Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 28
36 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. Sviðsljós__________________________ Ég er enginn engill - segir Sissel Kyrkjebn, ástkona Eddie Skoller Þaö hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndunum að grínistinn Eddie Skolier skuU halda fram hjá eiginkonunni. Ekki vakti það síður athygU á íslandi þegar DV birti frétt um ástarsambandið enda telja ís- lendingar sig eiga nokkuð í grínist- anum, svo oft hefur hann skotið upp koUinum hér á landi, nú síðast í jan- úar. Skandinavisku blöðin velta sér enn upp úr þessu máU og reyna að fá botn í það. Svíar spyrja hvort þaö geti verið satt að norski söngfuglinn Sissel Kyrkjebo, þessi saklausa stúlka, skuli hafa eyðilagt hjónaband danska grínistans og konu hans, Lis- beth. En ekkert svar berst frá parinu. Sagt er að ástin hafi blossað upp 28. október sl. - en þá var Sissel gest- ur í sjónvarpsþætti Eddie Skoller - og þaö var ást við fyrstu sýn. Um- boðsmaður Sissel segir hins vegar að hún sé ekki orsök þess að grínist- inn ætU að skilja við eiginkonu sína. „Sissel er ágætis vinkona Lisbeth,“ segir hann. Sissel er um þessar mundir í fríi í Englandi með vinkonu sinni og er ekki væntanleg til Björgvinjar, þar sem hún býr, fyrr en í apríl. Hún er þjóðarstolt Norðmanna og þeir trúa engu illu upp á þessa saklausu stúlku. Hneyksli sem þetta passar ekki inn í mynd þá sem Norðmenn hafa’ búið sér til um Sissel. Þegar Sissel var spurð um þetta mál svaraði hún því til að hún ræddi aldrei opinberlegu um einkamál sín. Hún vildi hins vegar ekki halda fram aö geislabaugur umlyki hana. „Ég er venjuleg manneskja með öUum þeim kostum og göllum sem fylgja." I haust var talað um samband Sissel og norsks ljósmyndara, Haralds Henden. Sagan segir að sambandi þeirra hafl lokið í haust þegar hún varð meira hrifmn af dönskum skemmtikrafti. „Þau eru bara góðir vinir,“ segir hins vegar móðir Sissel við Ekstra- blaðið. Eddie Skoller vildi í fyrstu ekkert tala um þetta mál í blöðum en þegar máliö var komið út um allt skrifuðu hann og kona hans bréf í danska kvöldblaðið. „Við höfum í tvö ár Eddie Skoller segir að lengi hafi staðið til að skilja við eiginkonuna. íhugað skilnað og Sissel kemur þar hvergi nærri. Hún er aðeins góður vinur í]ölskyldunnar.“ Ekkert var skrifað um samband þeirra Sissel og Sissel er ástfangin af dönskum skemmtikrafti - en segir ekki hverj- um. Eddie í bréflnu. Hvað þeim gengur til vonast menn til að vita þegar Siss- el kemur heim úr fríi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 17, þingl. eig. Ólína H. Kristó- fersdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólaísson hdl. Amarbakki 2, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Sigmundsson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 22, talinn eig. Bergljót Dav- íðsdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Álakvísl 25, talinn eig. Einar Bjöm Þórisson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Klemens Eggertsson hdl. Álakvísl 58, talinn eig. Guðmundur Þór Magnússon, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 61, talinn eig. Þórir Sigurðs- son, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Alakvísl 74, talinn eig. Guðrún Guð- mundsdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Álfheimar 33, hluti, þingl. eig. Hall- grímur H. Einarsson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álftahólar 4, hluti, þingl. eig. Karl Karlsson o.fl., miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Álftamýri 6, hluti, þingl. eig. Rudolf Níelsen og Valdís Valdimared., mið- vikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Armúli 21, þingl. eig. Vatnsvirkinn hf., miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Árniúh 24, þingl. eig. Raikaup, Raf- tækjaverslun, miðvikud. 28. febrúar '90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ásgarður 16, hluti, þingl. eig. öm Henningsson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTnP I REYKJAVlK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 2, 5. hæð B, þingl. eig. Jón Haísteinss. og Lucille Yvette Mosco, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ól- afsson hdl. og Sigurberg Guðjónsson hdl. Asparfell 2, hluti, talinn eig. Anna Gunnlaug Jónsdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Kristján Stefáns- son hrl. Asparfell 8, 6. hæð B, þingl. eig. Jón Skúli Þórisson, miðvikud. 28. febiúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands, Sigurmar* Albertsson hrl., Landsbanki Islands og Reynir Karls- son hdl. Álagrandi 16, þingl. eig. Guðmundur Kjartan Ottósson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 39, talinn eig. Þorgerður Jónsdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Hró- bjartur Jónatansson hdl., Ólafur Sig- urgeirsson hdl. og Sigurmar Alberts- son hrl. Bergstaðastræti 9A, kjallari, þingl. eig. Bragi Ingólfsson og Úrsúla I. Karlsd., þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Lög- fræðiþjónustan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, T ry ggingastofnun ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Klemens Eggertsson hdl. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi hf., þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em. Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Þóroddsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Blönduhlíð 3, efri hæð, þingl. eig. Bemharð Hjaltalín, þriðjud. 27. febrú- ar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl., Guðni Haraldsson hdl. og Gísli Gíslason hdl. Bólstaðarhlíð 7, efri hæð, þingl. eig. Hafdís Albertsdóttir og Bjöm Ö. Mork, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands. Brúarás 12, þingl. eig. Jón Ólafsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Róbert Ámi Hreið- arsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl. og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Deildarás 20, hluti, þingl. eig. Tryggvi Kristjánsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Ari Isberg hdl. og Búnaðarbanki íslands.____ Dugguvogur 23, efsta hæð, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Arniann Jónsson hdl., Öthar Öm Petersen hrl., Iðnlánasjóður, Páll Amór Pálsson hrl., Guðríður Guð- mundsdóttir hdl., Jón G. Briem hdl., Reynir Karlsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Garðar Garðarsson hrl., Ingólfúr Friðjónsson hdl., Þor- finnur Egilsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Jón Egilsson hdl., Borgar- sjóður Reykjavíkur, Skarphéðinn Þórisson hrl., Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl. og Hró- bjartur Jónatansson hdl. Eyjabakki 12, íb. 02-02, þingl. eig. Marta Grettisdóttir o.fl., þriðjud. 27. febrúar '90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Landsbanki Islands. Fljótasel 1, þingl. eig. Kristján Páls- son, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Búnaðarbanki íslands. Gerðhamrar 9, þingl. eig. Hreinn Hjártarson, miðvíkud. 28. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn Hallgrímsson hdl, Valgeir Pálsson hdl., Guðmundur Markússon hrl., Jón Þórarinsson hdl., Gjaldskil sf., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Hallgrímur B. Geirsson hrl. og Fjárheimtan hf. Gnoðarvogur 76, hluti, þingl. eig. Daníel Þórarinsson, miðvikud. 28. fe- brúar ’90 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigur- berg Guðjónsson hdl., Þorfinnm- Eg- ilsson hdl., Sigurður Georgsson hrl., Óskar Magnússon hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Þómnn Guðmunds- dóttir hrl., íslandsbanki, Gústaf Þór Tryggvason hdl., Skúli J. Pálmason hrí., Símon Ólason hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Grensásvegur 16, 1. hæð, norðaust- urhl., talinn eig. Nývirki hf, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.30. Úppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hákon H. Kristjónsson hdl. og Fjárheimtan hf. Grettisgata 86,2. hæð, þingl. eig. Guð- björg F. Torfadóttir, miðvikud. 28. fe- brúar ’90 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em Byggðastofnun, Skúli J. Pálmason hrl. og Þórólfur Kr. Beck hrl. Giýtubakki 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Grýtubakki 6, íb. 01-01, þingl. eig. Linda Baldvinsdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Ævar Guðmundsson hdl., Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Giýtubakki 24, 3. hæð vinstri, þingl. eig. Bima Tyrfingsdóttir, miðvikud. 28. febiúar ’90 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldskil sfi, Trygg- ingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarás 15, þingl. eig. Sigurjón Ámundason, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em toll- stjórinn í Reykjavík, Fjárheimtan hfi, Islandsbanki, Othar Öm Petersen hrl., Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Islandsbanki. Hjallavegur 31, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Oddgeirsson, þriðjud. 27. fe- brúar '90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Magnús Norðdahl hdl. Hjallavegur 50, efri hæð, þingl. eig. Óskar Ómar Ström og Ingunn Bald- ursdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfs- son hdl. Hjaltabakki 4, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Óíafur H. Sigurjónsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Hrafnhólar 8, íb. 08-04, þingl. eig. Jón Óli Vignisson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hdl. Hraunbær 38, 2. hæð, þingl. eig. Sig- rún Hulda Baldursdóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Búnaðarbanki íslands. Hraunbær 112, íb. 01-01, þingl. eig. Björgvin Amgrímsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend- ur em íslandsþanki, Klemens Egg- ertsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Valgarðm- Sigurðsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Ólafur Axelsson hrl. og Sigurmar Albertsson hrl. Hringbraut 119, hluti, talinn eig. Völl- ur sfi, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hringbraut 119, íb. 01-03, þingl. eig. Steintak hfi, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Hringbraut 119, íb. 01-05, þingl. eig. Steintak hf„ miðvikud. 28. febmar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Hverafold 66, þingl. eig. Jóhannes Bárðarson, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf. og Islandsbanki. Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, miðvikud. 28. fe- brúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Atli Gíslason hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hörðaland 16, þingl. eig. Lára Jóns- dóttir, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur ery Ásgeir Thoroddsen hdl„ Guðjón Áimann Jónsson hdl. og Steingrímur Þor- móðsson hdl. Kleppsvegur 38,1. hæð t.h„ þingl. eig. Valur Sigurðsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Klyfjasel 18, þingl. eig. Jónína Bjart- marz, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð- mundsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Eg- ilsson hdl„ Róbert Ami Hreiðarsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjár- heimtan hfi, Eggert B. Ólafsson hdl„ Búnaðarbanki Islands, Ólafúr Gú- stafsson hrl„ Klemens Eggertsson hdfi, Guðjón Ármann Jónsson hdfi, Islandsbanki, Guðríður Guðmunds- dóttfr hdfi, Ólafúr Garðarsson hdfi, Brynjólfur Kjartansson hrfi, Sigurmar Albertsson hrfi, Ólafúr Sigprgeirsson hdl. og Landsbanki íslands. Ránargata 5, þingl. eig. Tryggvi Agn- arsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ásbúð lifi og Isíandsbanki. Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rekagrandi 10, hluti, þingl. eig. Brynj- ar Harðarson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppþoðsbeiðandi ertollstjór- inn í Reykjavík. Reykás 49, íb. 01-02, þingl. eig. Valþór Valentínusson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Bald- ur Guðlaugsson hrfi, Sigríður Thorla- cius hdl. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Reynihlíð 9, hluti, þingl. eig. Haukur Margeirsson og Erla Haraldsd., mið- vikud. 28. febrúar ’90 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Safamýri 85, 2. hæð, þingl. eig. Guð- mundur Gunnarsson, þriðjud. 27. fe- brúar ’90 kl. 11.30. Úppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Seilugrandi 3, íb. 05-01, talinn eig. Þorgeir Daníelsson, þriðjud. 27. febrú- ar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, toll- stjórinn í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdfi, Kristinn Hallgrímsson hdfi, Ævar Guðmundsson hdfi, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Garðars- son hdfi, íslandsbanki og Ásgeir Þór Ámason hdl. Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kí. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafe- son hdl. og Fjárheimtan hf. Síðumúh 8, efri hæð, þingl. eig. Gísh Jónsson, Kristrún Jónsdóttir o.fl„ miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Unnsteinn Beck hrfi___________________________ Stapasel 9, þingl. eig. Jón K. Rík- harðsson, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er *Lands- banki íslands. Túngata, íþróttahús ÍR, þingl. eig. Iþróttafélag Reykjavíkur, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Hróbjartur Jónatansson hdl. og Þórólfúr Kr. Beck hrl. Vatnagarðar 8, þingl. eig. Búrfell hfi, miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Elvar Öm Unnsteins- son hdl. Vesturberg 74, íb. 03-02, þingfi eig. Ingibjörg Karlsdóttir og Rafn Ama- son, þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. BORG.áRFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bergstaðastræti 45, hluti, þingl. eig. Sigríður Júlíusdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 28. febrúai' ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Bald- ur Guðlaugsson hrfi, Búnaðarbanki íslands, íslandsbanki, Ólafur Gústafe- son hrfi, Hróbjartur Jónatansson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Blönduhlíð 2, hluti, þingl. eig. Hjálm- ar Rósberg Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 28. febrúar _’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hdfi, Sveinn H. Valdi- marsson hrl. og Tryggingastofnun rík- isins. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún Katrín Helgadóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 27. febrúar ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Kristinn Hall- grímsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Vitastígur 9, efri hæð, þingl. eig. Þór- hallur Arason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 28. febrúar ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Gústafeson hrfi, Gísli Baldur Garðarsson hrl. og Inn- heimtustofhun sveitarfélaga. BORGARFÓGETAEMBÆTH) I REYKJAVlK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.