kemur út fyrir laun-
þega. Hins vegar nema samanlögð
framlög til landbúnaðarins sjö mill-
jörðum króna sem þýðir að öll sam-
anlögð launaútgjöld, í verðlags-
grundvelli landbúnaðarins, koma úr
ríkissjóði. Hann borgar um það bil
1,5 milljón króna á hvert ársverk í
'landbúnaöi sem þýðir að alhr bænd-
ur eru komnir á laun frá ríkinu,“
sagði Karl Steinar Guðnason, vara-
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráðherra mun eiga fund með
Douglas Hurd, utanríkisráðherra
Bretlands, í London í dag.
Meðal umræðuefna verða könnun-
formaður Verkamannasambands ís-
lands, á fundi Félags viðskipta- og
hagfræðinga í gær.
Þá sagði Karl Steinar að það væri
sláandi aö þau tvö lönd sem mest
niðurgreiða landbúnaðarvörur, ís-
land og Finnland, hafi hæsta land-
búnaðarvöruverð í heimi.
„Niðurgreiðslur þjóna ekki hags-
munum launafólks þegar til lengdar
lætur, heldur frjáls innflutningur og
samkeppni," sagði Karl Steinar.
-SMJ
arviðræður EFTA og Evrópubanda-
lagsins og áform Breta um endur-
vinnslustöðvar fyrir kjamorkuúr-
gang í Dounray í Skotlandi.
-hlh
Atvinnuleysi:
fólk í vinnu
- segir hagí'ræðingur VSÍ
„Atvinnuleysið um þessar
mundir er ekki meira en svo að
ýmis aðildarfyrirtæki Vinnuveit-
endasambandsins fa alls ekki fólk
í vinnu,“ sagöi Hannes G. Sigfús-
son, hagfræðingur Vinnuveiten-
dasambandsins, á fundi Félags
viðskipta- og hagfræöinga í gær
en þar var rætt um fjárlagafrum-
varpið. Þá gagnrýndi Hannes
skilgreiningu félagsmálaráðu-
neytisins á atvinnuleysi:
„Ég tel tíraa til þess kominn að
féllagsmálaráðuneytið taki upp
nánari sundurliðun á atvinnu-
leysi. Gera veröur greinarmun á
langtímaatvinnuleysi, sem er böl,
og skaramtímaatvinnuleysi sem
er í aðalatriðum sá tími sem það
tekur fólk að skipta um vinnu,“
sagði Hannes. Harrn gagnrýndi
einnig ýmsar forsendur fjárlaga-
frumvarpsins og taldi meðal ann-
ars að hallinn á ríkissjóöi gæti
hæglega tvöfaldast frá því sem
núværiráðfyrirgert. -SMJ
„Sá rammi, sem ríkisstjórnin hef-
ur dregið upp með fiárlagafrum-
varpinu varðandi raungengi og ríkis-
fiármál, er sá rammi sem aðilar
vinnumarkaðarins verða að laga sig
að í kjarasamningum. Þeir geta ekki
vænst raungengisbreytinga í kjöll'ar
næstu kjarasamninga,“ sagði Olafur
Ragnar Grímsson fiármálaráðherra
á þingi Félags viðskipta- og hagfræð-
inga í gær þar sem rætt var um for-
sendur fiárlagafrumvarpsins.
„Þess vegna er þess vænst að verð-
„Ég hef lesið það í blöðum að það
sé búið að fresta ákvörðun um að
laga íslenska skattakerfið að skatt-
lagningu fiármagnstekna í Evrópu-
bandalaginu og í vestrænum hag-
kerfum. Það hefur ekki verið rætt á
vettvangi ríkisstjómarinnar að
fresta því og það hefur engin ákvörð-
bólga fari minnkandi á næsta ári og
einnig sé hægt að miða við það að
raunvaxtalækkunin haldi áfram,
sérstaklega á þeim sviðum sem hún
á enn eftir að eiga sér stað. Þaö eru
auðvitað engin efnisleg og fagleg rök
fyrir viðskiptabankana að halda uppi
því vaxtastigi sem þeir halda uppi í
dag. Það eru heldur ekki efnisleg rök
fyrir lífeyrissjóðina að halda uppi
nákvæmlega því raunvaxtastigi sem
þeir eru með í dag,“ sagði fiármála-
ráðherra. -SMJ
un verið tekin um þaö innan ríkis-
stjórnarinnar,“ sagði Ólafur Ragnar
Grímsson fiármálaráðherra á fundi
Félags viðskipta- og hagfræðinga í
gær þegar hann var spurður hvað
liði áformum um að skattleggja fiár-
magnstekjur.
-SMJ
Jón Baldvin hittir Hurd í dag
Skattlagning á íj ármagnstekj ur:
Engin ákvörðun um frestun
- segir Ólafur Ragnar
Athugasemdir við launafréttir
Föstudaginn 27. október sl. birti
DV fréttir af kauphækkunum þing-
manna skv. niðurstöðum kjara-
dóms og síðan hvaða kostnað
landsbyggðarþingmenn fá sérstak-
lega greiddan. í tilefni af því sér
blaðamaðurinn sérstaka ástæðu til
þess að fialla á afar ónákvæman
hátt um búsetumál mín öðrum
fremur.
Laugardaginn 28. október birtast
síðan ummæh sem ég mun hafa
viðhaft um þessi mál þar sem sömu
ónákvæmni gætir og atriðum
sleppt sem breytt hefðu hinni upp-
haflegu „hasarfrétt" þar sem við-
talið var tekið áður en hún birtist,
eða á föstudagsmorgni. En það
hefði sennilega dregið úr púðri
fréttarinnar. Eg vildi því fá að gera
eftirfarandi athugsemdir við þessa
fréttamennsku.
Lögheimili mitt
Þegar maður er kosinn á þing er
oftast ætlast til að hann komi úr
viðkomandi kjördæmi eða að hann
samsami sig því með þvi að eiga
þar búsetu. Þannig rennur m.a. af-
rakstur opinberra gjalda af launum
hans til viðkomandi sveitarfélags
sem er minnsta viðleitni þing-
mannsins til að standa vörð um þá
hagsmuni sem hann er kjörinn til
að sinna. Landsbyggðarþingmenn
ættu því að eiga lögheimli í kjör-
dæmum sínum.
Ég hef átt lögheimili að Suður-
götu 16 á Siglufirði í yfir 40 ár. Ég
KjaUaiirm
Jón Sæmundur
Sigurjónsson
alþingismaður
nema Sunnlendingar og Suður-
nesjamenn, að ég hygg, eiga sitt
eigið húsnæöi eða leigja á höfuö-
borgarsvæðinu. Þannig eiga ég og
fiölskylda mín raðhús í Hafnar-
firði. Af því greiddum við kr. 51.350
í fasteignagjöld á þessu ári. Margir
landsbyggðarþingmenn halda síð-
an einnig húsnæði í heimabyggð.
Ég og kona mín eigum einnig fast-
eignir á Siglufirði, þ.á m. stórt
íbúðarhús með tveimur íbúðum
sem engar tekjur eru af. Af þessum
eignum greiddum við kr. 98.770 í
fasteignagjöld á þessu ári.
Ég hef ekki séð ástæðu til að flytja
lögheimili mitt í eigið húsnæði á
Siglufirði. Ég hef þægilega íbúðar-
aðstöðu í stóru húsnæði foreldra
minna sem kemur mér að fullum
notum; þar eru allir mínir pappírar
frá fomu fari og þar vita menn á
„Þegar maður er kosinn á þing er oft-
ast ætlast til að hann komi úr viðkom-
andi kjördæmi eða að hann samsami
sig því með því að eiga þar búsetu.“
átti þar lögheimili er ég var kosinn
á þing fyrir tveimur árum. Mér
fannst sá viðburður síst gefa tilefni
til að breyta um heimilisfang.
Allir landsbyggðarþingmenn,
Siglufirði og í kjördæminu hvar
mig er að finna.
Það er sjálfsagt allur gangur á því
þjá landsbyggðarþingmönnum
hvort hús þeirra standa auð á þing-
tímanum eða hvort einhver úr fiöl-
skyldunni býr þar að staðaldri.
Allavega fellur til rekstrarkostnað-
ur. Það er ekki öðruvísi hjá mér.
Léleg blaðamennska
Greinar blaðamanns DV eru
óvenju ónákvæmar, bæði að formi
og innihaldi. Fyrirsögnin á fostu-
dagsgreininni var: „Tæpar 800 þús-
und vegna lögheimilis hjá pabba.“
Síðan var sagt í laugardagsfréttinni
að ég fyndi ekkert athugavert viö
þessar aukagreiðslur.
í hinu stutta og snubbótta viðtali
við blaðamanninn að morgni fóstu-
dags vissi ég ekki hvaða hugmynd-
ir hann gerði sér um þessar tölur.
Ég hef aldrei séð viðlíka upphæðir
vegna þessa kostnaðar og mun ekki
sjá þrátt fyrir síðustu hækkun
kjaradóms.
Ég skora á blaðamanninn aö
greiða mér persónulega mismun-
inn á þessum tæpu 800 þúsundum
sem hann segir mig fá umfram
Reykjavíkurlandsbyggðarmenn og
því sem ég raunverulega fæ eins
og aðrir landsbyggðarþingmenn
sem hafa kostnað af húsum og
heimilum á landsbyggðinni. Þetta
verða nokkur hundruð þúsund
krónur sem blaðamaðurinn verður
að punga út með, sóma síns vegna,
til að standa við fleiprið.
Síðan finnum við verðugan við-
takanda fiárins á Noröurlandi
vestra til að njóta góðs af. Ég sting
t.d. upp á sambýh fatlaðra sem
væntanlegt er að Gauksmýri í
Vestur-Húnavatnssýslu. Ef blaða-
maður treystir sér ekki til þessa
setur hann niður fyrir ómerkilega
blaðamennsku.
Eftirfarandi eru þessar staö-
reyndir: 1. Kostnaður minn við hús
og heimili í heimabyggð og nálægt
þingstað stenst ahan samanburð
við aðra þingmenn. 2. Samanburð-
ur á mínum högum sérstaklega
með þessum hætti og svo þeirra
sem eingöngu halda heimili í
Reykjavík er vægast sagt ósann-
gjam. 3. Þær tölur, sem blaðamað-
urinn nefnir, eru skelfilega illa
unnar og fiarri lagi og fréttin öll til
þess eins að kasta rýrð á mig per-
sónulega.
Utanríkisráðherra er eini ráð-
herrann sem hefur haldið kostnaði
ráðuneytis síns innan ramma fiár-
laga. Það forðaði honum þó ekki frá
því að lenda í geirska ævintýrinu
vegna brots þeirra upphæðar sem
blaðamaður DV kastar hér um sig.
Ráðherrann spurði: „Af hveiju ég
einn? Hvar eru hinir níu?“ - Mér
datt það svona líka í hug.
Er andlegt „haardlífi" ungra
íhaldsdrengja virkilega svo fram
gengið að þeir hnjóta nú hver um
annan þveran við aö leggja krata í
einelti, nú þegar alhr almennilegir
skyttuliðar eru löngu famir til
ijúpna?
Jón Sæmundur Sigurjónsson.