Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Síða 21
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1989. V 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Ýmislegt til sölu. Tvíbreitt rúm og tvö náttborð, rúmteppi, Clairol fótanudd- tæki, lampar, einnig fyrir böm: Maxi Cosy ungbarnabílstóll, göngugrind, baðkar, burðarrúm, skiptiborð, ung- barnastólar, regnhlífarkerra, kerra á Emmaljunga vagngrind, vel með farin og falleg ungbarnaföt, m.a. skírnar- kjóll. Sími 689041 e. kl. 18 í dag. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Canon T80 myndavél með 30-70 mm sjálfvirkri linsu, Canon flass og First 200 mm Canon linsa, beyki-hillusam- stæða, skrifborð, Amstrad tölva, 128 K, með diskdrifí, skjá, aukadrifí, Int- erface og leikjum. Uppl. í síma 93-12184. Járn- og trésmíðavélar. Fræsivél, lítil, 100 t. höggpressa, vals 2000x10 mm, blikksax 2000x2 mm, handbeygja 2000x3 mm. Trésög í borði, bútsög 275 mm. Einnig hjólastillitæki, bílalyftur o.fl. Uppl. í síma 54816 og 19119 á kv. Til sölu vegna flutninga: barokksófasett og útskorið borð, Pioneer hljómtæki með tveimur hátölurum, laust gólf- teppi (2,76x3,16). Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 36585 milli kl. 17 og 21 næstu daga. Skrifstofuhúsgögn. Mikið úrval af góð- um skrifb., stólum, skilrúmum, fund- arborðum o.ý.fl. Ath., kaupum nýleg skrifetofuhúsg. og stóla. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Eldhúsborð, kringlótt, 90 cm, kr. 5 þús., Zanussi þeytivinda, 1400 snúninga, kr. 5 þús., lítill Zanussi ísskápur, sem nýr, kr. 20 þús. S. 656484 e.kl. 19. Eldhúsinnrétting til sölu, mjög ódýr, og meðfylgjandi heimilistæki, samlit. Kæliskápur, uppþvottavél, bakaraofn og eldavél. Uppl. í síma 91-84719. Fallegt og vel með farið hjónarúm úr dökkri eik.til sölu, útvarp og klukka í náttborði, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77884. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Litrik ævintýrakoja, ísskápur á 5.000 kr. og nýleg dýna, 120x200 cm, til sölu. Vantar þvottavél. Hs. 621058 og vs. 680554. Megrun, vítamíngreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjömubíóplanið), s. 626275 og 11275. Notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski, ný blöndunartæki, nýleg elda- vél með blástursofni. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 43912. Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavörur. Send- um í pöstkr. Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006. Sony kvikmyndatökuvél fæst í skiptum fyrir PC tölvu, helst Victor. Uppl. í síma 621859 eftir kl. 17 á virkum dög- um og allan sunnudaginn 12. nóv. Vantar notuð og ódýr heimilistæki svo sem þvottavél, þurrkara o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7935. 15" Michetin snjódekk, 235/75, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 50097 eftir kl. 17.__________ Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, einnig Emmaljunga barnakerra með skerm. Uppl. í síma 72638. Gullskreytt, ónotað 12 manna hnifapara- og kaffisett í fallegum gjafaumbúðum til sölu. Uppl. í síma 91-44406. Kolaportið. Skrifetofusími Kolaports- ' ins er 687063 milli kl. 16 og 18. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Saumavél og ritvél. Til sölu overlock saumavél, Bernina 2000, og Facit raf- magnsritvél. Uppl. í síma 91-40366. Svefnherbergissett, körfusófi og stólar, glerborð, eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 621260 og 36413. Til sölu 30 kg farsvél og 20 ferm frysti- klefi, einingaklefi. Uppl. í síma 98-11420. Viðarinnrétting ásamt AEG helluborði, ofni og eldhúsvaski. Uppl. í síma 666816 e.kl. 19. Ég vil seija hefilbekk, kringlótt smá- borð og blindramma á hóflegu verði. Eggert Jónssn í Mjóuhlíð 16. 500 stk. glös til sölu á'BDOO kr. Uppl. í síma 23840. Candy þvottavél til sölu, selst ódýrt. Tilboð óskast. Sími 91-17614. Ljósabekkur til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 642210. Myndbandslykiil til sölu á kr. 10 þús- und. Uppl. í síma 77542 eftir kl. 19. Nýlegur afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-36094. Til sölu kæliklefi, einingakælir, 9 ferm að stærð. Uppl. í síma 98-11420. Vil skipta á glænýjum Nad geislaspilara og videotæki. Uppl. í síma 42816. ■ Oskast keypt Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Afruglari - örbylgjuofn. Óska eftir að kaupa afruglara og örbylgjuofn. Uppl. í síma 45332. Gaseldavél með fjórum hellum, vatns- bað og salamandragrill óskast keypt. Uppl. í síma 91-51735. Kaupum notuð litsjónvarpstæki og video. Allt kemur til greina. Verslunin Góð kaup, sími 21215 og 21216. Steikarpanna fyrir skyndibitastað fyrir hamborgara o.fl., 60 cm æskileg stærð. Uppl. í síma 689715 og 74446. Tvær notaðar innihurðir óskast keyptar, einnig wc og handlaug. Uppl. í síma 91-24711 eða 684711._________________ ísskápur óskast. Óska eftir ísskáp, má vera allt að 137 cm á hæð. Uppl. í síma 91-680824 eftir kl. 18. __________ Stjörnukikir óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7975. Vantar ódýr og góð 13" nagladekk. Hringið í síma 680478 eftir kl. 18. Óska eftir Yamaha pianókennsluborði. Uppl. í síma 92-37770 og 92-37826. ■ Verslun Óska eftir innréttingum úr matvöru- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7997. ■ Fatnaður Klæðskeraþjónusta. Saumum eftir máli dömudragtir, herraföt og einkennisfatnað fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Tökum einnig að okkur fatabreyting- ar. Eigum fyrirliggjandi vinnufatnað fyrir verslanir og veitingahús: • kokkajakki, kr. 1.990, •kokkabux- ur, kr. 1.690, •svuntur, kr. 390-1.790, • sloppar, kr. 2.500-2.800. Módel Magasín, Laugav. 69, s. 25030. Mjög fallegur kjóll til sölu á miðaldra konu. Uppl. í síma 91-40897 eftir kl. 16. ■ Fyiir ungböm Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn- ar, kermr, rúm o.fl. Kaup - leiga - sala, allt notað yfirfarið. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180. ■ Heimilistæki ísskápur til sölu, 140x60. Uppl. í síma 91-26204. ■ Hljóðfæri Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Pianóstillingar og viögerðir. Er ekki upplagt aðláta stilla fyrir jólin? Vönd- uð vinna. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður, sími 16196. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafeson, s. 626264. Gitarleikari óskast í þungarokksband, þarf að vera nokkuð góður. Uppl. í síma 46036 eftir kl. 20 næstu kvöld. Harmóníkur til sölu, 96 og 120 bassa. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 16239 og 666909. Söngvari óskast i rokkhljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7980.___________________ Tii sölu Dixon rafmagnsgitar með tösku, góður fyrir byrjendur, einnig til sölu tölvuborð. Uppl. í síma 91-666944. Yamaha DX7II hljómborð til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 91-54669 eftir kl. 16. ■ Hljómtæki Til sölu eftirfarandi hljómflutningstæki, nærri 2ja ára og lítið sem ekkert not- ^ uð: Marantz plötuspilari, magnari,' tvöfalt kassettutæki, útvarp, hátalar- ar, glerskápur, einnig meiriháttar góður Philips geislaspilari, kostar allt saman nýtt út úr verslun í dag rúml.. 160 þús. kr. Nánari uppl. gefur Hall- dór í síma 52287 milli kl. 18 og 20 í dag. Selst á góðu verði. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efrii. Opið laugardaga. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér annt um teppin þín? Þurrhreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig- inleikum sínum og verður ekki skít- sælt á eftir. Nánari uppl. og tímapant- anir í síma 678812. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á stökum teppum og mottum. Sækjum - sendum. Skuld hf., sími 15414. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og 611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig Composilúðun (óhreinindavöm). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi___________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Gólfteppi - ódýrt. Til sölu ca 35 ferm af ljósgráu, lítið notuðu gólfteppi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-52568 eftir kl. 18.____________________________ 60 m’ gólfteppi fæst gefins. Uppl. í síma 685981. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum þ.á m. fulningahurðir, kistur, kommóður, skápa, stóla, borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Fallegt, nýlegt fururúm, með dýnu, stærð 1,20x2 m, til sölu. Verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 676663 eftir kl. 19. Húsgögn í barnaherbergi til sölu, einnig sófasett, borð, hillur og skrifborð. Uppl. í sima 91-686949. Othello hillusamstæða frá HP hús- gögnum til sölu, selst'' á hálfvirði. Uppl. í síma 672849. ■ Antik Rýmingarsala. Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð og bóka- hillur. Sófasett, speglar, svefnherberg- ishúsgögn, klæðaskápar, sófaborð, málverk, postu-lín. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6. Opið frá 13-18. Sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Páimi: 71927. Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sjmi 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Tölvufax. Telefaxkortin komin!! Nú getur þú sent og tekið á móti telefrixi með PC-tölvunni þinni. • Hægt að senda úr öllum ritvinnslu- forritum. • Sendir og tekur á móti „grafík" (t.d. ljósmyndir). • Fjölsending á skjölum. • Tímasettar sendingar. • Sjálfvirk upphringing og endur- hringing. • Viðurkennt af Pósti og síma. • Margir fleiri möguleikar. Pegasus hf., Skipholti 33, sími 91- 688277. Póstkröfuþjónusta. Pantanir óskast staðfestar. Óska eftir að kaupa Macintosh Plus tölvu ásamt Image Writer II prentara. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41884 e.kl. £7.___________ Macintosh II til sölu. Uppl. í sima 611489. Ath. HeimilisKORN er öflugt heimilis- bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit- unarKORN er hugbúnaður fyrir þá sem vilja ná meiri leikni í vélritun á spennandi og skemmtilegan hátt. Höf- . um einnig fjölmörg önnur kerfi fyrir fyrirtæki og stofhanir. Hafðu sam- band við hugKORN í sima 689826 og pantaðu bækling yfir það sem vekur forvitni þína, þér að kostnaðarlausu. Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er viðhaldssamningur hjá okkur, allir varahlutir og vinna við viðgerðir inni- falið. Við lánum tæki meðan gert er við. Bjóðum Visa og Euro mánaðai'- greiðslur. Hafðu samband við tölvu- deild Skrifetofuvéla h/f og Gísla J. Johnsen í s. 623737. Atari ST 520 til sölu, 1 árs, ásamt 40 leikjum og forritum á kr. 40 þús., einn- ig litasjónvarp, 14", (Samsung), 1 árs, á kr. 24 þús. Sími 26659 eftir kl. 16. Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Macintosh tölva 512 K með aukadrifi til sölu. Uppl. í síma 14639. Ný Amiga tölva til sölu. Uppl. í síma 91-10529. ■ Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfe árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005.______________ Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals ís- lenskt gras, gerir fóðurbæti ónauðsyn- legan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringar- innihald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sérlega hentugt m.t.t. heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótín- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð á kg kr. 20 (Ath. virðisaukaskattur eftir 1. jan.). Pantanir í síma 20400. íslensk-erlenda, Hverfisgötu 103. Kynbótahross. Til sölu 3 úrvals hryss- ur af Kolkuóskyni, undan Stíganda 625, Herði 591 og Rauð 618 frá Kolku- ósi. Allar fylfullar eftir 1. verðlauna stóðhesta. Einnig til sölu óvenjuglæsi- legt rauðblesótt stóðhestsefhi, hrein- ræktað af Kolkuóskyni. Uppl. í síma 91-77556 eftir kl. 18._____________ Brúnn, 10 vetra barnahestur, bráðefni- legur foli á 4. vetri, brúnn, 5 vetra reiðfær, einnig 7 vetra, brúnn, háreist- ur, hágengur klárhestur með tölti, til sölu. Úppl. í síma 91-673834. Sex verðlaunaðir stóðhestar undan Dreyra frá Álfsnesi á aðeins 2 árum. Eru gömlu, sunnlensku hrossaættirn- ar að ganga í endumýjun lífdaganna? Fáðu þér strax bókina Heiðajarla. „Hestaheilsa." 1000 kr. kynningarafel. á handbók hestamanna um hrossa- sjúkdóma rennur út 20. nóv. Pantanir í s, 91-685316 allan sólarhr. Eiðfaxi. 3 átta vikna gamlir kettlingar (ást gefins á góð heimili, eru mjög þrifnir og afar mannelskir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7983. Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til sölu, frábær staðsetning, milli Víði- dals og Kjóavalla. Uppl. á skrifstofu S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221. Hestamenn. „Diamond" járningarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" jámingartösku. A & B byggingavömr, Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550. Hey, grænt og fallegt, súgþurrkað í hlöðu, 14 kr. kg, komið að hlöðu í Reykjavík og nágrenni. Uppl. í síma 985-22059._________________________ Poodle-hundaelgendur. Tek áð mér að klippa, baða og snyrta poodlehunda. Tfrnapantanir hjá Hrönn í síma 91-74483. Geymið auglýsinguna. 14-16 hesta hús til sölu £ hesthúsa- hverfi Gusts i Kópavogi. Uppl. í síma 40278._____________________________ Tamnlngaaðstaða. Jörð eða tamninga- aðstaða óskast til leigu ó Suðvestur- landi. Uppl. í síma 9143219. Til sölu eða leigu 2 stiur I hesthúsl í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-657289 eftir kl. 18. Vil kaupa vel með farlnn Görtz hnakk eða góðan íslenskan. Uppl. í síma 91-657284._________________________ Óska eftir 4-8 vetra folum á tryggum mánaðargreiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-7982. Vantar tvo hnakka. Uppl. í sfrnum 112áf og 681680, símsvari. ■ Hjól Kit í TS og MT. 70 cc Kit með öllu, kraftpúst og blöndungar, í TS, MT. MB og MTX, ’83-’86. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Óska eftir MT 50, má þarfnast mikilla viðgerða, verð ca 10-15 þús., og Honda MB afturgjörð. Til sölu Suzuki AC 50. Uppl. í síma 93-66826 e.kl. 17. Kawasaki 250 KL ’82 enduro til sölu, verð 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 611526 eftir kl. 19.________________ Honda XR 600 ’88 til sölu, ekinn 6500 km. Uppl. í síma 98-75865 eftir kl. 19. ■ Vagnar Jeppakerra tii sölu, 1,30x2,20 m, opnan- leg, bæði að framan og aftan, burðar- þol 1 tonn, segl fylgir, einnig 2 við- gerðabúkkar fyrir fólksbíl. Sími 23919. ■ Til bygginga Húsbyggjendur ath. Útvegum danskan múrstein, heilan og gataðan í mörgum litum, til húsbygginga og í arinhleðsl- ur. Leitið upplýsinga og tilboða. Ásfell hf„ umboðs- og heildverslun, sími 666620. telefax 667725._____ Vinnuskúr óskast. Vil kaupa góðan vinnuskúr, með rafmagnstöflu og rafy magnsofni, einnig notað mótatimbur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7984.___________________ Ca 700 fm af mótaflekum, doka, lítið notuðum, til sölu. Uppl. í síma 93-41330 frá kl. 8-16 og á kvöldin í s. 93-41239.________________________ Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á Reykjavíkursv. kaupanda að kostnlausu. Borgarplast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. Hvít notuð álklæðning, ca 150 ferm, og 150 ferm af 1" einangrunarplasti til sölu. Uppl. í síma 91-31215. Niðsterkir fulleinangraðlr vinnuskúraT” til sölu. Verð frá kr. 200.000. Gáskahús, Bíldshöfða 8, s. 673399. Til sölu mikið magn af dokum og 2x4. Uppl. í síma 91-34154 og 79966. ■ Byssur______________________ Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efrii og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu Gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085._________________________ Skotreyn. Félagar! Hið árlega villi- bráðarkvöld verður í Veitingastof- unni Tæknigarði, Dunhaga 5, laugard. 18. nóv. kl. 19.30. Verð aðgöngumiða kr. 1.750 og verða þeir seldir hjó stjórn. Eingöngu verður um forsölu að ræða. Allar nánari uppl. gefa Sölvi, s. 666051, Einar, 51863, Haukur, 71597 , Óli, 40190, og Jón í 18286,_________ Veitum 10% afsl. af rjúpnaskotum. Óskum eftir góðum byssum í um- boðss. Póstsendum. Góð þjónusta. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. s, 14800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.