Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Síða 30
3Q
ÞRIÐJUÐAGUR 31. OKTÓBER1989.
Þriðjudagur 31. október
Lengi hefur kambódíska þjóðin þurft að lifa í skugga hörm-
unga vegna striðsrekstur annarra þjóða.
Stöð 2 kl. 23.10:
Kambódía
í áratug
Kambódía hefur lengi verið bitbein stórþjóða. Núverandi
valdhafar eru leppar Víetnam. Útlagastjórn Rauðu khmer-
anna er tilbúin að hefja átök gegn stjórn landsins um leið
og Víetnamar halda yfir landamærin til síns heima og er
búist við miklum átökum.
Fyrir tíu árum var þáttur um þessa stríösþjáðu þjóð send-
ur út í um fimmtíu löndum samtímis og sáu þáttinn hátt í
150 milljón manns. Talið er að um 250 þúsund manns í
Kambódíu eigi þessum þætti líf sitt að launa því viðbrögð
almennings voru mikil við þeirri hörmung sem þar kom
fram. í þætti þeim, sem verður sýndur í kvöld og heitir
Kambódía í áratug, er þáttur Bandaríkjanna í málefnum
Kambódíu meðal annars harðlega gagnrýndur.
Rás 1 kl. 22.30:
- leikrit vikunnar
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp. 1. Ung í anda. -
Myndin fjallar um Louis og Revu
sem eru bæði komin nokkuð yfir
áttrætt. Þau hafa misst maka'sína
og fella hug hvort til annars.
17.50 Flautan og litirnir. Annar þátt-
ur. Kennsluþættir i blokkflautu-
leik fyrir börn og fullorðna i niu
þáttum. Söngur og hljóðfæra-
leikur er I höndum barna úr
Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Umsjón Guðmundur Norðdahl
tónlistarkennari.
18.05 Hagalin húsvörður (Kurt
Kvast). Barnamynd um húsvörð
sem lendir í ýmsum ævintýrum
með íbúum hússins (Nordvision
- finnska sjónvarpið).
Aírl5 Sögusyrpan (Kaboodle). Bresk-
ur barnamyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Sögumenn
Helga Sigriður Harðardóttir og
Hilmir Snær Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.20 Steinaldamennirnir (The
Flintstones). Bandarisk teikni-
mynd um nágrannanna Fred og
Barney og ævintýri þeirra. Þýð-
andi Ólafur B. Guðnason.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Atlantshaf. Fyrsti hluti - Ut við
eyjar blár (Atlantic Realm).
Breskur fræðslumyndaflokkur I
þremur hlutum um jarðfræði Atl-
antshafs og lifandi heim þess.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
2Jr,30 í dauðans greipum (A Taste for
Death). Lokaþáttur. . Breskur
sakamálamyndaflokkur I sex
þáttumeftir P.D. James. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
22.25 Haltur riður hrossi. Annar þátt-
ur - Skóli. Þættir sem fjalla um
samskipti fatlaðra og ófatlaðra I
samfélaginu. Aður sýnt I
Fræðsluvarpi. Þættirnir eru fimm
og eru textaðir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.30 Lelðin til frelsis. Song of the
Open Road. Myndin fjallar um
fjórtán ára gamla stúlku sem hef-
ur gaman af að skemmta sér, en
fær þó sjaldan tækifæri til þess
þar sem hún er vinsæl kvik-
myndastjarna í Hollywood. Að-
alhlutverk: W. C. Fields, Edgar
Bergen og Jane Powell.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógl. Teiknimynd.
18.10 Veröld-saganisjónvarpi.Þátta-
röð sem byggir á Times Atlas
mannkynssögunni.
18.40 Klemens og Klementína. Leikin
barna- og unglingamynd. Sjö-
undi hluti af þrettán.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
20.30 Visa-sport. Blandaður þáttur
með svipmyndum frá víðri veröld
. i ■ Umsjón Heimir Karlsson.
21.30 Undlr regnbogarium. Chasing
Rainbows. Lokaþáttur. Aðalhlut-
verk: Paul Gross, Michael Riley,
Julie A. Stewart og Booth
Savage.
23.10 Kambódia i áratug. Cambodia
Year Ten.
0.00 ÓkindinlV. Jaws-The Revenge.
Fjórði kapítulinn hefst á gömlum
söguslóðum og lögreglustjórinn,
hinn forni fjandi ókindarinnar,
missir annan son sinn i gin
skepnunnar. Kona hans ásamt
eftirlifandi syni forða sér til Ba-
hamaeyja. En ókindin gefst ekki
upp... Aðalhlutverk: Michael
Caine og Lorraine Gary. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.30 Dagskrárlok.
© SfrU,
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Skólabærinn
Akureyri, Verkmenntaskólinn.
Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá
Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur
það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guðmundsson les. (7)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætlslögin. Svanhildur Jak-
obsdóttirspjallarvið Magnús Þór
Jónsson, Megas, sem velur eftir-
lætislögin sín. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
jjessu sinni Guðrúnu Briem Hilt
I Ösló. (Endurtekinn þáttur frá
* sunnudagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Ævintýri dags-
ins. Lesið verður rússneska ævin-
týrið Fjöður hauksins hugprúða,
Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Katsjatúrian
og Sjostakovits.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i skól-
anum eftir Stefán Júliusson.
Höfundur les. (7)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska sam-
tfmatónlist.
21.00 III meðferö á börnum. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur úr þáttaröðinni I
dagsins önn.)
21.30 Útvarpssagan: Haust i Skiris-
skógi eftir Þorstein frá Hamri.
Höfundur les. (4)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurlregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Leonida kynn-
ist byltingunni eftir lon Luca
Caragiali.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar
Ingólfsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14,03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milll mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu slmi 91 - 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Úhrarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
rlður Arnardóttir. ;
21.30 Fræösluvarp: Enska. Annar
þáttur enskukennslunnar I góðu
lagi á vegum Málaskólans Mím-
is. (Einnig útvarpað nk. föstu-
dagskvöld á sama tíma.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Vitræn sam-
tlmatónlist i brennidepli. Meðal
efnis er einkaviðtal við hljóm-
sveitina A.R. Kane. Skúli Helga-
son kynnir. (Úrvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af Islenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttlr.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás
1.)
3.00 Blftt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiö-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn jjátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djassog blús. (Endurtekið
úrval frá mánudagskvöldi á rás
2.)
6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Há-
degið rólegt og þægilegt. Af-
mæliskveðjur milli 13.30 og
14.00, viðtöl og spjallað við
hlustendur á-mannlegu nótun-
um.
15.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson. Úll
uppáhaldslögin leikin, iþróttaf-
réttir og skemmtilegt spjall.
19.00 SnjólfurTeitsson í kvöldmatnum.
20.00 Þorstelnn Ásgeirsson kíkirá vin-
sældalista vestanhafs og spilar
þægilega tónlist undir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
FM 102 m. 1M
11.00 Snorri Slurluson. Vinsældapopp-
ið og lögin á B-hliðinni. Snorri
tekur við símtalinu þínu, síminn
er 622939.
15.00 Slguröur Helgi Hlöðversson.
Siggi fylgir þér heim eða I vinnu.
Það er stutt i húmorinn. Nýjasta
tónlistin.
19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaft-
æðil
20.00 Breskl og bandaríski vinsælda-
listinn kynntur. Það er Snorri
Sturluson sem er okkar maður í
vinsældapoppinu.
22.00 Kristófer Helgason.
1 00 Björn Þórir Sigurðsson. Siminn
á Stjörnunni er 622939.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
12.00 Hádegisútvarp i umsjón Þorgeirs
Ástvaldssonar og Asgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni, ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli.
13.00 Tökum vlö lifinu með ró og hugs-
um um allt það besta. Kántrítón-
listin á slnum stað. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á þeim málefnum
sem hæst ber hverju sinni. Eiríkur
Jónsson.
18,00 Plötusafnlð mifl. Það verður gest-
kvæmt á þessum tíma. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lít-
ur inn og spilar sína tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Darri Ólason Ljúfir tónar og létt
spjall.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrinar
Baldursdóttur. Fólk um fólk og
allt það sem þú vildir vita en
þorðir ekki að ?pyrja um.
FM 104,8
16.00 MH.
18.00 FB.
20.00 IR.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
TÁa H4FMR1 Sin 1
FM91.7
18.00-19.00 Skólalif. Litið inn í skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
7.00 Benni EHar.
10.00 Kristján Jónsson.
13.00 Amór Björnsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Gunni Mekkinósson.
22.00 Áml Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
5.00 Viðskiptaþáttur.
5.30 The DJ KatShow. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 TheSulllvans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
Í8.30 Sale of the Cenlury. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Veröld Frank Boughs.
Fræðslumyndaflokkur.
20.00 Amerika. Mínisería.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
00.30 Popptónlist.
14.00 Eleni.
16.00 Hansel and Gretel.
18.00 Haunted Honeymoon.
20.00 The Stuff.
22.00 Halloween 2.
23.30 Amityville.
01.00 Cat’s Eye.
03.00 Shivers.
CUROSPÓRT
9.00 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
10.00 íshokki. Leikur í atvinnumanna-
deildinni í Bandaríkjunum.
12.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir.
13.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
. I heimi keppa I Paris Open.
16.00 Eurosport - What a Week! Lítið
á viðburði liðinnar viku.
19.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
í heimi keppa í Paris Open.
22.00 Golf. Volvo Masters á Valderr-
ama golfvellinum á Spáni,
23.00 Rugby. Keppni milli Newport
og Nýja-Sjálands.
S U P E R
C H A N N E L
14.30 Chart Attack. Tónlistarþáttur.
15.30 On the Air. Tónlist.
17.30 The Rock of Europe.Tónlist.
18.30 Time Warp. Gamlar klassiskar
visindamyndir.
19.00 Íþróttir. Fjallaklifur.
21.00 Fréttir og veður.
21.00 íþróttir. Fjallaklifur.
23.10 Fréttir og veður.
23.20 The Mix Konsertar, myndbönd
o.fi.
00.20 Time Warp. Gamlar klassiskar
visindamyndir.
Leikritiö gerist á fátæk-
legu heiraili eftirlaunaþeg-
ans Leonida og Efiraitsu,
konu hans. Leonida, sera
kveöst vera sannur lýðveld-
is- og lýðræðisinni, þráir
nýja byltingu. Hann fræðir
konu sína um kosti lýðræð-
isins, þá þarf fólk ekki aö
borga skatta, segir hann, og
allir fá góð mánaðarlaun,
allir fá það sama. Þetta skil-
ur kona hans ekki nógu vel
en það er ekki von. Allt í
einu heyrist skothvellm-
Nýr framhaldsþáttur hef-
ur göngu sína í sjónvarpinu
í kvöld og fjallar hann um
lífríki Atlantshafsins. Víða
hafa eldfjöll myndað litlar
eyjar í hafinu og verður
fjallað um þær í þættinum.
Ferðast verður alla leiðina
frá Bahamaeyjunum til ís-
lands þar sem Surtsey verð-
ur skoðuð, frá Surtsey verð-
ur haldið suður til Madeira,
þá til Kanaríeyja, Ascensi-
on, St. Helenu, þá til Tristan
da Chuna og endað á Suður-
skautinu.
Fjallað verður um lífríkið
í kringum eyjamar, land-
nám manna á þeim og þau
áhrif sem búseta manna
hefur haft á gróður og dýra-
líf sjávarins.
fyrir utan gluggann. Er bylt-
íng 1 aðsigi? Leonida er
dauðhræddur um það.
Leikritið er eftir rúm-
enska leikritaskáldið Ion
Luca Caragiale. Halldór
Stefánsson þýddi það og
leikstjóri er Gísh Halldórs-
son. Leikendur eru Þor-
steinn Ö. Stephensson, Nína
Svavarsdóttir og Helga Val-
týsdóttir.
Verkið var frumflutt í Út-
varpinu árið 1959.
Það þurfti flókinn tæknibún-
að til að gera þættina um
lífríki Atlantshafsins.
Adalstödin kl. 22.00:
íslenskt fólk
í þættinum íslenskt fólk,
sem hefur undirtitilinn
Gestaboð Katrinar Baldurs-
dóttur, verður gestur Katr-
ínar að þessu sinni Arthúr
Björgvin Bollason sem til
skamms tíraa var frétta-
maður Ríkisútvarpsins í
Vestur-Þýskalandi en er nú
kominn heim til starfa.
Vakti Arthúr Björgvin oft
mikla athygh fyrir
skemmtilegan fréttaflutn-
ing. Ræðir Katrín við hann
um það sem hefur drifið á.
daga hans, um íslensku
þjóðarsálina,- sem og þá
þýsku og margt fleira. Þátt-
ur Katrínar Baldursdóttur
stendur tíl miönættís.
Arthúr Björgvin Boflason,
gestur Katrínar Baldurs-
dóttur í þættinum ísienskt
fólk.
Sjónvarp kl. 20.35:
Atlantshafið
- nýir framhaldsþættir