Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
21
Ætti ég að kaupa nýjan bát eða aetti ég að
eyða peningum í að gera við þann gamla?
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Lísaog
Láki
Lofar þú að ég þurfi ekki að
gefa þér ís ef ég get rétt?
Adamson
Flækju-
fótur
Ég ætla að fara og líta eftir garðinum
Birnirnir komast inn í
hann á nóttunni.
Hvers vegna seturðu ekki
upp eitthvað sem hræðir þá?
Vlð erum hjón, fóstra og vélvirki, með
5 ára stúlku. Okkur vantar 3ja herb.
íbúð 1. febr. ’90, helst í námunda við
miðbæinn, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 91-76092.
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9238._______________________________
Bráðvantar 2-3ja herb. ibúð frá 1.
febrúar. Öruggum greiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-25889 frá
kl. 16-22.
Háskólanemi óskar eftir góðri ibúð í
miðbæ eða vesturbænum. Reyklaus
og reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 91-28767 e. kl. 18.
Kennari með 1 barn óskar eftir lítilli
íbúð til leigu, helst í vesturbænum eða
nágrenni. Vinsamlegast hringið í síma
91-641563 eftir kl. 17._____________
Par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð
gegn sanngjarnri leigu nú þegar,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-42449 eftir kl. 17.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2 herb.
íbúð í 1-2 ár. Éru bæði útivinnandi
og reglusöm. Öruggar mánaðargr.,
meðmæli ef óskað er. S. 31957,681715.
Ungan nema vantar húsnæöi í einhvers
konar mynd, helst í vesturbænum.
Uppl. í síma 91-71363 eða 91-25236,
Viggó.______________________________
Ungt reglusamt par meö barn á leiðinni
óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst með
sérinngangi. Góðri umgengni og skil- .
vísum gr. heitið. Uppl. í s. 652956.
Ungur einhleypur maður óskar eftir
rúmgóðu herb. með aðgangi að sturtu
eða baði, sem næst miðbænum. Örugg-
ar mánaðargr. S. 91-675243 e.kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu góða 3 herb.
íbúð sem fyrst í vesturbænum. Algjör
reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 37373 e.kl. 20.30.
Oskum eftir 3-4ra herb. ibúö á leigu.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Hafið samband við DV í síma
27022. H-9237.___________________
4ra manna fjölskylda utan af landi *
óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 91-16143.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Unga skólastúlku utan af landi bráð-
vantar herbergi á leigu. Uppl. í síma
13421.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Þrjú skrifstofuherbergi til leigu, í einu
lagi eða sér. Góð staðsetning og góð
aðstaða. Uppl. í síma 621369 á kvöld-
im_______________________________
100-200 m3 atvhúsnæði óskast á
Ártúnshöfða, þarf að vera með inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 91-689774.
■ Atvinna í boði
Verslun á miðbæjarsvæðinu óskar eftir
starfskrafti á aldrinum 30-50 ára.
Starfið felst í almennum afgreiðslu-
störfum, umsjón með lager o.fl. Um-
sækjandi þarf að vera hæfileikaríkur
sölumaður, geta starfað sjálfstætt og
haft yfirumsjón með versluninni
ásamt eiganda. Umsóknir með uppl.
um fyrri storf sendist DV, merkt
„Gjafavörur".
Bókhaldsvinna. Starfskraftur vanur
sjálfstæðri bókhaldsvinnu á tölvu
(bæði merkingum og færslu) óskast til
starfa ca 5-10 klst. á viku. Getur unn-
ið eftir kl. 17 og um helgar. Vinsam-
lega sendið umsóknir til afgr. DV,
merkt „Bókhald 9248“.
Einkarekiö Dagheimili i vesturbænum
óskar eftir að ráða manneskju í hálft
starf til að sjá um matseld. Skemmti-
leg vinna. S. 624221 (Halla) eða 11864
(Helga) á mán. og þri. m.kl. 16 og 20.
Foreldrafélagið Gríma.
Sjómenn vantar á linubát, vantar véla-
vörð og matsvein, helst vana beitn-
ingu og línu, á 20 tonna yfirbyggðan
línubát, sem er með beitningarvél,
gert út frá Reykjavík.Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9259.
Matvælafyrirtæki i Reykjavík vantar
fólk til starfa. Æskilegur aldur 25 ára
og eldri. Þeir sem áhuga hafa leggi
nöfn og uppl. inn hjá auglýsingadeild
DV, merkt „M 9234“, f. 1. febr. nk.
Bakari. Óskum eftir að ráða stundvís-
an og duglegan bakara, verður að
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9255.
Bakari. Óskum eftir að ráða samvisku-
saman og áreiðanlegan aðstoðar-
mann, verður að geta byrjað strax.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9256.