Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 27
KERTAÞRÆÐIR Lsiðarí úr stálbiöndu. Sterkur og þofir að leggjast f kröppum beygjum. Við- nám aðeins 1/10 af viðnðmi koiþráða. merfgrota nststspoi. Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur. ípassandi settum. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 Póstur og sími býður þér á sýningu á fjarskiptabúnaði fyrir fyrirtæki. Þar verða til sýnis og sölu myndseriditæki, nýir farsímar, símstöðvar og símakerfi. Einnig verður kynning á Almenna gagnaflutningsnetinu, nýju boðkerfi Pósts og síma og farsíma sem hægt er að tengja við myndsenditæki. Sýningin verður haldin í söludeild sérbúnaðar, Ármúla 27, dagana 11., 13., 14. og 15. nóvember milli klukkan 9:00 og 18:00. Verið velkomin á sýninguna FJARSKIPTI '89 - sjón er sögu ríkari. POSTUR OG SIMI Við spörum þér sporirt i MÁNUD^^tJ{t-13. NÓVEMBER 1989. 39 pv____________________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Komdu og sjdiu hvui tcehnin getur gert fyrir þig Verslun IVHkið úrval frístandandi sturtuklefa. Verð frá 34.400 staðgreitt. Einnig úr- val sturtuhurða í horn eða beinar. Erum einnig búnir að fá skilrúm á baðker frá Koralle. Vandaðar vörur gott verð. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Lítið inn í sýningarsal okkar í versluninni Bíldshöfða 14. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 38840. Vel merktur er vel þekktur. Límmiðar: 15x35, 30x60, 35x70 cm. Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður. Einnig aðrar stærðir og gerðir og al- menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld. Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð. Texta- og vörumerkingar, Hamraborg 1, 4 hæð, sími 641101. Húsgögn Sófasett, stakir sófar og hornsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda. Betri húsgögn hf., Reykjavíkurvegi 62, Haftíarfirði, s. 91-651490. ■ Bátar BDar tQ sölu Econoline F 150 ’83 til sölu, vél 351 W, C6 skipting, mjög góður bíll, tilval- inn í breytingar. Uppl. í síma 641420 og eftir kl. 19 í síma 44731. Toppbill, Ford Ltd station, árg. ’77, til sölu, ekinn 141 þús. km, vetrardekk á felgum og sumardekk á krómfelgum. Verð 350 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-50995 eða 43692, ívar. Bronco II ’84 til sölu, hækkaður um 4", 33" dekk, ýmsir aðrir aukahlutir. Ein- staklega fallegur bíll, nýyfirfarinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-37969 eftir kl. 19. Allt í húsbílinn á einum stað. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Honda Prelude EX ’87 til sölu, ekinn 29 þús., rafmagn í rúðum og topplúgu, sjálfskipt. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 51021 e.kl. 18. Volvo 240 GL ’87 til sölu, ekinn 34 þús. km, beinskiptur, með vökvastýri, rauður, útvarp, kassetta, hnakkapúð- ar aftur í, sumar- og vetrardekk á felg- um, dráttarbeisli, fallegur og góður bíll, skipti á nýlegum, ódýrari athug- andi. Uppl. í síma 91-75599 eftir kl. 18. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðvelt að leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni. Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun um landsins. Nýkomln sending af Dick Cepek, Mudd- er og Super Swamper jeppadekkjum í miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. 4,45 tonna afturbyggður plastbátur til sölu. Með bátnum fylgja grásleppu- blökk, lóran, 2 talstöðvar, dýptarmæl- ir, útvarp, björgunarbátur og 2 raf- magnsrúllur. Möguleiki á að taka góðan bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 73150 e.kl. 19. Til sölu skeljar á japanska pallbíla og á ameríska með 8 feta palli. Uppl. í síma 41585, Verslunin Álfhóll, kvöld- sími 42652 og 46437. Isuzu Trooper '82, ekinn 18þús. á vél, aflstýri, bíll í toppstandi. Skipti á t.d. nýlegum VW Golf. Uppl. i síma 42660. Benz Unimog ’66 til sölu, með góðu húsi, vél þarfhast athugunar. Verð til- boð. Uppl. í síma 94-4026 e.kl. 19. Subaru E10 ’86 til sölu, 7 manna, skoð- aður ’90, ekinn 84 þús. Uppl. í síma 71747 alla helgina og fyrir kl. 17 virka daga. Toyota Hilux, árg. ’85, dísil, turbo, 5.70 drif, læsingar að framan og aftan, aukatankur o.fl. Verð 1550 þús. Skipti möguleg á seljanlegum bíl. Uppl. í síma 91-44622 eftir kl. 19. Sími: FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykiavík Láttu ekki tækitæriö frá þér, Dragster, mjög öflugur keppnisbíll fyrir '/« mílu og sandspymu, bíllinn hefur t.d. 427 + 60 = 440 cuin, 13:1 þjöppu, ál- hedd, D port, titaníum ventla, portuð af airflow, rúlluknastás, undirlyftur, rokkerarmar, öll vinna á mótorpört- um gerð af Scott Safiroff Racing, allt ballanserað og blúprentað, 710 hp án N.O.S. með 1 4ra hólfa. Komið, skoðið og sannfæist. Sala, skipti. Uppl. í síma 667693 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Bifhjolamenn hafa enga heímíld til að aka hraðar en aðrir! yar"0*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.