Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 8. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________pv ■ Til sölu Kolaportiö á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á laugardögum. Nýir ofnar og lítiö slitin vetrardekk. Ofn- ar 370 cm á ]., tvöfaldur, 14 'A m á hæð. 180 cm á 1., tvöfaldur, hæð 14 'A m, lengd 144 cm, hæð 61 cm. Einnig til sölu lítið slitin vetrardekk 165x13, 155x13, 175x13. S. 82717 og 82247. Ultra-lift fjarstýröir amerískir bílsk, opnarar (70 m range), Holmes brautar- laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f. bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á Islandi. Gerum tilboð í uppsetningar. Halldór, s. 985-27285 og 91-651110. Nordmende CV 2201 videomyndavél til sölu, Nordmende digital myndbands- tæki, 3ja mán. gamalt. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 641489 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Ál, ryðfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. Gerið góð kaup. Verið er að selja rest- ar hjá heildsölu, t.d. jogginggalla, náttföt, dúka o.fl. Sjónval, Grensás- vegi 5, sími 39800. Opið frá kl. 10-18. Neon Ijósaskilti til sölu, tvær stærðir, og auglýsingatjald utan á verslun eða veitingastað. Uppl. í síma 625959 til kl. 17 í dag og næstu daga. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. ~ Dux rúm, 120 cm breidd, til sölu, einn- ig nýlegar græjur. Uppl. í síma 92-15924 eftir kl. 18. Farsímar. Benefon farsímar frá kr. 105.000 stgr. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820. Fatalager. Til sölu góður heildsölulag- er af herraúlpum. Verð kr. 400 þús. Uppl. í síma 78307 e.kl. 17. Michelin jeppasnjódekk, 29", til sölu, notuð í einn mánuð. Verð 35.000. Uppl. í síma 685099 eða 667052. Tvö stk. rúm, 0,85x2,00, vönduð smíð frá Kristjáni Siggeirssyni. Heildar- verð 18.500 kr. Uppl. í síma 11789. Vel með farið hjónarúm til sölu, með náttborðum og lömpum. Uppl. í síma 91-76501. Afruglari til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-615945 til kl. 19. Nýlegur Mitsubishi farsimi til söl'u. Uppl. í síma 688772 á kvöldin. Stór General Electrig isskápur til sölu. Uppl. í símum 91-23218 og 623218. ísskápur til sölu, 7000 kr., 10 ára. Uppl. í síma 621948. eftir kl. 3. 9 " 1 ■ Oskast keypt Kaupum gamla muni frá 1960 og eldri, allt kemur til greina, búslóðir og gamla vörul. Kreppan, fornversl., Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv. Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig tölvuborð og bókahillúr: br. 1 m, h. 2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl. alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155. Óska eftir að kaupa brothamra fyrir loftpressu, einnig 30 kW vatnshita- blásara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9873. Óska eftir að kaupa ódýrar vörur (lag- er), t.d. af heildverslunum. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9883.____________ Óskum eftir vel með förnum skrifstofu húsgögnum, skrifborð, tölvuborðum, skrifstofustólum, bókahillum o.fl. Uppl. gefur Steingrímur í s. 95-12707. Frysti- eða kæligámur óskast til kaups eða leigu, mætti vera kæliklefi. Uppl. í síma 91-71194 og 98-66053. Rafmagnsteppastandur óskast, mesta hæð 2,70 m. Uppl. í síma 94-3063 á daginn og 94-3720 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýrt, vel með far- ið sófasett og eldhúsborð. Uppl. í síma 667772._____________________________ Óska eftir farsíma helst með simsvara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9879. ■ Verslun Tituprjónar sem hægt er að beygja, áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni, snið og allt til sauma. Saumasporið, á horninu á Auðbrekku, sími 45632. ■ Fatnaður Nýr, glæsilegur kjóll til sölu. Uppl. í síma 98-34940 e.kl. 20. ■ Fyrir ungböm Kerruvagn með burðarrúmi til sölu, svalavagn, leikgrind, skiptiborð og Britax bílastóll, einnig Bond prjóna- vél. Uppl. í síma 671139. Vel með farinn grár Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 611186 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Vel með farinn, tvískiptur ísskápur (helmingurinn er frystir) til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 46892 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Fender gitarar, Telecaster, Stratocast- er. margar gerðir og litir. Einnig úr- val af öðrum rafmagnsgíturum á góðu verði. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111._________________________ Nýir og notaöir flyglar. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Saxófónleikari, sem einnig spilar á gít- ar og hljómborð, óskar eftir að kom- ast í starfandi hljómsveit strax. Uppl. eða skilaboð í síma 91-42646. Litið notaður stofuflygill til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 667581. Bassi til sölu. Yamaha RBX 800. Uppl. í síma 98-21969. Vantar gamlan kraftmagnara á 15 þús. kr. Uppl. í síma 688193. Óska eftir notuðu trommusetti. Uppl. í síma 51473 e.kl. 17. Æfingarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 18404 frá kl. 18 til 20. ■ Hljómtæki Ný hljómtækjasamstæða frá Soni með geislaspilara til sölu. Á sama stað ósk- ast brúnn leðurhornsófi og hvítur fataskápur. Uppl. í síma 12651. Roland bassamagnari, Super coupé, 100 W, til sölu. Uppl. í síma 98-33654 eftir hádegi. Nýtt ónotað hljómborð VZ-1, til sölu, með tösku. Uppl. í síma 91-33554. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efhi. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. M Húsgögn________________________ Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. o_g heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, sími 91-685180. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.___ ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 651740. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Forritið Vaskhugi er sérstakiega gert fyrir lítil fyrirtæki. Skrifar reikninga, gerir upp virðisaukaskatt, sýnir fjár- stöðuna strax. Kr. 12 þús. ( + vsk.). íslensk tæki, s. 656510. Macintosh II með 40 Mb hörðum diski og litaskjá, tvö Mb vinnsluminni, og Imgage Writer II prentara til sölu. Uppl. í síma 641489 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu- búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öll hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654. Til sölu Commador ’64, með nýju disk- ettudrifi, 100 diskettum af leikjum.fin- al cartrich 3 kubb, stýripinna og' kassettutæki. S. 91-52402 eftir kl. 5. Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir: viðgerðir og breytingar á öllum tölvu- búnaði. Öll forritun. Leysiprentun. Hamraborg 12, Kóp., sími 46654. Hyundai tölva, sem ný til sölu, með lita- skjá og 30 Mb hörðum diski. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 18593. ■ Sjónvörp Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Settu gamla tækið sem út- borgun og eftirstöðvarnar getur þú samið um á Visa, Euro eða skulda- bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067. Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. ■ Ljósmyndun Nýjar og notaðar myndavélar og fylgi- hlutir. Tökum í umboðssölu, viltu skipta á gömlu vélinni? Visa, Euro. Fotoval, myndavélaviðgerðir, Skip- holti 50B, sími 39200. ■ Dýrahald Hundaræktarfélág íslands efnir til námskeiðs ætlaðs ræktendum og öðru áhugafólki um ræktun dagana 10. og 11. mars í húsnæði félagsins, Súðar- •vogi 7. Fyrirlesari verður Ib Engel- hardt dýralæknir. Innritun og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins frá kl. 14-18 næstu daga, sími 31529. Vil komast í samband við traustan út- flutningsaðila á hrossum. Er með mik- ið magn af tömdum sem ótömdum. Allar nánari uppl. gefur Sveinbjörn Benidektsson, Krossi, A-Landeyjum, í síma 98-78551. Vélbundið hey til sölu, á 11 kr. kg, út úr hlöðu, einnig hestakerra á einni hásingu. Uppl. í síma 91-83725, á dag- inn, og 91-676119, á kvöldin. Sævar. Hross til sölu. Vel ættuð hross á aldrinum 4ra til 9 vetra. Uppl. í síma 656217 eftir kl. 20. Tamningar. Vantar reglusaman ungl- ing sem getur aðstoðað við tamning- ar. Uppl. í síma 95-38142 á kvöldin. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆICNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 og 985-29666. vrsA Fataskápar fyrir vinnustaði Viðurkenndir fataskápar úr bökunar- lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða saman eins og best hentar eða láta þá standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir. Stærðir: 30 X 58 X170 cm. 40 X 58X170 cm. Leitið nánari upplýsinga. j. B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JÁRNVdRUVERZUJN ÆGISGOTU 4 og 7. Símar 13125 og 13126. ÆGISGÚTU 4 og 7. Simar 13125 0913126 SMÁAUGLÝSINGAR 0PH! Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga. 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum blísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivélar, borvéiar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. JS Opið um helgar. jSh Nlúrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Úppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í simum: CQ4040 starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9 C7/1C4A skrifstofa - verslun 674610 Bí|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Skólphreinsun Er stíflað? i V dl Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bííásimi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.