Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 36
44 EAUGAk'ÉÁÖÚH 21. FEÉRÚAK lð9Ó. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Klassapiukvöld! Kvennadeild Fáks heldur hið árlega kvennakvöld þann 3. mars næstkomandi. Drögum fram fínu kjólana eða hatta og hanska og verum klassapíur. Miðasala hefst 28. febrúar á skrifstofu Fáks og í verslun- um Ástund og Hestamanninum. Mæt- um hressar. Kvennadeild Fáks. Til sölu 8 vetra rauðblesóttur hestur (Kirkjubæingur), góður töltari, 10 vetra bleikskjóttur reiðhestur, viljug- ur, 6 vetra, brúnstjörnótt hryssa af Náttfarakyni, ekki fulltamin. Uppl. í síma 31288. 6 vetra hestur undan Fáfni frá Laugar- vatni til sölu, alþægur, viljugur, há- gengur. Einnig 4ra vetra foli, sonar- sonur Hrafns frá Hólsmúla, og 5 vetra foli, lítið taminn. S. 98-75399 e.kl. 19. Gullfallegur, 7 mánaða hundur, að mestu íslenskur, þarf af sérstökum ástæðum að eignast nýtt heimili. Uppl. í síma 91-656526. Páfagaukar og finkur. Til sölu dísar- páfagaukar, mjög falleg litaafbrigði, einnig rósahöfðar og sebrafinkur. Uppl. í síma 91-44120. 4 hestar, sæmilega ættaðir, til sölu, 2 -8 vetra, möguleiki að taka bíl upp í. Uppl. í símum 91-71376 og 985-21876. Til sölu 7 hesta hús í byggingu í Faxa- bóli, Víðidal. Uppl. í síma 91-687027 eftir kL 18. Barnahestur. Til sölu jarpur, níu vetra hestur. Uppl. í síma 95-35755. Jarpur hágengur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í vs. 14711 og hs. 676753. Til sölu 2 tonn af grænu og fallegu heyi. Uppl. í síma 91-44707. ■ Vetrarvörur Tveir nýir Yamaha XLV vélsleðar til sölu, ásamt nýni, vandaðri, yfir- byggðri 2ja sleða kerru. Uppl. í síma 91-25625. Arctic Cat Cheetah ’87 vélsleði til sölu, vel með farinn og í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 985-28071. Belti undir Ski-doo vélsleða, breidd 42 cm, lengd 289 cm, lítið notað. Gott verð. Uppl. í sima 98-71238 eftir kl. 18. Vélsleði óskast. Nýlegur vélsleði ósk- ast á verðbilinu 250-350 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-76883. Vélsleði, Arctic Cheetah ’87, til sölu, ekinn 3.500 km. Uppl. í síma 91-680275 eftir kl. 19. Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir fólks- bíl 4x4, verð 450-500 þús. Uppl. í síma 93-11829. Polaris Indy 500 SP til sölu, árgerð ’90. Uppl. í síma 91-75031 og 985-22598. Vélsleðakerra, yfirbyggð, til sölu. Uppl. í síma 93-86679 eftir kl. 19. Yamaha Exider vélsleði '89 til sölu, verð 590.000. Uppl. í síma 91-617265. ■ Hjól Ekki lesa þetta. Loksins á Islandi. Vorum að opna sérhæfða mótorhjóla- sölu. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá og á staðinn, ekkert innigjald. Hjóla- og bílasalan Besta, Ármúla 1, sími 688060. PS. Sölumenn okkar eru vel kunnugir mótorhjólum. Fyrir vélsleða- og bifhjólafólk: Leðurlúffur, leðurhanskar, leður- smekkbuxur, lambhúshettur. Tökum allar gerðir bifhjóla á söluskrá. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 91-10220. Honda Shadow 1100 '87 til sölu, ekin 20 þús. km. Uppl. í síma 98-31312 eftir kl. 17. Kawasaki Mojave 250 ’87 fjórhjól til sölu eða í skiptum fyrir nýlegt end- urohjól. Uppl. í síma 98-78363. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, ekið 12.000 km, gott hjól, gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 20717. Suzuki TS ’87 til sölu, verð 90.000, stað- greiðsluverð 70.000. Uppl. í síma 91-41534 eftir kl. 19. Suzukl TS 50 cub. '87 til sölu, sem nýtt, gott verð. Uppl. í síma 91-22921 eftir kl. 18. Tvær glæsilegar Súkkur til sölu, TS 50 X ’87 og TS 70 X ’86. Uppl. í síma 16100 og 21926. Malco 500 GM Star, árg. '86, til sölu. Uppl. í sima 91-10935. Suzuki Quadracer 250 cc '87 til sölu, topphjól. Uppl. í síma 985-21524. ■ Vagnar Vélsleðakerra og fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 46210 frá kl. 10 til 19. ■ Til bygginga Einnota stillansaefni til sölu. Ca 900 m 1x6, 300 m 1x4, 300 m 2x4. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 678338. Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn- höfða 7, sími 674222. Einnota mótatimbur til sölu, 1x6 ca 850 m og 2x4 ca 700 m. Uppl. í síma 91-40801. ■ Byssur Byssusmiðja Agnars hefur nú flutt að Kársnesbraut 100, Kóp. Alhliða þjón- usta á öllum skotvopnum, nýjar og notaðar byssur til sölu. S. 43240. Inwestarm haglabyssa til sölu, nær ekkert notuð, magnum 3". Uppl. í síma 91-32245 og 91-75233. Ólafur. Byssan er til sýnis í Veiðihúsinu, Nóatúni. MFlug_________________ 'A TF-VIV, C 172,til sölu, er með ADF, VOR, LLZ og lóran, er í stæði. Uppl. í síma 91-54608 eftir kl. 18. Gísli. 1/7 hluti i TF-LUL, sem er Socata TB-9, árgerð ’81, til sölu. Verð 240.000. Uppl. í síma 91-621633. ■ Verðbréf Vantar þig lifeyrissjóðslán? Gott veð. Beggja hagur. Hafið samband við auglþj. DV sem fyrst í síma 27022. H-9666. ■ Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31, 45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn- lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 670470. R.C. & Co hf. Skagstrendingur hf., Skagaströnd, óskar eftir að leigja tvo sumarbústaði fyrir starfsmenn sína næsta sumar. Úppl. í síma 95-22690. ■ Fyrir veiðimerm Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum, flugukast og flugunýtingar frá Scient- ific Anglers til leigu og sölu. Veiði- maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760. ■ Fasteignir Glæsileg 2ja herb. ibúð til sölu í Vallar- ási, mjög hagstætt fyrir handhafa húsnlánsloforða. Verð 4,4 millj., afh. apríl. Aðeins 1 eftir. Sími 672203 á kvöldin og um helgar. Stokkseyri. Til sölu 90 m2 steinhús með óinnréttuðu timburrisi. Stór lóð. Áhvílandi ca 1200 þús., verð 2,1 millj. Útborgun 600 þús. Get tekið góðan bíl í útborgun. Uppl. í síma 98-31495. Óskum eftir að kaupa íbúðar- eða at- vinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, sem þarfnast lagfæringa eða breyt- inga. Góðar greiðslur í boði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9709. ■ Fyiirtæki Lager - innréttingar. Til sölu fatalager úr tískuvöruverslun, einnig innrétt- ingar úr stáli og gleri, Concorde ljósa- brautir og kastarar, gínur, 4 stk., loft- plötur, speglar, rekkar o.fl. Uppl. i síma 96-27139 á kvöldin. Tll sölu vel rekin matvöruverslun í Kópavogi með kvöld- og helgarsölu- leyfi. Hentug fyrir samhenta fjöl- skyldu. Gott verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. S. 91-43307 á skrif- stofutíma og sunnud. milli kl. 13 og 15. Hlutafélag til sölu, ekki starfrækt eftir 1988, nokkurt rekstrartap fylgir, öll gögn í lagi, selst á sanngjörnu verði. Þeir sem hafi áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9698. Til leigu bón- og þvottastöð i fullum rekstri með góð viðskiptasambönd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9680. Veitingastofa í blómlegum rekstri í 12 ár á Suðurnesjum til sölu. Eigið hús- næði, hagstæð kjör, eignaskipti. Sím- ar 91-687088 og 91-77166._________ Til sölu söluturn m/videoleigu, verð 1100 þús., má greiðast á 2-3 árum. Uppl. í síma 624585 á kvöldin. ■ Bátar Conrad 900 plastfiskibátar, lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni, hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað er strax. Ótrúlega hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73512. íspóll.______^__ 3ja tonna trébátur til sölu, vél Volvo Penta, 26 hö., JRC litamælir, nýtt raf- kerfi og tvær talstöðvar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-9641. 4 m hálfopinn, uppblásinn kajak af Rek- ina-gerð og 2 m gúmmíbátur til sölu, bátamir henta vel til fugla- og fisk- veiða. Uppl. í síma 675905. 68 hestafla Volvo bátavél, vagn undir 8 metra bát, gamall Furono dýptar- .mælir og barkarstýri fyrir 6-7 metra bát. Uppl. í síma 93-38949 eftir kl. 20. Ford Mercruiser, 145 hö, til sölu, einnig Lister loftkæld bátavél í pörtum. A sama stað er til sölu GMC pickup dís- il ’80, þarfnast lagfæringar. Uppl. í vs. 93-11477 og hs. 93-12278. Stigfjord 5,6 tonn til sölu, nýr, enn í ábyrgð, vél Volvo Penta 130 ba, lóran, 2 talst., 3 DNG færavindur, 300 ltr. fiskikör, eldavél, WC o.fl., verð 6 millj. Símar 91-82741 og 91-687088. Öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við- gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf- geymar, töflur og JR tölvuvindur. Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í mörgum stærðum, allir einangraðir. Einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Bátur og bíll. Vil skipta á Chevrolet pickup ’88, ekinn 24 þús., og á bát, ca 4-6 tonna. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 17. Enfild 130 Z. Óska eftir hældrifi (out bord/inbord), má vera bilað. Uppl. í síma 93-38954. Gáski 1000 til sölu í skiptum fyrir ný- legan Sóma 800 með Volvo-vél. Uppl. í síma 97-31161. Volvo Penta varahlutir fyrir 23 og 36 ha. vél, MS2B skrúfugír, startari og ýmsir hlutir. Uppl. í síma 91-656647. Úgerðarmenn, ath! Netadrekar til sölu, ýmsar stærðir, gott verð, sími 91-641413 og hs. 91-671671. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. Kvikmyndatökuvél. Til sölu Minolta CS 8100E kvikmyndatökuvél með þrí- fæti, ársgömul, verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 50413. MMC E-30 myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 91-46982. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78Ú40 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 '88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 «0, Honda Quintet ’83, Escort ’86, áierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Áscona ’84, MMC Galant ’87, Lance/’85-’88, Tre- dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmabt ’85, Nissan Sunny 88, Lada Saraara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76, Lada Sport ’84 o.fl. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87, Colt ’86, Galant ’80, ’81 st., ’82-’83, Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult 11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl. 9-19 alla virka daga og laugard. 10-16. • Bílapartasalan Lyngás 17, Garðabæ, s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj- ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Galant ’85 b„ ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85, 626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200 dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl„ Renault 11-18, Escort ’86, Fiésta ’79-’83, Cort- ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina 1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf ’85, '86, Alto ’81, Fiat Panda '83, Uno ’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79, Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varabl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto '85, skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð. Suzuki hásingar, millikassi og drifsköft til sölu, einnig ný 31" dekk á 8" felgum og brettakantar. Uppl. í síma 91-42412. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86, Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Sam- ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4 ’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rífa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Til sölu vökvast. úr Bronco ’74, hásing- ar undan Willys 27-44 drifhl. 538, kúpl- ingsh. úr Chevrolet, toppur, gluggastk., afturh. og afturljós á Daih. Taft, hurðarbyrði á Mazda 626 2 dyra ’85, afturbretti og afturhurð á Toyota Crown ’81, sjálfsk. úr Mazda ’82, vél úr Mazda 929 ’79. Óskum eftir snjótrack eða Trackmaster snjóbíl, má þarfnast viðgerðar. S. 97-71602. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón., send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Nýlega rifnir: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’80, Fiat Reg- ata ’86, Toyota Crown '81, Hiace ’81, Corona ’80, Charmant ’82, BMW 316, 320 ’82, Citroen GSA ’82, Volvo ’78 SSK, Galant ’80, Golf ’79, Saab 99 ’78, Audi 100 ’79 o.fl. o.fl. Sími 93-12099. Bíl-parfar Njarðvík, s. 92-13106, 15915. Erum að rífa Daibatsu Charmant LE ’83, Lancer F ’83, Toyota Corolla + Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda 929 '83, einnig mikið úrvai af hurðum í evrópska bíla, sendum um allt land. Er að rifa Datsun Cherry GL 79-’82, mikið af góðum varahlutum. Á sama stað til sölu Petri myndavél m/80-200 og 35-70 mm zoomlinsu, m/macro. Sími 641745 til kl. 16 og 78607 e.kl. 18. Til sölu varahlutir i Wagoneer 74. 4 cyl. Benz dísil, gírkassi með 20 millik., Bronco afturhás. ’74 með 31 rilu Mark Willihams öxlum og No spin læsingu. S. 76596/642275. Gunni Múr. 6 cyl. vél, millikassi, gírkassi, vatns- kassi, hásingar og drifsköft úr Wag- oneer '70, einnig boddíhlutir úr Cb. Caprice Classic ’77. S. 52814. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Bronco 74. Til sölu vökvastýri, milli- kassi, gírkassi, Hurst gólfskiptir og 35" slitin mudder dekk. Uppl. í síma 91-71416. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl. Ford Sierra, 5 dyra. Á mig vantar aftur- stuðara, hægra afturljós, hægri hlið- arrúðu, lok á drifkúlu. Uppl. í síma 641189. Tveir millikassar úr Bronco ’66 og ’76 til sölu, einnig biluð C4-sjálfskipting. Á sama stað óskast New Process 205 millikassi. Uppl. í síma 97-71859. Tvær góðar afturhuröir á Ford Econol- ine ’81 til sölu. Verð 15.000. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9683. Tökum að okkur að útvega varahluti í alla sænska vörubíla, hraðþjónusta. Thor-S. Service. Úppl. í síma 90-46-4-220758, símsvari. Óska að kaupa „bensinheila” fyrir beina innspýtingu í Suzuki Swift GTi 1300 Twin Cam, árg. ’89. Uppl. í síma 985-25785. 4ra hólfa blöndungur og millihedd á V6 Buick auk annarra varahluta til sölu. Uppl. í síma 91-42412. 6,2 disil o.fl. Til sölu 6,2 1 GM dísilvél- ar ásamt sjálfskiptingum og milliköss- um. Uppl. í síma 91-651576 eftir kl. 20. Er að rífa Daihatsu Charade '82, sjáíf- skiptur og Corolla station ’79. Uppl. í símum 92-15915 óg 92-13106. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu Mercury Comet 73 til niðurrifs eða í pörtum, gangfær. Uppl. í síma 678854, 687418 og 20937. Óska eftir 2000 vél i Galant ’84-’89. Uppl. í símum 91-672060 eða 671491 eftir kl. 19. Óska eftir Scaniu 110 eða 111 til niður- rifs, einnig vél úr Isuzu fólksbíl. Uppl. í síma 93-47729 eftir kl. 20. Varahlutir i MMC Pajero og L300 '86 til sölu. Uppl. í síma 642284. Óska eftir góðri Volvo B20 vél. Uppl. í símum 93-38916 og 93-70006. Oska eftir vél í Lödu Sport. Uppl. í síma 91-33190. ■ Vélar Trésmíðabandsög til sölu, verð 60.000. Uppl. í síma 91-41315. ■ Viðgerðir Önnumst allar jeppa- og bifreiða viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa. M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920, 985-31657. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. ■ Bílaþjónusta Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. Bónstöð Bilasölu Hafnarfjarðar auglýs- ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott. Pantið tíma í síma 652930 og 652931. Ykkar bíll er hreinn frá okkur. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun á sætum og teppum, vélaþvottur og slípimössun á lakki. Bónstöðin Bfla- þrif, Skeifunni 11, s. 678130. Tökum að okkur alhliða blettanir og heilmálningu, vönduð vinna tryggir gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar- vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037. Tökum að okkur blettanir og almálning ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð sem breytast ekki. Bílamálunin Glansinn, Sniiðshöfða 15, s. 676890. ■ Vörubílax Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og MAN, einnig hjólkoppar, plast- bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl. Mercedes Benz 1413 ’67, með upp- gerðri vél, St. Paul sturtur, splittað drif, verð 250 þús. Uppl. í síma 34323 á kvöldin. Scania 111 76 til sölu, framb. með yfir- farinni vél, upphitaður Sindrapallur, nýmálaður, gott ástand, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 93-71629. Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z lyfta, 1VI tonns. Einnig varahl. í flest- ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975. Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest- ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975. MAN 26-321, 2 drifa, árg. ’80, á grind, til sölu. Uppl. í símum 96-43500 eða 96-43630. Vörubílspallur og sturtur til sölu, einnig Scania LT 111 1979, 2ja drifa. Uppl. í síma 91-51973. M. Benz 2632 AK (3 drifa) árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 94-7335. ■ Vinnuvélar Fiskverkendur. Höfum til sölumeð- ferðar: flökunarvél, Baader 188, vöru- lyftara, 3 t, Komatsu, árg. ’84, vöru- lyftara, 3 t, Clark, árg. ’75. Uppl. veitt- ar í símum 97-71424 og 97-71690. F. Karma hf. Neskaupstað. Vantar dregna loftpressu, 250-300 cc. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9699. Caterpillar 920 hjólaskófla 76 til sölu. Uppl. í síma 94-7335. ■ SendibOar Til sölu 2 stk. gjaldmælar og 2 stk. tal- stöðvar fyrir lokaðaðar rásir, einnig nokkur hlutabréf í Sendibílum hf. Uppl. í síma 22243. Hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni til sölu með akstursleyfi. Uppl. í síma 91-31878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.