Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 25
LAUtiARDÁGUR IO.!MARS Í&O. 37
dv ___________________________________________________________________________ Handbolti unglinga
Það kom loksins að því að 5. flokk-
ur kvenna fékk einhver verkefni að
glíma við því um síðustu helgi var
haldið RC-cola mót Stjömunnar.
Mikill fjöldi hða tók þátt í þessu
ágæta móti sem fram fór í Garða-
bænum. Bæði fór fram keppni A- og
B-hða. Næsta verkefni sem vitað er
- ÍR sigraði í flokki B-liða
Umsjón:
Heimir Ríkarðsson og
Brynjar Stefánsson
um í þessum flokki verður um pásk-
ana.
í flokki A-hða léku Fylkir og ÍA um
11.-12. sæti og lauk leiknum með
sigri Fylkis, 2-1.
HK og Hveragerði léku 9.-10. sætið,
Hér er ein Gróttu-stelpan í upplögðu FH og Grótta léku um 3.-4. sætið á mótinu. FH sigraði örugglega í leiknum
marktækifæri en Grótta tapaði þess- og tryggði sér þar með bronsið.
um úrslitaleik, 4-2, á móti Stjörn-
unni.
HK hafði nokkra yfirburði og sigr-
aði, 7-4.
Leikur Fram og KR var leikur katt-
arins að músinni því Fram vann með
11 mörkum gegn 1 marki KR-inga,
Fram lenti því í 7. sæti en KR í því 8.
Víkingar sigruðu ÍR-inga auðveld-
lega, 10-3, í leiknum um 5.-6. sætið
en um 3.^4. sætið léku ÍBV og FH og
sigraði FH nokkuð auðveldlega, með
10 mörkum gegn 3 mörkum IBV.
Stjaman og Grótta léku til úrslita
að þessu sinni. Leikurinn var mjög
jafn og spennandi ahan tímann og
var sterkur varnarleikur og mark-
varsla í fyrirrúmi. Það fór þó svo að
lokum að Stjarnan sigraði, 4-2, og
stóð því uppi sem RC-cola meistari
1990.
í flokki B-liða stóðu ÍR-stelpurnar
uppi sem sigurvegarar. Grótta varð
í 2. sæti óg FH í því 3. KR B varð í
4. sæti, ÍBV í 5. sæti, Víkingur hafn-
aði í 6. sæti og KR C í 7. sæti. Hver-
gerði rak svo lestina að þessu sinni
og hafnaði í 8 sæti.
Aö loknu móti voru bestu leik-
mennirnir í flokki A- og B-hða vald-
ir. í flokki A-liða var Rut Steinsen,
Sjörnunni, valin besti leikmaður
mótsins en Helga Torfadóttir, Vík-
ingi, var valin besti leikmaðurinn í
B-liðunum.
Mótið fór vel fram í alla staði og
framkvæmdin var til fyrirmyndar
hjá Stjörnunni.
Bestu leikmennirnir voru valdir af þjálfurunum. Besti markvörður mótsins
var valin Guðrún Backman, Stjörnunni. Rut Steinsen var valin besti leikmað-
ur þess en Ragnheiður Sigurðardóttir, Gróttu, var valin besti varnarleikmað-
urinn. Guðrún Guðjónsdóttir var valin besti sóknarmaður mótsins.
Mikið fjör á Nesinu í 6. flokki karla
Það var mikið fiör í íþróttahúsi
Seltjamarness um síðustu helgi er
þar fór fram eitt stærsta pollamót í
handknattleik á íslandi til þessa.
Leikið var á tveimur völlum, ríkti
mikh stemning innan vallar sem ut-
an og ekki skemmdi fyrir hin mikla
stemning á áhorfendapöhunum en
mikih fiöldi manna fylgdist með
keppninni.
Að lokinni skemmtilegri keppni í
undanriðlum A-liða áttust sex lið við
í tveimur þriggja liða undanúrslita-
riðlum. í A-riðh kepptu lið Fram, KR
og ÍA en í B-riðh Víkingur, UFHÖ
og Grótta.
Vikingar unnu KR-inga í úrslitaleik mótsins og hér sést hið skemmtilega
lið þeirra að lokinni verðlaunaafhendingu.
Víkingar tryggðu sér örugglega
efsta sæti síns riðhs en þeir unnu
UFHÖ nokkuð örugglega en á móti
Gróttu máttu þeir hafa sig alla við
er þeir tryggðu sér sigur á síðustu
mínútunum, 6-5.
Grótta vann síðan UFHÖ og tryggði
sér þar með rétt til að leika um þriðja
sætið en UFHö, sem vann síöasta
stórmót í 6. flokki karla.
í A-riðh var keppnin hins vegar
mun jafnari og var greirúlegt á úrslit-
um leikja þar að þar fóru svipuð lið
að styrkleika og gátu leikimir farið
á hvorn veginn sem var. Framarar
unnu leik sinn gegn ÍA en á móti KR
lentu þeir í harðri rimmu sem endaði
með eins marks sigri KR-inga. KR
varð þess vegna að ná stigi úr síðasta
leik sínum gegn ÍA til að tryggja sér
efsta sæti riðilsins en tap hefði fært
Fram efsta sætið.
Leikur ÍA og KR var ótrúlega jafn
allan tímann og staðan í hálfleik var
jöfn, 1-1. KR-ingar skoruðu síðan
eina mark seinni hálfleiksins og
tryggðu sér þar með rétt th að leika
við Víking í úrshtaleik.
Reykjavíkurmeistarar Víkings
náðu fljótlega fomstunni í leiknum
gegn KR og réðu KR-ingar ekkert við
spræka Víkinga í þessum leik en
Víkingar náðu þarna að sýna sinn
besta leik og unnu sannfærandi, 5-2.
Framarar unnu einnig leik sinn um
þriðja sætið örugglega er þeir báru
sigurorð af Gróttu, 5-1, og var sigur
þeirra sanngjam eins og tölur gefa
til kynna.
Leikur UFHÖ og Gróttu var hins
vegar mun jafnari og þrátt fyrir
mikla baráttu Skagapiltanna unnu
Hvergerðingar leik þessara liða með
einu marki, 6-5.
Þá fór einnig fram keppni B-hða
sem hð KR vann örugglega en Fylkir
varð í 2. sæti og Stjarnan í 3. sæti.
Víkingar unnu keppni C-liða, ÍR
varð í 2. sæti og Grótta í 3. sæti.
Keppni B-liða var ekki síöur
skemmtileg á að horfa og glæsileg
tilþrif sáust oft hjá leikmönnum.
þar sem sagt var að ÍBK hefði orðið efst í 1. dehd en hið rétta er að Sel-
foss vann deildina eins og fram kemur í greininni.
Þá var
1. deildar en
síðasta leik sinum.
Stjaman RC-coIa meist-
ari í 5. flokki kvenna