Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 17
wmatM
LAUGARDAGUR 10. MARS 1990.
17
Frá Bridgefélaginu
V-Húnvetninga
Aðalsveitakeppni 1990 er lokið,
spiluð var tvöföld umferð. 4 sveit-
ir tóku þátt, og sígraði sveit Karls
Sigurðssonar með yfirburöum.
Auk Karls voru Kristján Björns-
son, Eggert Ó Levy, Erlingur
Sverrisson, Sigurður Sigurðsson
og Einar Sigurðsson. Sveitin
hlaut 133 stig, í öðru sæti var sveit
Aniar Guðjónssonar; Einar Jóns-
son, Marteimr Reimarsson, Sig-
urður Hallur Sigurðsson og Egill
Egilsson, með 88 stig. Í þriðja
sæti varð sveit Sigurðar Þor-
valdssonar; Guðmundar Haukur
Sigurðsson, Flemming Jessen,
Eggert Karlsson og Steingrímur
Steinþórsson, 77 stig og sveit
Bjarna Ragnars Brynjólfssonar
varð í ijórða sæti með 55 stig.
Næsta keppni félagsins er rú-
bertukeppni, eins kvölds, og
verður dregið saman í pör. Þetta
er nýbreytni og við hvetjum alla
tii að mæta, unga sem aldna. Spil-
aö er félagsheimilinu kl. 20 á
þriðjudagskvöldum.
Kveðja, Unnar Atli Guðmunds-
son.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 5. mars sl. hófst
butler-tvímenningur félagsins og
cr spilað í tveimur 10 para riðlum.
Úrslit kvöldsins urðu eftirfar-
andi:
A-riðill
Sæti Stig
1. Ólafur Ingimundarson -
Sverrir Jónsson 43
2. Þórarinn Sófusson -
Halldór Einarsson 37
3. Ólafur Torfason -
Daníel Hálfdánarson 35
B-riðill
Sæti Stig
1. Guðbrandur Sigurbergsson -
Kristófer Magnússon 50
2. Ólafur Gíslason -
Sigurður Aðalsteins. 49
3. Albert Þorsteinsson -
Sigurður Emilsson 45
4. Erla Sigurjónsdóttir -
Þorfmnur Karlsson 38
5. Dröfn Guðmundsdóttir -
Ásgeir Ásbjörnsson 31
Frá Bridgesam-
bandi íslands
Á fundi stjórnar Bridgesam-
bands íslands 23. febr. sl. var
ákveðiö að auglýsa eftir pörum
sem gæfu kost á sér í landslið
íslands í kvennaflokki sem mun
taka þátt í Norðurlandamótinu í
Færeyjum nú í sumar, Því beinir
stjórn sambandsins því til spilara
að hafa samband við skrifstofu
BSÍ sem fyrst hafi þeir áhuga á
að vera með í hópnum.
HJÓLSAGIR
fyrir iðnaðarmenn
MH-165, MH-182
1200 W, 1400 W
0 180 mm, 0 215 mm
Bridge
Boðsmót Staaten Bank í Hollandi:
Fonester og Robson frá
Englandi sigurvegarar
Undanfarin fjögur ár hefir Staaten
Bank í Hollandi gengist fyrir boðs-
móti þar sem 16 heimsþekktum
bridgemeisturum er boðið að spila
tvímenning með butlersniði.
Sigurvegarar að þessu sinni urðu
ensku bridgemeistararnir Forrester
og Robson en fast á hæla þeim fylgdu
nýkrýndir heimsmeistarar Brasilíu,
Chagas og Branco. Það má einnig
geta þess að í sextánda sæti urðu
tveir kunningjar okkar íslendinga
Bridge
Stefán Guðjohnsen
frá bridgehátíöum, Pakistaninn Zia
Mahmood og Jack Meckstroth frá
Bandaríkjunum. Ef til vill er það
merki um hve sterkt mótið var.
Við skulum skoða eitt spil frá mót-
inu og fylgjast með einvígi Zia og
bandaríska stórmeistarans Jacoby.
A/Allir.
* 65
¥ KDG53
♦ 2
+ KG1083
♦ 3
¥ 109742
♦ ÁK10864
+ 5
♦ K98742
V Á
♦ G9
+ D764
♦ ÁDGIO
0 86
♦ D753
+ Á92
Kunningja okkar islendinga frá bridgehátíðum, Pakistananum Zia Mah-
mood, gekk afleitlega á mótinu og lenti i sextánda sæti ásamt meðspilara
sinum, Jack Meckstroth frá Bandarikjunum.
Sagnir gengu þannig með Jacoby og Austur spilaði út tígulgosa, drottning,
Wolff n-s en Zia og Meckstroth a-v : kóngur og lítið. Þá kom tígulás, sem var
trompaður með þristinum. Sagnhafi spil-
Austur Suöur Vestur Norður aði nú hjartakóngi, Zia drap og spilaði
2 spaðar pass pass 3 hjörtu spaða til baka. Jacoby svínaði tíunni,
pass 3grönd dobl 41auf spilaði síðan laufi á kónginn og laufgosa,
dobl pass pass pass sem var svinað, meðan vestur kastaði
tígli. Nú var spaða svínað aftur og laufás
tekinn. Zia sá sitt óvænna og lét drottn-
inguna í! Þar með var spilið tapað því aö
sagnhafi varð að gefa tvo slagi á hjarta í
viðbót. í eftirumræðu var Zia fljótur að
benda á að Jacoby hefði getað unnið spil-
ið með því að geyma trompþristinn. Þá
getur hann spilað Zia inn á tromp í enda-
spilinu og fengið aukaslag á spaða.
En spilið er þrælmagnað! Þetta var
staðan þegar Jacoby tók laufaásinn:
* -
V DG53
♦ -
+ 108
* ♦ K987
¥ 10974 ¥ -
♦ 108 ♦ -
+ - + D7
♦ ÁD
¥ 8
♦ 75
+ A
Auðvitað varð Zia að kasta drottning-
unni í ásinn. En skoöum aftur stöðuna
þegar Jacoby trompaöi með þristinum í
öðrum slag. Hann getur nú svínað laufa-
gosa strax, svínað spaða og tekið ás og
kóng í laufl. Nú veröur Zia að ákveða
hvort hann á að kasta drottningunni í
kónginn þegar Jacoby er staddur heima.
Ef hann geymir drottninguna svinar
sagnhafi spaða, spilar síðan hjarta og
endaspilar austur. Ef Zia kastar drottn-
ingunni í kónginn vinnur Jacoby spilið
með yfirslag. Hann tekur trompið af
austri, svínar spaða og endaspilar vestur
í hjarta.
Stefán Guðjohnsen
- fjárfesting sem skilar sér ;
í öryggi, ánægju og endursölu
\ ' >’1
IMiiaúv
ííÍí m “ íí
□ Q00SHI3D130 H0I1100Q00B 00 00000000 SSEllíH
BIFREIÐAVERKSTÆÐI SIGURÐAR VALDIMARSSONAR
ÓSEYRI 5, AKUREYRI