Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 30
38 ! FIMMTUD AGUR '8.' NrARS' ,1990. Fimmtudagur 8. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (19). Endursýn- ing frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Wlagnús Ólafsson. 18.45 ísland - Tékkóslóvakía. Bein útsending. 20.20 Fréttir og veður. 20.45 Á grænni greln. Silfur hafsins - gullið í dalnum. Þriðji þáttur í tilefni átaks um landgraeðslu- skóga. Umsjón Valdimar Jó- hannesson. Framleiðandi Viðsjá - kvikmyndagerð. 21.00 Matlock. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 íþróttir. Fjallað um helstu íþróttaatburði víðs vegar í heim- inum. 22.05 Bæjarins bestu brjóst (Byens bedste bryster). Kabarett eftir Ann Mariager. Flytjendur eru Kirsten Peuliche, Terese Dams- holt, Lisbet Lundquist og Marg- arethe Koytu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og ikomamlr. Teiknimynd. 18.15 Fríða og dýriö. Beauty and the Beast. Vegna fjölda áskorana verður þessi vinsæli spennu- myndaflokkur á þessum tíma I vetur. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni lið- andi stundar. .20.30 Sport. Iþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr i fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 21.20 Það kemur i Ijós.... þú heyrnar- tólið tekur og berð það upp að eyra... Hver hefur til dæmis ekki hringt í konurnar i 03 og fengið upplýsingar um það hversu mik- ið hveiti á að nota í lummurnar? Hvernig skyldi klukkan eða 04 líta út? Umsjón: Helgi Pétursson. 22.10 Relðl guöanna II. Rage of Ang- els II. Vönduð, spennandi fram- haldskvikmynd í tveimur hlutum byggð á metsölubók Sidney Sheldon. Seinni hluti. 23.45 Undir Berlinarmúrlnn. Berlin Tunnel 21. Spennumynd sem segir frá nokkrum hugdjörfum mönnum i Vestur-Berlín sem freista )>ess að frelsa vini sina sem búa austan Berlínarmúrsins. Að- alhlutverk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. 1981. Stranglega bönnuð börn- um. 2.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Stigamót, fræðslu- og ráðgjafarmiðstöð gegn kynferðislegu ofbeldi. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miödegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les. (12) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar - Ódauðleiki, tilbrigði fyrir útvarp i framhaldi af sögu Williams Heinesen um skáldið Lln Pe og trönuna hans tömdu. Halldórsson, Erlingur Gíslason, Árni Tryggvason og Valur Gísla- son. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: Húsið á heimsenda eftir Monicu Dickens i þýðingu Hersteins Pálssonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfödegi - Bach feðg- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Heimsmelstaramótiö f hand- knattlelk i Tékkóslóvakíu: ís- land - Austur-Þýskaland. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum beint. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Nóttin langa" með Bubba Morthens. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrámorgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 22. sálm. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5,00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Vilhjálmur Guðjónsson og Hitaveitan I Duus-húsi. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 Sjónvarp kl. 18.45: ísland - A-Þýskaland Slakt ífengi íslenska landslinsins hefur ekki farið fratn hjá neinutn íslendingi. Fjórir tap- íeikir í röð er fullmikið af því góða og er sjálfsagt trú manna á laactsJíðinu okkar lítil þessa dagana. En ekki er öll von úti onn. Landsliðið hcfur tvo leiki lil aö reka af sér slyðruoröið op, er sá fyrri í kvöld, en þá inætum viö Austur-Þjóöverjurn. Það veröur örugglega hart barist og er bara aö vona að smáheppni læð- isi í lið mcð okkar mönn- um. Leikurinn er að fleiri islenskir landsliðsmenn sjálfsögðu sýndur beint valdið vonbrigðum í Tékkósló- í íslenska Sjónvarpínu vaktu. og einnig lýst á rás 2. 22.30 Dagskima, smásaga eftir Friðu A. Sigurðardóttur. Höfundur les. 23.10 Tónlist eftir Antonin Dvorák. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Öðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveínar yfir öllu þvi .sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni Nótt- in langa með Buþba Morthens, 21.00 Rokksmiðjan. Lovlsa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn I kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum résum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur með hljóm- sveitinni frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þátlur frá sunnudagskvöldi á rás 2.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttlr. Brugðið á leik með hlustendum og af- mæliskveðjurnar á sínum stað milli 13.30 og 14. 15.00 Ágúst Héðlnsson og það nýjasta I tónlistinni. 17.00 Reykjavík síódegls. Sigursteinn Másson tekur á málum líðandi stundar. Vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðlnsson með íslenska tóna. Rykið dustað af gömlu, góðu, lögunum. 19.00 SnjólfurTeitssoníkvöldmatnum. 20.00 Biókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson kíkir á bíó- myndirnar. Mynd vikunnarvalin, frumsýning vikunnar og fjallað um bestu myndina. Kvikmynda- gagnrýni. 24.00 Freymóður T. Sigurösson fylgir hlustendum inn I nóttina. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 13.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir klukkan 16.00. Síminn er opinn. 17.00 Ólöf Marln Úlfarsdóttir. Upplýs- ingar um hvað er að gerast í kvöld I kvikmyndahúsum, pöbb- um og á öðrum vinsælum stöð- um. 19.00 Rlchard Scobie. Rokk með Rikka rottul Richard hefur á að skipa einu besta rokksafni landsins og leikur góða rokktónlist. Léttrokk, þungarokk, iðnaðarrokk og gam- alt rokk. 22.00 Kristóter Helgason. 1.00 Björn Slgurðsson. Ertu vakandi meðan hinir sofa? Bússi leikur næturtónlistina þína og gaukar að þér góðum slúðursögum. 10.00 ívar Guðmundsson. Með góða og blandaða tónlist I hádeginu. 13.00 Siguróur Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur af- mælisbarna og pizzuunnenda. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valli byrjar kvöldið af fullum krafti. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér I ellefu. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Menntaskóllnn vlö Hamrahlið í formi MS. 18.00 Menntaskóllnn I Kópavogl aftur og aftur. 20.00 Kvennaskólinn og Helga og Kvennaskólinn. 22.00 Fjölbrautaskólinn i Brelöholti. 1.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fréttir úr tirðlnum, tónlist o.fl. Fiufeoo AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin vlö vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. Það sem er I brennidepli i það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það ter ekkert á mllli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Dav- íðsdóttir fær til sín gott fólk i spjall. O.OONæturdagskrá. 0** 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 Another World. Sápuópera. 12.50 As the World Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 A Problem Shared. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Dennis the Menace. 15.45 Mystery Island. 16.00 Adventures ot Gulliver. 16.25 Motor Mouse. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 20.00 Moonlighting. Framhalds- myndaflokkur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Invisible Man. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Date with an Angel. 16.00 The Good, The Bad and Huckleberry Hound. 18.00 Money Mania. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Three for the Road. 21.40 Projector. 22.00 A Nightmare on Elm Street. 23.45 Gorgo. 01.30 The Believers. 04.00 Mayflower Madam. EUROSPORT ★, , ★ 11.00 Skíðalþróttir. Heimsbikarmót í Noregi. 12.00 Hnefaleikar. 14.00 Knattspyrna. Evrópubikarinn. 16.00 Listdans á skautum. Heims- meistaramót I Halifax I Nova Scotia I Kanada. Bein útsending. 18.00 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.30 Trax. Ovenjulegaríþróttagreinar. 19.00 Skíðaíþróttir. Heimsbikarmót I Noregi. 20.00 Körfubolti. Evrópubikarmót I Grikklandi. Bein útsending. 22.00 Ford Snow Report. 22.01 Knattspyrna. 23.30 Listdans á skautum. Heims- meistarmót I Halifax I Nova Scot- ia í Kanada. Bein útsending. SCfíF£ DJSPOfíT 11.00 Rugby. 12.30 Hnetaleikar. 14.00 Körfubolti. Bandarísk háskóla- lið. 15.30 iþróttir í Frakklandi. 16.00 Spánski fótboltinn. Sevilla-Real Madrid. 18.00 Rugby. 19.30 Argentíski tótboltinn. 20.30 Polo World. 21.00 Spain Spain Sport. 21.15 Kella. Bandarískir atvinnumenn í keppni. 22.30 Körfubolti. 00.00 lce Speedway. Rás 1 kl. 20.30: Sinfóníuhljóm- sveitin í 40 ár I tilefni af 40 ára afmæli Sinfóníu- hljómsyeitar íslands hefur Útvarpið látið gera þáttaröð um hljómsveitina og sögu hennar. Þætt- irnir nefnast Sinfón- íuhljómsveit íslands í 40 ár - Afmæhs- kveðja frá Ríkisút- varpinu og verða þeir á dagskrá annað hvert fimmtudags- kvöld, þegar ekki eru sinfóníutónleikar, kl. 20.30 fram til vors. í þessum þáttum verður rætt við hljóðfæraleikara hljómsveitarinnar og aðra sem á einn 0skar ln9ol,sson er umsjónar- eða annan hátt tengj- maður afmælisþáttanna um Sin- ast sveitinni. fóníuhljómsveitina. í þáttunum verða leiknar gamlar upptökur með hljóm- sveitinni sem sjaldan eða aldrei hafa heyrst opinberlega svo og nýrri hljóðritanir. í þættinum í kvöld verður rakin að- dragandinn aö stofnun sveitarinnar, allt frá árinu 1926. Umsjónarmaður þáttanna er Óskar Ingólfsson klarínettu- leikari sem starfaði um skeið sem fastráðinn hljóðfæraleik- ari í hljómsveitinni.-GHK Sjónvarpið sýnir dönsku revíuna Bæjarins bestu brjost. Sjónvarp kl. 22.05: Sjónvarpið sýnir í kvöld píanóleikara en aldrei haföi dönsku revíuna Bæjarins nein þeirra tima til neins þestu brjóst sem naut mik- fyrr en Lisbet setti hendur illa vinsælda á heimaslóð- á mjaömir og sagði að bæj- um. arins bestu brjóst mættu Kirsten Peúliche, Terese ekkilátaþaðspyrjastumsig Damsholt, Lisbet Lundquist að þau væru í biðstöðu. Og og Margrethe Koyto höfðu þá komst skriður á málin. lengiö gengið með það í Fjórmeimingarnir fóru að maganum að semia revíu hittast reglulega og revían fyrir fjórar konur og einn varðtil. -GHK Stöð 2 kl. 21.20: Það kemur í ljós Það er Helgi Pétursson sem er umsjónarmaður þáttarins Það kemur í Ijós. Helgi Pétursson hefur undanfarna fimmtudaga verið með þætti á Stöð 2 sem bera heitið Það kemur í ljós. í þess- um þáttum hefur m.a. verið fjallað um bændur og foreldra og börn spurð hvem- ig bóndi lítur út eða hvað sé góö mamma. Að þessu sinni er það síminn sem er viðfangsefni Helga. Hver hefur til dæmis ekki hringt í konurn- ar í 03 og fengið upp- lýsingar um það hversu mikið hveiti á að nota í lummurn- ar? Hvernig skyldi klukkan eöa 04 líta út? -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.