Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 6
6
FIMMÍUDAGUR 8. MARS 19Ö0.
Viðskipti
i>v
Erlendir markaðir:
Dollarinn að braggast
Dollarinn hefur allur verið að
braggast á gjaldeyrismörkuðum er-
lendis að undanfórnu. Það stafar
fyrst og fremst af sterkara efnahags-
lífi í Bandaríkjunum en reiknað var
með. Á sama tíma óttast nú efna-
hagssérfræðingar að framfarir og
efnahagsbati í Evrópu, vegna hruns
kommúnismans í Austur-Evrópu,
verði minni en hingað til hefur verið
spáð. Þetta kemur fram í lækkandi
gengi Evrópugjaldmiðla. Menn hafa
hallað sér meira að dollarnum en
Evrópumyntunum að undanfornu.
Á dögunum birtust nýjar tölur
vestanhafs um að hagvöxtur í Banda-
ríkjunum, aukningþjóðarframleiðsl-
unnar, síöasta ársfjórðunginn 1989
verði líklegast um 0,9 prósent á árs-
grundvelli en ekki 0,5 prósent eins
og áður hefur verið áætlað.
Þá hafa verið birtar tölur um viö-
skiptajöfnuð í Japan. Það eru sögu-
legar tölur. í fyrsta skiptið frá því í
janúar 1984 varð halli á viðskiptum
Japana við útlönd í janúar síðastliðn-
um. Nam hallinn um 633 milljónum
dollara. Hins vegar er búist við að
hann verði jákvæður það sem eftir
er ársins.
Sterlingspundið hefur átt í vök að
verjast að undanfórnu vegna þess að
komið er á daginn að halli á við-
skiptajöfnuði Englendinga varð mun
meiri en reiknað var með. Þá mælist
meiri verðbólga í Bretlandi en gert
var ráð fyrir. Síðast en ekki síst er
járnfrúin óvinsæl. Allt þetta hefur
veikt sterlingspundið.
Á olíumörkuðum er lítið að gerast.
Opec-ríkin framleiddu 23,1 milljón
tunnu á dag í febrúar miðað við um
23 milljónir tunna á dag í janúar.
Þetta er aðeins minni framleiðsla en
í desember en þá varð framleiðslan
24 milljónir tunna á dag sem var
mesta framleiðsla Opec-ríkja í einum
mánuðiíáttaár. -JGH
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Sparileiö 1 er nýr óbundinn reikn-
ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann
er sambærilegur viö gömlu Ábót, Útvegsbank-
ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al-
þýöubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst
af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar-
gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti
eftir því hve reikningurinn stendur lengi
óhreyfður. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka
hæst í 14,5 prósent. Verötryggð kjör eru 2,5
prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti.
Sparileið 2 Sparileiö 2 er nýr reikningur Islands-
banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru
tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus-
reikning, lönaðarbankans. Úttektargjald, 0,6
prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærö-
ir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð aö
auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig-
hækkandi vexti eftir upphæöum. Grunnvextir
eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4
prósent raunvexti.
Sparileiö 3 Sparileiö 3 er nýr reikningur íslands-
banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt
ár. Hann er sambærilegur viö gömlu Rentubók,
Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs-
banka. Óhreyfö innstæöa í 18 mánuöi ber 15
prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró-
sent raunvexti. Innfæröir vextir eru lausir án
úttektargjalds tveggja síöustu vaxtatímabila.
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og
65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö inn-
stæöur sínar með 3ja mánaöa fyrirvara. Reikn-
ingarnir eru verðtryggðir og meö 6,5% raun-
vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 6,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæöur eru
óbundnar og óverðtryggöar. Nafnvextir eru 5%
og ársávöxtun 5%.
Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir
eru 13%. Þessir reikningar verða lagðir niöur
1. júlí á þessu ári.
mánaöa bundínn reikningur er meö 15%
grunnvexti. Reikningurinn veröur lagður niður
1. júlí á þessu ári.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 15% nafnvexti. Þessi reikningur verður
lagður niöur.1. júlí.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum
og 13,3% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu.
Verötrygg kjör eru 3% raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 15,5% nafnvöxtum og 16,3% árs-
ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,5%
raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuö-
um liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum
og 13,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiðast 14,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 15,2% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, I öðru þrepi, greiðast 16%
nafnvextir sem gefa 16,6% ársávöxtun. Verð-
tryggð kjör eru 3% raunvextir.
Samvinnubankinn
Hávaxtarelkningur. Ekki lengur stofnaðir.
Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 16% nafn-
vexti sem gerir 16,6% ársávöxtun. Verðtryggð
kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn-
stæða ber 11% nafnvexti og 11,1% ársávöxtun.
Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa
15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru
3,25%.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Vfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð .kjör
eru 5,25% raunvextir.
ífl Hlutabréfavísitala V? Hámarks, 100 = 31.121986
480“
470 " 460 “
Ásinn er rofinn vió 390 vísitölustig
450
440
430
420 410 ®
400
390 ágúi >t sef )t. ok t. nó v. de s. ja o. fe b. ma rs
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3-5 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 4-6 ib
6mán. uppsögn 4,5-7 Ib
12mán. uppsögn 6-8 Ib
18mán. uppsögn 15 Ib
Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Sp
Sértékkareikningar 3-5 Lb
Innlán verotryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,5-14,25 Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb.ib
Danskarkrónur 10,5-11,2 Bb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 18,5-19,75 Bb.Lb
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19 lb,Bb,- Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Útlántilframleiðslu
Isl.krónur 17,5-19,5 Ib
SDR 10,95-11 Bb
Bandarlkjadalir 9,95-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Lb,Bb
Vestur-þýskmörk 10,15-10,25 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 30
MEÐALVEXTIR
överðtr. mars 90 22,2
Verðtr. mars 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Lánskjaravísitala mars 2844 stig
Byggingavísitala mars 538 stig
Byggingavísitala mars 168,2 stig
Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,748
Einingabréf 2 2,601
Einingabréf 3 3,131
Skammtímabréf 1,615
Llfeyrisbréf
Gengisbréf 2,089
Kjarabréf 4,704
Markbréf 2,501
Tekjubréf 1,963
• Skyndibréf 1,413
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,287
Sjóðsbréf 2 1,716
Sjóðsbréf 3 1,601
Sjóðsbréf 4 1,352
Vaxtasjóösbréf 1,6160
Valsjóðsbréf 1,5200
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 600 kr.
Eimskip 500 kr.
Flugleiðir 164 kr.
Hampiðjan 175 kr.
Hlutabréfasjóður 172 kr.
Eignfél. lönaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 371 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Ollufélagiö hf. 400 kr.
Grandi hf. 160 kr.
Tollvörugeymslan hf. 116 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Verð á eriendum
mörkuðum
Bensín og ofía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,..200$ tonnið,
eöa um.......9,3 ísl. kr. lítrínn
Verð í síðustu viku
Um................208$ tonnið
‘Bensín, súper,.....210$ tonnið,
eða um.......9,7 ísl. kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um........................219$ tonnið
Gasolía.....................169$ tonnið,
eða um.......8,7 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............................175$ tonnið
Svartolía..................106$ tonnið,
eða mn.......6,0 ís). kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um.............................109$ tonnið
Hráolía
Um...............19,40$ tunnan,
eða um.....1.186 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um...........................19,95$ tunnan
Gufl
London
Um.................410$ únsan,
eða um........25.067 isl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um........................410$ únsan
Áf
London
Um..........1.525 dollar tonnið,
eða um.....93.238 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.481 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um..........9,8 dollarar kílóið,
eða um......599 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........9,8 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.............78 cent pundið,
eða um..........104 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um ............78 cent pundið
Hrásykur
London
Um.....................358 dollarar tonnið,
eða um.......21.888 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um.................354 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.................166 dollarar tonniö,
eða um.......10.149 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.....................161 dollarar tomtíð
Kaffibaunir
London
Um.............64 cent pundið,
eða mn.........86 ísl. kr. kílóið
Verð í síöustu viku
Um.............63 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., feb.
Blárofur.............192 d. kr.
Skuggarefur.........171 d. kr.
Silfurrefur.........278 .d. kr.
Blue Frost...........167 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, jan.
Svartminkur..........110 d. kr.
Brúnminkur...........129 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljarn
Um..........660 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..........510 dollarar tonmð
Loðnulýsl
Um..........250 dollarar tomtíð