Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
17
íþróttir
Páli Björgvinssyni sagt upp störfum sem þjálfara HK:
Boris eða Þor-
steinn fyrir Pál
- samkomulag milli Breiðabliks og HK um samnýtingu á Boris Akbashev
Páli Björgvinssyni hefur veriö sagt
upp starfi sínu sem þjálfari 1. deild-
arliös HK í handknattleik. Ekki hef-
ur verið gengiö frá ráðningu eftir-
manns hans, en samkvæmt öruggum
heimildum DV stendur vahð á milh
tveggja þjálfara, Sovétmannsins Bor-
is Akbashevs og Þorsteins Jóhannes-
sonar.
„Það er rétt, Páh hefur verið látinn
hætta sem þjálfari hðsins, en annað
vhjum við ekki segja um máhð að svo
Páll Björgvinsson.
stöddu," sagði Þorsteinn Einarsson,
formaður handknattleiksdehdar HK,
í samtali við DV í gærkvöldi.
Páll vUdi sem minnst ræða brott-
vikninguna, en sagöi: „Ég veit ekki
á hveiju stjórn félagsins átti von,“
og skírskotaði þar tU stöðu HK, en
hðið er neðst í 1. deUd eftir að hafa
unnið 2. deildina á síöasta tímabih.
Boris Akbashev er þjálfari hins
Kópavogshðsins, Breiðabliks, sem
leikur í 2. deild, og er þar með lang-
tímasamning. Samkvæmt heimUd-
um DV hafa stjórnir Breiðabhks og
HK náð samkomulagi um að Akbas-
hev stjómi báðum liðunum út þetta
tímabU. Innan HK munu hins vegar
vera uppi sterkar raddir um að ráða
Þorstein Jóhannesson en hann kom
hðinu upp í 1. deild fyrir rúmum tíu
árum.
-VS
Gummi:
ið Shoot:
Þorvaldur og
Þorvaldur Örlygsson fær írábæra dóma í
enska knattspyrautímarítinu Shoot fyrir
leik sinn með Nottingham Forest gegn Mill-
um 9 af 10 mögulegum i einkunn, en allir
aörir i hðunum tveimur fá 6 og 7 í eink-
Þorvaldur er aðeins einn af íjórum leik-
mönnum 1, deUdar sem fengu 9 í einkumi
þennan laugardag. Hinir voru Paul
McGrath hjá Aston VUla, John Barnes l\já
Liverpool og Keith Branagan, markvörður
MUlwah.
Guðmundur líka góður
Guðmundur Torfason er einnig í miklum
metum hjá Shoot því í sama blaði eru eink-
unnir fyrir tvo leiki í skosku úrvalsdeild-
inni. Fyrir báða leiki, gegn Dunfermhne og
HibenUan, fær Guðmundm 8 í einkunn, og
í bæði skiptin er hann hæstur i hði St. Mirr-
en ásamt einum öðnun. Guðmundur skor-
aöi í báðum leikjunum. -VS
Landsmót UMFÍ
I
Stjórn Ungmennafélags íslands ákvað á
stjómarfundi um helgina að fela UMSB að
halda Landsmót UMFÍ árið 1996 í Borgar-
nesi.
Tveh' aöilar sóttu um að fá landsmótið til
sín 1996, UMSB og UÍA, Fram kom hjá
stjóminni að viiji væri fyrir því að mótíð
yrði í umsjón UÍA árið 1999 og þá haldið á
Egilsstöðum.
Sem kunnugt er heldur UMSK landsmótiö
í sumar i Mosfellsbæ en næsta mót veröur
haldiö á Laugarvatni árið 1993, í umsjón
HSK.
«11 -VS
Ámundi á nýjan leik
í raðir Valsmanna
Ámundi Sigmundsson knatt-
spymumaður er genginn tíl hðs við
Valsmenn á nýjan leik eftir eins árs
dvöl hjá Víkingum. Hann lék á miðj-
unni með Víkingum á síðasta sumri
og sphaði alla leiki hðsins nema einn.
„Það var ekki erfið ákvörðun að
fara aftur í Val, ég var búinn að velta
því fyrir mér frá því í haust og innst
inni kom ekki annaö th greina. Ég
fór aðeins í Víking rétt fyrir síðasta
tímabh þar sem ég sá þá ekki fram
á að fá neitt að spha með Val,“ sagði
Ámundi í samtali við DV í gær.
Ámundi er 27 ára gamall og hóf
ferh sinn með Selfyssingum. Hann
sphaði síðan tvö ár með Isfirðingum
í 1. deild, þaöan fór hann í Víking í
tvö ár og síðan í Val í þrjú ár.
Ámundi hefur spilað 118 leiki í 1.
dehd og var reyndasti leikmaður
Víkinga á síöata tímabih.
-VS
André Raes.
André Raes
St. Mirren vegnar Waifar uikni
vel á innanhússmóti
„Ef aganefnd skoska knattspymu-
sambandsins kemur saman í vikunni
á ég von á því að taka út annan leik
í banni vegna gulra spjalda. Ef nefnd-
in kemur hins vegar ekki saman mun
ég leika meö St. Mirren gegn Dun-
fermline á laugardaginn kemur,“
sagði Guðmundur Torfason í samtali
við DV í gær. Guðmundur lék ekki
um helgina vegna rauða spjaldsins
sem hann fékk í síðustu viku.
Guðmundur sagði ennfremur að
St. Mirren hefði sýnt toppleik um
helgina gegn Aberdeen. St. Mirren
er aðeins fjórum stigum á eftir Celtic
en það sæti gefur Evrópusæti. „Við
er ákveðnir í að stefna á það sæti en
hðið er núna að smeha saman,“ sagöi
Guðmundur.
í fyrrakvöld hófst innanhússmeist-
aramót sem öh lið í úrvalsdehdinni
taka þátt í. St. Mirren sigraði í sínum
riðh og leikur í undanúrshtum í dag.
Mótið fer fram í sýningarhöhinni í
Glasgow. St. Mirren lék í riðh með
Rangers, Dundee Utd, Hibs og
Dundee. Guðmundur skoraði fjögur
mörkíriðlakeppninni. -JKS
André Raes, fyrrum atvinnuknatt-
spyrnumaður í Belgiu, hefur verið
ráðinn þjálfari 4. deildar hðs Leiknis
á Fáskrúðsfirði fyrir næsta sumar.
Möguleiki er á að Raes spih einnig
með Leiknismönnum en til þess þarf
hann að losna undan kvöðum sem
hvíla á mönnum fyrstu árin eftir að
þeir hætta sem atvinnumenn.
Raes er 34 ára gamah og lék meðal
annars með Cercle Briigge og Charl-
eroi í belgísku 1. dehdinni. Hann tók
við þjálfun Ægis í Þorlákshöfn fyrir
tveimur árum en hætti áður en
keppnistímabhið hófst.
-VS
Afmælismót Júdósambands íslands:
Bjarni tvöfaldur meistari
- um eitt hundrað keppendur tóku þátt í mótinu
Afmælismót Júdósambands Is-
lands fór fram í íþróttahúsi Kennara-
háskólans um helgina. Um eitt
hundrað keppendur tóku þátt í mót-
inu. Bjarni Friðriksson gefur ekkert
eftir í baráttunni og sigraði í tveimur
flokkum.
Helstu úrslit á mótinu urðu sem
hér segir:
Karlaflokkur:
Gunnar Jóhannesson, UMFG, sigr-
aði í -60 kg þyngdarflokki og enn-
fremur í -65 kg flokki. Karl Erhngs-
son, Ármanni, sigraði í -71 kg flokki
og félagi hans Ehas H. Bjarnason
sigraði -86 kg flokki. Ölafsvíkingur-
inn Eiríkur Gautsson sigraði í -95
kg flokki en +95 kg flokki sigraði
Bjarni Friðriksson úr Ármanni.
Bjarni sigraði einnig í opnum flokki.
Karlar u-21 árs
Sævar Jónsson, KA, sigraði -60 kg
flokki, Helgi Júhusson, Ármanni,
sigraði í -65 kg flokki, Daníel Reynis-
son, Ármanni, sigraði í -71 kg hokki
og Elías H. Bjarnason, Ármanni,
sigraði í -86 kg þyngdarflokki.
Drengjaflokkur
í -25 kg þyngdarflokki sigraði Snæv-
ar M. Jónsson, Armanni, Ölafur H.
Baldursson, JR, sigraði í -30 kg
flokki, Víðir Guðmundsson, KA,
sigraði í -35 kg flokki, Magnús Óli
Sigurðsson, UMFG, sigraði í -40 kg
flokki. Ath Haukur Arnarson, Ár-
manni, sigraði í -45 kg flokki, Kári
Þ. Agnarsson, Ármanni, sigraði í -50
kg flokki og í +50 kg þyngdarflokki
sigraði Óskar Sigurðsson, Ármanni.
Opin flokkur kvenna
Fjóla Guðnadóttir, KA, sigraði í opn-
um flokki kvenna.
-JKS
Stúf ar frá
Englandi
Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi:
&
• Terry Venables,
stjóri Tottenham, brá
sér til Skotlands um
helgina th að fylgjast
með leik Hearts og Dunde Utd.
Erindi hans var að fylgjast með
hinum 25 ára gamla miðverði
Hearts, Greg Levein. Hohenska
félagið PSV hefur einnig áhuga á
Levein sem er metinn á hátt í eina
mhljón punda.
• Frank McAvennie, framherji
hjá West Ham, hefur verið sekt-
aður um 6000 þúsund pund fyrir
að rífast viö einn af stjómar-
mönnum félagsins í afmæh-
sveislu fyrir skömmu.
• Birmingham City hefur farið
allsérkennilega leið til að úr-
skurða um markaskorara félags-
ins. Birmingham vann Crewe um
síðustu helgi, 2-0, og í kjölfarið
risu upp deildur á mhli tveggja
leikmanna um hvor hefði gert
seinna markið. í framhaldi af því
hefur Birmigham City ákveðið aö
leikmennirnir tveir, Dennis Bahy
og Simon Sturridge, skuli skráðir
fyrir hálfu mrki hvor.
• Joe Jordan, stjóri Bristol City,
var að vonum ánægður með sigur
sinna manna á Chelsea á laugar-
daginn. Jordan sagði eftir leikinn
að sigurinn hefði ekki verið nein
heppni heldur fylhlega verð-
skuldaður og bætti viö að þetta
væru ánægjulegustu úrshtin síð-
an hann kom til félagsins.
• Man. Utd fylgist nú grannt með
tveimur leikmönnum á megin-
landinu sem taldir eru geta hresst
upp á framhnu félagsins. Um-
ræddir leikmenn eru Norðmað-
urinn Jan Fjörtoft hjá Rapid Vín
og Wim Kieft hjá PSV. Fjörtoft
sem er metinn á eina og hálfa
mihjón punda er markahæstur
leikmanna í Austurríki en Kieft,
sem óskað hefur eftir sölu, er
metinn á 1,8 mihjón punda.
• Don Howe, stjóri QPR, rennir
nú hýru auga til júgóslavneska
framherjans Harys Skoro sem
leikur með Torinó á Ítalíu. Skoro,
sem gerði eina mark Júgóslava
þegar þeir töpuðu fyrir Englend-
ingum í síðasta mánuði, kostar
700 þúsund pund en Howe vih
fyrst fá leikmanninn th reynslu í
einn mánuð áöur en hann gerir
endanlega upp hug sinn.
• Enska knattspymudambandið
hefur ákveðið að undanúrshta-
leikirnir í bikarkeppninni skuh
fara fram sunnudaginn 8. apríl
en þó ekki á sama tíma. Fyrri
leikurinn mun hefjast um hádeg-
isbihö en sá síðari á venjulegum
tíma eða kl. 15. Báðum leikjunum
verður sjónvarpað beint og er það
gert th að koma í veg fyrir að
stuðningsmenn hðanna fari á
leikina án þess að hafa aðgöngu-
miða. Ennfremur hefur verið fah-
ið frá þeirri hugmynd að spha
undanúrshtaleikina á Wembley
en þess í stað er líklegt að þeir
verði á Vhla Park og Whithard
pna.... • Gary Lineker,
I /K landshðsmaöurinn hjá
I Tottenham, skýrði frá
því um helgina að htlu
hefði munað að hann heíði gengið
til hðs við Aston Viha á síðasta
keppnistímabih. Lineker segist
hafa mikið álit á Graham Taylor,
stjóra Aston Vhla, en það sem
hefði staðið í veginum hefði verið
þær 2 milljónir punda sem Barc-
elona vhdi fá fyrir sig.
• Dave Mitcheh, ástralski fram-
herjinn hjá Chelsea, hefur óskað
eftir sölu. Hann kom frá Feye-
nord fyrir 250 þúsund pund eg
hefur ekki tekist að vinna sér
sæti í aðalhði Chelsea.
• Framkvæmdastjórar Liverpo-
ol og Glasgow Rangers, þeir
Kenny Dalghsh og Graham Sou-
ness, brugðu sér á The Dell,
heimavöh Southampton, í síð-
ustu viku. Báðir voru þeir mættir
th að líta á sóknardúett Sout-
hampton þá Matthew Le Tissie
og Rodney Wahace.