Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 9
j MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1989. Útlönd Neyðarástand í El Salvador Stjómin í E1 Salvador lýsti í gær yfir neyðarástandi í kjölfar harðra bar- daga milli stjómarhermanna og skæruliða, þeirra hörðustu síðastlið- inn áratug. í gær var barist á götum höfuðborgarinnar á meðan skotið var úr þyrlum á bækistöðvar skæm- liða. Talsmaður hersins sagði síðdegis í gær að hundrað tuttugu og sjö manns hefðu fallið í bardögunum um helg- ina en talið er að tala látinna geti verið hærri. Starfsmenn líkhúsa og sjúkrahúsa sögðu að tuttugu og tveir óbreyttir borgarar hefðu látið lífið, þar á meðal Bandaríkjamaður og Vestur-Þjóðveiji, þegar þeir urðu fyrir skotum hinna stríðandi fylk- inga. Yfir tvö hundmð manns hafa leitað til sjúkrahúsa vegna skotsára, þar á meðal ellefu böm. Eftir sprengjuárás á bækistöðvar vinstri sinnaðra verkalýðssamtaka fyrir tíu dögum drógu- samtök skæruhða, FMLN, sig út úr viðræð- um sem hafnar vora tii að reyna að binda enda á borgarastríðið í landinu sem staðið hefur yfir í tíu ár. Tíu manns biðu bana í sprengjuárásinni. Skæraliðar hófu sókn sína á laug- ardaginn með árás á skrifstofur og heimili forsetans sem sagður er hafa sloppið ómeiddur. í yfirlýsingu Kohl ræðir við Jaruzelski, forseta Póllands: Jákvæðar viðræður Þúsundir þýskættaðra Pólverja, með kröfuspjöld í hendi, tóku á móti Helmut Kohl, kanslara V-Þýska- lands, í gær er hann heimsótti land- svæði í Vestur-Póllandi sem fyrrum vora undir þýskri stjóm. Krafðist mannfjöldinn aukinna réttinda og sjálfstæðis frá stjómvöldum í Varsjá. Minnihluti Þjóðverja í Póllandi hefur aldrei staðið fyrir slíkum kröfu- göngum síðan landamæri Póllands vora færð vestur á bóginn, eftir síð- ari heimsstyrjöldina, en þá féll lands- svæði er þá laut þýskri stjóm undir pólska stjóm, Kohl, sem kom til Póllands á nýjan leik á laugardag eftir að hafa gert hlé á heimsókn sinni í kjölfar atburð- anna í Austur-Þýskalandi, ræddi við Jaruzelski, forseta Póllands, í gær. Að sögn talsmanns v-þýsku stjómar- innar vora viðræðurriar gagnlegar og stuðluðu að auknum skilningi milh mannanna tveggja um afstöð- una til landamæradeilna þjóðanna. Pólveijar vhja viðurkenningu Þjóð- verja á landamærum sínum í vestur- átt en Kohl hefur sagt að þó ’hann samþykki landamærin sé nauðsyn á fomilegum friðarsamningu um Evr- ópu th að festa legu landamæranna lagalega. Reuter Búlgaría: Fyrsta prófraunin á umbótavilja forsetans Fyrsta prófraun á umbótavhja hins nýja leiðtoga Búlgaríu, Petar Mladenov, kemur í dag þegar um- hverfisvemdarsamtökin Eco-glas- nost, sem stofnuð vora fyrr á þessu ári, sækja um lögleiðingu. Stofnend- ur samtakanna hafa tvívegis farið fram á að fá leyfi th skrásetningar sem félagasamtök en án árangurs. Mladenov tók við af leiðtoga kommúnistaflokks Búlgaríu og for- seta landsins, Todor Zhivkov, á fóstudag þegar sá síöamefndi baðst lausnar frá störfum. Hinn nýi leið- togi hét umbótum og endurbyggingu í efnahagsmálum. Stofnendur Eco-glasnost segjast ekki vera stjómmálaflokkur heldmr hópur borgara sem stefni að viðræð- um við stjómvöld. Fyrr í þessum mánuði stóðu samtökin fyrir fyrstu mótmælum í Búlgaríu í fjörutíu ár. Reuter La Pasionara heilsaði stuðningsmönnum sínum alltaf á sama hátt. Símamynd Reuter La Pasionara látin „La Pasionaria", sem lifað hefur í minningu manna sem eitt helsta tákn baráttunnar gegn Franco ein- ræðisherra, lést í gær úr lungna- bólgu, 93 ára að aldri. Dolores Gomez Ibarruri, betur þekkt undir rithöf- undamafninu La Pasionaria, ávann sér frægð í borgarastyrjöldinni 1936 th 1939 og síðar sem leiðtogi komm- únistaflokksins í útlegð. La Pasionaria dvaldi í Moskvu í 38 ár og var heiðruð hæði með friðar- verðlaunum Lenins og Leninorð- unni. Árið 1977 sneri La Pasionaria heim th Spánar þegar spænski kommúnistaflokkurinn hafði verið leyfður tveimur árum eftir dauða Franco. Var henni fagnað sem hetju. Reuter skærahða segir að þeir hafi myrt eða sært yfir fjögur hundrað stjómar- hermenn í fimmtíu árásum víðs veg- ar um landið. Fregnir utan af landsbyggðinni vora óljósar en tilkynnt var um bar- daga í átta af fjórtán héraðum lands- ins. Alþjóðaflugvellinum í E1 Salvad- or var lokað í kjölfar árása skæruhða á svæðinu. Reutcr Björgunarstarfsmenn í San Salvador reyna að komast leiðar sinnar í borg- inni þar sem harðir bardagar hafa geisað um helgina. Sfmamynd Reuter THAILAND Verö frá kr. 69.700 PATTAYA baðstrandarbærinn og BANGKOK Brottför alla miðvikudaga. íslenskur fararstjóri í allan vetur. — FiiinFPama = SOLRRFLUC Vesturgötu 12 - Simar 15331 og 22100: ÓTRÚLEGT EN SATT - Nú getum við boðið slíkar ævintýraferðir á Kanarí- eyjaverði. Takmarkað sætaframboð. u TROOPER Hið þekkta tímarit „Four Wheeler" í Bandaríkjunum hefur nú, fjórða árið í röð, valið Isuzu Trooper hagkvæmasta og besta fjórhjóladrifs jeppann, af 10 á markaðnum. Verö frá kr. 1.692.000,- stgr. Verö frá kr. 1.925.000,- stgr. ISUZU TROOPER er sparneytinn sem fólksbíll - sterkbyggóur jeppi 2,6 I. 1 15 ha. bensínvél m/beinni innspýtingu 2,8 I. 100 ha. dísilvél með forþjöppu og beinni innspýtingu. Mjúk og þægileg sjálfstæð fjöórun að framan og blaðfjaðrir að aftan. Lengd 4,075/4,425 - Breidd 1,650 - Hæð 1,800 - Lengd milli hjóla 2,300/2,650 - Hæó undir lægsta punkt 225. Staólaóur búnaóur | Aflstýri - Framdrifslokur - Tregðulæsing á afturdrifi - Sam- iæsing á hurðum — Rafdrifnar rúðuvindur (LS gerð) — Sport- felgur — Rafhituð framsæti (LS geró) — Útvarp m/segulbandi - Háþrýstiþvottur fyrir aðalljós - Dagljósabúnaður. □ 9 BilVANGUR sf= Höfðabakka 9, símar 687300 - 674300 (bein lína)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.