Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDApUR 2Q.,JANÚAR ,1990.
47
Tvitugur nemi í Iðnskólanum óskar
eftir vinnu með skólanum, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 671080.
Ung kona óskar eftir atvinnu. Reynsla
í skrifstofustörfum. Heimavinna kem-
ur til greina. Sími 16628.
Unga skólastúlku bráðvantar vinnu á
kvöldin og um helgar. Ýmislegt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-24042.
■ Bamagæsla
Dagmamma. Tek börn í gæslu hálfan
daginn, fyrir hádegi. Hef leyfi. Er við
HHðarveg í Kópavogi. Uppl. í síma
46148 fyrir hádegi og á kvöldin.
Halló, mömmur! Vantar ykkur pössun
fyrir börnin ykkar? Æskilegur aldur
2 ára og eldri. Hef leyfi og mjög góða
aðstöðu í Krummahólunum. S. 79903.
Tek að mér börn hálfan eða allan dag-
inn. Er fóstra að mennt og er í vestur-
bænum. Uppl. í síma 91-29042. Svan-
hildur.
Vantar ykkur gæslu fyrir börnin ykkar á
daginn? Er fóstra að mennt. Æskileg-
ur aldur 2 -6 ára. Uppl. í síma 91-
642178 milli kl. 18 og 19.
Dagmamma í Seláshverfi getur bætt við
sig börnum. Hefur leyfi. Nánari uppl.
í síma 674541. Geymið auglýsinguna.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að Serast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Frá Yannar: disilrafstöðvar í stærðum
2000, 3000, 4500 og 5500 wött, 220 og
380 volt, með hand- og rafstarti. 9 hest-
afla dísilvélar, loftkældar með raf- og
handstarti. Uppl. í s. 91-681299, Bíla-
borg hf.
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum
stangaveiðivörum, byssum og skot-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
91-622702 og 91-84085.
Ef þið komið til okkar þá sjáið þið mun.
5% afsláttur af öllum kortum og 15%
skólaafsláttur. Sunna sólstúdíó, Lauf-
ásvegi 17, s. 91-25280.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval
frábærra mynda á mjög góðu verði.
Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst-
hólf 192, 602 Akyreyri. Trúnaður.
Óska effir að komast í kynni við fjár-
sterkan aðila sem getur aðstoðað 23ja
ára, einst. móður fiárhagslega. Svar
sendist DV, merkt „Trúnaður 9071“.
■ Einkamál
Ertu einmana og þreyttur á veðráttunni?
Ég bý í vetur á sólarströnd. Ég er
myndarleg húsmóðir, glaðlynd og
heiðarleg. Ég sakna góðs félaga, sem
verður jafnframt að vera reglumaður.
Aldur 62-70 ára. Svar með helstu uppl.
um þig og heimilisf. eða símanr. send.
DV, f. 27. jan., merkt „Trúnaðarmál".
Konur! Vill ekki einhver ykkar stofna
til kynna við mann á miðjum aldri.
Aldur skiptir ekki máli. Svarbréf
sendist til DV fyrir 25. jan., merkt
„Gagnkvmæur trúnaður 0987“.
Hress karlmaður á besta aldri, vel i
stakk búinn, óskar eftir nánum kynn-
um við konu, 25-45 ára. Svar sendist
DV, merkt „S 2469“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kenrisla
Enska, danska, islenska, stærðfræði og
sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f.
algera byrjendur og lengra komna.
Einnig stuðningskennsla við alla
grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og
einstaklingskennsla. Skrán. og uppl.
alla daga ki. 9 23 í s. 71155 og 44034.
Langar þig til aö hafa eigin stíl og klæð-
ast öðruvísi? Saumakennsla, dagnám-
skeið, kvöldnámskeið eða einka-
kennsla. Tek einnig að mér að sér-
sautiia og sniðstækkun og -minnkun.
Innritun og uppl. í s. 91-72448 e.kl. 18.
Enska, hópnámskeið, byrjum frá byrjun.
Þriðjud., fimmtud. kl. 20 22. Áfram,
frh. mánud., miðvikud., kl. 20 22.
Skrán. s. 71155 og 44034 kl. 9-23.
Sænska, danska. Byrjum frá byrjun.
Sænska: miðvikud., iaugd., kl. 17.30-
19.30. Danska: þriðjud., föstud., kl.
17.30-19.30. S. 71155 og 44034 kl. 9-23.
Viltu láta gamlan draum rætast?
Hef sérhæft mig í píanókennslu fyrir
fullorðna. Innritun í síma 27221.
■ Skeromtardr
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn, t.d. Dóri frá ’71, Óskar frá
’76, Maggi og Logi frá ’79 og Þröstur
frá ’81. Diskótekið Dísa er elsta og
stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Ó-Dollý! sími 46666. Fjöl-
breytt tórilist, góð tæki, leikir og sprell
leggja grunninn að ógleymanlegri
skemmtun. Áralöng og fiörug reynsla
plötusnúðanna okkar tryggir gæðin
og fiörið. Útskriftarárg., við höfum
lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms-
urnar“ og við um afganginn. S. 46666.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Ath. breytt símanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
Bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-
ar hreingerningar, helgarþjónusta,
vönduð vinna, vanir menn, föst verð-
tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Tek að mér þrif í heimahúsum.
Vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma
16032 virka daga frá kl. 8-22.
■ Framtalsaðstoð
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðson, hagfr., Iögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Afvallagata 60, Rvík, s. 621992.
■ Bókhald
Virðisaukaskatturinn er kominn!
Iðnaðarmenn, smáfyrirtæki, bændur
og útgerðarmenn. Vinnum bókhald,
uppgjör f/endurskoð., áætlanir, lykil-
tölur o.fl. Almenn fiármála- og tölvu-
ráðgjöf. Ódýr, fagleg vinna. Vaskur,
s. 622608,628516 um helgar og e. kl. 18.
Tek að mér einstaklingsframtöl, framtöl
smærri fyrirtækja, landbúnaðarframt-
öl, uppgjör virðisaukaskatts o.fl. Ódýr
og góð þjónusta. Kristjan F. Oddsson,
sími 91-72291 e.kl. 18 virka daga og
um helgar.
VSK. VSK. Fjölnota viðskiptahug-
búnaður og frí ráðgjöf fyrir Apple Ile
(128K), IIc og IIGS tölvur. Gengur á
allar gerðir diskstöðva. Uppl. í síma
92-16043 milli kl. 20 og 22 alla virka
daga. Óskar. '
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sfi, Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
■ Þjónusta
2 vandvirkir smiðir taka að sér smíði á
stigum, breyta innréttingum, lakk-
vinna, setja upp sólbekki, innrétting-
ar, hurðir o.fl. Fagvinna. Sími 91-
666652 e.kl. 17.__________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmíðar, endurbætur,
jafnt sem fínsmíði innanhúss. (Fag-
mennska í fyrirrúmi.) Tilboð - tíma-
vinna. Símar 91-16235 og 985-28350.
Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á
innréttingum, milliveggjum, inni- sem
útihurðum, glerísetningu og hvers
kyns breytingar á húsnæði. Uppl. í
síma 53329 eftir kl. 18.
Fyrirtæki, einstaklingar. Tökum að
okkur alla trévinnu, breytingar, við-
hald, nýsmíði, úti sem inni. Vönduð
vinna, unnin af fagmönnum. S. 674838.
Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari
getur bætt við sig viðh,- og nýsmíða-
verkefnum. Tilboð eða tímav. Vönduð
vinna. S, 688232 og 43124 e.kl. 19.
Múrarar. Tvo duglega og vandvirka
múrara vantar vinnu strax, t.d. úti á
landi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9032._____________
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu. Látið fag-
menn um húseignina. Fljót þjónusta,
föst tilboð. Sími 83327 allan daginn.
Smáauglýsingar - Slrni 27022 Þverholti 11
Tveir húsasmiðir með mikla reynslu
geta bætt við sig verkefnum. Öll
smíðavinna úti og inni kemur til
greina. Uppl. í síma 641885 e.kl. 18.
Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á
t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði,
Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 91-34000, símsvari ef
enginn er við.
Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975,'bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi
'89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87,
s. 77686.
Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan dagin á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasimi 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur
verkefnum utanhúss sem innan. Við-
gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið-
gerðir, flísalagnir. Sími 670766.
■ Parket
Viðhald á parketi og viðargólfum.
Slípun og lökkun.
Lagnir og viðgerðir.
Uppl. í síma 79694.
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 653027.
■ Til sölu
Kinversku heilsukúlurnar eru ævagaml-
ar og byggja á sömu lögmálum og
nálarstunguaðferðin. Hreyfing beina
og vöðva í fingrum og höndum örvar
orkustöðvar um allan líkamann og
hefur heillavænleg áhrif á langvinna
sjúkdóma. Styrkir hjarta og blóðrás,
skerpir hugsunina, bætir minnið og
dregur úr kvíða. Kúlurnar eru mjög
góðar fyrir íþróttiðkendur, hljóðfæra-
leikara, liðagigtarsjúklinga og eldra
fólk o.fl. Versl. Aggva, Bankastr. 7a,
s. 91-12050. Blómahúsið, Glerárgötu
28, Akureyri, s. 96-22551.
Pesola nákvæmisvogir loksins aftur á
íslandi. Mælisv.: 5 g upp í 3 kg, nákv.:
frá 0,05 g. Einnig 5 kg upp í 100 kg.
Kraftmæling fyrir tog eða þrýsting,
mælisv.: 1 N upp í 100 N. Fjölþætt
notkun. Hagstætt verð. Deiglan hfi,
Borgartúni 28, s. 629300.
GV gúmmímottur fyrir heimilið, vinnu-
staðinn og gripahúsið. Heildsala
smásala. Gúmmívinnslan hfi, sími
96-26776.
1-MANNS ÞYRLA
FLUGPRÓF ÖÞARFT
Ódýr smiði og viðhald. Flughraði ca
100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað-
ur frá kr. 75 þús. Smíðateikningar og
leiðbeiningar aðeins kr. 1.700. Sendum
í póstkröfu um land allt. Sími 623606
kl. 17-20. Geymið auglýsinguna.
■ Verslun
Iðnfyrirtæki - Áhugamenn. Úrval Arg-
onsuðuvéla ásamt gaslausum vélum.
Ein þeirra hentar þér örugglega. Haf-
ið samb. við sölumenn. Jón og Einar
sfi, heildverslun, s. 651228 og 652528.
Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom-
inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks
vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto
Versand umboðið. Verslunin Fell, s.
666375. Verð kr. 350 + burðargjald.
Skiðavöruverslun - skiðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skiðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 -
13072. Skíðamiðstöð fiölskyldunnar.
304, kr. 17.350, 210, kr. 38.655.
V-þýskir fataskápar frá Byback. Yfir
20 gerðir og litir: hvítt, ljós eik og
svart, með eða án spegla. Hagstætt
verð. Allir aukahlutir innifaldir í
verði. Nýborg hfi, s. 82470, Skútuvogi
4 (sama húsi og Álfaborg).
■ BOar til sölu
Til sölu er Dodge Ramcharger, árg. ’84,
ek. 78 þús. km, 8 cyl., 318 cuin, sjálfsk.,
rafdrifnar rúður og læsingar, króm-
felgur, 32" dekk, sk. á ódýrari koma
til greina. Á sama stað 3,51. plastbátur
með 45 ha. BMW vél. dýptarmælir,
lóran, talstöð og 2 stk. Elliðarúllur
fylgja. Fæst á skuldabr. S. 22862.
Ford Econoline '87, cargo van 150,
sjálfsk., C6, 351 cc, veltistýri, cruise-
control, rafmagn í rúðum og læsing-
um, Captain stólar, útv/segulb., drátt-
arkrókur, klæddur að innan, brún-
sans., 2 tankar, ekinn 32 þús. mílur.
Góðir greiðsluskilmálar, ath. skipti.
S. 91-38773. Lárus.
Suzuki Fox ’84 til sölu, SJ 410, ’85 vél,
ekinn 75 þús., '84 vél fylgir, mikið
endurnýjaður, jeppaskoðaður í des.
’89, 5 stk. 30" dekk á krómfelgum.
Uppl. í síma 91-35299. Gunnar.
GÁMUR
ER GOÐ GEYMSLA
i llimnninnrll Leigjum og seljum
gáma af ýmsum
stærðum og gerðum
» HAFNARBAKKI
Suðurbakka. Hafnarfjarðarhöfn
Sími 652733/652753
TEPPAHREINSUN
ÞURRHREINSIKERFIÐ host
LEYSIR 6 AÐALVANDAMAL
TEPPAHREINSUNAR
■ HÞaö fjarlægir
ohieinindin, en skolar þeim
ekki ofan i teppiö
B9|paö skilur teppiö ekki
eftir fullt af sapu
iMEkkert valn
ESíeppiö hleypur ekki
H-flÍTeppiö rifnar ekki a
samskeytum
ft*TlTeppiö er tilbuiö til
notkunar. strax aö lokinni
hreinsun
SKUFUR
hOSt HENTAR OLLUM
GERDUM TEPPA
EINNIG HANDOFNUM
AUSTURLENSKUM
(yijb/OOIí' MOTTUM