Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 34
Mánudagur 13. nóvember .fefeei MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1989. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp. 1. Itölskukennsla fyrir byrjendur (7). - Buongiorno Italia, 25 mín. 2. Algebra. - Jafna og graf beinnar línu, 14 mín. 17.50 Töfraglugginn. Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (28) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diégo. 19.25 Léðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað - annar þáttur. Bragfraeði. Umsjón: Árni Björns- * son. 20.45 Á fertugsaldri (Thirtysome- thing). Bandarískur myndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kastljósinu beint að landsmótum I knattspyrnu viðs vegar um Evr- ópu. 22.00 Herbergið (The Room). Leik- stjóri Robert Altmann. Aðalhlut- verk Linda Hunt, Donald Pleas- ence, Annie Lennox og Julian Sands. Ný bresk sjónvarpsgerð af samnefndu leikriti eftir Harold Pinter. Hjón búa á gistiheimili. Óvæntir gestir birtast I hús- næðisleit. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. 15. 35 Speglamorðin. Murder with Mirrors, I þessari mynd er fröken Marple fengin til þess að rann- saka dularfulla atburði sem átt hafa sér stað á sveitasetri vin- konu hennar. Aðalhlutverk: Hel- an Hayes, Bette Davis, John >, Mills og Leo McKern. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.10 Kjallararokk. Valin tónlistar- myndbönd úr öllum áttum. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Hringiðan. Umræðuþáttur í þeinni útsendingu. I hverjum þætti verður ein grundvallar- spurning tekin fyrir og hún brotin til merjar. Umsjón: Helgi Péturs- son. 22.25 Bilaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðn- um. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 22.55 Fjalakötturinn. Verkfallið. Strike. “*■ Þetta er fyrsta meistaraverk Ser- gei Eisenstein. i stuttu máli fjallar myndin á mjög áhrifaríkan hátt um verkfall verksmiðjufólks i Rússlandi árið 1912 og kúgun sem það varð fyrir frá yfirmönn- um sínum. 0.15 Næturvaktin. Night Shift. Eldfjör- ug gamanmynd um tvo stór- skrýtna félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafasömum forsendum. 2.00 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Enn meira um ofbeldi. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les sögulok. (16) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinnl. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmáiablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Söngur næt- urgalans og heimsókn I mynt- safnið. Meðal annars les Jakob S. Jónsson þýðingu sína á fram- haldssögunni Drengurinn sem vildi verða maður eftir Jörn Riel. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Vaughan- Williams og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir sagn- fræðingur talar. 20.00 Litli barnatíminn - Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveins- son. Höfundur les. (6) 20.15 Barokktónlist - Veracini, Tele- mann, Graun og Cannabich. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Um- sjón: Kristján Jóhann Guð- mundsson. (Frá isafirði) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Pétur Kristj- ánsson hljómlistarmann, sem velur eftirlætislögin sín. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frádeg- inum áður á rás 1.) Sjónvarp kl. 22.00: Það er miWllogfönguleg- Lennox, sem er þekktari ur hópur listamanna sera fyrir afrek sín á tónlistar- kemur við sögu í sjónvarps- sviðinu heldur en í kvik- mynd kvöldsins, Herberg- myndum. Er forvitmlegt að inu (The Room). Fyrst ber fylgjast með frumraun frægan að telja leikrita- hennar i leikhlutverki en skáldið Harold Pinter en þeir sem hafa séð hana á hann skrifar handritið að sviði vita aö fáar söngkonur myndinni sem er 50 mín- hafa jafnmagnaða sviðs- útna löng. framkomu. Henni til aðstoð- Leikstjóri er Robert Alt- ar eru Julian Sands, Donald man sem á að baki langan Pleasence, Ltnda Hunt, og sérstakan feril sem kvik- Abbott Anderson og David myndaleikstjóri. Hann hef- Hemblen. ur ávallt farið eigin leiðir í Herbergið fjallar urnkonu hstsköpun sinni og ekki lá- og tilfmningar hennar til tið markaðssjónarmið hafa gistihúss þar sem hún og áhrif á sig. Meðal kvik- eiginmaðurhennarbúa.Til- myndasemhannhefurleik- vera þeirra breytist þegar stýrt er Nashville, Mash, dularfullt par flyst inn í The Long Goodbye, A Wedd- gistiheimilið. ing og Pool For Love. -HK I aðalhlutverkí er Annie 21.30 Utvarpssagan: Haust í Skíris- skógi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les sögulok. (8) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um starfsemi Árnastofnunar og Þjóðminja- safns. Umsjón: Reynir Harðar- son. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríks- son kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - KaffispjallTrg innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólina Þonrarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- riður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Fimmti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans (Einnig út- varpað nk. fimmtudagskvöld á sama tíma.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur I tónlist. (Endurtekið ún/al frá miðviku- dagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. 12.00 Valdis Gunnarsdóttlr spjallar við hlustendur og spilar rólega og fallega tónlist I hádeginu. „Dag- skrárstjóri í tiu mínútur". Fólk í fréttum og fleira skemmtilegt. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson leik- ur nýjustu tónlistina, spjallar við tónlistarfólk og er með ýmsar uppákomur. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum, 20.00 Ágúst Héðinsson og bíótónlistin, veður og færð 22.00 Pétur Steinn Guömundsson með mannlegu hliölna upp. Pétur spjallar við hlustendur undir fjög- ur augu. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. FrétHr em á klukkutímafresti frá 8-18. fm ioa m. ii 15.00 Siguröur Helgl Hlöðversson. Siggi fylgir þér heim, það er stutt I húmorinn. Nýjasta tónlistin og þú heyrir alltaf inná milli þessi gömlu góðu. 19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaft- æði! 20.00 Kristófer Helgason. Það skiptir ekki máli hvað þú ert að gera, tónlistin á Stjörnunni er sú rétta. 1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. Nýjasta, ferskasta og vandaðasta tónlistin á öldum Ijósvakans. Næturvakt með BÚSSA er málið. Siminn er 622939. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvisi viðtöl, húsgangar á sínum stað ásamt þægilegri tónlist. 16.00 Fréttir með Eiriki Jðnssyni. Frétt- ir, viðtöl og fréttatengd efni. 18.00 íslensk tónlist. 19.00 Darri ÓlasonGullaldarlög með léttri tónlist. 22.00 Undir fjögur augu með virkri þátt- töku hlustenda. 24.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 MS. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MR. 1.00 Dagskrárlok. Tónlistardagskrá allan sólarhringinn. 18 00 19 00 Menning á mánudegi. Li- stafólk tekið tali o.fl. 0** 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Desperate Women. Kvikmynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. 14.00 Mighty Pawns. 15.00 Dusty. 15.30 Romeo and Juliet. 18.00 The Dark Crystal. 20.00 The Butterfly Revolulion. 22.00 Predator. 23.45 Inferno. 01.45 The Heavenly Kid. 04.00 I Know My First Name Is Ste- ven, part 1. EUROSPÓRT ★, ,★ 12.00 Bobsleöakeppni. Fyrsta mótið i heimsmeistarakeppni, haldið í Austur-Þýskalandi. 13.00 Rugby. Leikur Munster og Nýja-Sjálands. 14.00 Surfer Magazine.Allt um brimbretta- íþróttina. 14.30 Tennis. Stockholm Open. 17.00 Showjumping. Keppni i hesta- iþróttum i Hollandi. 18.00 Ishokki. Leikur í atvinnumanna- deildinni i Bandaríkjunum. 20.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 23.00 íshokki. Leikur I atvinnumanna- deildinni i Bandaríkjunum. S U P E R CHANNEL 13.30 Hotline. Tónlist og slúður. 14.30 Nino Firetto. Tónlist og viðtöl. 15.30 Vinsældalistar. 16.30 On the Air. Skemmtiþáttur. 17.30 Off the Wall. Tónlist og fréttir úr tónlistarheiminum. 18.30 Time Warp. Framtiðarþáttur. 19.00 Tourist Magazine. Ferðaþáttur. 19.30 Ferðalag til Japans. Ferðaþátt- ur. 20.00 Survival. Fræðslumyndaflokkur. 21.00 Fréttir og veöur. 21.10 Wildiife on One. Náttúrulifs- myndaflokkur. 21.40 Tha Panorama. Fræðslumynd um Thailand. 22.10 Flight of the Condor. Fræðslu- mynd. 23.10 Fréttir og veður. 23.20 Evrópuvinsældalistinn. 00.20 Time Warp. Gamlar klassískar visindamyndir. Sergei Eisenstein var tuttugu og sjö ára þegar haim leik- stýrði sínu fyrsta stórvirki, VerkfaR (Stacha), 1924. Upp- runalega átti Verkfall að vera ein af átta kvikmyndum sem ríkiö kostaði og áttu aö íjalla um hina vinnandi stétt. Raun- in varð sú að Verkfall var eina myndin sem lokið var. í Verkfalli leggur Eisenstein áherslu á að hluti verka- manna var að vinna í óhollu lofti og við erfiðar aðstæður. Opnunaratriöi myndarinnar af spúandi verksmiðju gefur tóninn. Á spjaldi, sem sést, stendur: Verkamenn alheims- ins, sameinist. SpjaJdið er svo klofið af vél í notkun. Verkfall er ekki talin meöal bestu kvikmynda Eisenstein en virkilega áhugaverð þeim sem vilja fræðast um þennan meistara og frumherja kvikmyndarinnar. Og þeir sem sáu heimildarmyndina um snillinginn á sunnudaginn fá hér dýrmætt tækifæri til að sjá livers megnugur Eisenstein var orðinn tuttugu og sjö ára gamall. -HK Batman og Robin á einu tryllitækja sinna. Sjónvarp kl. 19.25: Leðurblöku- maðurinn Það hefur varla farið fram hjá neinum Batman-æðið sem hefur hertekið unga og fríska drengi í sumar og haust. Þetta æði er afleiðing af vinsældum kvikmyndarinnar Batman sem þegar er orðin einhver allra vinsælasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Upprunalega er Leðurblökumaðurinn teiknimyndaper- sóna sem hefur verið við lýði í fjöldamörg ár. Þessi hetja var fyrst leikin í sjónvarpsþáttunum sem nú eru sýndir í sjónvarpinu. Þættir þ^ssir sem eru tuttugu ára eru fyrst og fremst gamanþættir þar sem gert er grín að Batman og þá ekki síður glæpamönnunum sem hann á í höggi við. Þættir þessir vöktu athygli á sínum tíma fyrir hressilega og óvenjulega efnismeðferð og í kjölfar Batmanæðisins hafa margar sjónvarpsstöðvar hafið sýningar á þáttum þessum aftur. -HK Rás2kl. 15.03-Ámillimála: Stóra spumingin Stóra spumingin er spurningakeppni vinnustaöa víðs vegar af landinu, sem fram fer á rás 2 á hverjum virkum degi í þættinum Á milli mála, strax að loknum fréttum klukkan 15.00. Tvö lið keppa hverju sinni um réttinn til að svara stóru spumingunni en hún samanstendur af nokkrum visbend- ingum sem útvarpaö er á hverjum morgni klukkan 9.30. Keppendur hafa því rúman tíma til að finna svarið við henni. Sá sem vinnur spurningahrinuna síðdegis hefur þar með unniö sér réttinn til að svara stóru spunúngunni og sé svarið rétt er sá hinn sami kominn í undanúrslit. Rás 1 kl. 13 - í dagsins önn: Enn meira ofbeldi Er meira oíheldi í þjóðfélaginu nú en fyrir tíu eða tuttugu árum? Nú stendur yfir átak sem nefnist Unglingar gegn ofbeldi. Markmiö þess er að virkja sem flesta unglinga og fá þá til þess að taka afstöðu með eða á móti ofbeldi. í þættinum í dagsins önn í dag verður Ölduselsskóli heimsóttur til að fræðast um hvað unglingamir þar hafa veriö að gera í tengslum við þetta átak. Þá verður leitað upplýsinga á slysavarðstofunni og talaö við Gunnar Þór Jónsson yfirlækni um áverka vegna ofbeldis og rætt við Sigurð Ragnarsson, sálfræðing hjá Unghngadeild Reykja- víkur, um ofbeldi fyrr og nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.