Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Síða 34
QAUQARÐ AQQ R| tLQ) M Atfft AQQQ-í Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ný einstaklingsíbúð til leigu í 1 ár, 4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-673917. 120 fm einbýlishús til leigu i Grindavik í eitt ár. Uppl. í síma 92-68723 e.kl. 20. Gott herbergi til ieigu i Hafnarfirði, aðpangur að baði. Uppl. í síma 651872. ■ Húsnæði óskast Ung hjón, hjúkrunarfr.nemi or kvik- myndagerðarmaður, m/eitt barn, óska eftir 3ja herb. íbúð. Greiðslug. 25 30 þús. og allt að 3 mán. fyrirfr. Skilv. greiðsl. og reglus. heitið. Sími 73294. Við óskum eftir 4-5 herb. ibúð á leigu frá 1. maí, helst í Breiðholti, ekki skil- vrði. Leiguuppha'ð 40 50 þús. mán., 4 fullorðnir í heimili. Hafiðsamhand við auglþj. DV í s. 27022. H-9847. Einstæð móðir m/3 börn, 6, 5 og 2 ára, óskar eftir 3 4 herh. íbúð. helst í Grundunum eða sem na“st Snadands- skóla. Höfum góð meðma'li. S. 45751. Læknishjón, sem flytjast til íslands i sumar með 3 börn, óska eftir 4 5 herb. íbúð á leigu, helst í vesturba', frá 1. júlí 1990. Uppl. í síma 624148. Til leigu 150 m’ atvinnuhúsnæði, skipt- ist í tvær skrifstofur og tvo sali. Uppl. veitir Fasteignasalan Austurströnd, sími 91-614455. Traustir leigjendur! Tvær stúlkur óska eftir 3ja herh. íbúð miðsvæðis, öruggum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 29862. Ungan mann bráðvantar herbergi í Kópavogi, helst vesturbæ (annað kemur til greina). Vinsaml. hringið sem fyrst í s. 82579 (einnig símsvari). Ungt reglusamt par með barn á fyrsta ári óskar eftir 2ja herb. íbúð tii leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91- 678615. Fullorðin reglusöm kona óskar eftir 2 herb. íbúð. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 91-84164. Litil ibúð, 1-2ja herb., óskast til leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-673272. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Miðaldra hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu til lengri tíma. Uppl. í síma 91-14263. Sérbýli. Til leigu óskast 4-5 herb. sér- býli, helst með bílskúr. Uppl. í síma 91-681136 eftir kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð í 6 mánuði, frá með 1. júní. Uppl. í síma 93-66882 eftir kl. 20. Óska eftir 3-4 herbergja ibúð frá og með 1. apríl, helst í vesturbæ eða mið- bæ. Uppl. í síma 622269. Óska eftir 4ra herb. ibúð sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-13501 eða 91-31270. 2ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-24363. ■ Atvinnuhúsnæöi Bráðsnjöll hugmynd! Þú sem rekur lít- ið heild/smásölufyrirtæki, hér er hug- mynd. Við höfum til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi, stóran, bjartan og fallegan sýningarsal ásamt þjónustu- miðstöð þar sem verður símavarsla, vélritun, telefax og önnur þjónusta sem hentar. Hugmyndin er að leigja 3 5 smærri fyrirtækjum þessa aðstöðu sameiginlega. Það sem vinnst er: 1) lægri kostnaður, 2) skemmtilegri aðstaða þar sem margir eru saman og skapa aukna umferð, 3) meira frelsi (alltaf einhver við), 4) skemmtilegri vinnustaður. Þetta er í húsi í Rvík sem allir landsmenn þekkja. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21 næstu daga. Stórglæsilegt nýstandsett 200 fm versl- unar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað, möguleiki á að leigja með skrif- stofuhúsgögnum og símakerfi, einnig er hægt að fá 70-150 fm lagerhúsnæði á sama stað. Nánari uppl. í s. 84363 milli kl. 13 og 18. og 675285 á kvöldin. • Hötum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. ólæsilegt útsýni. •Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf.,'Smiðjuvegi 5, s. 641344. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu i nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Bíla- geymsla í kjallara fylgir. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Bilskúr eða geymsluhúsnæði óskast til leigu, innkeyrsluhurð æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9925.______________________________ Skrifstofuhúsnæði í Ármúla, 3. hæð, til leigu, 55 + 55 + 24 ferm, samliggjandi, á horni. Uppl. í síma 91-76630 eftir kl. ia___________________________________ 114 ferm verslunar- eða skrifstofuhús- næði til leigu, við íjölförnustu götu Kópavogs. Uppl. í síma 9140993. Til leigu 120 fm iðnaðarhúsnæði við Dalshraun í Hafnarfirði. Stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 53480. ■ Atvirma í boöi Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í heilsdagsstarf í kjöt- vinnslu Hagkaups við Borgarholts- braut í Kópavogi. Uppl. um starfið veitir verksmiðjustjóri í síma 43580 eða 43582. Hagkaup, starfsmannahald. Umboðsmenn. Eitt stærsta og traust- asta sölufyrirtæki landsins leitar nú að fólki, hvaðanæva af landinu, til að annast innheimtu og bókadreifingu. Tilvalið hlutastarf. Nánari uppl. í síma 91-625236 milli kl. 13 og 17. Leikskólinn Hálsakot. Fóstra, þroska- jjjálfi eða starfsmaður með aðra upp- eídlsmenntun óskast á leikskólann Hálsakot, Hálsaseli 29. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 77275. Sölumenn óskast. Óskum eftir að ráða sölumenn til að selja hugbúnað til fyrirtækja. Einhver tölvuþekking væri til bóta, |)ó ekki skilyrði. Uppl. veitir Helgi í síma 627262. Okkur vantar starfsfólk i ýfingardeild okkar í Mosfellsbæ. Nánari uppl. veittar í starfsmannahaldi, sími 666300. Álafoss hf. Verktakafyrirtæki óskar að ráða mann á dráttarvél með vökvabor, einnig verkamenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9933. Vélstjóri með 1000 ha réttindi og véla- vörður óskast á 60 tonna, nýlegan togbát é Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-37694. ísbúð - söluturn. Heiðarlegur starfs- kraftur óskast, helst vanur. Hafið samband við auglþj. DV j síma 27022. H-9927. Tveir beitningamenn óskast fyrir 10 tonna bát, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 94-7700. Ráðskona óskast i sveit i Dýrafjörð, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 94-8258 eða 96-25614. Starfskraftur óskast til heimilisstarfa hjá 4ra manna fjölskyldu í Kópavogi. Uppl. í síma 45524. Óska eftir starfskrafti í landbúnaðar- störf. Uppl. í síma 98-63327. ■ Atvinna óskast Við erum tvær hörkuduglegar og vanar stelpur og við bjóðum okkur fram til ræstistarfa gegn sanngjörnum laun- um. Áhugasamir hringi í s. 91-30087. Ég er 25 ára kona, hef lokið skrifstofu- tækninámi frá Tölvufræðslunni, og óska eftir framtíðarstarfi allan dag- inn. Uppl. í síma 91-38244. 26 ára reglusöm stúlka óskar eftir ræst- ingavinnu, 3 4 tíma á dag eftir há- degi. Uppl. í síma 74761. Mig vantar vinnu strax, ég er þrítugur, vel menntaður og fjölhæfur. Uppl. í síma 72071. Vanur bílamálari óskar eftir vinnu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-652886 milli kk 18.30 og 21. Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 673541. ■ Bamagæsla Árbær - Ásahverfi. Óska eftir sam- viskusömum unglingi til að gæta 2ja ára gamallar stelpu frá kl. 17 til 19 virka daga. Uppl. í síma 91-74104. Óska eftir barnapiu, ekki yngri en 14 ára, er í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 91-673541. —'9 ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur af öllum gerðum, festingar fyrir skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk og stálgirðingastaura. Sendum hvert á land sem er. Uppl. í síma 91-83444 og 91-17138. Stálver hf. Hressir menn á öllum aldri í sendibíl- um, vörur flytja fyrir þig og þá sem þurfa, en fyrst þarft þú að láta vita! S. 79090 Sendkó. Sendibílastöð Kópav. Húsnæðisstjórnarlán. Til sölu er hús- næðisstjórnarlán sem kemur til greiðslu í september og mars.Tilboð sendist DV, merkt „Z-9904“, sem fyrst. Varisco vatnsdæla til sölu, 5000 ltr/mín., mótor 22 kW, einnig Fönix Automatic kassabindivél. Uppl. í síma 92-13838. Koparhúðum barnaskó, fótboltaskó og ýmsa smáhluti. Ekta koparhúð. Uppl. í síma 92-15656 og 92-11025 e.kl. 19. ■ Einkamál Tvær hressar konur um fertugt óska eftir að kynnast lífsglöðum, reglusöm- um mönnum sem áhuga hafa á kynn- um til frambúðar. Svar sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 9922“, fyrir 15.3. Ekkjumaður, sem á íbúð, sumarbústað og bíl, vill kynnast góðri og myndar- legri konu, 55 67 ára. Svör með uppl. send. DV, m. „Sumar 9897“, f. 15.03. Kona, 40-60 ára, sem hefur áhuga á ferðalögum í sumar, láttu vita um þig. Sendu nafn og síma til DV, merkt „Ferðahugur“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Enska, danska, íslenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra' komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alladagakl.9 23 í s. 71155 og44034. Námskeið í ýmsum greinum fyrir grunn-, framhalds- og háskólanema. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf. Saumanámskeið. Ný námskeið að hefjast. Innritun um helgina. Dag- og kvöldtímar. Björg Isaksdóttir sníða- meistari, sími 611614. Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins- námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30- 19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034. Vinnukonugrip á gítar fyrir byrjendur. Vinsæl lög fyrir alla aldurshópa og við öll tækifæri. Uppl. í síma 91-27221. ■ Spákonur Framtiðin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Kem heim fyrir 4 persónur eða fleiri. Sími 641037. Nútiðin og framtiðin. Spái í tölur og lófa, spil á mismunandi hátt og bolla. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Simi 46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleym- anlegri skemmtun. Áralöng og fiör- ug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666. Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, .teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk- ur hreingerningar í heimahúsum. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-30639. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Framtalsaöstoð Framtalsaðstoð. Skattframtöl og rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest éf með þarf. Tek að mér uppgjör á vsk. sé þess óskað. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alla daga. • Framtalsþjónustan. • Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14 23 alla daga. Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga fyrir • einstaklinga, •félög, • fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög, • bókhaldsstofur, •endurskoðendur. Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, sími 27210. Bókhald - framtalsaðstoð. Einstakl- ingsframtöl, framtöl smærri fyrir- tækja, landbúnáðarframtöl, uppgjör virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s. 91-72291 e.kl. 18 v. daga og um helgar. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaídsmenn s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649. ■ Þjónusta Grjóthleðsla. Tek að mér alla grjót- hleðslu. Hleð upp gömul torfhus, garða kringum lóðir, fánastæði, gos- hrunna, litla burstabæi í garða, legg stéttar. Toppvinna. Víglundur Kristj- ánsson grjóthleðslumeistari (læri- meistari Sigurþór Skæringsson). Uppl. í síma 98-75158 e. kl. 19. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir _á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Dyrasimaþjónusta. Viðgerðir og ný- lagnir. Margra ára reynsla. Löggiltur rafvirkjameistari. Uppl. í síma 91- 656778. Geymið auglýsinguna. Flísalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 35606 eða 28336 Bjarni. Framleiðum skilti, limmiða, firmamerki, ljósaskilti, fána, bílamerkingar, gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Stuðlatríó. Árshátíðir og þorrablót eru okkar sérgrein, áratuga reynsla. Uppl. í s. 91-641400, Viðar, og 91-21886, Helgi. Geymið auglýsinguna. Trésmiðir, s. 27348 og 621962 Tökum að okkur viðhald, nýsmíði, úti sem inni: gluggar, innréttingar, millivegg- ir, klæðningar og þök. Fagmenn. Trésmiður óskar eftir verkefnum (eða starfi), innr. iðnaðarhúsn., uppsetn. skápa og hurða í íbúðir. Vandv., snyrt- im. Geymið augl. Sími 91-40379. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. , Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Gera föst verðtil- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623 eða 671064. Tökum að okkur allá trésmíðavinnu og fleira er lýtur að byggingum. Tilboð eða tímavinna. Greiðslukjör. Sími 91-674838. Tökum að okkur tölvuvinnslu á félaga- skrám, útskrift límmiða, gíróseðla auk annarra gagna, fjót, ódýr og góð þjón- usta. RT-Tölvutækni hf., s. 91-680462. Varandi, viðgerðaþjónusta, s. 626069, getur bætt við sig verkefnum innan- húss sem utan. (Einnig tekur símsvari við skilaboðum.) Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 72486 og 42432. Múrarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. Málaravinna! Málari tekur að sér verk, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skariihéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 679094, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. iÚtvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.______________ Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og biíhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Skrúðgarðyrkuþjón- usta BJ verktaka, símar 91-34595 og 985-28340. M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum fóst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efmskaup ef óskað er. Uppl. í síma 79694. ■ Til sölu Misa frystiklefi, 9,7 m3, til sölu. Uppl. í síma 91-36668.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.