Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Page 29
LAUGARDAGUR 10. MARS 1990.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Til sölu
Seljum i dag sveitasíma, gamlan rak-
arastól, handsnúinn grammófón (His
Master’s Voice) og ýmsa fleiri fágæta
gamla muni. Kaupum einnig gamla
muni. Opið í dag 10-16. Kreppan,
Grettisgötu 3, sími 91-628210 og kvöld-
sími 91-674772.
Brúnn Silver Cross barnavagn, kr.
5.000, hvítur barnafataskápur frá
Ikea, kr. 9.000, Klippan ungbarna-
stóll, kr. 2.500, kvenreiðbuxur nr. 41,
kr. 3.000, og reiðstígvél nr. 42, kr.
2.000, til sölu. Sími 91-652578.
Eldhúsinnrétting til sölu vegna breyt-
inga. Innréttingin er 4,70 m á lengd,
ásamt tvöföldum vaski og eldunar-
hellum, Siemens. Kústaskápur og hólf
fyrir ísskáp er aukalega og fylgir.
Uppl. í síma 91-623391.
Koláportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Ultra-lift fjarstýrðir amerískir bílsk.
opnarar (70 m range), Holmes brautar-
laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f.
bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á
íslandi. Gerum tilboð í uppsetningar.
Halldór, s. 985-27285 og 91-651110.
Gamlir munir til sölu, 120 ára fataskáp-
ur, 60-80 ára svefnherbergishúsgögn,
100 ára sófasett, 2 + 1 + 1, gamalt út-
varp, lítill bókaskápur og skenkur.
Uppl. í síma 92-46534.
Húsgögn, furustofuskápur, svefnbekk-
ur, spegill, sófaborð með glerplötu, lít-
ið borð, reyrborð, froskbúningur,
Sinclair tölva, útskorið borð og gufu-
baðsofn. Uppl. í síma 656552.
Mjög vel með farið Yamaha PSR 6300
hljómborð, eitt það besta frá Yamaha,
og Toyota prjónavél, gerð KR 501,
ónotuð, selst ódýrt. Uppl. í síma
95-38221 á kvöldin.
Nýir ofnar. Ofnar nr. 1. 370 cm á lengd,
tvöfaldur, 14 'A cm á hæð, nr. 2 180
cm á lengd, tvöfaldur, hæð 14'/i cm,
nr. 3 lengd 144 cm, hæð 61 cm.
S. 82717 og 82247._______________
Til sölu vegna brottflutnings nýleg, hvít
hillusamstæða, nýlegur, hvítur eld-
húsbekkur m/hirslu, nýr, stórglæsi-
legur samkvæmiskjóll nr 36-38,
sænskt gæðapíanó. Sími 91-612085.
Velkomin að Grænukinn 27, 1. hæð,
Hafnarfírði - því tilboð óskast í stóla,
málverk, skáp, rúm, lampa, gömul
póstkort, ferðakoffort, rokk, vatnabát
o.fl. E.kl. 18 næstu kvöld.
Ál, ryðfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
Dux-rúm. Dux-rúm til sölu vegna
brottflutnings, 180x200 cm, með vönd-
uðum, leðurbundnum reyrgöflum og
borðum í natur. Uppl. í síma 91-78039.
Furuhjónarúm með skápum og Ijósi í
höfðagafli/dýnur, breidd 1,80, verð
13.000, og BMX hjól á 5.000. Uppl. í
síma 667726.
Fyrirtæki, athugið. Hef til sölu full-
komna ljósritunarvél með §órum lit-
um, borði og skáp, gott verð og góð
kjör. Uppl. í síma 91-678990 á daginn.
Gerið góð kaup. Verið er að selja af-
ganga hjá heildsölu, t.d. jogginggalla,
náttföt, dúka o.fl. Sjónval, Grensás-
vegi 5, sími 39800. Opið frá kl. 10-18.
Gömul Rafha-eldavél, ísskápur, upp-
þvottavél, gömul eldhúsinnrétting
með 2 hólfa stálvaski. Tilboð. Uppl. í
síma 91-84837.
Sófasett, 3 + 2 + 1+1, ásamt borði,
hillusamstæða, hjónarúm, Sátt, frá
Ingvari og Gylfa, og antikskenkur frá
því um aldamót. Uppl. í síma 673292.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Ullarband fyrir vél- og handprjón, ein-
girni og 4/2 band á kónum, selst
ódýrt. Einnig „gammosíur" fyrir börn.
Uppl. í síma 78250, Hólabergi 76.
Ölkæliskápur (frá Kók) til sölu, verð
45.000, Westinghouse ísskápur, verð
7.000, 3ja metra og 3ja hólfa stálvask-
ur. Uppl. í síma 22050.
300 Itr. frystikista til sölu, einnig ör-
bylgjuofn, segulband og magnari.
Uppl. í síma 92-46555.
40 ára gamalt sófasett, kr. 60 þús.,
Chicco barnabaðborð, kr. 1500, borð,
kr. 5 þús. Uppl. í síma 92-12056.
Farsimar. Benefon farsímar frá kr.
105.000 stgr. Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Furuhjónarúm, Ijóst, 160x200, til sölu,
vel með farið, selst ódýrt á aðeins 18
þús. kr. Uppl. í síma 83073.
Michelin jeppasnjódekk, 29", til sölu,
notuð i einn mánuð. Verð 35.000. Uppl.
í síma 685099 eða 667052.
Saumavél og hrærivél til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9895.______________________________
3ja sæta svefnsófi til sölu á 10.000.
Uppl. í síma 39168 eða 624313.
4 jeppadekk á White Spoke felgum til
sölu. Uppl. í síma 93-12297.
Afruglari og örbylgjuofn til sölu. Uppl.
í síma 9148789.
Kinnavél (fésvél) til sölu. Uppl. í síma
96-73125.
Myndlykill að Stöð 2, eldri gerðin, er til
sölu. Uppl. í síma 91-75814.
Notuð hreinlætistæki til sölu. Uppl. í
síma 91-42339.
Nýlegt „King size“ vatnsrúm til sölu,
verð 65-70 þús. Uppl. í síma 91-44747.
Nýlegur svefnbekkur til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 91-42608.
Svefnbekkur, 80x200 cm, með skúffum,
til sölu. Uppl. í síma 91-75014.
Tecnostyl teikniborð með teiknivél til
sölu. Uppl. í síma 675028.
Til sölu 20" litsjónvarp.
Uppl. í síma 91-10646.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-32271.
' '
■ Oskast keypt
Kaupum garnla muni, 40 ára og eldri,
t.d. húsgögn, búslóðir, ljós, lampa,
síma, útvörp, hatta, myndir, leirtau,
skargripi, fatnað, bandsnúna plötu-
spilara, klukkur og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 92-46534.
78 snúninga plötur óskast keyptar,
ódýrt (þessar gömlu hörðu), einnig
óskast handsnúinn grammófónn, má
vera töskufónn. Uppl. í síma 91-42768.
Ath., ath., ath.i Óska eftir að kaupa
1.000-1.500 lítra tank, þarf að þola
8-12 kg loftþrýsting. Vinsamlegast
hafið samband í síma 91-78902.
Kaupum gamla muni frá 1960 og eldri,
allt kemur til greina, búslóðir og
gamla vörul. Kreppan, fornversl.,
Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv.
Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig
tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h.
2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl.
alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155.
Vantar notaða eldhúsinnréttingu með
tækjum, 80 cm hurðir, tæki á bað og
fataskáp. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9902.
Vil kaupa innréttingu í VW rúgbrauð,
aðallega svefnbekk og eldhússkápa,
helst „Vestfalía", má þarfnast við-
gerðar. Sími 16435 (helst á kvöldin).
Óska eftir-að fá gefins sófasett, einnig
ódýr fataskáp og gamalt karlmanns-
reiðhjól. Uppl. í síma 91-23057. Sólveig
eða Margrét.
Óska eftir að kaupa farsima. Allar gerð-
ir koma til greina. Hafið samb. við
auglþj. DV laugard. frá kl. 9-14 og
sunnud. kl. 18-22 í síma 27022. H-9919.
Óska eftir aö kaupa sambyggða tré-
smíðavél eða borðsög, má vera gamalt
en helst í góðu lagi og ódýrt. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9917.
Óskum eftir vel með förnum skrifstofu-
húsgögnum, einnig góðri ljósritunar-
vél, ritvél og telefaxtæki. Uppl. í síma
92-14700 mánud. 12. mars frá kl. 8-18.
ísskápur óskast. Óska eftir vel með
förnum ísskáp, hæð ca 85 cm. Uppl. í
síma 91-626338. Dagur.
Óska eftir fésvél, verður að vera í góðu
lagi. Uppl. í síma 92-27198 eða
92-27201.
Hornsófi og sófaborð óskast keypt, helst
ódýrt. Uppl. í síma 98-11933 á kvöldin.
Litill isskápur óskast til kaups, ódýrt.
ca 85-120 áhæð. Uppl. ísíma 91-19333.
■ Verslun
Tituprjónar sem hægt er að beygja,
áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni,
snið og allt til sauma. Saumasporið, á
horninu á Auðbrekku, sími 45632.
■ Fatnaður
Nýr, glæsilegur minkapels til sölu,
stærð 40 42, verð 195.000. Uppl. í síma
91-641564.
Mjög fallegur pels, rauðrefur, til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 71270.
■ Fyrir ungböm
Hoppróla, göngugrind, Britax burðar-
stóll og baðborð til sölu. Uppl. í síma
675540.
Tveir kerruvagnar, lítið notaðir, til
sölu. Uppl. í síma 91-84318.
Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma
91-36286.
■ HeimHistæki
Gram frystiskápur til sölu, hentar einn-
ig fyrir veitingahús. Uppl. í síma
42627.
Lítið notuð 275 I Frigor frystikista til
sölu. Á sama stað óskast barnakojur.
Uppl. í síma 641149.
Nýleg Husqvarna eldavél til sölu. Uppl.
í síma 50150 eftir kl. 15.
■ HLjóðfæri
Fender gítarar, Telecaster, Stratocast-
er. margar gerðir og litir. Einnig úr-
val af öðrum rafmagnsgíturum á góðu
verði. Tónabúðin, Ákureyri, sími
96-22111.
Rafgitar fyrir kassagítar. Fallegur, hvít-
ur Marina Concorde Version rafgítar
með 4 pickupum til sölu eða í skiptum
fyrir vel með farinn 6 strengja kassa-
gítar, helst með pickup. Sími 92-37839.
Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar-
ar, hljómborðsmagnarar, Carlsbro
söngkerfi í miklu úrvali. Tónabúðin,
Akureyri, sími 96-22111.
Nýir og notaðir flyglar. Mjög hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Óska eftir 5 strengja bassa í skiptum
fyrir Yamaha BB 2000 og Aria Pro II,
töskur fylgja. Uppl. í síma 91-79124.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir af píanóum og
flyglum, Steinway & Sons þjónusta.
Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264.
Til sölu vel með farið Yamaha Electron
C55N orgel, 2 borða, með fótbassa og
trommuheila, á góðu verði. Uppl. í
síma 93-12013.
Yamaha D-8 rafmagnstrommusett til
sölu, nýlegt, lítið notað, kostar nýtt
kr. 140.000, selst með góðum stað-
greiðsluafsl. Sími 91-76349. Ólafur.
Litið notaður stofuflygill til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
667581.
Söngvari óskast í þungarokks/speed
metal band strax. Uppl. gefur AIli í
síma 91-621938.
Vinsælu sólarrafhlöðurnar, fyrir sumar-
bústaði, 12 volt. Sérstakt vetrartil-
boðsverð. Skorri hf., sími 680010.
Vil kaupa trommusett á verðbilinu
20-40 þús. Uppl. í síma 27007.
Óska eftir góðu trommusetti. Uppl. í
síma 93-70004.
■ Hljómtæki
Góð Kenwood-tæki til sölu, magnari,
plötuspilari, tónjafnari, útvarp og
Diamond-hátalarar, á sama stað
Philips videotæki, mánaðar gamalt,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-78390.
Réttu græjurnar. Kenwood hljóm-
tækjasamst. til sölu, útvarp, tvöf. seg-
ulb., magnari, plötusp., geislasp. og
SPL hátalarar. Gott verð. Sími 42757.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Svefnbekkur, 190x90 cm, með rúmfata-
skúffu, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 666308.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
co - kjarnaborun
STEINT4EKNI
Verktakar hf.,
r e- símar 686820, 618531
Js. og 985-29666.
Fataskápar fyrir vinnustaði
Viðurkenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða
saman eins og best hentar eða láta þá
standa eina sér. Margir litireru fáanlegir.
Staerðir: 30X58X170cm.
40X58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PETURSSON
BLIKKSMIOJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVORUVERZLUN
ÆGISGOTU 4 og 7. Símar 13125 og 13126
ÆGISGÖTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126.
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - föstudaga.
9.00 - 22.00
Laugardaga. 9.00 - 14.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
0PIB!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum blísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
JE Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir I símum:
cqiood starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
R7AR4 n skrifstofa - verslun
674610 Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Skólphreinsun
■ Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitaeki.
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr.kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.