Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Éinnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Gerið betri kaup. Borðstofusett, sýrð eik, borðstofuborð og stólar, hornsófi, pluss, sófasett, pluss, sófaborð og stak- ir stólar. Húsgagnaverslunin Betri kaup, Síðumúla 22, sími 91-686070. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Glæsilegur, þrefaldur fataskápur með speglahurðum til sölu, nýlegur, sér ekki á honum, verð 28.000. Oppl. í síma 18027, vs. 687868. Anna Margrét. Hjónarúm, stofuskápur, 3 einingar, og kommóða til sölu. Allt nýlegt. Uppl. á vinnutíma 92-14675 og eftir kl. 19.30 í síma 92-15425. Meiri háttar gott hjónarúm úr furu til sölu, springdýnur, 170x200 cm, 260x215 cm með náttborðum, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-78514. Sprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, innréttingum, o.fi. E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91- 642134. Drapplitað, hollenskt leðursófasett ásamt glerborði til sölu. Verð 75.000. Uppl. í símum 91-35065 og 685637. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Unglingahúsgögn, Klúbb 8, skrifborðs- samstæða og svefnbekkur með skúff- um, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 671606. ísskápur, hjónarúm + náttborð, sófa- sett og eldhúsborð + 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-652216. Einstaklingsrúm til sölu, breidd 90 cm. Uppl. í síma 91-43715. Ljós fataskápur til sölu, hæð 2 m, breidd 1,10 m. Uppl. í síma 91-30042. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum sendum. Ragnar Bjömsson hf., Dalshrauni 6, Hafiiarfirði, s. 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Amstrad 256 k ritvinnslutölva með inn- byggðu aukadrifi (512 k) og prentara á kr. 35.000, einnig Silver Reed EXP 400 gæðaletursprentari fyrir PC tölv- ur á kr. 10.000 og Nec PC 8201 ferða- tölva á kr. 20.000. Uppl. í síma síma 622102. Amstrad CPC 6128 til sölu, með disk- ettudrifi, litaskjá, ca 60 leikjum og 2 stýripinnum. Uppl. í síma 97-58903 eft- ir hádegi. Leikjaundrið til sölu. Sjónvarpsspil með leiksalagæðum, nýtt 33 þús., selst á aðeins 25 þús. staðgreitt eða skipti á Apple Ile og prentara. Sími 91-18897. Victor VPC II E til sölu með 30 mb hörð- um diski og einlitum skjá. Uppl. í síma 74932. Victor VPCIII til sölu, lítið notuð, ásamt prentara. Uppl. í síma 91-34133 eftir kl. 18. J ...Ég verö að fá I Willie til liðs viö \ , mig... kannski Jj bara ræna henni...? Caö sjálfsögðu sem áhorfendur - þvi skylmmgamar ogönnur keppní eru vel æiö og undirbúin. Pa er það ákveðið? Eg get engu lofað © Bvlls Modesty Tarzan SDHaí Vonandi kennir hún mér í næstuN viku hvernig ég áaðfá HANN tilaðskiljaþetta!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.