Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Page 8
.8
Menntamálaráðuneytið
Laus staða
Laust embætti er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti í handlæknisfræðum við læknadeild Háskóla
íslands er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu fyrir 17. apríl nk.
Menntamálaráðuneytiö,
7. mars 1990.
Húsverndarsjóður
Reykjavíkur
í lok apríl veröur úthlutað lánum úr húsverndarsjóði
Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til við-
gerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem
sérstakt varóveislugildi hefur af sögulegum eða
byggingarsögulegum ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinar-
góðar lýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, verk-
lýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1990 og skal umsókn-
um, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, kom-
ið á skrifstofu garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105
Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á effirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embætlisins,
Miðbraut 11, Búðardal,
á neðangreindum ta'ma:
Sunnubraut 9, Búðardal, þingl. eig.
Guðbrandur Hermannsson, miðviku-
daginn 14. mars kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands,
veðdeild, Hróbjartur Jónatansson
hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Þórunn
Guðmundsdóttir hrl., Tryggingastofn-
un ríkisins og Sigurður I. Halldórsson
hdl.
Búðarbraut 3, Búðardal, þingl. eig.
Kristjana Guðmundsdóttir, miðviku-
daginn 14. mars kl. 14.50. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands,
veðdeild, og Kúrant fjárfestingar.
Brekkuhvammur 10, Búðardal, þingl.
eig. Jóhannes Benediktsson, miðviku-
daginn 14. mars kl. 15.50. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands,
veðdeild, og íslandsbanki hf.
Stekkjarhvammur 6, Búðardal, þingl.
eig. Kristján Jón Jónasson, miðviku-
daginn 14. mars kl. 14.50. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands,
veðdeild, Guðjón Á. Jónsson hdl.,
Kristinn Hallgrímsson hdl. og Val-
garður Sigurðsson hdl.__________
Hóll, Hvammshreppi, Dalasýslu,
þingl. eig. Júlíus Baldursson og fl.,
miðvikudaginn 14. mars kl. 16.10.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís-
lands, veðdeild,________________
Fóðurstöð og útihús úr landi Fjósa,
þingl. eig. Svavar Garðarsson, mið-
vikudaginn 14. mars kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki ís-
lands, Brunabótafélag íslands og
Byggðastofhun.
Refabú ísfelds sf. ásamt 2 ha. lóð úr
landi Hjarðarholts, þingl. eig. ísfeldur
sf., miðvikudaginn 14. mars kl. 14.10.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki
íslands, Brunabótafélag íslands,
Gunnar Sólnes hrl. og Eggert B. Ól-
alsson.
Skarðsá, Skarðshreppi, þingl. eig.
Unnsteinn B. Eggertsson, miðviku-
daginn 14. mars kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands,
veðdeild, Lögmenn Lækjargötu 2,
Reykjavík, Ólaíur Gústafsson hrl. og
Sveinn Skúlason hdl.
Klilmýri, Skarðshreppi, þingl. eig.
Sverrir Karlsson o.fl., miðvikudaginn
14. .mars kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi
er Byggðastofnun.
Miðbraut 2, Búðardal, þingl. eig. Þb.
Kaupfélags Hvammsfjarðar, miðviku-
daginn 14. mars kl. 15.40. Uppboðs-
beiðendur eru Brunabótafélag Is-
lands, Helgi V. Jónsson hrl., Iðnlána-
sjóður og Búnaðarbanki íslands.
Vesturbraut 8, Búðardal, trésmiðja,
þingl. eig. Þb. Kaupfélags Hvamms-
íjarðar, miðvikudaginn 14. mars kl.
15.10. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Magnús
Norðdahl hdl. og Iðnlánasjóður.
Vesturbraut 12, Búðardal, vöru-
geymsla o.fl., þingl. eig. Þb. Kaup-
félags Hvammsfjarðar, miðvikudag-
inn 14. mars kl. 15.30. Uppboðsbeið-
endur eru Magnús Norðdahl hdl.,
Brunabótafélag íslands, Búnaðar-
banki íslands og Iðnlánasjóður.
Vesturbraut 10, Búðardal, verslunar-
hús, þingl. eig. Þb. Kaupfélags
Hvammsíjarðar, miðvikudaginn 14.
mars kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur eru
Magnús Norðdahl hdl. og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Miðbraut 1, Búðardal, þingl. eig. Þb.
Kaupfélags Hvammsfjarðar, miðviku-
daginn 14. mars kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur eru Tómas Þorvaldsson
hdl., Lúðvík E. Kaaber hdl. Bruna-
bótafélag íslands og Andri Ámason
hdL______________________________
Ægisbraut 3, Búðardal, þingl. eig. Þb.
Kaupfélags Hvammsíjarðar, miðviku-
daginn 14. mars kl. 13.40. Uppboðs-
beiðendur eru Brunabótafélag ís-
lands, Ölaíur Garðarsson hdl., Gísli
Baldur Garðarsson hrl. og Einar S.
Ingólfsson hdl.
SÝSLUMAÐUR DALASÝSLU
Sunnubraut 11, Búðardal, þingl. eig.
Svavar Garðarsson, miðvikudaginn
14. mars kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur
eru Landsbanki íslands, veðdeild,
Reynir Karlsson hdl., Jón Ö. Ingólfe-
son hdl., Gísli Kjartansson hdl. og
Búnaðarbanki Islands.
mUGARDAGUR1 ÍOeMARS' 1990.
Hinhliðin
Stefáni Hilmarssyni söngvara þykir poppþættir skemmtilegasta sjónvarpsefniö.
Leiðinlegt að sjá
landsliðið tapa
segir Stefán Hilmarsson
Stefan Hilmarsson söngvari er
um þessar mundir að undirbúa
plötuupptökur með félögum sínum
í Sálinni hans Jóns míns. Eíns og
kunnugt er sendu þeir frá sér í
fyrra plötuna Hvar er draumur-
inn? sem seldist vel. íhlaupavinna
Stefáns undanfarna mánuði er
vikulegur tónlistarþáttur í Sjón-
varpinu. Reyndar kemur fram hér
á eftir að slíkir þættir eru meðai
uppáhaldssjónvarpsefnis hans. Þaö
er söngvarinn og sjónvarpsmaður-
inn Stefán Hilmarsson sem sýnir á
sér hina hliðina aö þessu sinni.
Fullt nafn: Stefán Hilmarsson.
Fæðingardagur og ár: 26.06.1966.
Maki: Anna Björk Birgisdóttir.
Böm: Engin.
Bifreið: Volkswagen Golf ’83 og VW
Derby ’78.
Starf: Tónlistarmaður.
Laun: Afar misjöfn.
Áhugamál: Tónlist, íþróttir hvers-
konar og góðar kvikmyndir.
Hvað hefur þu fengið margar réttar
tölur í lottóinu? Ekki margar. Ein-
hvemtíraa þrjár, held ég.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Þaö er svo margt. Til dæmis
aö spila fyrir góöa áheýrendur.
Hvað firmst þér leiðinlegast að
gera? Að hanga fyrir aftan „sleöa“
í umferðinni og sjá íslenska lands-
liðið í handbolta tapa.
Uppáhaldsmatur: Góð, ný ýsa og
rjúpur.
Uppáhaldsdrykkur: Trópí og diet
kók.
Hvaða íþróttamaður finnst þér
standa fremstur í dag? Það eru
margir góðir og ég get nefnt Steve
Davis og Ivan Lendl.
Uppáhaldstímarit: Rolling Stone og
Q.
Hver er fallegasta kona sem þú
hefur séð fyrir utan maka? Þær eru
margar og Whitney Houston er til
dæmis ekki mjög Ijót.
Ertu hlynntur eða andvigur ríkis-
stjórninni? Ég er frekar hlutlaus 1
pólitíkinni og tek ekki afstööu um
það.
Hvaða persónu langar þig mest til
að hitta? Það væri gaman að hitta
Paul McCartney.
Uppáhaldsleikari: Steve Martin.
Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan er
skemmtileg og einnig Holly Hunt-
er.
Uppáhaldssöngvari: Þeir eru ótelj-
andi.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Eng-
inn sérstakur heillar mig.
songvari
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Store, stygge ulv og Gádmand
bjern.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Góðir
tónlistarþættir og fréttir náttúr-
lega.
Ertu hlynntur eða andvígur veru
varnarliðsins hér á landi? Ég er
frekar andvígur.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Hver sú rás sem leikur gott
rock’nroll.
Uppáhaldsútvarpsmaður; Anna
Björk Birgisdóttir og Richard
Scobie.
Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
eða Stöð 2?Líklega meira á Stöð 2
af því fréttirnar þar eru á undan.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Mic-
liael Aspel.
Uppáhaldsskemmtistaður; Þar sem
Sálin hans Jóns míns spilar hverju
sinni.
Uppáhaldsfélag i íþróttum: Valur.
Stefnir þú að einhverju sérstöku í
framtíðinni? Já.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? í fyrra komst ég í sroáreisu
um Evrópu en líklega fer allt næsta
sumar í að spila með hijómsveit-
inni.
-JJ