Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Blaðsíða 43
> LAUGARDAGUR 20. ’JA'MÚÁ'R ÍS»()..
55
Sjónvarp frá HM í Tékkóslóvakíu:
Níu beinar
útsendingar
Fréttir Kvikmyndáhús
íþróttadeUd ríkissjónvarpsins ger-
ir ráð fyrir að senda niu leiki beint
frá heimsmeistaramótinu í hand-
knattleik sem fer fram í Tékkósló-
vakíu um mánaðamótin febrúar/m-
ars.
„Það eru yfirgnæfandi líkur á að
þetta gangi upp. Við sendum stað-
festingarskeyti í síðustu viku um
óskir okkar eftir að við fengum tilboö
frá Evrópusambandi sjónvarps-
stöðva, EBU, um þessa keppni og ít-
rekun í fyrradag,“ sagði Ingólfur
Hannesson, yfirmaður íþróttadeildar
ríkissjónvarpsins, við DV.
Óskir ríkissjónvarpsins um beinar
útsendingar úr forkeppninni eru eft-
irfarandi:
Ísland-Kúba, 28.febrúar kl.19.00.
Ísland-Spánn, l.mars kl.19.00.
Ísland-Júgóslavía, 3.mars kl.16.00.
Þá hefur verið beðið um rétt til að
senda leiki íslendinga í milliriðli sem
verða, að sögn Ingólfs, væntanlega
gegn Sovétmönnum, Austur-Þjóð-
veijum og Pólverjum.
Loks er óskað eftir úrslitaleiknum
og leiknum um þriðja sætið en þeir
fara báðir fram 10. mars. Þá hefur
verið beðið um beina útsendingu frá
leik íslands um eitt af sætunum frá
5.-11. sæti, ef svo fer að liðið leikur
um þau sæti. Er um að ræða hámark
9 leiki og lágmark 8 leiki.
„Leikjunum verður öllum lýst á rás
2 og þá er meiningin að vera með
HM-stúdíó með upphitun fyrir leiki
og ýmsu efni í hléi og eftir leiki.
Bjarni Fel. verður okkar maður í
Tékkóslóvakíu.“
Með tilkomu jarðstöðvarinnar í
Efstaleiti segir Ingólfur að tæknileg
vandamál varðandi móttöku á efni
séu úr sögunni. Eigi reyndar eftir að
tryggja að Tékkar geti sent upptöku-
lið á alla leikina en útlit sé fyrir að
það gangi upp.
„Það sem kemur okkur til góða sem
eigendur jarðstöðvar er að við erum
nú að greiða mun lægri upphæðir
fyrir gervihnattakostnað en við hefð-
um ella gert hefði efnið komið í gegn
um Skyggni. Það munar alla vega
hálfri milljón á þessu eina móti svo
að spamaðurinn sýnir sig strax.
Loks má geta þess að með samning-
unum við EBU lítur út fyrir að fjög-
urra ára samningur sé í höfn þannig
að hægt verði að sýna beint frá mót-
inu 1993 og öllum mótum þar á milli,
bæði A- og B-keppnunum.
-hlh
Leikhús
í
511
WJ
ÞJÓDLEIKHÚSID
eftir
Federico Garcia Lorca
8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00.
Fös. 26. jan. kl. 20.00.
Sun. 28. jan. kl. 20.00, næstsíðasta sýn-
ing.
Sun. 4. febr. kl. 20.00, síðasta sýning.
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU-
FYRIRTÆKl
Gamanleikuí eftir
Alan Ayckbourn
Sun. 21. jan. kl. 20.00.
Lau. 27. jan. kl. 20.00.
Fös. 2. febr. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Sun. 21. jan. kl. 14.00,
siðasta sýning.
Barnaverð: 600.
Fullorðnir 1000.
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ökeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Símapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
<BáO
FRUMSYNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
viífS
rterMii ws
Laugard. 20. jan. kl. 20, uppselt.
Sunnud. 21. jan. kl. 20.
Fimmtud. 25. jan. kl. 20.
Laugard. 27. jan. kl. 20.
Sunnud. 28. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Laugard. 27. jan. kl. 20.
Fimmtud. 1. febr. kl. 20.
Laugard. 3. febr. kl. 20,
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna og fjölskylduleikritið
PÖFRA
SPROTINN
Laugard. 20. jan. kl. 14, uppselt.
Sunnud. 21. jan. kl. 14, uppselt.
Laugard. 27. jan. kl. 14.
Sunnud. 28. jan. kl. 14.
Laugard. 3. febr. kl. 14.
Sunnud. 4. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar Messíana Tómas-
dóttir.
Ljóshönnun Egill Örn Arnason.
Frumsýning föstud. 26. jan. kl. 20.00, upp-
selt.
2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00.
3. sýn. miðvikud. 31. jan. kl. 20.
4. sýn. föstud. 2. febr. kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
lUEsmuS
Kvöldstund zneð
Eddie Skoller
I kvöld kl. 20.30, fáir miðar eftir.
Sunnudag 21. jan. kl. 20.30, fáir miðar
eftir.
Mánudag 22. jan. kl. 20.30, aukasýning.
Miðasala í Islensku óperunni.
Opið kl. 15-19.
Leikfélag Akureyrar
Eymalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Laugard. 20. jan. kl. 16.
Sunnud. 21. jan. kl. 15.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
FACDFACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
BEKKJARFÉLAGIÐ
Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kom
inn með stórmyndina Dead Poets Society
sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til
Golden Globe verðlauna í ár.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard,
Kurt Wood Smith, Carla Belver.
Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir grinmyndina
VOGUN VINNUR
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með
hinum skemmtilega leikara Mark Harmon
(The Presido), sem lendir I miklu veðmáli
við 3 vini sína um að hann geti komist i
kynni við þrjár dömur, farið á stefnumót og
komist aðeins lengra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
TVEIR Á TOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI
Sýnd kl. 3
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVARTREGN
Michael Douglas er hrelnt frábær i þessari
hörkugóðu spennumynd þar sem hann á í
höggi við morðingja í íramandi landi. Leik-
stjóri myndarinnar er Ridley Scott. Framleið-
endur eru hinir sömu og gerðu hina eftir-
minnilegu mynd Fatal Attraction (Hættuleg
kynni).
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Tónleikar kl. 16.30.
Laugarásbíó
Frumsýnir myndina
LOSTI
Aðalhlutv: Al Pacino (Serpico, Scarface
o.fl.), Ellen Barkin (Big Easy, Tender Merci-
es), John Goodman (RoseAnne).
Leikstj: Harold Becker (The Boost).
Handrit: Richard Price (Color of Money).
Cvæntur endlr, ekki segja frá honum.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
Sunnudag kl. 2.30. Verð kr. 200
C-salur
PELLE SIGURVEGARI kl. 5
BARNABASL kl. 9
DAUÐAFLJÓTIÐ kl. 11.
Barnasýningar kl. 3 sunnudag.
Verð kr. 200.
FYRSTU FERÐALANGARNIR
VALHÖLL
Regnboginn
SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVAR-
STÖÐIN
Hér kemur dúndur spennumynd gerð af
Mario Kassar og Andrev Vanja, þeim sömu
og framleiddu Rambo-myndirnar. Leikstjór-
inn Sean S. Cunningham er sérfræðingur i
gerð hrollvekja og spennumynda sem hafa
hver af annari fengið hárin til að risa og
Deep Star Six er þar engin undantekning.
Aðalhlutv: Taurean Blacque, Nancy Ever-
hard, Greg Evigan og Nia Peppels.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 3, 4.55, 7, 9 og 11.05.
SÉRSVEITIN LAUGARÁSVEGI 25
Stutt mynd um einkarekna vikingasveit í
vandræðum.
Sýnd kl. 9, 10 og 11.15
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 3 og 5
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 7 og 9.15.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 3 og 5.
ÉG LIFI
Sýnd kl. 6.50.
Barnasýningar lau. og sun. kl. 3. miða-
verð kr. 200.
BJÖRNINN
UNDRAHUNDURINN
TÖFRANDI TÁNINGUR
Stjörnubíó
frumsýnir gamanmyndina
SKOLLALEIK
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
OLD GRINGO
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 11.
Veður
Þykknar upp með vaxandi suðaust-
anátt upp úr hádegi, fyrst suðvestan-
lands, snjókoma eða slydda þegar
Mður á daginn um sunnanvert landið
og síðar um landið norðanvert. Vægt
frost víða um land
Akureyri snjókoma -1
Egilsstaöir spjókoma 0
Hjaröames skýjað
Galtarviti skafrenn- -7
ingur
Kefla vikurflugi'öiliir snjóél -3
Kirkjubæjarklausturskýjaö
Raufarhöfn rigning 1
Reykjavik skafrenn-
ingur
Vestmannaeyjar úrkoma
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Helsinki heiðskírt 12
Kaupmarmahöfn þokumóða 5
Osló snjókoma 1
Stokkhólmur skýjað 0
Þórshöfn haglél 4
Algarve heiðskírt 15
Amsterdam alskýjað 7
Barcelona mistur 9
Berlín skýjað 7
Chicago skýjað -3
Feneyjar léttskýjað 8
Frankfurt þokumóða 3
Glasgow snjóél 4
Hamborg þokumóða 5
London rigning 9
LosAngeles léttskýjað 8
Lúxemborg þoka 0
Madrid heiðskírt 6
Malaga léttskýjað 14
Mallorca skýjað 13
Montreal léttskýjað -10
New York léttskýjað 3
Nuuk léttskýjað -12
Orlando heiðskírt 16
París skýjað 4
Róm þokumóða 13
Vín skýjað 5
Gengið
Gengisskráning nr. 13 - 19. jan. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Doliar 61,170 61.330 60.750
Pund 100,420 100,682 98,977
Kan.dollar 52.191 62,327 52,495
Dönsk kr. 9,2193 9.2434 9,2961
Norsk kr. 9,2780 9.3023 9.2876
Sænsk kr. 9,8344 9,8601 9.8636
Fi. mark 15,1693 15,2089 15.1402
Fra. franki 10.4900 10,5175 10.5956
Belg. franki 1,7027 1,7072 1.7205
Sviss. franki 40,1510 40,2560 39.8818
Holl. gyilini 31,6525 31.7353 32,0411
Vþ. mark 35,6520 35.7453 36,1898
it. lira 0.04790 0.04802 0.04925
Aust. sch. 5,0627 5,0759 5.1418
Port. escudo 0.4059 0.4070 0,4091
Spá.peseti 0,5525 0.5540 0.5687
Jap.yen 0.41799 0.41908 0.42789
irskt pund 94.480 94,727 96.266
SDR 80,0654 80.2748 80.4682
ECU 72.5782 72.7680 73.0519
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. ianúar seldust alls 62,503 tonn.
Magn i Verð i krónutn
tonnum Meðal Lægsta Haesra
Þorskur
Þorskur, ósl.
Ýsa
Ýsa, ósl.
Keila
Langa
Steinbltur, ósl.
Undirmál
Steinbitur
Lúða
Hrogn
Lax
45,992
6.470
4,147
2,262
1.266
0.290
0.506
0,164
0.601
0,303
0.019
0,330
76.65
66.90
109.52
81,20
30.55
49,00
79.00
39,00
46.00
267.55
200.00
79,76
40,00
60,00
61.00
74.00
24.00
49,00
79,00
39,00
46,00
200,00
200.00
74,00
79.00
70.00
121.00
90,00
35,00
49,00
79,00
39,00
46,00
320,00
200.00
91.00
A mánudag verður selt úr Stakkavik ÁR ng fleiri bátum.
axamarkaður
19. janúar saldust alls 44,450 tonn.
Hrogn
Karfi
Lúða
Steinbitur
Þorskur, ósl.
Ufsi
Vsa.sl.
Ýsa, ðsl.
0,321
0,262
0,140
0,887
9,046
29,272
2,686
1,417
264,49
60,00
284,21
57,00
63,83
44,89
84,24
79,51
175,00 315,00
60.00 60,00
260.00 290,00
57,00 57,00
34.00 69,00
44.00 46,00
20.00 96,00
75.00 88.00
Uppboð I dag kl. 12.30 of gofur á sjð.
:iskmarkaður Suðurnesja
19. janúar soldust alls 54,473 tonn.
Blálanga
Blálanga
Ýsa
Þorskur
Lúða
Undirmf.
Ufsi
Keila
Steinbítur
Skata
Karfi
Hlýri
0.475 45,00 45,00 45,00
0,017 39,00 39,00 39.00
2,597 81,94 76,00 107,00
24,315 73,14 66,00 78,000
0.082 352,52 170.00 410,00
0.164 30,00 30,00 30,00
18,916 42,45 15,00 43,00
1,665 25,68 14,00 26,00
0,385 57,00 57,00 57,00
0,190 16,95 10,00 76,00
5,373 43,16 24.00 46,00
0,294 52,97 41,00 57,00
dag vtrður selt úr Eini GK. þorskur og ýsa. oinnig úr
dagróðrarbátum.