Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
Fréttir
Sandkom
Unnið í steinull dag og nótt
- og flölgun staifsfólks hjá Loðskinni
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki
Líkur eru á að breytt vinnufyrir-
komulag hjá tveimur stórum fyrir-
tækjum hér á Sauðárkróki, Loð-
skinni og SteinuUarverksmiöjunni,
muni hafa í fór með sér að starfsfólki
hjá þeim fjölgi um .30-40. Til stendur
að bæta við þriðju vaktinni í steinull-
inni og koma á vaktavinnu i sútunar-
verksmiðjunni.
Að sögn Einars Einarssonar, fram-
kvæmdastjóra Steinullarverksmiðj-
unnar, er stefnt að breytingum þar í
vor standist þær áætlanir sem gerðar
hafa verið varðandi útflutninginn.
Starfsmönnum yrði þá fjölgað um tíu
og verksmiðjan keyrð stanslaust alla
daga vikunnar.
Hjá Loðskinni er mikið að gera og
erfitt verður að framleiða upp í gerða
samninga á réttum tíma við óbreytt
ástand. Því er hugað að vaktavinnu
og yrði þá unnið lengur daglega en
nú er.
„Þegar er farið að vinna á vöktum
í skinnaslípuninni. Starfsfólk virðist
ekki vilja lengri vinnutíma, sem kom
okkur á óvart, og því hefur vaktafyr-
irkomulag verið rætt takist okkur
ekki að auka framleiðnina. Ef vakta-
vinnan verður ofan á má reikna með
að við þurfum að bæta viö 20-30
manns. Markaðir virðast nú traustir
og við vonum að þeir verði það áfram
þannig að þetta verði viövarandi
ástand hjá okkur,“ sagði Þorbjörn
Ámason, framkvæmdastjóri Loð-
skinns.
Atvinna minnkaði á Sauðárkróki á
síðasta ári, aðallega vegna hagræð-
ingar á rekstri kaupfélagsins og
sjúkrahússins. En nú er útlit fyrir
að þaö vinnist vel upp.
Kolbrún Björgóifsdóttir (1981).
Jens Guöjónsson (1984).
Stefán B. Stefánsson (1987).
Örn Þorsteinsson (1989).
Ástandiðer
víðaslæmtútiá
iandsbyggöinni
ogekkiútlit
fyriraðþað
batniíbráðina.
Afþeimsökum
hafamargir
sýntásérfar-
arsniðogflúið
tfiannarra
landshluta. sérstakiega höfuöborgar-
svæðisins. En húsin eru verðlítil þeg-
ar fólk Qykkist burt. Þannigheyrði
Sandkornsritari af manni á Raufar-
höfn sem hafði ákveðið aðflytjahurt
og var með húsið sitt á sölu. Leið og
beið en ekkert gekk aö selja. í dag er
svo komið að maðurinn neyðist til
að verakyrr á Raufarhöfn um sinn.;
Þó ekkihafi gengið áð selja erekki
þar með sagt að ekkert tiiboð hafi
boristi húsið. Dag einn kom til hans
maður og sagðíst vilja kaupa. Eigand-
inn ljómaði andartak í framan en
gleðisvipurinn var fijótur að hverfa.
Sá erbauð var tilbúinn að láta Toy-
otu árgerð’82 í skiptum fyrir húsið
og þóttist rausnarlegur í meira lagi.
Hvaða árgerð skyldi duga fyrir fé-
lagsheimilinu á staðnura?
Friðurinn úti
Fjarskipta-og
samskipta-
tæknmm íleyg-
irframþannig
aðmennmega
hafasigallaviö
efþeirætlaað
lvlgjast mið.
Eitt nýjasta af-
kva'inijx-isar-
artækniersvo-
kallaður símboði. Það er tæki sem
ekki er miklu stærra en kúlupenni
og er gætt þeim eiginleikum að láta
vita að hringt hafi verið í mann þegar
tnaður var fjarri símanum. Ekki nóg
meö þaö heldurlætur tækið vita úr
hvaða númeri var hringt. Tækið hef-
ur vakiö tnikla hriftiingu og nú þegar
eru margir orðnir háðir því og enn
fleirisemhafaþaö ibrjóstvasanum:
til að sýnast. En hrifhingin er ekki
ósvikin þar sem friðurinn er alveg
úti með tiikomu þessa tækis enda
gengur það undir naihinu Friðþjófur.
enn
Þáeríýrri
hlutaundanúr-
slitajuróvi-
siónkeppriinn-
arhérheima
lokið. Byrjunin
lofaðiekki
neinusérstöku
ogreyndai-geta
löginbara
.............. batnaðhéreft-
ir. Það glottu nokkrir þegar lögin
voru kynnt án höfunda til að dómar-
ar gerðust ekki hlutdrægir. Lagið,
sem vann á laugardaginn, hét Eitt lag
enn og var eintnitt eitt lag enn. Ef
Sandkomsritari ætti hatt my ndi
hann éta hann ef það lag er ekki ætt-
að úr Skagafirði, frá lærisveini Geir-
mundar. Það var eins og Geirmundur
sjáifur væri mættur tíl leiks í brjál-
uðu (júttformi. Og það er eínmitt fiút-
tið og hressleikinn í flutningi sem
bjargaði því lagi sem var í raun ekki
annað en eitt lag enn frá Skagfirðing-
um, hvorki verra nó betra.
Tjánmgarfrelsið
Nýlegaféll
dómuríundir-
ivttif Dan-
mörkuþarsem
staöfesivarað
konanokkur
varífulluin
n ttiþegar bun
skrifaði les-
endabriiíblað
nokkutlog
lagði út afþeira oröum i bréfum Páls
postula að samkynhneigð sé víður-
styggilegastaform hórdóms. Sand-
kornsritari tekur ekki sérstaklega
undir skoðanir konunnar en þykir
þetta hið forvitnilegasta mál. Lands-
samband homma og lesbía í Dan-
mörku fór i mál við konuna þar sem
samtökunum þóttu skrif hennai’ vera
sér tfi háðungar og níðurlægingar.
Beittu samtökin fyrir sig lagagrein-
um þar sem stendur að ekki megi
ofsækja eða mismuna fólki, meöal
annars á grundvelli kynhneigöar
þeirra. Nú, dómurinnféll tjáningar-
frelsinu í vil en vegna þessáð hér er
prófmál á ferðinni fer málið alla leið
tilhæstaréttar.
Umsjón: Haukur L Hauksson
Listaverk smíðuð
Sigrún Guðjónsdóttir (1982).
Margrét Jónsdóttir (1988).
Ófeigur Björnsson (1983).
Haukur Dór (1980).
fyrir listamenn
- Menningarverðlaunin kynnt
Jónína Guðnadóttir (1979).
Sigrún Ó. Einarsdóttir og
Larsen (1985).
Sören Jón Snorri Sigurðsson (1986).
Við veitingu Menningarverðlauna
DV mætir ævinlega einn listamaður
sem ekki er í kjöri, nefnilega hönnuð-
ur (eða hönnuðir) sjálfra verðlauna-
gripanna.
A hveriu ári hefur það verið stefna
DV að láta þekkta, íslenska lista-
menn spreyta sig á því að búa til
verðlaunagripi fyrir blaöið og hafa
þeir haft til þess frjálsar hendur. í
öllum tilfellum er um sérsmíðaða og
einstaka listmuni að ræða, sjálfstæða
listsköpun.
Hefur þetta fyrirkomulag getið af
sér margan öndvegisgrip og fallið í
góðan jarðveg, bæði hjá listafólki og
lesendum DV.
Hafa sumir þessara gripa öðlast
talsverðar vinsældir. Til dæmis hafa
þeir Jens Guðjónsson, sem gerði
skúlptúra úr fægðu stáli árið 1984,
og Örn Þorsteinsson, sem hjó verð-
launagripi ársins 1989 út í marmara,
fengið margar beiðnir um listmuni í
svipuöum dúr síðan.
Stál og grjót
Þessir verðlaunagripir DV hafa
verið eins fjölbreyttir og þeir hafa
verið margir. Þeir hafa verið gerðir
úr steinleir, postulíni, marmara,
gleri, íjörugrjóti og kopar, járni og
stáli og nú vinnur Pétur Bjarnason
myndhöggvari aö því að smíða sjö
litla skúlptúra úr eir fyrir blaðið.
Aðrir höfundar gripanna hafa ver-
ið Jónína Guðnadóttír leirlistamað-
ur, Sigrún Guðjónsdöttir myndlist-
höggvari og listmálari.
Hafa nú um 70 listmunir verið sér-
smíðaðir vegna Menningarverð-
launa DV.
Meðfylgjandi myndir gefa væntan-
lega til kynna fjölbreytni verðlauna-
gripanna.
-ai.
armaður, Haukur Dór Sturluson,
leirlistamaður og listmálari, Ófeigur
Björnsson gullsmiður, Kolbrún
Björgólfsdóttir leirlistamaður, Jón
Snoiri Sigurðsson gullsmiður, Sigr-
ún Ó. Einarsdóttir og Sören Larsen
glerhönnuðir, Jens Guðjónsson gull-
smiður, Stefán B. Stefánsson gull-
smiður, Margrét Jónsdóttir leirlista-
maður og Örn Þorsteinsson, mynd-