Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
' Ijölskyklu Lfyrirtæki J
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Frumsýning fö. 10. nóv.
2. sýning laug. 11. nóv.
3. sýning su. 12. nóv.
4. sýning fö. 17. nóv.
5. sýning su. 19. nóv.
Afgreiðslan i miðasölunni er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20
Síminn er 11200.
Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Greiðslukort.
Iieikhúsveislan
fyrir og eftir sýningu.
Þriréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir
sýningu kostar aðeins 1500 krónur ef keypt-
ur er leikhúsmiði með. Ökeypis aðgangur
að dansleik á eftir um helgar fylgir með.
Frú Emilía
ieikhús, Skeifunni 3c
eftir Nigel Williams
9. sýn. miðvikud. 1. nóv.
kl. 20.30.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 17-19 i Skeifunni 3c og sýn-
ingardaga til kl. 20.30.
Alþýðuleikhúsið
sýnirilðnó
Aukasýning laugard. 4. nóv. kl. 16.00.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími
13191, og miðapantanir allan sólarhringinn
isíma 15185.
Greiðslukort
Síðustu sýningar.
Jasmin við Barónsstíg
VERSLUNIN HÆTTIR
Allar vörur með 30% afslætti af gömlu, góðu verði.
Jasmin sími 11625
STIMPLAGERÐIN
OG BORGARPRENT
eru flutt að
SKEIFUNNI 6
Síminn 687022 og faxnúmerið 687332 eru óbreytt.
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna á staðinn.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Breytt heimilisfang og símanúmer hjá um-
boðsmanni okkar á Ólafsfirði.
Gréta Sörensen
Ólafsvegi 26, sími 96-62559
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1989 hafi hann
ekki verið greiddur í síðasta iagi 2. nóvember.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan
virkan dag eftir eindaga, uns þau eru orðin 20%, en síðan reikn-
ast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá
og með 16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið
Veiðimenn,
athugið
Tilboð óskast í leigu á veiðirétti í Efri-
Haukadalsá.
Tilboð sendist fyrir 1. desember nk. til Krist-
mundar Jóhannessonar, Giljalandi, 371
Búðardal, sími 93-41352, sem
veitir upplýsingar.
,ii—rnm
'| ISLENSKA OPERAN
lllll GAMLA BlO INGÓCFSSTRÆTl
TOSCA
eftir
PUCCINI
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos Hurza
Lýsing: Per E. Fosser
Hlutverk:
Tosca: Margarita Haverinen
Cavaradossi: Garðar Cortes
Scarpia: Stein-Arild Thorsen
Angelotti: Viðar Gunnarsson
A. Sacristan: Guðjón Óskarsson
Spoletta: Sigurður Bjömsson
Sciarrone: Ragnar Davíðsson
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar.
Aðeins 6 sýningar:
Frumsýn. fös. 17. nóvember kl. 20.00.
2. sýn. lau. 18. nóvember kl. 20.00.
3. sýn. fös. 24. nóvember kl. 20.00.
4. sýn. lau. 25. nóvember kl. 20.00.
5. eýn. fös. 1. desember kl. 20.00.
6. -sýn. lau. 2. desember kl. 20.00.
Siðasta sýning.
Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt.
Miðasala opin alla daga frá kl. 16.00-19.00.
Sími 11475.
VISA - EURO.
[Lil-'illJÍálMkliHitlM/itliulT.ljJ
[rfflíiijffl RjBIjffl HlBlfhfili
- . t.“ ."airi ss ií^.ÍT .T /nflfÝföl7
Leikfélag Akureyrar
Hús Bernörðu
Alba
eftir Federico Garcia Lorca.
6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.30.
7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30.
8. sýn. fóstud. 10. nóv. kl. 20.30.
9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30.
10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30.
11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30.
12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
<H<»
ntihsi
Miðvikud. 1. nóv. kl. 20.00.
Fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00.
Föstud. 3. nóv. kl. 20.00.
Laugard. 4. nóv. kl. 20.00.
Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00.
Korthafar, athugið að panta þarf sæti
á sýningar litla sviðsins.
Á stóra sviði:
ANDSINS
5. sýn. fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00, gul
kort gilda.
6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.00, græn
kort gilda.
7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.00, hvít
kort gilda.
8. sýn. sunnud. 5. nóv kl. 20.00, brún
kort gilda.
Miðasala
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680
Greiðslukortaþjónusta.
FACO FACD
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppmyndina •
Á SI’ÐASTA SNÚNINGI
Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem al-
deildis hefur gert það gott erlendis upp á
siðkastið. Aðalhl.: Sam Neill, Nicole Kid-
man, Billy Zane, Rod Mullian. Leikstjóri:
Phillip Noyce.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bónnuð börnum innan 16 ára.
HREINN OG EDRÚ
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 12 ára.
FLUGAN II
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEiR Á TOPPNUM 2
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bíóböllin
frumsýnir stórgrinmyndina
Á FLEYGIFERÐ
Cannonball Fever, grinmynd í sérflokki.
Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle,
Brook Shields, Shari Belefonte. Leikstjóri:
Jim Drake.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKFANGIÐ
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TREYSTU MÉR
Sýnd kl. 5 og 7.
ÚTKASTARINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð börhum innan 10 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STÓRSKOTIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
frumsýnir
ævintýramynd allra tima,
SÍÐUSTU KROSSFERÐINA
Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn-
ery.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
Xiaugarásbíó
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
í BÍÓ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coke og
stór popp kr. 200,-
Tilboð þetta gildir i alla saii
A-salur
REFSIRÉTTUR
Er réttlæti orðið spurning um rétt eða rangt,
sekt eða sakleysi? i sakamála- og spennu-
myndinni Criminal Law segir frá efnilegum,
ungum verjanda sem tekst að fá ungan
mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann
að því að skjólstæðingur hans er bæði sek-
ur um nauðgun og morð. Ákvarðast réttar-
farið aðeins af hæfni lögfræðinga? Aðal-
hlutverk: Kevin Bacon (Footloose) og Ben
Chase (Sid and Nancy).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
B-salur
DRAUMAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
C-salur
HALLOWEEN 4
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
SÍÐASTI VÍGAMAÐURINN
Þeir háðu einvigi og beittu öllum brögðum.
Engin miskunn, aðeins að sigra eða deyja.
Hressileg spennumynd með Gary Graham,
Maria Halöve og Caru-Hiroyuki Tagawa.
Leikstj. Martin Wragge.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE
Sýnd kl. 6 og 9.
RUGLUKOLLAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BJÚRNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
FJÖLSKYLDAN
Endursýnd í nokkra daga
vegna fjölda áskorana
Sýnd kl. 5 og 9.
OTTÓ II
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
KARATESTRÁKURINN III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LlFIÐ ER LOTTERi -
Sýnd kl. 11.
MAGNÚS
Övenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10.
Veður
Austan- og suðaustanátt víða, all-
hvasst eða hvasst um vestanvert
landið en stinningskaldi um landið
austanvert. Lægir víðast hvar með
kvöldinu, skúrir eða haglél sunnan-. ,
lands en skýjað með köflum og víö-v'
ast þurrt norðanlands. Litiar hita-
breytingar.
Akureyrí skýjaö
Egilsstaðir léttskýjað
Hjarðames alskýjað
Galtarviti alskýjaö
Kefla víkurflugvöllur skýjað
Kirkjubæjarklausturskúr
Raufarhöfn skýjað
Reykjavík skúr
Vestmarmaeyjar léttskýjað
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen
Helsinki
Ka upmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Oríando
París
Vín
Valencia
Winnipeg
léttskýjað
alskýjað
skýjað
alskýjað
rigning
alskýjað
heiðskírt
þokumóða
léttskýjaö
skýjað
rigning
þokumóða
skýjað
rigning
þokumóða
súld
aískýjað
súld
heiðskirt
þokumóða
léttskýjað
þokumóða
heiðskírt
alskýjað
alskýjað
skýjað
heiðskírt
skýjað
3
6
5
6
6
6
4
6
6
6
3
6
9
15
6
13
11
13
12
10
10
9
13
18
9
12
8
11
16
-5
21
lS*rl
13
11
-5
Gengið
Gengisskráning nr. 208 - 31. okt. 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Doliar 62,100 62.260 61,310
Pund 88.028 98.281 98.565
Kan. dollar 52,939 53.075 51.942
Oönsk kr. 8,6729 8.6962 8,3472
Norsk kr. 8.99615 9,0193 8.8190
Sænsk kr. 9.6842 9,7092 9.4892
Fi. mark 14.6015 14.6391 14.2218
Fra.franki 9.9360 9.9616 9.5962
Belg. franki 1.6061 1,6102 1.5481
Sviss.franki 38.64520 38,5511 37.4412
Holl. gyllini 29,8701 29,9471 27,7631
Vji. mark 33.7097 33,7965 32,4735
It. lira 0.04801 0.04613 0.04485
Aust. sch. 4,7907 4,8031 4.6150
Port. escudo 0.3933 0.3943 0.3849
Spá.peseti 0,5307 0.5320 0.5141
Jap.yen 0.43625 0,43737 0.43505
Irskt pund 89.502 89,732 86.530
SDR 79,2930 79,4973 77,9465
ECU 69.0614 69.2393 67,1130
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
30. októfaer seldust alls 53,960 tonn.
Magn i Verð i krénum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Undirm. 1,415 25,21 25.00 52.00
Gellur 0.043 360.00 360.00 360.00
Karfi 1.837 33,69 29.00 38.00
Luða 0,232 216,72 200.00 255.00
Steinbitur 1.455 73.57 73.00 77.00
Þorskur 22,318 66.39 52.00 80,00
Ysa 25.683 64.49 50.00 90.00
A morgun verða seld úr Drangey og Þorláki 40 tontr af
karfa og 40 tonn af þorski.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
30. október seldust alls 92,827 tonn.
Þorskur 30,809 76,52 35,00 99,00
Ýsa 28,685 71,46 35.00 93,00
Skata 0,412 105,00 105,00 105,00
Koli 1,461 46.65 30,00 51,00
Lúða 1,361 250,01 100,00 350.00
Kcila, ósl. 16,647 17,42 15,00 22,00
Langa, ósl. 0,487 34,84 26,00 38,00
Karfi 0.551 46,37 29,00 51,00
Langa 4,727 44,27 29,00 47,00
Steinbitur 0,871 41,01 20.00 50,00
Ufsi 0,620 25,70 20,00 29,00
Skötuselur 0,017 32,00 32,00 32,00
Smáþorskur 0,102 33,00 33,00 33,00
Smáýsa 0,221 20,00 20,00 20,00
Þorskur, ósl. 1,897 53,00 53,00 53,00
Ýsa.ósl. 2,453 84,03 70,00 92,00
Keila 1,447 15.26 15.00 18,00 ‘
Á morgun verður selt úr Bergey VE 20 tonn af karfa úr
Elinu Þorbjamardóttur ÍS 34 tonn af karfa, 7 tonn af
steinbit, 4,5 tonn af ýsu, 3 tonn af þorski og bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
30. október seldust alls 14,013 tonn.
Þorskur
Ýsa
4.533
1.140
47,82 40,00 76,50
58.66 40.00 68.00