Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
31'
Það reynist Mickey Rourke erfitt að losa sig við drauga fortíðarinnar i
Johnny myndarlega.
Bíóhöllin: Johnny myndarlegi ★ ★ ★
Utangarðsmynd
Johnny „myndarlegi" er raunar afmyndaður í framan og smákrimmi
í þokkabót. Eitt af ránum hans fer úrskeiðis og hann er handtekinn.
Læknar sjá aumur á honum og bjóðast til að lækna lýti hans og gefa
honum tækifæri til að hefja nýtt líf. Johnny fær nýtt andht og nýja fram-
tíðarvon en hann er fangi fortíðarinnar og hugsar um það eitt að hefna
eina vinar síns, sem fólskir félagar myrtu í ráninu.
New Orleans er séð döprum augum í þessari myrku sögu nokkurra
einstaklinga sem eru fangar eigin tilveru. Þetta eru einfaldar sálir, sem
hafa fáar eða engar jákvæðar hhöar, en í meðförum úrvalsleikhóps er
andieg fátækt þeirra þægilega köld vatnsgusa í fésið.
Johnny er leikinn af and-stjömunni Mickey Rourke og hann svíkur
ekki, frekar en fyrri daginn. Stundum virðist Rourke ekki vera að leika,
heldur sýna okkur sinn innri mann. Hvemig sem hann fer að því þá er
hann aldrei meira sannfærandi en þegar hann leikur óaðlaðandi og óáht-
legar persónur. Það er th nóg af góðum skapgerðarleikurum en Mickey
Rourke er einstakur.
Ehen Barkin og Lance Hendriksen eru bara að leika, en þau gera það
af slíkri innlifun aö Rourke má þakka fyrir að þau fengu ekki fleiri at-
riði því yfirgangur þeirra skyggir auðveldlega á innibyrgða og nákvæma
túlkun hans. Þau skötuhjú eru afkomendur göturæsanna, hreysikettir
sem nærast á eymd og oíbeldi. Þvílíkar mannleysur hafa aldrei verið eins
sannar og aumkunarverðar og verður þetta að skrást sem leiksigur á
óskarskvarða.
í einfaldleikanum finnur myndin styrk og ömurleikinn og vonleysið
nær smátt og smátt tökum á manni. Þetta er þó engin helgreip og hún
sleppir manni undir lokin þegar framvinda sögunnar fer að verða ósenni-
legri á kostnað persónanna. Tæknilega hhð myndarinnar er framúrskar-
andi. Tökumar eru drungalegar og einangraðar, hljóðblöndun og khpping
era á mörkum sýndarmennsku, en fara aldrei yfir þau. Þetta gefur mynd-
inni hráan og glæsilegan stíl í senn, ólíkt því sem Hih hefur gert undan-
farið. Johnny Handsome er eftirminnlegur hhðarfarvegur meginstraums-
ins. Alvarlegt drama, sem dulbýr sig sem áferðarfögur spennumynd og
tekst að hafa það á hvorn veginn sem er.
Johnny Handsome, bandarísk 1989.
Leikstjóri: Walter Hill.
Handrit: Ken Friedman, eftir bók John Godey, „The Three Worlds of Johnny Hand-
some“.
Kvikmyndataka: Matthew F. Leonetti.
Leikarar: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Elizabeth McGovern, Forest Whitaker, Scott
Wilson, Lance Hendriksen, Morgan Freeman.
, Gísli Einarsson
Nýjar bækur
Jeff Beck’s Guitar Shop:
Gítaræfingar
Jeff Beck er eitt af þessum gítar-
goðum sem allir fyrrverandi hippar
hta upp th með mikilli virðingu.
Hann kom upp um leið og Eric Clap-
ton og fleiri þeirrar kynslóða gítar-
leikarar og setti svip sinn á tónlistina
með íburðarmiklum gítarsólóum.
Frá guhaldarámnum hefúr htið
fariö fyrir Jeff Beck. Honum hefur
þó ahtaf skotið upp á yfirborðiö af
og th gömlum aðdáendum hans th
mikhlar gleði. Sú gleði getur orðið
blandin þegar hlustað er á siðustu
plötu hans sem einfaldlega ber nafn-
ið Jeff Beck’s Guitar Shop, sem er
réttnefni því þessi plata á helst heima
í gítarverslunum.
Jeff Beck hefur ósköp htið fram að
færa tórhistarlega séð, nema sýna
fram á að hann hefur engu gleymt,
hefur fylgst vel með þróuninni í gít-
artækni en staðnaður að öðm leyti.
Það er helst að lagið Big Block veki
upp ljúfar minningar, enda smáblús-
bragur á gítarnum þar. Að ööm leyti
er hér um htlausan bræðing að ræða
og bæta þeir lítið úr tvímenningarnir
Terry Bozzio og Tony Hyams sem
fylla upp í tríóið.
Sem gamall aðdáandi reyndi ég að
finna einhvem flöt á tónhst Jefsf
Becks á þessari plötu en það þurfti í
raun ekki annað en titihagið Guitar
Shop, sem er fyrsta lag plötunnar, til
að sannfæra mig að þessi plata heföi
betiu'veriöógerð. -HK
Leikhús
ISSnlEiEIElElIl
~l~Swi~ lj| ijjafa ntBniFil-~'
Leikfélag Akureyrar
Eymalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 1. febr. kl. 17.
Sunnud. 4. febr. kl. 15.
Laugard. 10. febr. kl. 14.
Laugard. 17. febr. kl. 14.
Sunnud. 18. febr. kl. 15.
Siðustu sýningar.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
ÞJÓÐLEIKHhSTn
eftir
Federico Garcia Lorca
Sun. 4. febr. kl. 20.00, síðasta sýning.
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKT
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 2. febr. kl. 20.00, fáein sæti laus.
Lau. 3. febr. kl. 20.00.
Fös. 9. febr. kl. 20.00.
Sun. 11. febr. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ökeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Símapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Simi: 11200
Greiðslukort.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
félag wÆÆ
vlKUR ll^P®
Á litla sviði: '
ykját
HtlhSl
Fimmtud. 1. febr. kl. 20.
Föstud. 2. febr. kl. 20.
Laugard. 3. febr. kl. 20.
Á stóra sviði:
Laugard. 3. febr. kl. 20.
Föstud. 9. febr. kl. 20.
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 3. febr. kl. 14.
Sunnud. 4. febr. kl. 14.
Laugard. 10. febr. kl. 14.
Sunnud. 11. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
___ . 1»
KÓOI
3. sýn. miðvikud. 31. jan. kl. 20.
Rauð kort gilda.
4. sýn. föstud. 2. febr. kl. 20.
Blá kort gilda.
5. sýn. sunnud. 4. febr. kl. 20.
Gul kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
FACDFACD
FACDFACD
FACDFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin.
frumsýnir stórmyndina
BEKKJARFÉLAGIÐ
Hinnsnjalli leikstjóri, PeterWeir, er hérkom-
inn með stórmyndina Dead Poets Society
sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til
Golden Globe-verðlauna í ár.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard,
Kurt Wood Smith, Carla Belver.
Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TURNER OGHOOCH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÚRNIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Nýja Mickey Rourke-myndin
JOHNNY MYNDARLEGI
Nýjasta spennumynd Mickeys Rourke,
Johnny Handsome, er hér komin. Myndinni
er leikstýrt af hinum þekkta leikstjóra, Walt-
er Hill, og framleidd af Guber Peters í sam-
vinnu við Charles Roven.
Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Ellen Barkin,
Forest Whitaker, Elizabet McGovern.
Framleiðendur: Guber Peters/Charles Ro-
ven.
Leikstj.: Walter Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VOGUN VINNUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVART REGN
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg mál-
efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan
hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjöl-
skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á
skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu-
mál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa-
bella Rossellini.
Leikstj.: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ i bíó
Aðgöngumiði 1 stór Coke og kr. 200,-
stór popp kr. 1 litil Coke og 200,-
lítill popp kr. 100,-
Á-salur
frumsýnir myndina
LOSTI
Aðalhlutv.: Al Pacino (Serpico, Scarface
o.fl.), Ellen Barkin (Big Easy, Tender Merci-
es), John Goodman (Roseanne).
Leikstj.: Harold Becker (The Boost).
Handrit: Richard Price (Color of Money),
Övæntur endir, ekki segja frá honum.
•** DV.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI kl. 5.
BARNABASL kl. 9 og 11.05.
Regnboginn
frumsýnir grinmyndina
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Hér kemur hreint frábær grínmynd með hin-
um skemmtilega leikara, John Lithgow, sem
er hér í essinu sínu.
Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og
Randy Quaid.
Leikstj.: Malcom Mowbray.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVAR-
STÖÐIN
Aðalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy Ever-
hard, Greg Evigan og Nia Peppels.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.15.
Síðasta sinn.
Kvikmyndaklúbbur Islands
FERÐ TIL KITHIRA
Leikstj.: Theo Angelopoulos.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5 og 7
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 5 og 9.
StjÖrnubíó
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
Veður
Austan- og norðaustanátt, hvass-
viðri eða stormur á Vestfjöröum og
einnig við suðausturströndina fram
eftir morgni en annars stinning-
skaldi eða allhvasst. Þurrt að mestu
vestanlands, snjókoma eða slydda á
Vestfjörðum og Norðurlandi, eink-
um í kvöld og nótt en rigning á Suð-
austur- og Austurlandi. Hiti 0-5 stig.
Akureyri skýjað 2
Egilsstaðir rigning 2
Hjarðarnes - slydda 1
Keíla víkurflugi'öllur skýjað 2
Kirkjubæjarklausturskýjað 3
Raufarhöfn þokumóða 3
ReykjavUi alskýjað 3
Sauðárkrókur alskýjað 1
Vestmannaeyjar slydda 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 5
Helsinki alskýjað 1
Kaupmarmahöfn skýjað 4
Osló rign/súld 4
Stokkhólmur skýjað 1
Þórshöfn skúr 5
Algarve léttskýjað 7
Amsterdam skýjað 9
Barcelona heiðskírt 11
Berlín skýjað 2
Chicago alskýjað 2
Feneyjar þoka 8
Frankfurt skýjað 1
Glasgow úrkoma 6
Hamborg skýjað 3
London skúr 7
LosAngeles léttskýjað 12
Lúxemborg rigning 2
Madrid skýjað 8
Malaga skýjað 10
MaUorca léttskýjað 14
Montreal snjókoma -1
New York rigning 4
París skýjað 7
Róm skýjað 10
Vín skýjað 3
Valencia heiöskírt 11
Winnipeg skafrenn- ingur -25
Gengið
Gengisskráning nr. 20 - 30. jan. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar
Pund
Kan. dollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Fi. mark
Fra. franki
Belg. franki
Sviss. franki
Holl. gyllini
Vþ. mark
it. lira
Aust.sch.
Pnrt. escudo
Spá. peseti
Jap.yen
Írskt pund
SDR
ECU
60,010
101.090
50.545
9,2823
9,2737
9,8216
15,2213
10,5633
1,7149
40,5610
31,8398
35.8804
0.04823
5.0968
0,4074
0,5543
0,41864
95.011
79.8181
73,1222
60,170
101,359
50,680
9.3070
9,2984
9.8478
15,2819
10,5914
1,7195
40,6691
31,9247
35,9761
0,04835
5,1104
0,4085
0,5558
0,41976
95,264
80,0309
73,3171
00,750
98,977
52,495
9,2961
9,2876
9,8036
15,1402
10,0950
1,7205
39.8818
32,0411
36,1898
0,04825
5,1418
0,4091
0,5587
0.42789
95,256
80,4682
73,0519
Simsvari vegna gengisskráningar 023270.
Fiskmarkaöimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
29. janúar seldust alls 91,284 tonn.
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 63,452 48,47 46,00 70,00
Þnrskur 10,498 95,56 87,00 98,00
Ýsa 8,371 115,21 104,00 130,00
Ýsa, ósl. 0,649 88,75 83,00 95.00
Þorskur, ósl. 3,068 79,11 72,00 88,00
Þorskur, db. 0,375 60,00 60,00 60.00
Langa 0,347 68,00 68,00 68,00
Steinbitur 0,877 82.78 80,00 84,00
Lúða 0,635 327,10 260.00 550,00
Keila 2,930 40,74 40,00 41,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
29. janúar seldust alls 29.776 tonn.
Þorskur 11,231 74,00 64,00 86,00
Ýsa 0,048 90.00 90.00 90.00
Ýsa, ósl. 0.805 102,18 84.00 105,00
Karfi 0,715 42,20 42,00 45,00
Ufsi 1,449 42,00 42,00 42,00
Steinbitur 0,190 65,00 65,00 65,00
Langa 0,015 41,00 41,00 41,00
Lúða 0,078 442,31 300,00 500,00
Skarkoli 0,049 71,00 71,00 71,00