Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Qupperneq 26
Sviðsljós
Roseanne
er litrík manneskja og uppá-
haldsfréttaefni slúöurdálkahöf-
unda nú. Það nýjasta í fréttum
af henni er aö hún rak alla fata-
hönnuöi sem vinna að sjónvarps-
þætti hennar vegna þess aö þeir
gátu ekki komiö meö nógu glæsi-
legan kjól handa henni til að vera
í viö Emmy verðlaunaafhending-
una. Þá veldur hún sjaldan ljós-
myndurum vonbrigöum en þeir
elta hana á röndum. Einn daginn,
þegar hún var aö koma út af piz-
zastað ásamt vini sínu, öskraöi
hún á þá hvort þeir vildu ekki sjá
tattóveringu á ónefndum bak-
hluta hennar. Með það sama fór
hún aö klæöa sig úr buxunum og
fylgir sögunni aö ljósmyndaram-
ir hafi þurft að nota gleiðlinsur
við myndatökuna.
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989.
Ólyginn
sagði . . .
Bankamenn á Akureyri í golfi:
Tommy vakinn til lífsins
Nýlega lauk mikilli tonleikaferð
The Who um Bandaríkinn. Hljóm-
sveitin, sem kom saman síöastliðið
vor, ílutti nær eingöngu á þessari
tónleikaferð sinni stórvirkið Tommy
sem er og verður alltaf rós í hnappa-
gat þessarar vinsælu hljómsveitar.
Lokatónleikamir fóra fram í Los
Angeles og vom þeir kvikmyndaöir.
Á þessum lokatónleikum fengu
The Who til liðs við sig þekkta söngv-
ara sem sungu hin ýmsu hlutverk í
rokkóperunni. Roger Daltrey söng
sem fyrr hlutverk Tommy, Elton
John var Pinball Wizard, en hann
var einnig í því hlutverki í kvik-
myndinn sem gerð var á sínum tíma
eftir verkinu. Þá söng Phil Collins
Uncle Emie, Billy Idol Cousin Kevin,
Steve Winwood The Hawker og Patti
LaBelle var The Acid Queen. Sannar-
leg eftirtektarvert lið söngvara.
Rokkóperan Tommy kóm fyrst út
á plötu 1969 og vakti þá geysimikla
athygli. Höfundur laga og texta er
Pete T.ownsend, gítarleikari the Who.
Verkið fjallar um Tommy Walker
sem er mállaus, heymarlaus og
blindur. Hann verður meistari í
kúluspili (Pinball) áður en hann tel-
ur sig vera endurfæddan Messías.
Townsend vildi með þessu verki sínu
lýsa yfir andúð á þeirri yfirborðs-
mennsku sem hann taldi vera í trú-
málum.
Fremst á myndinni sjáum við Pete Townsend, höfund rokkóperunnar
Tommy, og Biily Idol. Bak við þá grillir í Elton John og Patti LaBelle.
Bill Cosby
gerir vel við sitt fólk eins og þes
saga sannar. Phylicia Rashai
sem leikur eiginkonu hans í Fy
irmyndarfoðumum, hafði orð
því við Cosby, meðan á töku þát
anna stóð, að hún hefði áhuga
að koma fram sem dansari c
söngvari. Cosby sagði það lít
mál að koma henni á framfæi
Hann sagði henni að fara að un<
irbúa dagskrá strax og velja lö
Daginn eftir kom hann með þa
fréttir aö hún væri bókuð mc
honumn á fínasta hótelinu í At
antic City.
Landsbankamenn í vígahug
Grace Jones
á yfir höfði sér fangelsisdóm í
heimalandi sínu, Jamaica. í vor
var hún tekin með kókaín á heim-
ili reggaesöngvarans Chris Stan-
ley. Jones var sleppt eftir að hafa
setið tvo daga í fangelsi og borgað
2700 dollara í tryggingu. Hún lét
sig hverfa frá Jamaica og hefur
ekki sést þar síöan. í síðustu viku
átti að taka mál hennar fyrir en
þegar hún mætti ekki gaf dómar-
inn út handtökuskipun á hana,
þvi þetta var í sjöunda skiptið
sem reyna átti að rétta í máli
hennar og hún mætti ekki.
Myndverk á Kjarvalsstöðum
Á laugardaginn vom opnaðar
þrjár myndlistarsýningar á Kjar-
valsstöðum. Það vom sýningar
norska myndlistarmannsins Arvids
"jp
Pettersen og íslensku listamannanna
Sveins Bjömssonar og Kristínar Ing-
ólfsdóttur.
Eins og venjulega viö opnun sýn-
inga var fjöldi fólks saman kominn
til að sjá myndir og myndverk og
einnig til að hitta og sjá annað fólk.
Var ekki annaö að heyra en áhorf-
endur væm sáttir við þessar þrjár
ólíku sýningar þriggja ólíkra lista-
manna.
>■
.
Norski myndlistarmaöurinn Arvid Pettersen ræöir viö landa sinn, Knut
Ödegaard, fyrrverandi forstöðumann Norræna hússins.
Þessi litli snáði virðir fyrir sér eitt af mörgum verkum Sveins Björnssonar
á sýningu hans á Kjarvalsstöðum.
Asgrimur Hilmisson, útibússtjóri Utvegsbankans,
Gígja Hansen, starfsmaður Alþýðubankans, og
Kristín Jónsdóttir, útibússtjóri Alþýðubanka, tilbú-
in í slaginn.
Haraldur Sigurðsson úr Útvegsbanka með „JR-
hattinn" mundar kylfuna og ber sig nokkuð fag-
mannlega að.
Það þurfti góðar yfirhafnir í rigningunni. Hér er
Aðalheiður Alfreðsdóttir, Útvegsbanka, að slá
æfingahögg. DV-myndir gk
C3ylfi Kristjánsson, DV, Akinreyri;
Bankamenn á Akureyri lögðu frá sér
seðlana á dögunum og fjölmenntu á
hið árlega golfmót sitt á Jaðarsvelli.
Þar komu saman 43 starfsmenn
bankanna og reyndu með sér. Þeir
sem eitthvað höfðu gert af því áður
að spila golf spiluðu 9 holur en hinir
óreyndu „púttuöu" í sérstakri
keppni sem var komið á fót fyrir þá.
Landsbankamenn sópuðu að sér
verðlaunum á þessu móti. Láms
Sverrisson sigraði í keppni þeirra
sem spiluðu 9 holur, vann bæði með
og án forgjafar, Aðalheiður Alfreðs-
dóttir, Útvegsbanka, sigraði í keppni
kvenna án forgjafar og Kristín Jóns-
dóttir, Alþýðubanka, í keppni með
forgjöf.
í sveitakeppni sigraði Landsbank-
inn í karlaflokki og Alþýðubankinn
í kvennaflokki. í púttkeppni nýlið-
anna sigraði Eiríkur Jóhannsson,
Landsbanka, í karlaflokki og í
kvennaflokki urðu jafnar þær Þór-
unn Gunnarsdóttir, Útvegsbanka, og
Helga Bjarkadóttir, Iðnaðarbanka.
Sem fyrr sagði vom keppendur á
mótinu rúmlega 40 talsins og var létt-
leikinn hafður í fyrirrúmi og óhag-
stætt veður ekki látið hafanein áhrif
þar á.
Arni Ketill Friðriksson stjórnaði þeim óvönu i púttkeppninni og las þeim
reglurnar áöur en hafist var hanaa.